Þjóðviljinn - 09.06.1950, Side 1
15. árgangur.
Föstudagur 9. júní 1950
mfmmu
Bandarlskir smióir eiga að r eisa þar oliutqnka fyrir
islenzka aSila!
Eítiríarahdi var eirróma samþykkt á fundi
Félags járniðnaðarmmanna:
„FusidHr í F6!agi iárniðKaðamiaima haiémn
þrlðjjudagiim 30. maí 1350 skoras á stiórnarvóld
landsÍKS að hlutasl til um a3 íslenzhir launþecar,
verEiamemi eg iðnaðarmenn, sitji iyrir útiendingum
um yimrn á leflavíirarílugveíli."
Ástæöan til þessarar samþykktar er, að á sama
tírna og járnsmiðjurnar eru aö segja upp íslenzkum
mönnum eru fluttir inn bandarískir járnsmiöir til að
vinna á Kcflavíkurflugvelli.
Reisa á tvo 5 þús. tonna olíutanka á Keflavíkur-
flugvelli á vegum olíufélagsins Esso, og kom efniö til
landsins með Tröllafossi síöast, en áður haföi veriö unnið
viö aö steypa undirstöður tankanna.
Svo furðulegt sem þaö hlýtur að teljast er það
ætlunin að þetta „íslenzka“ félag, Esso, noti bandaríska
smiöi til aö reisa oiíutankana!
Mversves
ir Ríísmi?
Þögnin hefur ekki veriC
hin sterka hlið Bjarna Kene-
diktssonar til Jiessa, Þvert á
móti hei'ur hann löngum á-
stundað ræðuhöld af mikl-
um dugnaði og jrcss á milli
skrifað greinar á aðra síðu
Morgunblaðsins af ham-
hleypuskap.
En allt í einu er jjcssi mál
géfni og mjögskrifandi mað-
ur orðlnr gerbreyttur. Um-
skiptin urð'u á stríðsbanda-
lagsfundinum í Lundúnum.
Eftir heimkomuna jtaðan
hefur Bjarri ekkert fengizt
til að skrifa og ekkert feng-
izt tii að segja, þótt aimenn
irgur hafi nú óskað eftir
því, aldrei þessu vant, Hrn?i
ötuli utanríkisráðharra er
sleginn þögn.
Hvert var það veganesti
utanríkisrá5herrans af stríðs
fundinum scm vehlur j'ess-
ari algeru eðlisbreytingu ?
Hvert er verkefni Islands í
ræstu áformum stríðsbanda-
lagsins? Hver á að vera
l'ulltrúi íslands í herráðinu?
Hversu mikið fé á ísland að
Ieggja í hinn sameiginlega
,stríðskosnað ?
Varla geta gófar fréttir
orrakað það að málgefnir
menn glati talanda sínum.
En hver era þá þau ótíðirdi
sem valda þögn ráðherrans?
Olíuleiðslurnar tilheyr-
andi tönkunum munu þeg-
ar hafa verið lagöar af
bandarískum fagmönnum
— en íslendingar hinsvegar
notaðir við gröftinn fyrir
Ieíðslunum, samkvæmt regl
unni um að þeir vinnh skít-
verkin fyrir „yfirþjóðina“ á
Kef lavíkurf lugvelli!
Á s.l, sumri vann fjöldi
bandarískra járnsmiða á vell-
Úthlutunarnefnd listamannalauna samþ.
meS öllum atkvœSurn höfundarlaun til
Halldórs og DavlSs Stefánssonar
123. tölublað.
-j*j- Jón Helgason lagði til u;n
dáginn að hatinn ýrSi útfíutii-
ingur á lúxusbílum, og var hon
um þá benl á að seinustu lúx-
usbílainnflytjendurnir hétu Jón
Árnason og Villijálmur Þór. £
gær er sami Jón Helgascn
nijög sár yfir því aiv verð á
kaffi, kökum og annarri greiða
sölu veitingahúsanna hafi hækk
að mun, og cr sjálfsagt að
benda honum á þao að hækk
unin er verk þeirrar stjórnar
sem Framsóknarfiokkurinn
hefur forustu í, framltvæmt
með tilstyrk jjeirra atkvæca
sem kusu Framsóknarflokkinn.
í haust á i'ölskum forsendum.
-V Skrif eins og þau sem Jón
He’gason ástundar nefnast
hræsni.
kappieiktsrlnu
Þórunn magnúsdóttir.
á milli leikara og bíaðamanna
á sunnudaginn kemur vekur
meira og meira urr' al eftir |>ví
sem síundin nálgast.
Til viðbótar því, sem áður
liefur verið sagt má upplýsa,
að sala aðgöngumiða hefst kl.
1 á laugardaginn og i'er fram
á Lækjartorgi. Leyfi hefur feng
izt til torgsölunnar.
Fyr:*u 10000 aðgöngumið-
aruir eru jafnframt liappdrætt-
ismiðar, og liefur vinninganna
verið getið.
I>á skal þess og getið, að
ALLUR ágóði rennur í menii-
ingarsjóði félaga leikara og
blaðamanna og verður samkv,
reglugerðum varið til menning-
ar leikara,* og íinnst mörgum
það gagnlegt, að maður tali nú
ekki um blaðamennina.
Ekki er ólíklegb að sænsku
óþerusöngvararnir verði við-
staddir leikinn, enda er einn
vmningurinn 2 aðgöngumiðar á
frumsýningu. á Brúðkaupi Fig-
arós.
inum við byggingu stórs flug-
■skýli3, en fóru móð haustinu
og eru nú komnir aftur og
munu m.a. eiga að reisa tank-
ana fyrir Esso.
Járnsmiðir vilja ekki sætta
sig við það að vera hornrekur
í eigin landi. Við framkvæmdir
síðustu ára hefur stéttin líka
sýnt að ekki hefur neitt þurft
til annarra að sækja um verk-
kunnáttu við járnsmíðar.
Til er nokkuð er heitir at-
vinnuleyfanefnd og á að hafa
það verkefni að úthluta at-
vinnuleyfum til útlendinga, en
atvinnuleyfin til Bandaríkja-
mannanna á Keflavíkurflugvelli
fara. hinsvegar gegnum dóms-
málaráðuneytið, þar sem yfir-
leppurinn liefur jiað hlutverk
að stimpla á það sem húsbænd-
urnir westra fyrirskipa — og
virðist stunda atvinnuleyfa-
stimplunina af sérstöku kappi.
ÖthÍEatíinin í heiid enn sem fyrr
éhæfa gagnvart ýmsum fremstu
listamönnum Eandsins
Afturhaldið í landinu virðisí ekki telja lengur
fært að halda áfram ofsókninri gegn Halldóri
Kiljan Laxness,en einn þáttur í þeirri herferð var
ákvörðun hálfrar úthlutunarnefndar listamanna-
launa að svipta hann höfundarlaunum tvö síðast-
liðin ár.
*. Nú samþykkti öll úthlutunarnefndin að veita
Halldóri og Davíð' Steíánssyni 15000 króna höf-
undarlaun, samkvæmt tillögu Þorkels lóhannes-
sonar, en sömu tillögu flutti Þorkell í fyrra og
íulltrúar sósíalisia árin þar áður. Hins vegar neyttu
fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins
aðstöðu sinnar til að setja Tómas Guðmundsson
einnig í þann flokk (með tveimur atkvæðum sam-
hljóða) en tillaga um Þórberg Þórðarson var felld
með 2:2 atkvæðum (Þorsteinn Þorsteinsson og Ingi-
mar Jónsson á móti).
Hins vegar hafa nefndarmenn, ekki bætt ráð
siít í öðrum greinum og íelldu tillögur sósíalista
um gagngera breytingu á úthlutuninni, og um höf-
undarlaun til ýmissa beztu listamanna landsins,
einnig voru felldar nær allar tillögur sósíalista
um lagíæringar á úthlutuninni.
Fulltrúi Sósíalistaflokksins, Sigurður Guðraundsson ritstjóri,
iýsti sig ósamþykkan úthlutuninni í lieild oe lét bóka greinar-
gerð þá sem liér fer á cftir:
„Fulltrúar Sósíálistaflokks-
ins í úthhitunarneínd fli.ktu ár-
in 1946, 1947 og 1948 jiá til-
lögu að Halldór Kiljan Laxness
og Davíð Stefánsson hlytu 15
|>ús. króna höfundalaun. I fyrra
flutti Þorkell Jóhanness. sömu
tillögu. Öll þessi skij' i var til-
lagan felld og tvö síðustu ár-
in hefur liálf nefndin, fulltrú-
ar SjálfÁæðisflokksins og Al-
þýðuflokksins, svipt Halldór
Kiijan Laxness höfundarlaun-
um með öllu. Nú hefur tillagan
um 15000 króna höfundarlaun
til þessara tveggja öndvegis-
höfunda, aftur fluht af Þorkeli
Jóhannessyni, lilotið samþykki
neíndarinnar allrar og er jiað
vel að fulltrúar Sjálfstæðisfl.
og Alþýðuflokksins hafa ekki
Framhald á 8. siðu