Þjóðviljinn - 09.06.1950, Síða 4
4
ÞJÓÐVILJir^
%
Föstudagur 9. júní 1950.
Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson.
Préttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson,
Eyjólfur Eyjólfsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skölavörðu-
stig 19. — Sími 7500 (þrjár línur).
'Áskriftarverð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverð 60 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
Nýr sipr í barátiunni fyrir 12
stunda hvsld tofaraháseta
Baráttan fyrir tólf stunda hvíld togaraháseta hefur
nú staðið í 8 ár. Hún var fyrst hafin á Alþingi með frum-
varpi ísleifs Högnasonar 1942 og heíur frá því verið eitt
af helztu fc-aráttumálum Sósíalistaflokksins á þingi. Sjó-
menn hafa fylkt sér um máiið af sívaxandi þunga, en und
irtektir-'útgerðarmanna og afturhaldsflokkanna á þingi
hafa vsriö allt aðrar. Allt til þessa árs hafa afturhalds-
flokkarnir þrír barizt gegn málinu af fullum-fjandskap,
og á árunum 1947-—1949 hafði Alþýðuflokkurinn sérstáka
forustu um andstöðuna og lagði á ráðin. Árið 1948' gerð-
ust þau einstæðu og eftirminnilegu atvik á þingi Alþýöu-
sambandsins að felld var áskorun á Alþingi um að sam-
þykkja tólf stunda hvíld. Var það stjórn Sjómannafélags
Reykjavíkur með Sæmund Ólafsson kexverksmiðjufor-
stjóra í broddi íylkingar sem mest hamaðist gegn málinu
í það sinn, og mun sá atburður jafnan verða talinn
svartur. blettur í sögu íslenzkra alþýðusamtaka.
En árið 1950 ætlar að veröa mikið rríerkisár í sögu
þessa máls. ’Með óþreytandi baráttu hefur Sósíalista-
flckknum tekizt aö afla því hins almennasta fylgis,,ekki
aðeins meðal sjómanrxa helduf og meöal allrar alþýðu.
Á Alþingi í vetur þorði Alþ-ýðuflokkurinn ekki annað en
géfast upp skilyrðislaust. Finnur Jónsson einn helzti and-
stæðingurinn bak við tjöldin lýsti nú yfir fylgi sínu, og
Alþýöublaöið.sem undanfarin ár hcfur ekkert birt nema
skæting um málið tald-i það nú allt í einu hugsjón sína.
'Meira að segja Sæniúhdur Ólafsson kexverksmiðjufor-
stjóri hefur nú skrifað áróðursgrdinar fyrir því máli.sem
hann böðlaðist gegn 1 fyrra! Er þetta aö sjálfsögðu sigur
sem ber að fagn'a, einn andstöðuarmurinn gegn réttlætis
kröfum sjómanna hafði gefizt upp.
En.uppgjöfin er meiri og víðtækari. Eins og Þjóð-
viljinn skýrði frá í gær var 12 stunda hvíld tekin upp í
síöustu veiðiferö . nýsköpunarto'garans Ingólís Arnarson-
ar. Ferðin hófst með gamla fýrirkomulaginu, en skip-
stjóranum, Hannesi Pálssyni, fannst vinnan með.öllu ó-
fullriægjandi, afköstin ekki í neinu samræmi ’viö hið
brjálkennda strit sjómannanna. Hann ákvað því upp á
• sitt eindæmi að r.eyna tólf stunda hvíid, tvær sex tlriia
vaktir og tvo jafnlanga hvíidartíma. Og þessi riýja' til-
högun reyndist meö ágætum. Afköstin voru sízt minni,
. en vellíöan og starfsþrek sjómanna að sjálfsögöu langtum
meira. ~
Þessi atburður hlýtur að gera þaö áð verkum .að and
staðan gegn 12 stundá hvíld hrynur í rúst. Þegar búið er
•að taka upp hið nýja fyrirkomulag á einu skipi munu
sjómenn ekki sætta sig við gamla fýrirkomúlagið. á neinu
Skipi flotans. Það skarð sem nú hefúr verið brotið hlýtur
að ráða úrslitum. Árið 1950 veröur sigurár í bgráttunni
fyrir hinum nýju togaravökulögum, En sú barátta sem
liðin er mun verða 'sjómcnnurn minnisstæðy svik Sjó-
/- iriannafélagsstjórnarinnar og Alþýðuflokksforustunnar
1V jnunu ekki gleymast. .
IMMAKPOSTIRISN
Æsii'regnir um
íþróttamót.
Fáar nýungar úr'skemmtana
lífi bæjarins hafa vakið jafn-
mikla athygli og æsifregnir
Reykjavíkurblaðanna í gær um
knattspyrnukeppni, eggjaboð-
hlaup og fleiri íþróttir sem
þjóðkunnir menn úr hópi leik-
ara og blaðamanna iðka á
íþróttavellinum nú á sunnudag
inn. Áhuginn virðist einkum
beinast að knattspyrnukeppn-
inni sem talið er víst að verði
ákaflega hörð, þar sem þörf
þykir svo margra líknsamra
hjúkrunarkvenna. Óhætt er að
fullyrða að aðsókn verður gíf-
urleg og einnig hitt að pening-
ar sem inn koma verði notaðir
til þarfra hluta af samtökum
blaðamanna og leikara.
Mál fyrir hæstarétti.
beggja. En það ætti B. G. að
vita, að á þetta verður hann
oft minntur, er hann gerist ó-
væginn í dómum um aðra. Dóm
ur hans um virkið var ótail-
gjarn og mjög vafasamup. Virk
ið mun áreiðanlega verða tal-
in merk heimild,. er fram líða
stundir enda strax svo komið,
að B. G. sjálfur er farinn að
nota það sem heimild. Bókin
er skemmtilega og fjörlega rit,-
uð, þó að liún sé ekki alfull-
komin fremur en önnur mann-
anna verk. Reiði Gunnars, þeg
ar dómur Benedikts féll, og
birting hans á visunum verkar
samt sem áður aðeins broslega
í augum þeirra, sem óýíÖkom-
andi eru. Dómur eins manns
' gerir svo sem hvorki til né frá.
Eins er þaö bara broslegt að
Benedikt reiðist svo vísunum í
Virkinu og kallar þær nú níð-
brag.
Gunnar gerði Benedikt
ódauðlegan.
,,Daladrengur“ skrifar:
Gunnar M. Magnúss rithöíund-
ur og Benedikt Gröndal blaða-
maður flytja um þessar mund- í greinar í Alþýðublað-
ir mál sín fyrir hæstaréttar- inir nýlega er Benedikt eitt-
dómi almennings. Eg geri ráð hvað að minnast á eftirmæli
fyrir að þeim sé nokkur for- sini þegar hann sé allur. Eg
vitni- á, hvernig dómur fellur. Sæti bezt trúað, að vísurnar í
Eg vil því strax segja þeim Virkinu verði þau eftirmæli
mitt álit. Það skal tekið fram, linns, sem lengst muni standa
að á báðum þessum mönnum °S sennilegast, að þau geri
hef ég allmiklar mætur. Meira hnnn ódauðlegan. Sá tími mun
að segja er mér mjög hlýtt einhverju sihni koma, að sögu-|_
til annars þeirra. Getur hvor skýrendur fullyrði, að Bene-
þeirra sem er tekið það til sín. úikt Gröndal muni verið hafa
Eg vil fyrst beina því til þeirra, karl einn helvíta mikill fyrir
hvort* þeir séu ekki full við- sér úr þv'í að höfundi jafn á-
kvæmir fyrir sjálfum sér. Þeg-
ar Gunnar hafði géfið út fyrra '
bindið af Virkinu í norðri, skrif
aði Benedikt um það óvingjarnfi
legan ritdóm. Augljóst er, að y,
Gunnar reiddist ritdóminum, ‘
hugðist hann ná sér niðri á
Benedikt og þegar síðara bindi
Virkisins kom prentaði hann
þar vísur nokkrar um Bene- IIofn,n
dikt. Vís'urnar eru vægast. sagt
Framhald á 6. síðu.
★
Hvalfell kom af veiðum í gær-
morgun. Ingeborg kom hingað í
linoð. Er fui'ðulegt, að G. M. gtermorgun, iestaði lýsi og fór
M. skyldi ekki sjá, að vísur þess aftur 1 gærkvöld. Ólafur Bjarna-
ar koma þarna eins og skratt-
son kom úr vetrarlegu í Hvalfirði
og fer í, slipp til hreinsunar fyrir
inn úr sauðarleg'gnum' og eru síldarvertíðina. Tvær færeyskar
stórjýti á bókinni. Færðist nú skutur komu hingað á leið sicni
n „ - • , til Grænlands, til að fá beitu.
Benedikt allur i aukana og
skrifaði- um s'íðara bindi Virk- Ríkisskip
isins í bræði. Vafalaust hefur Hekla er í Rvik og fer þaðan
•,_____ ,v - . . næstk. laugardag kl. 12 á hádegi
honum sarnað efm visnanna, , ..
’ til Glasgow. Esja for í gærkvoldi
þó áð lélegur væri skáldskap- kl. 20 aústur um land til Siglu-
urinn. Var í 'þeim vikið að máli, fjarðar. Herðubreið er væntanleg
í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið
er á Akureyri. Þyrill var á Fá-
skrúðsfirði í gær á norðurleið. Ár-
mann fór í gær til Vestmanna-
eyja.
sem .Benedikt er sýnilega við-
kvæmt.
Wér þarna westra!
Benedikt Gröndal er áreiðan
EimsUip
Brúarfoss fór frá Hull 6. þ'.m.
til Rvíkur. Dettifoss fer væntan-
lega greindur maður og sjálf- lcga frá Kotka 12. þ.m. til Raumö
sagt margt vel um hann. Hann í Finniandi. Fjaiifoss kom til
ætti því að vita sjálfur, að all- Gafforg^r 5' .Þ'm' fi;á Leith'
L ' Goðafoss fer fra Hull í dag til
mikill enskuhreimur varð að Amsterdam. Gullfoss kom til K-
máli hans meðan hann var háfnar í gærmorgun, fer þaðan 10.
westra. Öll 'þjóðin varð vitni Þ'm' tn ,Leith °s Rvikur. Lagar-
■ , . foss er í Rvik. Selfoss fer frá
að þvi. Hann var ennfremur o- Húsavík 8. þ.m. til Reyðarfjarðar,
heppinn þar í blaðaviðtölum. Leith og Gautaborgar. Tröllafoss
Eðlilegar orsakir kunna að kom ti! Rvikur 4; fra New
, . . , York. Vatnajökull fór frá ,New
að liggja til þeSsara hluta York 6 þm tn Rvikur_
Skipatleild S.l.S.
Arnarfell er væntanlegt til Isa-
fjarðar 13. júní. Hvassafell er í
Gdynia. Fer þaðan aftur í dag
áleiðis til Kotka.
Barnabl. Æskan,
5.—6. tbl. er kom-
ið út. Efni: Fagur
er dalur og fyllist
skógi, Sumardag-
urinn fyrsti, kvæði,
Vorsöngúr, ævintýri eftir Val
Vestan, Snædalabörnin (framhalds
saga), Á fermingardaginn (kvæði),
Á bryggjunni, saga eftir Eystein
G. Gíslason, Sögin og öxin, ævin-
týri eftir Birgi Bragason 12 ára,
Úr sögu fluglistarinnar o. m. fl.
— Búnaðarblaðið Freyr, jún:-heft-
ið, er komið út. Efni: Meira vot-
hey — betri fóðrun, Um áburð,
Varnir gegn kálmaðki og æxla-
veiki, Dæmið ekki, smá grein úr
fjósinu eftir Óla.f Sigurðsson, Hellu
landi, Síldar-kraftmjöl o. m. fl.
Sr. Þorsteinn Björnsson,
fríkirkjuprestur, er kominn til
bæjarins og verður til viðtals í
Fríkirkjunni alla virka daga
nema laugardaga kl. 5—6 e. h.
Flugferðir Loft-
5 leiða. — Geysir
er í Reykjavik. 1
gær var flogið til
Akureyrar, Vest-
^nannaeyja og Keflavíkur. 1 dag
er áætlað að fljúga til Isafjarðar
kl. 09,30, til Þingeyrar og Flateyn-
ar kl. 13.00, til Vestmannaeyja kl.
13.30 <jg til Akureyrar kl. 15.30. Á
morgun verður flogið til ísafjarð-
ar, Siglufjarðar, Akureyrar og
Vestmannaeyja.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, Austurbæjarskólanum. —
Simi 5030.
Næturvörður er í Ingólfsapóteki.
— Sími 1330.
Fastir liðir eins og
venjulega. — Kl.
19.30 Tónl.: Harm-
onikulög (plötur).
20.30 1 Útvarpssag-
an: „Keti]]inn“ eft-
ir Wilhelm Heinsen; II. (Vilhjálm
ur S. Vilhjálmsson rithöfundur).
21.00 Strengjatríó Rlkisútvarpsins
(Björn Ólafsson, Hans Stephanek
og Einar Vigfússon): Serenade
eftir Beethoven. 21.25 Frá útlönd-
um (Jón Magnússon fréttastjóri).
21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Er-
indi: Starfsemi Ferðaskrifstofunn-
ar (Þorléifur Þórðarson forstjóri).
22.10 Vinsæl lög (plötur) 22.30
Dagskrárlok.
Skrifstofur Stjórnarráðsins
verða lokaðar eftir hádegi föstu-
dag 9. júni og á laugardagihn
vegna skemmtifarar starfsfólksins.
Gjafir til S.l.B.S.
Frá N. N. kr. 10, Þuríði Filipp-
usdóttir, Grindavík 49, N.N. Borð-
eyri 100, Markúsi Guðmundssyni
30, Á. Á. (áheit) 100, N. N. 500,
Ó. J. 500, H. Á. (Haraldi Árna-
syni (áheit) 1000, 1. S.(áheit) 74,40,
Hjörmundi Guðmundssyni, Hjálms
stöðum 100, Ónefndri konu 100,
Líknarsjóði Islands, ágóðahlut'ur
af seidum Líknarmerkjum 1000Ó,
Til bókasafns Reykjalundai' frá
J. J.' bókasending 500, N. N. 10,
Daddý og Bíbí 10, Ingibjörg Sig-
urðardóttir, Þingholtsstr. 7, 440,
N. 'N. 300, Markús Finnbjörnsson,
Aðalvík 100, N. N. 20. — Með kæru-
þakklæti, f. h. S.l.B.S. — S. H.
Ökumenn:
Ljósin, sem blinda, geta orð
ið beggja bani.
Á einstefnuakstursgötum
ber að leg^a reiðhjólum
við vinstri vegarbrún, ' en
bifreiðum til hægri.
Temjið yður þann góða sið,
að draga verulega úr ferð-
inni þegai' þér nálgist gatna
mót, og stansið fyrir þeim,
sem koma yður á vinstri
hönd, þegar ekki er um að-
albrautir að ræða.
Slysavarnafélagið.