Þjóðviljinn - 09.06.1950, Síða 5
Föstudagur 9. júní 1950.
Þ J Ó Ð V1 L J I M N
5
ASgert öryggisleysi mótar nú Vökumaður ‘ verkaiýðsbarámmni
ARNÓR KRISTJÁNSSON FIMMTUGUR
1 skyggllegt atvinnmleysi skélaæskimnar
A ldrei síð'an á kreppuárunum fyrir stríð hefur atvinnuástandið í .Reykjavík verið
jafn ótryggt og nú. Öryggisleysið er orðinn einn ríkasti þátturinn í daglegu
lífi verkamanna á nýjan leik. Þetta á við á öllum vinnustöðvum undantekningai’laust,
hverjum nýjum degi fylgir uggurinn um uppsögn. Og sá hópur er nú orðinn mjög
fjölmennur sem ekki hefur fulla vinnu, sem missir úr dag og dag, æ fisiri daga og æ
oftar.
Jérstaklega og tilfinnanlega bitnar þetta á unglingunum sem nú eru að losna úr
skólum. Undanfarin ár hefur yfirgnæfandi hluti æskufólks úr alþýðústétt
unniö verkamannavinnu á sumrin, í bæjarvinnu, byggingarvinnu og við höfnina. Nú
er slík vinna a.ð heita má lokuö æskufólki. í ár hefur það gerzt aö framboð til sveita-
vinnu er mik’u meira en eftirspurnin, og rifjar þaö upp hiö glæfralega ábyrgöarleysi
afturhaldsflokkanna þegar þeir hleyptu inn þýzku vei’kaíólki. Unglingavinna Reykja-
víkurbæjar er enn ekki hafin, en augijóst er að hún getur aðeins tekið viö bi’Gti af því
sem þarf. Þstta atvinnuleysi æskulýösins er mjög alvarlegt fyrir alþýðuheimilin og unar' EínahaSurmn var Þröng
‘þá unglinga úr alþýðustétt sem eru að reyna að brjótast til náms af eígin rammleik.
Undanfarið hafa saltfiskveið
ar tcgaranna stuðlað geysimik-
ið að því að halda uppi atvinnú
við höfnina, og raunar einnig
veitt mikla atvinnu á fis.kverk-
unarstöðvunum. En nú eru
hcrfur á að saltfiskveiðunum
fari að ljúka um sinn. Vinna
við flutningaskipin hefur nú
þegar dregizt mikið saman.'
Hún var í vetur og vor eink-
um tengd vertíðinni og inn-
flutningi á ábiyði til bænda,
og í stað þeirra verkefna hefur
lítið nýtt komið. Ailar horfur
eru á að innflutningur verði
sáralítill í sumar, minni en
nckkru sinni fyrr. Það er þann-
jg alveg augljóst að hafnar-
s~
Einokunarherrarnir sem
stjórna atvinnuskortinum
hafa undanfarin ár verið
fjölorðir um sóunina á ný-
sköpunartímabilinu.
En það er ein sóun sem
er aliri annarri sóun meiri,
eyðsla á dýrmætustu eign
þjóðarinnar, sóun á vinnu-
afli. I»að vinnuafl sem cr
óíiotað í dág verður ekki
endúirheinít '■& morgun.
Á nýsköpunarárunum var
vinnuaflið hagný'tt til hins
ýtrasta, liver hönd, hver
liugur. Eflaust hefði mátt
linna margt á hagkvæmari
liátt en gert var, en það var
unnið sle'CuIaust, og fram-
kvæmt meira á árum en áð-
ur á áratugum.
Nú er vinnuaflinu kastað
á glæ, því vinnuafli sém
getur og á að færa þjóðinni
SÍbatnandi lífskjör og sí-
aukna mtíguleika.
Þetta er glæpsamlegasta
sóun sem hægt er að hugsa
sér, sóun sem ekki verður
bgCt.
vinnan dregst verulega saman
2nn.
I bæjarvinnunni hefur á und
anförnum árum verið unnin eft
irviiina á sumrin, að minnsta
kosti ein klukkustund á dag al ■
mennt. Hefur sá háttur jafnan
verið hafinn um þetta leyti árs.
Nú er' ekkert útlit fyrir neina
almenna eftirvinnu, og allar
horfur á að gatnagerð bæjar-
ins 'verði mun minni í sumar
en áður vegna skorts á efni t.il
inalbikunar. Fyrir stuttu var
sagt upp heilum flokki verka-
manna, sem var að grafa fyr-
ir nýjum hitavatnsgeymi á
Öskjuhiíð, þar sem ekki var
fyrir hendi efiii. 1 flokknum
voru 15 verkamenn. Þá hefur
steypustöð bæjarins verið lok
að og er þar nú engin fram-
leiðsla vegna skorts á sementi.
Seypustöðin sér bæjarvinn-
unni fyrir nauðsynlegu efni til
gatnagerðar, hellulagyiingar o.
s. frv., en þau störf lamast að
sjálfsögðu þegar stððinni er lok
að.
Eins og lýst hefur verið hér
í blaðinu er byggingarvinnan
stöðugt að dragast saman og
er ekki sjáanlegt að þar muni
verða neinn fjörkippúr um há-
sumarið, nema síður sé. Vinna
við Bústaðavegshúsin, Iðnskól-
ann, Kleppsholtsskólann og fjöl
margar einstaklingsbyggingar
liggur nú .niðri að heita rná, á
þeim tíma sem venjulega er
mesti athafnabími við bygging-
ar. Framtíðarhorfur eru þó
'enn ömurlegri, þar sem einok-
unarherrarnir í Fjárhagsráði
hafa skammtað Reykvíkingum
60 nýjar íbúðir á þessu ári éins
og skýrt var frá í blaðinu í
gær. Það verða ekki margir
Á næsta ári eru 40 ár liðin
frá stofnun Verkamannafelags
Húsavíkur, en verkakvennáfé-
lagið Von verður 35 ára.
I hópi frumherja þessara fé-
iaga voru foreldrar Arnórs
Kristjánssonar, Kristján Sigur-
geirsson og Þuríður Björns-
dóttir. Þuríður var fyrsti for-
maður verkakvennafélagsins
Vonar og um margra ára skeið
í fremstu víglínu. Á þeim árum
þurfti mikið þrek og þol í bar-
áttunni fyrir tilveru og rétti
verkalýðsfélaganna. Þannig
mótaði verkalýðsbaráttan upp-
vaxtarár Arnórs. Hann , átti
ekki kcst neinnar skólamennt-
menn sem hafa atvinnu af þeim
jafnvel þótt efni fengist til
'þeirra, en á því eru litlar horf-
ur um sinn.
SðnQðurinn
Þannig er ástand og horfur í
þrem megingreinum verka
mannavinnunnar í Reykjavík.
Frá öðrum smærri vinmistöðv-
um er sömu sögu að segja. Sem
dæmi um iðnaðinn má taka
vélsmiðjuna Héðin, þar sem 1S
verkamönnum \*tir sagt upp
vinnu um síðustu helgi, Sú upp:
sögn er táknræn fyrir ástand-
ið allt, þar sem Héðinn er það
fyrirtæki sinnar greinar sem
fyrat og fremst stendur undir
nýsköpunarframkvæmdúm. Sam
dráttur í Héðni merkir einnig
minni atvinnu út í frá.
ur en barnahópurinn stór. Illa
iaunuð ei fioisvinna varð.
snemma hlutskipti hans. Hefur
hann lengst af stundað sjósókn
cg daglaunavinnu jöfnum hönd
um. Oft átt við vanlieilsu að
stríða og þó lagt drjúgan skerf
til félagsmálabaráttunnar. 1
Verkamannafélagi Húsavíkur
hefur Arnór starfað óslitið í
aldarfjórðung, og gegnt marg-
háttuoum trúnaðarstörfum fyr
ir félagið, m. a. verið formaður
í 7 ár samfleytt, og 10 ár í
kaupsamninganefnd.
Óvildarmenn verkalýðssam-
takanna og miður góðgjarnir
hafa oft vegið að Arnóri í blöð
um og á mai^nfundum. Hefur
sá vopnaburður oroið þeim til
lítillar sæmdar sem að honum
hafa staðið.
Arnór er kvæntur Guðrúnu
Magnúsdóttur frá Súðavík í N-
ísafjarðarsýslu. Áttu þau 25
ára hjúskaparafmæli 31. f. m.
Börn þeirra 5 að tölu eru upp-
komin og hafa. öll notið nokk-
urar skólamenntunar.
I dag er gestkvæmt á heim-
ili Arnórs cg Guðrúnar. Vinir
og samherjar færa þeim árn-
aðaróskir á þesearn merku tíma
mótum ævinnar. Þeir þakka
Arnóri Kristjánssyni aldax-
fjórðungs vökumanhsstarf í
þágu verkalýðsbaráttunnar
hér á staðnurn sem unnið hefur
verið af frábærri fórnarlund'og
trúmennsku við hugsjón verka
lýðshreyfingarinnar.
Húsavík, 2. júní 1950.
Halldór Þorgrímsson
ginn megindi’áttur mótar þessa mynd alla. Hafnai
vinnan dregst saman vegna minnkandi innflutn-
ings cg minni viðskipta. Bæjarvinnan dregst saman vegna
efnisskort til framkvæmda. Byggingarvinnan lamast
vsgna skoi'ts á sementi og flestu því sem þarf til bygginga.
Og vinna við iðnaðinn rýrnar af scmu ástæðum.
Það vantar gjaldeyri!
Einokunarherrarnir sem stjórna landinu hafa umráð
y.fir langtum betri, meiri og mikilvirkari framleiöslutækj-
um én nckkur dæfni eru trí í sögu landsins. Það hefur
aldrei verið' jafn auðvelt að afla gjaldeyris á íslanái og nú.
En einokunarherrarnir segjast 'ekki geta selt íslenzkar af-
urðir á sama tíma og keppinautar okkar Norðmenn selja
allt sem þeir afla og segjast geta selt langtum meira!
Einokunarherrarnir haía af ráðnum hug eyðilagt þá'
markaði sem sósíalistar höfðu forustu um að afla og
tóku viö helmingnum af framleiöslu íslendinga áriö 1947,
*
og þeir hafa ekkert fært Islendingum i staöinn annað en
eymd marsjallsvæöisins.
Einokunarherrarnir segjast ekki geta selt íslenzkar
afurðir. En þeir banna jafnframt einstaklingum að se'ja.
Framleiðendur mega ekki selja íslenzkar afurðir og
kaupa í staðinn sement, efni til gatnagerðar og hráefni
til iðnaðar!
Einokunarherrarnir eru ekki heimskir. En sé ekki við
heimskuna að sakast, hlýtur stefuan að vera skipulögð
af ráðnum hug.
u ■ y ^ n
• Upp'M
arheimiia
yrir bírn
Barnaverndarnefnd Reykja-
víkur hafði eftirlit með 99
heimilum á s.l. ári. Ástæðsn
til eftirlitsins var í flestum til-
fellum drykkjuskapur, lauslæti,
húsnæíisvandræði, fátækt og
veikindi.
Nefndin útvegaði 155 börn-
um dvalarstaði á árinu. 134
börnum var komið fyrir^
vegna erfiðra heimilisástæðna,
slæmrar hiríu og óhollra upp-
eldishátta, 15 drengjum fyrir
þjófnaði og aðra óknytti og 6
stúlkum fyrir útivist, lausung
og lauslæti.
■ Nefndin hafði til meðferðar
misferli 122 barna, 112 drengja
og 12 stúlkna. Flest afbrot-
anna voru hnupl (77), innbrots
þjófnaðir (70). og spellverki
(34). Flest afbrot voru frámin
af börnum á aldrinum 14—17
ára.
Fulltrúi nefndarinnar hafði
eftii’lit með heimilum þeim éí
nefndin kom börnum fyrir, á,
svo og sumardvalarheimi!um
bárna. Enn er aðferðin sú a3
reýna að koma börnum fyrir
á sveitaheimilum þar sem nefnd
in hefur ekki aðgang að nein-
um viðhlítandi uppeldisheimil-
uf fyrir þau börn er ým! ::-a
ástæðna vegna geta ekki verið
heima eða hafa leiðzt á glap-
stigu. Reykjavíkurbær rekur
heimi'i að Kumbaravogi fyrir
munaðaflaus bern. Þar er rúm
fy Ir 29 börn. Ac Eiliða-
hva.nmi var starfrækt upptöku-
lieimili, þar dvöldu á árinu 72
böm um lengri eða skemmri
tíiv.a.
Easappdrættis-
naiða
^ósialista-
flokksins