Þjóðviljinn - 16.05.1950, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 16. mai 1950.
pJÓÐV l.LJ IN N
SmáauglýsinDav
Kaujp-Sala
Kaífisala
Munið kaffifiöluna f
Hafnarstræti 16.
Trjáplöntur
Keypt kontant:
notuð gólfteppi, dreglar,
dívanteppi, veggteppi,
gluggatjöld, karlmanna-
fatnaður og fleira. Sími
6682. Sótt heim.
Fornverzlunin „Goðaborg"
Freyjugötu 1
Kanpnm
húsgögn, heimilisvélar, karl-
mannaföt, útvarpstæki, sjón
auka, myndavélar, veiði-
stangir o. m. fL
VÖRUVELTAN,
Hverfisgötu 59 — Sími 6922
Karlmannaföt —
Húsgögn
I Kaupum og seljum ný og
i aotuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira.
j Sækjum — Sendum.
SÖLUSKAUNN
I Klapparstíg 11. — Sími 2926
Nýegg
Daglega ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
Ullartnsknr
Kaupum hrdnar ullartuskur
Baldursgötu 30.
:
I
| til sölu í Torgsölunni Óðins-
j torgi, Einnig íjölbreitt úrval
af fjölærum blómum, Gerið
innkaupin þar sem hagkvæm
ast er að verzla.
Blómafræ
Matjurtafræ
Grasfræ
Blómaáburður
Fasteignasöln-
miðstöðin
—Lækjargötu 10 B. — Sími
6530 — annast sölu fast-
eigna, skipa, bifreiða o.fl.
Ennfremur allskonar trygg-
ingar o.fl. í umboði Jóns
Finnbogasonar, fyrir Sjóvá-
tryggingarfélag Islands h.f.
ViðtaJstími alla virka daga
kl. 10—5, á öðrum tímum
eftir samkomulagi.
wf- / ' ----—
Stofnskápar
Armstólar — Rúmfataskáp
ar — Dívanar — Kommóður
— Bókaskápar — Borðstofu
stólar — Borð, margskonar.
Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112. Sími 81570.
Vinna
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög- j
giltur endurskoðandi. Lög-!
fræðistörf, endurskoðun, I
fasteignasala. — Vonar- j
stræti 12. — Sími 5999. I
Saumavélaviðgerðir —
Skrifstofuvélaviðgerðir.
Nýjjar kenningar . . .
Framhald áf 5. síðu.
er ekki, á hverju byggir B. J.
þær þá?
2. Til hvers eru gefnar út
reglur um blöndun tilbúinna
áburðarefna ef þeim má blanda
saman, hverjar svo sem þær
eru, að skaðlausu?
3. Treystir B. J. sér til
þess, að hrekja það sem þekkt-
ir vísindamenn, eins og t. d.
prófessor K. A. Bondorff held-
ur fram um blöndun áburðar-
tegundanna ?
4. Treystir B. J. sér til þess,
að hrekja þær vísindalegu nið-
urstöður, sem liggja fyrir frá
J ordbruksf örsöksanstalten í
Stokkhólmi um blöndun áburð-
arefnanna og sem þar hafa
fram farið um margra ára
skeið ?
5. Og trey&tir B. J. sér til
þess, að dæma það markleysu,
sem prófessor Svanberg segir
um blöndun hinna ýmissu á-
burðartegunda ?
En það er í stuttu máli þetta:
,,í sumum tilfellum má
blanda áburðartegundunum
saman áður en þeim er dreift
en í öðrum ekki“, o. s. frv.
B. J. og öðrum til skýring-
ar, skal það tekið fram, að
Svanberg er prófessor í efna-
fræði við Landbúnaðarháskól-
ann í Uppsölum og hefur haft
þar kennslu á hendi allt frá
stofnun skólans, 1932.
’Ef B. J. getur sýnt og sann-
! að, að allt það, sem færustu
fræði- og vísindamenn margra
þjóða halda fram um blöndun
áburðarefnanna sé rangt, þá
held ég að ekki sé of mælt,
að hér sé upprisinn á meðal
vor mikill spámaður.
Ég sé ekki annað, en að
Björn Jóhannesson verði ann-
I. 0. G. T.
UMDÆMISSTÚEAN
NR. 1
60 ára afmælisþing Um-
dæmisstúku Suðurlands verður
háð í Reykjavík og Hafnar-
firði dagana 18.—21. maí n.k.
D A G S K R Á
er ákveðin þannig:
Fimmtudagurinn 18. maí:
Kl. 1.30 e. h.
1. Fulltrúar og aðrir templ-
arar, safnast saman í Góð-
templarahúsinu í Reykja-
vík.
Kl. 1.45 e.h.
2. Gengið í kirkju.
Kl. 2.00 e. h.
3. Hátíðarguðsþjónusta i
Dómkirkjunni, biskupinn
herra Sigurgeir Sigurðsson
prédikar.
4. Þingsetning í G.T.húsinu
í Reykjavík að guðsþjón-
ustu lokinni.
5. Athugun kjörbréfa.
6. Stigveiting.
7. Minnzt látinna félaga.
8. Heiðursfélagakjör.
Föstudagurinn 19. maí:
Kl. 8.30 e. h.
Samsæti í Iðnó.
Til skemmtunar:
1. Samsætið sett. Sverrir
Jónsson umdæmistemplar.
2. Sameiginleg kaffidrykkja.
3. Minni Umdæmisstúkunn-
ar nr. 1: Kristjana Bene-
diktsdóttir.
4. Ávörp gesta.
5. Kvartett úr st,
nr. 14 syngur.
I 'að hvort að gera, að sanna með
Sylgja, I nægum rökum, það sem hann
Laufásvegi 19. — Sími 2656. j hélt fram í framangreindum
.......................... j erindum um blöndun áburðar-
ins eða þá að viðurkenna, að
það sé rangt.
Reykjavík, 14. maí 1950.
Friðjón Júlíusson.
Nýja sendibílastöðin |
Aðalstræti 16. — Sími 1395 |
Lögíiæðistörf:
Áki Jakobsson og Kristján !
Eiríksson, Laugaveg 27, j
1. hæð. — Sími 1453. j
.....1
á dívönum og allskonar!
stoppuðum húsgögnum. {
Húsga gnaverksmiðjan,
Bergþórugötu 11.
Sími 81830.
7. Söngur með guítarundir-
leik, félagar úr st. Sóley
nr. 242.
8. Dans til kl. 2 e. m. Elkki.
samkvæmisklæðnaður.
Laugardagurinn 20. tnaí:
Kl, 1.30 e. h.
heidur þingið áfram í G.T.-
húsinu í Hafnarfirði.
D A G S K R Á:
1. Skýrslur embættismanna.
2. Nefndatillögur.
3. Kosning embættismanna
4. Kosuing fulltrúa á Stór-
stúkuþing.
5. Mælt með umboðsmanni
stórtemplars.
Sunmidagurinn 21. maí:
Kl. 1.30 e. h.
Þingfundur í G.T.húsinu í
Hafnarfirði.
Ð A G S K R Á:
1. Ýmis mál.
2'. Innsetning embættismanna.
3. Þingslit.
Kl. 4.00 e. h.
Cftbreiðshjfundur í Bæjarbíó,
Hafnarfirði.
Til skemmtunar:
1. Söngfélag I.O.G.T. syngui-
2. Ræða, Felix Guðmunds-
son, framkvæmdarstjóri.
3. Upplestur frú Þóra Borg-
Einarsson leikkona.
4. Ræða, Helgi Hannesson,
bæjarstjóri.
5. Einleikur á harmoniku:
Jan Moravek, hljómsvei-tar
stjóri.
6. Ræða, séra Björn Magn-
ússon, prófessor.
7. Söngfélag I.O.G.T. syng-
ur.
Áðgöngumiðar að samsætimi
Einingin verða seldir í G.T.húsinu í
Reykjavík á föstudag, frá kl.
6. Skrautsýning: félagar úr 2—6, og í Iðnó frá kl, 8 e. h.,
st. Brúin nr. 221 á Selfossi ef eitthvað verður óselt.
Skólavöiðustíg 12
Langholtsveg 24—2SI
Þýðingar
Hjörtur Halldórsson. Enskur!
dómtúlkur og skjalaþýðari. j
Grettisgötu 46. — Sími 6920.!
Góðai ódýrar
túnþökur
til sölu. Tökum. að okkur
lóðavinnu i ákvæðis- eða
tímavinnu. Sími 5862 frá
kl, 7—10 e. h.
Gullfoss
fer frá Reykjavík 3. júní kl.
12.00 á hádegi til Leith og
Kaupmannahafnar.
Farseðlar óskast sóttir fyr-
ir laugardag 27. maí, annars
verða þeir seldir öðrum.
H. F. EIMSKIPAFÉLAG
fSLANDS.
Vörujöfnun M 1
Gegn afhendingu yörujöfnunarreits M 1 af
núgildandi vörujöfnunarseöli, fá félagsmenn af-
greitt 1V2 kg af hveiti pr. einingu.
Vörujöfnun þessi er framkvæmd til þess að'
di'sifa sem réttlátast þeim hveitibirgöum sem til
eru með eldra verði, en næsta sending mun veröa
með mjög hækkuðu verö’i.
Vörujöfnunin stendur yfir þessa viku meðan
birgðir endast.
. M
í
Þeim ,er minntust
lóhanns Á. Siguiðssonar,
málarameictara, og sýndu okkur samúð og vin-
semd, færum viö innlegar þakkir.
Vandamenn