Þjóðviljinn - 09.06.1950, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 09.06.1950, Qupperneq 8
■ar npp á ny í Deilan um Lecpold Belgíukonung, scrn í vetur haföi í för með sér allsherjarvarlifall í landinu, virðist nú vera aö blossá upp á ný af engu minna afli. Þingflokkur belgískra sósíal- demokrata birti yfirlýsingu í gær i tilefni af því, að forsæt- isráðherra í nýrri stjórn ka- þólskra hefur lýst yfir, að bráð ur bugur verci undinn að því að leyfa Leöpold, sem á stríðs- árunum var hliðhollur Þjóðverj um, að taka aftur við konung- dómi, Sósíaldemokrataþingmenn imir segja þesstl tilkynningu forsætisráðherrans hafa skap- að alvarlegt ástand. Muni flokk Westharp greifi, foringi Sósí- afistíska ríkisflokksins svo- nefnda, sem er nýfafasistískur flokkur í Vestur-ÞýzkalandS, hefur skýrt frá því, að Otto Ernst Remer hafi verið gerður að formanni flokksins í Slés- vík-Holstein. Remer var hers- höfðingi í her Hitlers og með- Iimur í nzistaflokknum. Að boði Hitlers barði hann niður með harðri hendi uppreisn liðsfor- iiiga'í hernum gegn Hitler sum a’rið 1944. ur þeirra láta hart mæta hörðu og neyta allra bragða til að hindra heimkomu Leopolds. Bretland, Bandaríkin og Kan. ada hafa nú samræmt vopna- búnað sinn, sem ætlaður er til stríðsrekstur með , kemiskum vopnum, þar á meðal er talið eiturgas. Frá þessu skýrði brezki gas- hernaðarsérfræðingurinn Rob- ert Kingan er liann lagði af- stað frá New York til Bretlands nýlega til að gefa stjórn sinni skýrslu eftir dvöl í Horður- Ameríku. Kingan vildi engu við þessa yfirlýsingu bæta öðru en því, að samræmingin liefði engu síður áhrif á störf sem nú standa yfir en framtíðar- fyrirætlanir. Ú gEérdágíi skip af stað fri Bp n'dárí Jfjnnum með fyrsta vöpnaiárminn til nýlenduhers Frakka í Indó Kína. Vopn þessi eru gjöf Bandaríkjastjómar til stríðsrekstursins gegn sjálf- stæðishreyfingu íbúa Indó Kína. Mikið af vopnafarminum er sagt vera tveggja hreyfla sprengjuflugvélar. W* EiPá í njósna- réttarhöldimi ! í réttarhöjdum í Praha yfir mönnum, sem . voru ákærðir. fvrir landráð og njósnir,. voru fjórir 'sákborhingar dæmdír *til dauðk 'í g£er, fjórir í ævilangt fangelsi og fimm j 15. tíl 28 ál-a fangelsi. Höfðu ’þeir játað að hafa látlð lejmiþjónustý óg sendiráðum Vesturveidanna í té ríkisleyndarmál. .1-10 1! www ® & I fyrramálið kl. 5 fer Douglas vél „Loftleiða", ,,Helgafell“, til Sccresbysund á austurströnd Grænlands, Er ferð þessi farin á vegum leiðangurs Lauge Koch. Verður farið með skot- færi og þeim varpað niður til leiðangursmanna hans, sem dveljá í Scoresbysund. Flug þetta tekur um 6 lA tíma fram og til baka. Flugstjóri á Helga- feili verður Magnús Guðmunds- Vísir reýnir að gefa í skyn í gær ac verðhælckunin á kaffi stafi ekki fyrst og fremst af gengis’ækkununum heldur verðhækkunum erlendis. Áhrif gengislækkan— anna á kaffiverðið nemi livórki meira né minna en 150% því verðlag á kaffi hefur hækkað jafnt cg dollar vegna ráðstafana afturhaldsflokkanna. Útsöluverð á kaffi er nú 27 kr. hvert -kíló, en hefði átt að vera tæpar 11 kr. ef éngar gengisiækkanir hefðu verið framkvæmdar. Rúmar 16 kr. af hækkuninni stafa því af ráðstöíunum íslenzku afturhaldsflokkanna þriggja. Vísir segir ennfremur að „ríkisstjórnin hafi engin áhrif haft á það að lækka vísitöluna", en viðurkennir þó að niðurgreiðslur á smjörlíki hafi verið hækkaðar að miklum mun og kaffiverðið ákveðið svo seint að það hafði ekki áhrif á júnívísitöluna. Ilvort ríkisstjórnin heldur áfram á alþýðuflokksbraut vísitölufalsananna ,/mun annars koma betur í ljós í næsta mánuði. Breytingar á hernámjsstjórn Breytingar voru gerðar í gær á hernámsstjórninni bæði í Austur- og Vestur-Þýzkalandi. í Austur-Þýzkalandi létu hers- hþfðingjarnir, sem verið hafa hernámsstjórar Sovétríkjanna í Austur-Berlín og í fjórum lands hlutum’ Austur-Þýzkalands af störfum en við tóku borgara- legir embættismenn. Tilkynnt hefur vei-ið. að starfsliði sovét- hernámsstjórharinnar verði fækkað um fjórðung. I Vestur- Lýzkalandi veittu Vesturveldin ríkisstjórninni aukin völd til að gera samninga við önnur ríki. Framsókn þorðl ekki! Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu skoraði Sósíalistaflokkurinn á Framsóknarflokk- inn til umræðufundar í Borgarnesi n.k. Jau.var- dag, og skyldu báðir aðilar hafa jafnan fundar- tíma. Svar hefur nú borizt frá Framsóknarflokkn- um, undirritað af Hermanni Jónassyni, þar sem áskoruninni er hafnað! Með tilboði sínu gaf Sósíalistaflokkurinn Framsóknarflokknum sérstakt tækifæri til að túlka stefnu sína og svara ádeilum, í kjördæmi þar sem mikil óánægja er meðal óbreyttra Frarn- sóknarmanna með stefnu flokksins. En Fram- sóknarforsprakkarnir þora sem^sé ekki að gera grein fyrir gerðum sínum á opinberum fundi, og gefur sú afstaða glögga mynd af því hvernig nú er ástatt á því heimili. Sósíalistaflokkurinn mun síðar við hentugt tækifæri boða til fundar í Borgarnesi og víðar um land. Framhald af 1. ,?íðu. £alið fært að viðlialda lengur stærsta hneyksli úthltóunarinn- ar tvö síðustu ár. Samþykki þeirra. var að vísu bundið því | skilyrði að Tóinas Guðmunds- son yrði einnig tekinn í 15 þús. kr. flokk, og var tillaga um liann samþykkt með 2 sam- liljóða atkvæðum. FulKrúar Sósíalistaflokksins og Fram- sóknarílokksins töldu Þórberg Þórðarson eiga sæti í efsta flokki, en tillaga um það var felld með 2:2. Meirihluti nefndarinnar felldi enn tilíögu mína um gagngera breytingu á fyrirkomulagi ú*i- hlutunarinnar, er fór í sörnu átt og ákvæði frumvarps Banda lags ísi. listamanna, en ég tel að með gamla laginu sé ekki hægt að fá viðunandi úthlut- un. Nær allar Ullögur mínar um lagfæringar á úthlutuninni voru felldar, þar á meðal um listamannalaun til Halldórs Steíanssfonar, Snorra Hjartar- sonar, Jakobs Jóli. Smára, Jóns Helgasonar, Gunnars Benedikts sonar, Nínu Tryggvadóttur, Agnars Þórðarsonar og Ása í Bæ, og ’ um hækkun á liífa- mannalaunum til Þórbergs Þórð arsonar, Ásgríms Jónssonar, Jóhannesar úr Kötlum, Magn- usar Ásgeirssonar, Guðmund- ar Böðvarssonar, Ólafs Jóh. Sigurðssonar, Steins Steinars, Sigurðar Róbertssonar, Þóruiin- ar Magnúsdóttur, Svavars Guðnasonar, Snorra Xrinbjarn- a,r, Helga Pálss., Jóns Þórarinss. og smáupphæðir (2400) til nokkurra ungra leikara, enda þóú; margar tillögurnar væru fremur miðaðar við það sem ég taldi einhverja yon að fá sam- þykkt en við hitt hvað ég tel þessa listamenn eiga skilið. Lár us Pálsson var lækkaður í flokkt, enda þí*;t hann hafi nýunnið einn mesta leikhuss- sigur sinn. Ég álít þessa afgreiðslu og raunar fleiri atriði úthlutunar- innar, óhæfu, og varða svo miklu að ég tel mig ekki geta borið ábyrgð á útlilutuninni í heild og skrifa undir hana með þeím fyrirvara. Ingimar Jónsson lét bóka út- reikninga um það hvernig út- hlutunin hefði orðið ef þær gagngeru breytingar hefðu ver- ið teknar upp á fyrirkomulagi úthlutunarinnar, sem fulltrúi sósíalista lagði til. Sigurður Guðmundsson tók fram að eng- ar tillögur um úthlutun í ein- fÚölium atriðum hali verið gerð- ar samkvæmt tillögu lians uin nýja skipun úthlutunarinnar og taldi hann því útreikninga séra Ingimars út í hött. Úthlutun listamannalauna 1950 er þannig: 15000 kr. hiutu: Davíð Stefánsson. Halldór Kiljan Laxness. Tómas Guðmundsson. 12000 kr. hlutu: Guðmundur G. Hagalín. Kristmann Guðmundsson. Þórbergur Þórðarson. 9000 kr. hliKu: Asgrímur Jónsson. Ásmundur Sveinsson. Jakob Thorarensen. Jóh. Jónasson úr Kötlum. Jóhannes Kjarval. Jón Stefánsson. Magnús Ásgeirsson. Framhald á 6. síðu. Guðmundur Einarsson. Guðm. Ingi Kristjánsson. Gunnlaugur Blöndal. Gunnlaugur Scheving. Jóhann Briem. Jón Björnsson. Jón Engilberts. Jón Leifs. Jón Þorleifsson. Júlíana Sveinsdóttir. Karl O. Runólfsson. Kristín Jónsdóttir. Páll Isóifsson. Sigurður Þórðarson. Sigurjón Ólafsson. Stefán Jónsson. Steinn Steinarr. Sveinn Þórarinsson. Þorvaldur Skúlason. Þórunn Magnúsdóttir. 3000 kr. lilutu: Ágúst Sigurmundsson. Arndís Björnsdóttir. Framhald á 6. síðu Valur og Fram unnu • Fjórða flokks mótið hélt á- fram í gærkvöldi á Grímsstaða- holtsvellinum og lék hljómsveit áður en leikirni^ hófust. Úr- slit urðu þau að Valur vann KR með 1:0 og Fram vann Þrótt með 2:0. KR vann í gær vann KR Val með 3 mmörkum gegn 0. sóssalista 1950 Végna mikils flöskuskorts í ölgerðum bæjarins vantar okkur flöskur undan gos- drykkjum og öli. Þeir félag- ar og aðrir velunnarar flokks ins sem gætu lánað okkur hvaða magn sem væri af ofangreindri vöru eru vin- samlega beðnir að hringja í síma 7511. Undirbúningsnefndin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.