Þjóðviljinn - 13.06.1950, Side 3
íriðjudagur 13. júní 1950
ÞJÓÐVILJINN
9
IÞ RÓTTIR
RITSTJÓRI: FRÍMANN HELGASON
Söngmót Sambands ís-
lenzkra karlakóra
Blaðamenn unnu leikara, Harald ft.
Sigurðsson og dómarann með
|K 1 marki gegn engu
í>á hefur leikur aldarinnar
séð dagsins ijós og fjórtán
þúsund áhorfendur séð leikinn,
leikinn þar sem blaðam. „burst
uðu“ leikara, Harald Á. Sig-
urðsson og dómarann Erlend
OPétursson svo glæsilega með
einu marki gegn engu. Með
sínum aikunnu aðferðiun höfðu
blaðamenn asst svo upp næstum
allt landsfólkiðr að varla var um
annað tálað eða hugsað síð-
(Ustu dagana.
Áður en leikurinn hófst skoð-
aði dýralæknir mótsins alla
Jceppnishestana og reyndist
enginn hafa skjæl eða hóf-
spennur. Gengu þeir síðan hring
umhverfis völlinn með ,,senu“-
tyanar hjúkrunarkonur og fjölda
ivaramanna. í fylgd ainni. í
broddi fylkingar fór hljómsveit
JBjörns R. Einarssonar, en er
hálfnuð var gangan varð sveit-
in að stanza. og bíða, því keþpr
endur og hjúkrunarfólk hafði
ekki sama marshraða óg hljóm
aveitin.
sáust, og mætti af þvi læra.
Menn spörkuðu í knöttinn ef
hann hitti þá. Sem sagt það var
heldur lítið nýtt á þessxun leik
að græða þó blaðamenn væru
búnir að segja það. Það eina
sem fram kom og var svolítið
„orginalt" sýndi Haraldur
Bjömsson útherji leikara. Eftir
töluvert leikþóf, en knötturinn
hafði þá aldrei komið til Harald
ar, þá tóku menn eftir að
Haraldur tekur knöttinn mjög
laumulega í hendurnar og hleyp
ur allt hyað af tekur í áttina
að marki blaðamanna. Dómar-
inn, Erlendur, setur upp kikir-
inn (hann hafði kíkir á aér),
kallar í kallarann og blístrar
allt hvað af tekur og dæmir
aukaspyrnu á leikara, og var
hún tekin þaðan sem Haraldur
var stöðvaður á hlaupunum, svo
að svolítið vannst á. Aftur á
móti er Haraldur gnmaður um
að hafa horft mjög á leiki hér,
og talið að öllu mundi óhætt,
það færi svo margt framhjá
dómurunum, en Erlendur er
ekki i dómarafélaginu, og því
tókst ekki þessi aðferð.
Yfirleitt var leikurinn prúður
og gott samkomulag og notuðu
liðin ekki nema annan vallar-
helminginn til að leika á.
Hjúkrunarkonurnar fóru við
og við inn á völlinn til að at-
huga heilsufarið og vökva
menn. Aðeins eitt skipti varð
hjúkrunarliðið að grípa sjúkra-
börur og bera einn keppenda út
af. Reyndist það vera Gestiu-
Pálsson leikari. Var honum
Framhald á 7. síðu.
Þetta mót, sem er hið þriðja
í röðinni, var sett í Austurbæj-
arbíói á föstudagskvöldið. Eins
og áður hefur verið skýrt frá
blööum og útvarpi taka 7
kórar þátt í mótinu að þessu
sinni. Á söngskránni var gert
ráð fyrir, að hver kór syngi
tvö lög, en flestir þeirra sungu
einnig aukalag, og að lokum
sungu allir kóramir saman 5
lög. Alls voru sungin 25 lög.
250 menn á söngvaþingi víðs-
vegar að af landinu. Hvað hafa
þeir að færa, spyrjum við, þeg-
ar við göngum inn í salinn. Var
ekki gaman, spyrja þeir sem
heima sitja. Jú, víst var gam-
an. Við heyrum hér bjarta og
fagra tenóra og djúpa, þrótt-
mikla bassa. Við hlustum hér
á 7 kóra, þar sem hver hefur
sinn sérstaka blæ. Svunir þeirra
hafa áratuga þjálfun að baki,
Uð K.R.: Bergur Bergs.
Dahíel Sigurðs. Helgi Helga.
Hörður Felbcson. Steinn Steins-
Er göngunni lauk. (mehn áttuj aon. Steinar Þorst ólafunHann
esson, Ari Gísia. Hörður Óskars
Býnilega mikið eftir) var hin-
um útvöldu raðað uþp og þeir son. Sigurður Bergs og Gunnar
sýndir og nefndir. Haraldur Á.
Sigurðsson sA um.það og fyigdi
Ihverjum stutt „æfiágrip“
Því miður, ja ég véit ekki
íyrir hvern * það var verst,
tslindsmótið:
K.R. vann Val 3:0
Guðmanna.
LJð Vals: örn Sigurðs. Gúð-
brandiu- Jakobs. Jón Þórarins.
Gunnar Sigurjónsson. Einar
Halldórsson. Sigurður Ólafsson.
Harald, keppendur, eða okkur Gunnar Guimars, Sveinn Helga.
óhorfendur, að allur fjöldinn
Iheyrði lítið sem ekkert af því
sem sagt var. Eftir að dómar
inn hafði útvegað sér fimm-
eyring til hlutkestis (en það
tókst ekki fyrr en Haraldur Á.
skarst í leikinn) hófst leikur-
inn, og auðvitað léku blaða-
menn undan vindi.
Blaðamenn höfðu látið mjög
I það skina að í leik þessum
Ikæmi fram alveg ný óþekkt
taktík. Þetta varð til þess að
allir knattspyrnumenn í bænum
pg nærliggjandi sveitum keyptu
sig inn á völlinn. Þeir eru svo
opnir og næmir fyrir öllu slíku,
og þarna átti nú ekki að sitja
Sig úr færi.
Þetta var auðvitað bara venju
legt auglýsinga,,bluff“; þessar
sveitir léku ekkert oftar til
sinna manna en til mótherj
anna. Það má segja að þeir
hafi ekki sparkað eins hátt upp
í loftið eina og við eigum að
veajast hjá svona venjulegum
knattspyrnumönnum. og sýnt í
Halldór Helgason, HalldórHall-
dórss. og Ellert Sölvason.
Þessi leikur hafði dregið
fleiri áhorfendur en nokkru
sinni fyrr. Valur hefur heldur
sýnt framfarir í síðustu leikjum
og munu því áhorfendur hafa
gert ráð fyrir jöfnum og
skemmtilegum leik. Knatt-
spyrnulega voru liðin svipuð
nema hvað Valur gat ekki sett
mark en KR-ingum tókst það.
Hvorugt liðið sýndi skemmti-
legan leik eða tilþrif, flest var
það þófkennt eða tilgangslaus-
ar spymur, eða réttara sagt
neikvæðar, því fleiri þeirra fóru
til mótherja en samherja. Það
gefur góða hugmynd um vald
það er þeir hafa á spymum
sínum og hugkvæmni þeirra í
staðsetningum.
KR-liðið hefur sínar veilur
í hliðarframvörðunum en Valur
í innherjunum. Framlína KR er
heilsteyptari en Valslínan og
tókst því betur upp við markið.
Vöm Vals er betri hehningur
jþvi yfirburði. Sama. má segja liðsina og heilsteyptari og vald,-
mm löpgu.8pxmumar,-..'þær»variál^áií; tíetúr ;éh KR*vpr|iijár en 'það ingur.ekkert.
kemur KR ekki að sök við
veika framherja eins og Vals
menn eíga. Val buðust nökkur
opin tækifæri bæði með skalla
og spymu en allt var hróplega
misnotað. Slíkt kom líká fyrir
KR a.m.k. einu sinni.
Var þetta lakasti leikur móts
ins sem af er.
Fyrsta mark KR kom rétt í
lok fyrri hálfleiks. Hin tvö
komu i síðari hálfleik, það síð-
asta á seinustu minútum leiks
ins. Beztu menn liðanna vom
miðframherjamir Einar og
Steinn. Dómari var Þráinn
Sigurðsson.
manna. Meðal þeirra, er þann
styrk hlutu em 10 tónskáld.
Lítum nú aftur á söngskrána.
Aðeins 3 þeirra eiga lög á
henni. Nú vil ég spyrja. Áttu
hinir sjö engin þau verk, sem
væru þess virði, að kóramir
flyttu þau á þessu móti? Til
hvers er þá öll okkar barátta-
fyrir íslenzkri tónmenningu, ef
þetta er útkoman? Eða hafa
kóramir gleymt að skyggnazt
um bekki meðal íslenzkra tón-
skálda, þegar þeir völdu sér
verkefni? Þó skal geta þess,
sem vel er gert. Karlakórinn.
Fóstbræður átti glansnúmerið
á þessu móti, þar sem var lag
Þórarins Jónssonar við kafla.
úr Lákakvæði Guðmundar Berg
þórssonar. I því lagi var ósvik-
inn íslenzkur tónn.
Við eigum ekki að halda-
svona söngmót til þess eins að
og hefur þeim jafnvel allan
sinn aldur verið stjómað með
sömu ömggu, taktvissu hönd-
inni. Svanir frá Akranesi munu
vera yngsti kórixm og minnst
þjálfaður, en yfir Jionum er
einhver æskublær, sem gefur
góðar vonir.
En þrátt fyrir þetta allt er
eitthvað að. Þetta volduga hljóð
færi, sett saman úr hundruð-
um mannsradda og stjómað
af öruggxun höndum, hrífur
mann ekki eins og skyldi. Hvað
veldur þessu? — Ég held, að
það sé verkefnavalið.
Þegar við lítum yfir söng-
skrána, dettur okkur ósjálfrátt
í hug, að hún hefði í aðalatrið-
um getað litið svona út fyrir
20 árum. Hún hefur svo sára-
lítið nýtt að bjóða. Og kóram-
ir verða að taka tillit til tím-
ans, sem er að líða, airnars
hleypur hann á undan þeim.
Alveg nýlega hefur verið út-
hlutað styrk til skálda og lista
ganga úr skugga um, að til séu
söngmenn á Islandi. Það vit-
um við. Tilgangur slikra móta-
á fyrst og fremst að vera sá,
að kynna okkur það bezta, sem
fram kemur í islenzkri tónlist
á hverjum tíma. Við eigum á-
gæt tónskáld. Sum þeirra hafa-
að nokkru leyti yfirgefið hinn
rómantíska stíl 19. aldar og"
kannað nýjar leiðir, en slíkt-
má ekki fæla okkur frá að
kynnast þeim. íslenzk menning
hefur ekki ráð á því að láta-
verk þeirra grotna hiður, á
meðan við kyrjum fullum hálst
„Vakir aftur vor í dölum" og
„Glad sá som fágeln", . sem
hvorttveggja eru ágæt lög, eF
karlakóramir okkar væru ekki
búnir að gatslíta þeim fyrir
löngu.
Kóramir verða að vera I líf-
rænum tengslum við íslenzku.
tónskáldin. Takist þeim það,
eiga þeir mikla framtíð — ann-
ars enga. H. S.
Fundur í
sambandsráði ÍSI
Um • s.l. helgi var haldinn
þriðji sambandsráðsfundur ÍSl
og vom allir fulltrúar mættir
þar nema fyrir Norðlendinga-
fjórðung.
Voru mörg mál rædd á fund
inum og verður þeirra sumra
nánar getið síðar.
Samband ísl.
leikfélaga
frá því að á næsta hausti
myndi Handíðaskólinn taka
upp námskeið þar sem fólki ut
an af landi yrði veittar leiðbein
ingar um gerð og útbúnað leik-
sviða og myndi skólinn fá
hæfa mexm til að kenna.
Mikil verkefni.
Fram og Valur
jöfn í I. flokki
Fyrri umferð Reykjavíkur-
mótsins í I. fl. lauk s.l. laugar-
dag með leikjum milli Víkings
og KR, sem KR vann 2:0 og
síðan Fram—Valur og varð
þar jafntefli 2:2. Hafa þau
íélög því 5 stig, KR 2 og .Vík-
Ævar Kvaran skýrði frá við
ræðum er hann átti við for-
ustumenn nokkurra leikfélaga
úti á landi, um það leyti er
Þjóðleikhúsið var vígt, þar sem
ákveðið var að gangast fyrir
sambandsstofnun. Flutti haun
allýtarlegt erindi um verkefni
og tilgang væntanlegs leikfé-
lagasambands og skýrði nokkuð
uppkast-að lögum. Meðal verk-
, e€na sambacdsina, kvað : hann
vera að samræma starf leik-
félaganna, vinna að samræm-
ingu leiksviða úti um land,
gangast fyrir fræðslu og-
kennslu í leiklist, gæta hags-
muna leikfélaganna menning-
arlega og f járhagslega og e.t.v.
útgáfa leiklistartímarits.
Undirbúa stofnþing.
Nokkrir fulltrúar utan af
landi tóku til máls og hvöttu:
eindregið til að sambandið-
yrði stofnað sem fyrst. Fund-
.urio.n ályktaði að kjósa 7
manna nefnd til að undirbúa og-
kalla saman stofnþing fyrir 15.
ágúst í sumar. í nefndina voru.
kosin: Lárus Sigurbjömsson,
rithöf., Ævar Kvaran leikári,
Sigrún Magnúsdóttir frá Leik-
fél. Isafj., Sigurður Gislason;
frá Leikfél. Hafnarfjarðar,
Þóra Jónsdóttir frá stúkuiinr
Framsókn, Sigluf., Pétur Sum-
arliðason frá. UMF Þórsmörk
og Helgi S. Jónaaon frá UMK*
Keflavilcur.