Þjóðviljinn - 09.06.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 9. júní 1950.
ÞJÓÐVILJUJN
Bréíaskóli
Sósíalistaflokksins
er tekinn til starfa. Fyrsti
bréfaflokkur fjallar um auð-
v'aldskreppuna, 8 bréf alls
ca. 50 síður samtals. Gjald
30.00 kr. Skólastjóri er
Haukur Helgason. Utaná-
skrift: Bréfaskóli Sósíalista-
flokksins Þórsgötu 1, Reykja
v’ík.
Vönduð dönsk
h&makerca
með bremsum til sölu Há-
teigsvegi 34 (kjallaranum)
í dag. — Sími 6789.
Kaííisala
’Munið kaffisöluna i
Hafnarstræti 16.
Kaupum
húsgögn, heimilisvélar, karl-
marnaföt, útvarpstæki, sjón
auka, myndavélar, veiði-
staDgir o. m, fl.
VÖKUVELTAN,
Hverfisgötu 59 — Sími 6922 i
Til sölu
eikarskrifborð
á Njálsgötu 13 a.
Trjáplöniur
til sölu í Torgsölunni Öðins-
torgi. Einnig íjölbreitt úrval
af fjölærum blómum. Gerið
intikaupin þar sem hagkvæm
asf er að verrla.
Fasteignasölu-
miðstöðin
—Lækjargötu 10 B. — Sími
6530 — annast sölu fast-
eigna, skipa, bifreiða o.fl.
Ennfremur allskonar trygg-
ingar o.fl. í umboði Jóns
Finnbogasonar, fyrir Sjóvá-
tryggingarfélag Islands h.f.
Viðtalstími alla virka daga
kl. 10—5, á öðrum tímum
eftir samkomulagi.
Stofuskápar
— Armstólar — Rúmfata-
skápar — Dívanar — Komm-
óður — Bókaskápar — Borð
stofustólar — Borð, margs-
konar.
Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112. Sími 81570.
Karlmannaföt —
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
aotuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira.
Sækjum — Sendum.
SÖLUSKALINN
Klapparstíg 11. -— Sími 292f
Uliartuskur
Kaupum hreinar ullartuskur.
Baldursgötu 30.
Ný egg
Daglega ný fegg soðin og hrá
Kaffisalan Hafnarstræti 16
Nýja sendibílastöðin j
Aðalstræti 16. — Sími 1395 j
Lögfræðistörf:
Áki 'Jakobsson og Kristján i
Eiríksson, Laugaveg 27, j
1. hæð. — Sími 1453. j
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurakoðun,
fasteigna.sala. —- Vonar-
stræti 12. — Sími 5999.
Þýðingar
Hjörtnr Halldórsson. ESnskur
dómtúlkur og skjalaþýðari.
Grettisgötu 46. — Sínai 6920
SaumavélaviðgeríHr —
Skrifstofuvélaviðgerðir.
Sylgja,
Laufásvegi 19. — Skni 2656
y,JWA,AV»VVV//.V.%VAV.lAV^AVA*^VVW.V.VJVA,V%n
Tilkynning
ÞRÓTTARAR!
Handknatfcleiks-
menn: ÆJfing kl.
6.30—7.30 á íþrótta
vellinum. — Knatt-
spjrnumoan: 1, og
2. fl.: Æfing kl. 8 á Stúdenta-
garðsvellinum. — 3, fl.: Æfing
kl. 9 á GrímsstaðahoItsvoHin-
um. Þjálfarinn.
iint uppbótargreiðslur 10 dlilííeyrisbe^a oq
öryrkja fyri? bétatfsuabilið L júíí 1949 fil
39. júní 1959
Tryggingaráö hefun ákveöiö aö neyta hsimildár
þeirrar er eí 'asta Alþingi veitti bví, til þess að
greiða uppbætur á elliiífeyri. örorkulífevri. örorku-
styrk og makabætuv fvrir bótatímabiliö frá 1. iúlí
1949 til 30. júní 1950. Unnbætur þe^sar nema 10 '/
af framavoreindum bótaareiöslum, og hefur
Tryggingamtofnun ríkisins laat fvrir umboðsmenn
sína aö rre'ða unphmtur þc-s^r í einíi lagi fyrir
nefnt t’imbii um le.íð oe: júníereiösla. fer fram,
þ. e. lokao-jyiösla fvrir vfirstandandi bótaár.
Uppbæturnar greiöast bótabeeum á veniu-
legan hátt, eöa beim. sem hefur löelegt umboö til
aö taka á móti bótunum. Hafi bótabegi látizt á
tímabilinu. ereiöa'st unnbætur til eftírlifandi maka.
Um' greiöslu vísitöluuppbótar samkvæmt lög-
um um gengisskráningu o.fl. veröur tilkynnt síðar.
Reykjavík, 7. júní 1950.
. TRYG&INGASTOFNUN RlKíSmS.
wvww.
(WVWVW
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
/ ' ^
■: . :
ráðgerir ag fara 2 göaguíerðir
næstk. sunnudag. Aðra ferðina
í Raufarhólshelli. Ekið u.ppí
Smiðjulaut á Hellistoeiði. Geng-
ið þaðan á Skálafell og í hell-
inn, se.m er mjög merkilegur.
Til baka verður gengið um Eld-
borgarhraun, Lönguhlíð og
Lágaskarð í Hveradali. Hin
ferðin er gönguför um Reykja-
nesið. Ekið á bílum suður fyrir
Vatnsskarð en þaðar haldið um
Fagradal upp í Lðnguhlíð og
síðan í Brennisteinsfjöll, Kistu-
fell er hæst 602 m. Gengið um
fjöllin til Herdísarvíkur eða
farið frá Vörðufelli- vestur í
Kálfadalshlíðar og í Krýsuvík.
Lagt af stað kl. 9 frá Austur-
velli. Farmiðar seldir til há-
degis1 á laugardag.
TÍLKYNNIHG
nr. 20/1950
óskast í*sumarbústaö, tilbeyrandi dánarbúi Áre-
líusar Ólafssonar, endurskoðanda, o.fl. Sumar-
bústaöur þessi er í Skálabrekku.landi viö Þing-
vallavatn og stendur hann austan við Heiöa-
bæjarafleggjarann mjög skammt frá vegi.
Húsiö er forskallaö timburhús 40—50 ferm.,
aö stærö. í því eru 4 smáherbergi, 1 stofa eldhús,
W.C., meö handlaug og forstofa. Þaö er hitaö
með miöstöövareldavél. Meö í kaupunum er bátur
meö utanborösmótor, húsbúnaður og ennfremur
veiöiréttindi í Þingvallavatni.
Sumarbústaöurinn er til sýnis næstkomandi
sunnudag kl. 2—6 e.h.
Allar upplýsingar gefur Sigurður Ólafsson,
kaupmaður, Selfossi, svo og undirritaður, sem
tekur við tilboöum fram að kl. 12 á hádegi föstu-
daginn 16. þ.m.
Skiptaráöandinn í Reykjavík, 8. júní 1950.
Kr. Kristjánsson.
FARFUGLAR
um helgina verður faxin ihjól-
ferð um Álftanes, Hafnarfjörð
Kaldársel í Valaból og gist þar,
komið í bæinn á sunnudagiB-
kvöid. Einnig verður farin ferð
í Laugardal og dvalið þar um
helgina. Ferðaáætlunin. ligg-ur
á skrifstofunni, saekið hana í
kvöld. Uppiýsinar á Stefáns
Kaffi Bergstaðastr. 7 kl. 9—10
í kvöld.
Feröanefndfci-
Skíðasveit
skáta!
Skemmtifundur verður haldinn
í kvöld í Skátaheimilinu kl.
8.30.
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráös
hefur ákveöiö eftirfarandi hámarksverð á akstri
5—6 manna fólksbifreiða.
í innanbæjarakstri í Reýkjavík má gjaldið
vera 50 aurar fyrir hverja mínútu frá því að
bifreiðin k-smur á þannv staö, sem um hefur verið
beöiö, og þar til leigjandi hennar fer úr henni,
auk fastagjalds að fjárhæö kr. 6.00, sem bifreiða-
stjórinn hefur fyrir aö aka frá stöö sinni og til
hennar aftur. í næturakstri (frá kl. 18 til kl. 7)
og helgidagaakstri (frá kl. 12 á laugard. til kl. 7
á mápud.) rná mínútugjaldið vera 55 aurar, en
fastagjaldið þó ckki hærra en 6.00 kr.
Innanbæjarakstur telst þaö, þegar ekið er
innan svæöis, sem er innan jlínu, sem hugsast
dregin um Nóatún v.ö Borgartún, Sigtún viö
Nóatún, Suöurlandsbraut viö Laugarnesveg og
Laugarnesleiö viö Suðurlandsbraut, Háteigsvegur
við Stakkahlíö, Mikiabraut viö Stakkahlíð,
Reykjanesbraut viö Þóroddsstaði, Varöskýlið við
Flugvallarveg, vesturenda Flugvallarbrautar í
Skerjafiröi, og við Vegamót á Seltjarnarnesi.
Þegar 5—6 manna bifreiö er leigö til lengri
feröar, má leigan ekki vera hærri en 1.11 kr. fyrir
hvern ekinn kílómetra frá ofangreindum bæjar-
mörkum. í nætur- og helgidagaakstri má gjaldið'
þó vera kr. 1.52 fyrir hvern ldlómetra.
Sé sérstaklega beðið um 7 manna bifreið, má
taka 25% hærra gjald en aö ofan segir.
Sé taxtamælir í bifreiöinni, má taka -fram
yfir það sem mælirinn sýnir, samkvæmt lista,
sem á aö vera í bifreiöinni, stimplaöur af verð-
lagsstjóra.
ÁkvæÖi tilkynningar þessarar ganga í gildi
frá og meö 9. júní, 1950.
Reykjavík, 8. júní, 1950,
Verðlagsstjórinn.
WAWWWWWWW\iVVVWWWVW)iVVW\iVSi'VVWWVVW 1