Þjóðviljinn - 13.06.1950, Blaðsíða 2
8
ÞJÓÐVILJIHN
Þriðjudagur 13. júxú 1950
------Nfja Bíó
Konur dæmdra manna
(City without men)
Aðalhlutverk:
Linda Darnell
Michael Duana
Bönnuð bömum yngri en 16.
Sýnd kl. 9.
Carnival I Costa Rica
Dick Haymes
Vera Elien
Cesar Romero
Sýnd kl. 5 og 7
Sími 81936.
Hitler 09 Eva Braun
€
Vegna fjölda áskorana
vérður þessi mynd sýnd í
allra síðasta sinn í kvöld
kl. 5, 7 og 9.
Síðar verður myndin send út
Bönnuð bömum innan
12 ára
G-MENN AÐ VERKI
(Gangs of New York)
Mjög spennandi amerísk
sakamálamynd, byggð á
sakamálasögunni „Gangs of
New* York“ eftir Herbert
Asbury. — Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Charles Bickford,
Ann Dvorak.
Bönnuð börnum inn 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9
Silfur í Syndabæli
(Grand Canyon Trail)
Mjög spennandi og
skemmtileg ný amerísk kú-
rekamynd.
Aðalhlutverk:
Roy Rogers,
Jane Frazee,
Andy Devine.
Sýnd kl. 5
Tjamarbíó
Giitra daggir,
grær fold
(Driver Dagg, Failer Regn)
Heimsfræg sænsk mynd
byggð á samnefndri verð-
laimasögu eftir Margit Söder
holm.
Aðalhlutverk:
Mai Zetterling
Alf Kjellin.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
----- Hafnarbíó -------
SNARBI
Sérlega fjörug og hlægileg
gamanmynd sem hjá öllum
mun vekja hressandi og inni-
legan hlátur.
Aðalhlutverkið, Snabba
hinn slóttuga, leikur:
RELLYS
ásamt
Josctte Daydé
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla Bíó
<wvuwurvjwuwvwuvwwvvj
fbúð óskast
Tvö herbergi og eldhús
jóskast í haust. Tilboð legg-
ist inn í afgreiðslu Þjóðvilj-
ans, merkt „F. S. — 202“,
fyrir 20. júní.
WVWV^VWVWVAWVWW'
Trípólí-bíó
SÍMI 1182
Kósakkaforinginn
Afar spennandi frönsk stór-
mynd tekin úr lífi kósakk-
anna á sléttum Rússlands.
Aðalhlutverk:
Harry Baur
Jean-Pierre Aumont
Danielle Darrieux
Sýnd kl. ; 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
(wvwu%ftwwwuwvwywi
&m}>
ÞJÓDLEIKHÚSID
NEMENDASAMBAND MENNTASKÓLANS
Árshátíð
Nemendasambandsins verffur að Hótel Borg föstu
daginn 16. júní og hefst með boröhaldi kl. 6 s.d.,
stundvíslega.
Aðgöngumiöar seldir í íþöku miövikudag og
fimmtudag kl. 4—7, sími 6999.
Ath. Jubilanta-árgangar eru beðnir að sækja
pantanir sínar á miðvikudag, 14. þ.m.
STJÓRNIN
yVVWWVWWVW^WWV/WVWWVVWVVWNWWWVVVWUW
Þjóðviljann vantar
ungling til að bera blaðiö til kaupenda í
Sogamýii
Þjóðviljinn
sími 7500.
1 dag þriðjudag kl. 20
BRÚÐKAUP FIGAR0S
UPPSELT
I
Á morgun miðvikudag kl. 20
BRÚÐKAUP FIGAROS
UPPSELT.
Fimmtudag kl. 20
BBðÐXAUP FIGAB0S
UPPSELT
Aðgöngumiðar að 5. sýn-
ingu á Óperunni BRÚÐ-
KAUP FIGAROS 16. júní,
seldir í dag frá kl. 13.15—
20.
IVWSflA^WAiWUVWlJVVWUV
Upp boð
Opinbert uppboð verður
haldið í skrifstofu borgar-
fógetans, Tjarnargötu 4,
miðvikudaginn 14. þ.m. kl.
3.30 e.h. Seld verða eftir
krÖfu Sigurgeirs Sigurjóns
sonar, hrl., 30 hlutabréf í
H.f. Núpur, samtals að nafn
verði kr. 30 þúsund.
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Borgarfógetinn í
Reykjavík.
Merkið tryggir gæðin
Búdings
% dujt 0
Mikið gengur nó á!
(Storm in a Teaeup)
Skemmtileg ensk kvíkmynd
gerð samkvæmt frægum
gamanleik eftir Bruno Frank
og James Bridie.
Aðalhlutverkin leika
hinir vinsælu leikarar:
Vivien Leigh
Rex Harrison
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TILKYNNING
Stjórn Ljósmyndarafélags Islands vill að gefnu
tilefni birta eftirfarandi:
Ófag'lærðum mönnum er óheimilt að kalia
sig, eða titla sig „ljósmyndara", og villa þannig
á sér heimildir, eins og hr. Pétur Thomsen hefur
gert nú undanfarið.
Þá er einnig varað við því, að taka trúanlegar
fullyrðingar sama manns, að hann einn af öllum
á íslandi hafi fullkomnari tæki en aðrir. Slíkt er
ósannindi, og áðeins gert í þeim eina tilgangi aö
rægja ljósmyndarastéttina.
Stjóin Ljósmyndaraíélags Islands
;i'ST5rr
■••.missi i-fJod
V ■%<*
,i ‘ .IX ! U*
rJ-.'J *
>& 1: 0 tljLi
Pétur Thomsen
ATHUGASEMD
við tilkynningu stjórnar
Ljósmyndarafélags Islands
Vegna hinnar undarlegu yfirlýsingar ofan-
nefndrar stjórnar í Alþýðublaðinu þ. 11. þ. m.,
lýsi ég því hérmeð yfir, að ofannefnd stjórn fer
með bein ósannindi og rangt mál, því tæplega
get ég trúað því, að þessir háttvirtu faglærðu
stjómarmeðlimir viti ekki um hinar tæknilegu
framfarir, sem orðið hafa á atvinnuljósmynda-
vélum eftir síðustu heimsstyrjöld. Margir af þess-
xun háttvirtu faglærðu supermönnum vinna
með gamla modelinu, sem heitir Speed Graphic,
en ég er einasti maðurinn, hér á landi, sem á
hina tæknilegu margendurbættu nýjustu gerð oíari
nefndrar vélar, sem heitir Pacemaker Speed Grap-
hic 45 og það er óhrekjandi staðreynd, að þessi
tegund af atvinnuvélum negativ stærð 4X5“ er
sú fullkomnasta, sem nú er á heimsmarkaðnum
aö dómi þekktustu sérfræðinga. Þessvegna skora
ég hérmeð á ofannefnda stjórn, með rökum og
sannleikanum samkvæmt, að hrekja þá fullyrð-
ingu mína, að ég vinni með nýustu og fullkomn-
ustu gert atvinnuljósmyndavéla sem til er hér á
landi, annars dæmist yfirlýsing þeirra ósannindi
og rógur. Einnig mótmæli ég því, sem gefið ter í
skyn í nefndri tilkynningu, að ég sé ófaglærður í
ijósmyndagerð, þó að ég hafi ekki stundað nám
hérlendis og að þeirra dómi hafi þessvegna ekki
heimiid til þess, að kalla mig ,.ljósmyndara“, enda
tel ég, að sá titill sé ekki nein trygging fyrir góð-
um myndatökum eða annari ljósmyndavinnu. Svo
að endingu þettað: hversvegna er stjóm ljós-
myndarafélagsins, áð þyrla upp þessu moldryki
núna þar sem þeim hefur verið fullkunnugt um,
að ég hefi undanfarin ár starfað áö ljósmyndun
hér á landi?
M 'ar