Þjóðviljinn - 03.06.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.06.1950, Blaðsíða 7
Laugardagur 3. júní 1950, ÞJÓÐVILJINN Athyglisverður dómur Kauo-Sala Sparið peninginn! Saupið gúmmískóna á meðan verðið ekki hækkar. Gúmmískóiðjan Kolbeinn, Hrísateig 3. Kaffisala Munið kaffisöluna ! Hafnarstræti 16. Kanpnm húsgögn, heimilisvélar, karl- mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59 — Sími 6922 KaKlmannaTöt — Húsgogn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKALENN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Nýegg Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Ullartnsknr Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Trjáplöntnr til sölu í Torgsölunni Óðins- torgi, Einnig í jölbreitt úrval af fjölærum bJómum. Gerið inukaupin þar sem hagkvæm ast er að verrla. Fasteignasöln- miðstöðin —Lækjargötu 10 B. — Sími 6530 — annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar o.fl. í umboði Jóns Finnbogasonar, fyrir Sjóvá- tryggingarfélag Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á eðrum tímnm eftir samkomulagi. Vinna Vinna Óska eftir atvinnu. Margs j konar vinna kemur til í mæina, innheimtustörf o.s. | mr. Tilboð leggist inn í afgr j Þjóðviljans fyrir 6. júní, j merkt: „Vinna — 1001“. i Þýðingar Hjörtur Halldórsson. Enskur dómtúlkur og skjaiaþýðari. Grettisgötu 46. — Sími 6920. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. — Vonar- stræti 12. — Sími 5999. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviffgerðir. Syiwa. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395 Framhald af 8. síðu. ákveðinn 4 ár, en var síðan framlengdur um fjórar vikur vegna fjarvistar stefnanda á tímabilinu 18/10 til 14/11 1948. Kaup stefnanda var samkvæmt samningi Félags íslenzkra prent smiðjueigenda og Hins íslenzka prentarafélags. Mun það hafa verið venjulegt kaup nemenda í iðninni. Starfstími nemanda stundaði skólanám. Telur stefn.- gildir sú fjárhæð skólagjaldi því, ®em stefndi hefði orðið að greiða fyrir stefnanda í Iðn- skólanum, ef hann hefði verið þar einum vetri lengur. Vetur þann, sem stefnandi samkvæmt framangreindu losnaði við Iðn- skólanám, starfaði hann 48 stundir á viku hjá stefnda, eða jafnlangan tíma sem hann annars- starfaði, er hann ekki Gengislækkun Lögfræðistörí: Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. hjá stefnda var 48 stundir á viku nema þann tíma, sem nem endurnir stunduðu skólanám í Iðnskólanum, þá störfuðu þeir 42 stundir vikulega, en laun þeirra héldust þó óbreytt. Gert er ráð fyrir að prentnemar stundi iðns-kólanám í 4 vetur, en stefnandi lauk þessu námi á 3 vetrum. Greiddi stefndi kr. 500.00 fyrir aukakennslu handa stefnda til að hann gæti lokið bóknáminu á þessum tíma. Jafn If n ! KgnnslEL Bréfaskóli Sósíalistaflokksins er tekinn til starfa. Fyrsti bréfaflokkur fjallar um auð- valdskreppuna, 8 bréf alls ea. 50 síður samtals. Gjald 30.00 kr. Skólastjóri er Haukur Helgason. Utaná- skrift: Bréfaskóli Sósíalista- Elokksins Þórsgötu 1, Reykja vík. r-r^jvjwwjvwwjvwjwj Til liggur leiðin nWiAVSAftWWVWWUVVVVi Garðeigendur Hér eru réttu mennirnir. 1 Tökum að okkur allskonar [ garðvinnu, bæði tímavinnu j og ákvæðisvb'.xiu. Erum til I viðtals í síma 3203 frá kl. í 12—1 og 7—8 e. h. Háskólafyrir- lestrar dr. Rogers McHughs í fyrirlestri sínum, sem var í fyrrakvöld, fjallaði dr. Mc- Hugh um fornar írskar sögur og áhrif þeirra á írsk stór- skáld á síðari tímum, svo sem W. B. Yeats, J. M. Synge, Lafði Gregory o. fl. 1 síðara erindi sínu tekur haim til meðferðar eina sögu, hina frægu ástasögu af Deirdre og Usnasonum. Tal- ið hefur Verið, að áhrif mætti greina frá henni á miðaldakvæð in af Tristan og Isold, og í kvæðum Macphersons, sem köll uð eru Ossíanskvæði, er Deir- dre-sögnin notuð; konan er þar nefnd Darthula. írsku skáldin á 19.#og 20. öld. fóru auðvitað til frumheimildanna, og varð Deirdre-jagan þejm að mjklu móti. Yfir 200 nemendur Gagnfræðaskólanum við Lind- argötu var sDiið 24. mai. 1 skólanum voru innritaðir 227 nemendur. Prófi luku 213 nemendur, 106 unglingaprófi og 107 upp úr 1. bekk. Námi hættu 11. Nokkrir þeirra fengu undanþágu frá skólaskyldu, þegar atvinna bauðst. Hæstu einkunnir hlutu: Sigriður Jónsdóttir, Fjölnis- veg 7, einkunn 9,21 (unglinga- próf). Guðrún Erlendsdóttir, Barónsstíg 21, einkunn 9.00 (úr 1. bekk). Fyrstu bekkingar fóru í skKalok upp á Heiðmörk. Ein- ar Sæmundsen, yngri, kenndi þeim að gróðursetja barrtré. Gist var eina nótt að Jaðri. Kostnaður varð kr. 12,00 fyrir hvern nemanda, sem var fæði að Jaðri. Ekki var annað sýnna en nemendur skemmtu sér jafn vel og þótt lengri og dýrari ferð hefði verið farin. Skólinn hefur nú starfað einn vetur. Auk skólastjóra eru fjórir fasta kennarar og níu stundakennarar starfandi við skólann. ÁVARP Framhald af 8. síðu. kelsson, Guðmundur Guðmunds son. Matreiðsludeild Sambands matreiðslu- og framreiðslu- manna Sigurgeir Jónasson, Böðvar Steinþórss. Framreiðslu deild Sambands matreiðslu- og framreiðslumanna Ingimar Sig urðsson, Kristmvmdur Guð- mundsson. Mótorvélstjórafélag Islands Jóhann Jónsson, Magn ús Jónsson. andi sig þannig hafa starfað 150 stundir hjá stefndu, er hann eigi hafi fengið greiddar, með því að í upphafi hafi verið gert ráð fyrir, að hann stundáði skólanám þenna vetur og ynni þá aðeins 42 stundir á viku, svo sem mælt er í 2. mgr. 8. greinar iðnaðamámslaga 100 frá 1938. Eru kröfur stefn- anda reistar á þessu. Stefnda byggir sýknukröfur sína á því, að starfstími stefn- anda hafi átt að vera 48 stund ir á viku nema þann tímá, sem hann stundaði skólanám. Nú hafi hann ekki stundað skóla- nám umræddan vetur og hafi honum því borið að starfa full- an vinnutíma, enda eigi til- vitnuð lagagrein einungis1 við þann tíma, sem nemandi raun- verulega stundar skólanám. Svo sem áður greinir er venjulegur skólanámstími prent nema 4 vetur. Ekki virðist það hafa verið vitað, er stefnandi réðst til náms, að skólanáms- tími hans yrði styttri en venja stóð til. Verður því að ætla, að vikukaup hans hafi í upp- hafi verið við það miðað, að starfstími hans yrði einungis 42 stundir á viku allan þann tíma, sem venjulegt er að prentnemar stundi Iðnskóla- nám. Þykir því rctt að stefn- andi fái greiddar umfram um- samið nemendakaup, þær vinnu stundir, sem komu í stað sikóla- náms hans síðasta veturinn. Ber því að taka kröfu stefnanda til greina, enda hefur hún ekki sætt mótmælum að því er fjár- hæð varðar. Málskostnaður til handa stefnanda þykir hæfilega ákveðinn kr. 450.00. Unnsteinn Beck, fuiltrúi borgardómara, kvað upp dóm þenna. Dómsorí': Stefnda, Ríkisprentsmiðjan Gutenberg, greiði stefnanda, Pálma Arasyni, kr. 1566.00 vtneð 6% ársvöxtum frá 28. júní 1949 til greiðsludags og kr. 450.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viðlagðri aðför að lögwn.“ yrkisefni. Yeats, Russell, Synge og James ^tephens hafa allir ort út af lrenni, hver með sinu Framh. af 3. síðu. en samþykkja þó þessar hunds- bætur. Mér er ómögulegt að skilja neitt í því hvernig þessir þing- menn, sem að tillögunnj um 5% hækkunina standa, hugsa sér að fyrrnefndir styrkþegar geti dregið fram lífið á styik sínum með 5% uppbótunum, þegar nauðsynjar þeirra hækka. gífurlega og daglega er verið að auglýsa hækkanir í blöðum og útvarpi. Það virðist vera gjörsamlega þurrkað út úr hugskoti þessara háttvirtu þingmanna boðorð. meistararns mikla frá Nazaret: „Það sem þú vilt að aðrir gjöri þér, það skalt þú og þeim gjöra“. En svo væri hugs- nr' anlegt að þeir fengju þó ein- hvern eftirþanka, svo að þess mundi að vænta, að þeir mundæ bæta um að einhverju leytr sínar fyrri athafnir, svo að komið væri í veg fyrir að gam- almexmin og öryrkjar smá dragist upp af sulti eða verði innkulsa í vetrarkulda vegna klæðleysis. Það er vart hægt að hngsa sér neitt sem er umkomulaus- ara, en gamalmenni og heilsu- bilað fólk, og það virðist skylda. hvers þjóðfélags og allra rétt- hugsandi manna, að bua vel að þeim. Mér finnst réttast, að krefj- ast þess, að birt væru nöfr þeirra þingmanna með áber- andi letri, sem stóðu að þeini tillögu, að uppbæturnar yrðu ekki nema þessi 5%, svo þjcðin. gæti áttað sig á því, hverja á. ekki að kjósa á þing næst, nema. þeir bæti ráð sitt næst þegar þing kemur saman. — Það virðist sem sé ekki vera faiið- fram á mikið að uppbæturnar yrðu 20% eins og upphaflega var borið fram. Þess hefur verið krafizt- af alþýðunni, að hún sýni þegn- skap í sambandi við gengis- lækkunarbröltið. Verkamenn, sjómenn og aðrir launþegar hafa sýnt þegnsliap við ýmis tækifæri, meira veröur ekkj af þeim krafizt með sanngirnj. — En þeir sem mestan eiga auð- inn og hæstar hafa tekjurnar, ættu að leggja fram sem svarar 42% af árstekjum sínum svo sem 2 eða 3 ár til að rétta við fjárhag ríkissjóðs og hrynjandi þjóðfélag. Þeir þyldu það vel. Síðan mætti afnema gengislækk unarlögin til að létta á alþýðu. þjóðarinnar þungum álögum. Akureyri, 19. maí 1950. Jón Jak. FaSir minn, Vigfús Sigurðsson, verður jarðaður frá Dóm' 5. júní. Kveðjuathöfn hefst fr; Víðimel 57, kl. 1 e. h. Athöfninni frá kirkjunni verður utvarpað. F.h. aðstandenda Tómas Vigfússon sfari, mánudaginn^ hins látna, ■%

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.