Þjóðviljinn - 13.06.1950, Síða 4
4
ÞJÓÐVlLJirV
Þriðjudagur 13. júoí 1950
Þjóðviljinn
Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansaon (áb.) Slgurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Arl Kárason, Magnús Torfi Ólafason,
Elyjólfur Eyjóifsson.
Auglýslngastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsia, auglýsingar, prentsmlðja: Skölavörðu-
etíg 19. — Síml 7500 (þrjár línur).
Aakrlftarvarð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverð 80 aur. elnt
Prentsmiðja Þjóðviljans b. f.
RÉTTUR
Meðal íslenzkra tímarita er ..,Réttur“ einstæður á
tuttugustu öld. Hliðstæður hans eru eldri: hin áhrifa-
miklu tímarit þjóðfrelsisbaráttu íslendinga á 19 öldinni.
Með vaxandi áhrifum íslenzkrar verkalýðshreyfingar mun
einnig vaxa skilningur á gildi þessa tímarits og þeim
djúptæku áhrifum sem það hefur haft á þróun íslenzkra
þjóðfélagsmála.
Allt frá 1924 þar til útgáfa Verkalýðsblaðsins hófst
síðsumars 1930 var Réttur málgagniö sem
bezt tengdi djörfustu öfl hinnar ungu verkalýðshreyf-
ingar, varð boðberi róttækni og marxistískrar hugsunar,
og átti ómetanlegan þátt í því að sósíalisminn festi ræt-
ur meðal alþýðu landsins.
En því fer fjarri að Réttur hafi síður hlutverk að
vinna þó Sósíalistafiokkurinn hafi eignazt öflug blöð.
Dagblöð og vikublöð geta að litlu leyti annað fræðslu
þeirri og uppeldisstarfi sem hverjum sósíalista er lífs-
nauðsyn að afla sér. Eftir megni hefur Réttur reynt að
flytja slíka fræðslu, og því er það, að hverjum manni sem
íinnur til þess sem nauðsynjar að lesa Þjóðviljann er
það ekki síður brýn óg óhjákvæmileg nauðsyn að lesa
einnig að staðaldri þetta tímarit Sósíalistafiokksins, og
lesa vel.
Hvers á Tómas karfta kvenna og bama með
að gjalda? þessu ófremdarástandj um
„Ljóðavinur" skrifar: — dreifingu mjólkurinnar. Eng-
„Hvers á Tómas Guðmundsson inn þarf að segja að gjaldeyr-
að gjalda ? Ég sé í blöðum að isskortur hamli, þar sem hundr-
Þorsteinn Þorsteinsson sýslu- að lúxusbílar hafa verið fluttir
maður í Dölum og Ingimar Jóns inn síðan um áramót; skyldi
son skólastjóri hafa þröngvað ekki hafa verið nær að flytja
honum inn í heiðurslaunaflokk inn hagkv. mjólkurflutninga-
með hótunum um að Davíð bíla í staðinn? Mér þykir leitt
Stefánsson og Halldór Kiljan hvað kvennasamböndin láta sig
Laxness skyldu að öðrum kosti þessi mál litlu skipta, þótt kon-
engin heiðurslaun fá! Var þessi ur almennt hljóti að fylgjast
aðför að Tómasi gerð með 2 með því hvemig hinir ábyrgu
atkvæðum af fjórum. Og ég stjórnmálamenn sóa gjaldeyrin-
spyr enn, hvað hefur Tómas um í sínar eigin þarfir, en láta
til saka unnið, að hann skuli sig engu skipta hag okkar hús-
leikinn svo grátt. Ekkert mun mæðranna. — H. B.“
eins fjarlægt jafn kurteisum •
manni og Tómasi og slíkur yfir- Hvað líður
gangur, og mætti því segja mér kvikmyndaklúbbnum?
að hann hygði þeim Þorsteini Kínófan skrifar: — . „Góði
og Ingimari þegjandi þörfina. bæjarpóstur. Ég er einn af
þeim, sem gerðist meðlimur
Fyrir hvaða glæp Kvikmyndaklúbbsins fyrir einu
er verið að refsa? eða tveimur árum. Lengi gat
Ég þríspyr: hver er glæpur starfsemi klubbsins ekki hafizt
Tómasar, að hann verðskuldi vegna skorts á upptöku- og
slíka meðferð ? Hann hefur ekki sýningartækjum. Mér er sagt,
gefið út neina ljóðabók í tíu ár, að klúbburinn hafi fengið þessi
svo að ekki getur ástæðan leg- tæki fyrir alllöngu, en ekkert
ið þar. Helztu andleg afrek hafa forráðamenn hans þó látið
hans seinustu árin eru revíur frá sér heyra um það, hvenær
Bláu stjórnunnar, og ekki er þeir hugsi sér að hefja sýning-
kunnugt að þeir Þorsteinn og ar> °S ekki er heldur vitað,
Ingimar hafi átt um sárt að hvort þeir hafa ennþá tekið
binda á þeim vettvangi, þótt nokkrar kvikmyndir eða aflað
eftirleikurinn sé óséður. Og nokkurra mynda til sýninga.
Tómas hefur meira að segja Væri mjög æskilegt, að forráða-
lagt sig í líma og haldið tvær mennimir skýrðu oplnberlega
gow i morgun. Esja fer frá Akur-
eyri i dag. austur um land til R-
vikur. Herðubreið fer frá Reykja-
vík kl. 21.00 í kvöld austur um
land til Siglufjarðar. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík á morgun til
Snæfellsnesshafna, Gilsfjarðar og
Flateyjar. Ármann fer frá Reykja
vik síðdegis i dag til Vestmanna-
eyja. Helgi Helgason fer frá R-
vik síðdegis í dag tii Vestfjarða,
teki, sími 1616.
&
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, Austurbæjarskólanum. —
Simi 5030.
20.20 Tónleikar:
Carlos Salzedo leik
ur á hörpu. 20.35
Erindi: Azoreyjar
(Baldur Bjarna-
son mag.). 21.00
Tónleikar. 21.05 Upplestur: Kvæði
(Steingerður Guðmundsdóttir leik-
kona). 21.20 Útvarp frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitarinnar i Þjóð-
leikhúsinu 2. þ. m. (af segul-
bandi). Stjórnandi: dr. Victor Ur-
bantschitsch: a) Forleikur að óp.
„Rakarinn frá Sevilla" eftir Ross-
ini. b) Sinfónía nr. 4 i A-dúr op.
90 (ltalska sinfónían) eftir Mend-
elssohn. 22.10 Framhald sinfóníu-
tónleikanna: c) Serenata notturna
(K239) fyrir tvær strengjasveitir
og pákur eftir Mozart (Einleik-
arar: Björn Ólafsson, Josef Felz-
mann, Hans Stepanek, dr. Heinz
Edelstein og Einar Waage). d)
„Sögur úr Vinarskógi," vals eftir
Johann Strauss. e) Forleikur að
óperettunni „Leðurblakan“ eftir
Johann Strauss. 22.50 Dagskrár-
lok.
Sl. sunnudag
voru gefin sam
an í hjónaband
af séra Jóni
Thorarens. ung
‘ frú Guðlaug H.
Guðmundsdóttir, Úthlíð 4 og Helgi
S. Haraldsson, Hrísateig 4. Heimili
ungu hjónanna verður að Úthlið
4. — Nýlega voru gefin saman i
hjónaband á Akureyri, ungfrú,
Brynhildur Eggertsdóttir og Sig-
tryggur Þorbjörnsson rafvirki.
Heimili brúðhjóhanna er að Rán-
argötu 21, Akureyri.
Einhver kynni að segja að litlum hluta af rúmi
Réttar sé varið til kennslu sósíalistískra fræða. En þá
væri hugtakið .„sósíalisti'sk fræði“ haft alltof þröngt
Víst er það, að mestum hluta tímaritsins hefur verið og
<er varið til kennslu í sósíalistískri hugsun, beitingu sósíal-
istískra fræða að samtíma þjóðfélagsveruleika íslenzkum.
Hver sem les af athygli árganga Réttar, ekki sízt þessi
síðustu ár, mun komast að raun um að í þeim geymast
dýrmætir fjársjóðir sósíalistískrar hugsunar um ís-
lenzk þjóðfélagsmál, auk velgamikillar fræðslu um al-
þjóðastjórnmál, menningarmál og fleiri svið.
Hér skal sérstaklega bent á einn þátt, að vísu þann
yeigamesta: Greinar Einars Olgeirssonar um íslenzk þjóð-
féiagsmál, en þær eru það ýtarlegasta sem birzt hef-
ur frá íslenzkum sósíalistum ‘af rannsókn og skilgrein-
ingu á íslenzkum þjóðfélagsmálum, og fela í sér megin-
atriðin af skilningi Sósíalistaflokksins á þjóðfélagsástand
inu hér á landi og eru jafnframt frásögn og athugun á
því hvemig flokkurinn og verkalýðshreyfingin öll hefur
barizt við þær þjóðfélagsaðstæður.
ræður á síðasta ári sem voru
prentaðar upp og vegsamaðar
bæði í Alþýðublaðinu og Morg-
unblaðinu. Varla á að hegna
honum fyrir það. Ég mótmæli
eindregið þessari óvirðingu við
Tómas fyrir hönd allra ljóða-
vina landsins. — Ljóðavinur“.
•
Mjólkursókningar
,",H. B.“ skrifar: — „Oft hef-
ur mér dottið í hug að spyrja
heilbrigðisyfirvöldin hvort þau
álíti forsvaranlegt að konur og
börn annist állan mjólkúrburð
til heimilisnotkunar, eins og nú
tíðkast hér í þessum bæ. Ég
held að karlmenn geri sér ekki
almennt grein fyrir því, hversu
mikið verk þetta er, og mér
virðist það geta verið stórhættu-
legt að láta börn dragast með
svo þungar byrðar. Mér sýnist
frá því, hvenær starfsemin geti
farið að hefjast. Bezt væri, ef
hægt yrði að boða til ftindar
í klúbbnum, svo að okkur með-
limunum gefist kostur á að
fylgjast eitthvað með því, sem
gerist í málefnum hans, og
fengjum þarmeð tækifæri til að
efla gengi hans. Vonandi fáum
við meira að heyra frá stjórn
Kvikmyndaklúbbsins. — Kín-
ófan“.
★
Helgafcll kom af veiðum í gær-
morgun og Akurey frá útlöndum.
Askur kom af veiðum í fyrrinótt.
(7) / \ Skátablaðið, 3.—4.
j yJj&V tbl. er komið út.
fárW a Efni: Meginreglan,
eftir Baden Pow-
ell, Skátafélagið
Andvarar 20 ára,
eftir Lúðvik Alfreð Halldórsson,
Alþjóðaskátamót í Englandi 1949,
eftir Birgi Guðmundsson og Ágúst
Val Einarsson, Kynnisför til Eng-
lands eftir Pál H. Pálsson, Þjóð-
leikhúsið o. fl. — Jazz-blaðið, maí-
júni-heftið 1950, er komið út. Efni:
Guðmundur Vilbergsson (íslenzkir
hljóðfæraleikarar), Lennie Trist-
ano, Lýður Sigtryggsson, Rödd
jazzleikarans, Jazzlíf á Isafirði o.fl.
Landsmót leikara og blaða-
manna biður þá sem tóku ljós-
myndir inni á leikvangi á sunnu-
daginn var að gera sér þann
greiða að hafa tal af Torolf Smith
hjá Vísi, sem allra fyrst.
Barnaheimilið Vorboðinn, Rauð-
hólum. Börn, sem eiga að vera
á Barnaheimili Vorboðans i Rauð
hólum í sumar, komi til læknis-
skoðunar í Likn, miðvikudaginn
Það verður aldrei of oft brýnt fyrir sósíalistum,
á öllum aldursskeiðum, að leggja sífsllda rækt við nám
isósíalismans af ritum hinna beztu visindamanna stefn-
;unnar. En því námi er ábótavant, og það hef-
,ur ekki borið tilætlaðan árangur ef það vekur ekki sósíal-
iistíska hugsun um viöfan'gsefni samtímans, ef þekking
'á marxismanum verður ekki að beittu vopni í daglegri
þaráttu verkalýðshreyfingarinnar, aflvaki til starfs
jog athafna. Hinir þröttugu og ýtarlegu greinarflokkar Ein
jars Olgeirssonar sem hér hefur verið minnzt á. og margt
ífleira í Rétti er einmitt dæmi um slíka beitingu sósíalist-
Iskrar hugsunar, og þær eru jafnframt auðugustu og að-
Igengilegustu vopnabúr íslenzkra sósíalista í baráttu þeirra
gegn auð'valdii og afturhaldi, gegn erlendri ásælni, i bar-
áttu þeirra fyrir þjóSfretsi .og alþýðuvöldum á íslandi...
fylgja því bæði hætta á axlasigi
og hryggskekkju, enda kemur
þessi mikli mjólkurburður barn.
anna illa heim við það sem
skólaeftirlitið hefur ráðlagt
heimilunum, að láta bömin ekki
bera þungar skólatöskur á hand
leggnum.
Mjólkurbíla í stað
lúxusbíla
„Hvað konurnar snertir eru
þær margar orðnar slitnar og
giktveikar í handleggjum, enda
illt verk að bæta mjólkurað-
drætti ofan á þau störf sém
þær hafa fyrir. Það er þjóðinnl
vansæmandi: að sl%a starfs-
Skipadelld S.l.S.
Arnarfell er væntanlegt til Xsa-
fjarðar um hádegi í dag. Hvassa-
fell er í Kotka.
EUVISKIP:
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
10.6. frá Hull. Dettifoss fer vænt-
anlega frá Kotka 13.6. til Raumö
í Finnla-ndi. Fjallfoss fór frá
Gautaborg 10.6. til Xslands. Goða-
foss kom til Amsterdam 10.6. fer
þaðan 15.6. til Hamborgar, Ant-
verpen og Rotterdani. Gullfoss fór
frá Leith kl. 24.00 í gærkvöld 12.6.
til ’ Reykjavíkur. Lagarfoss er í
Reykjavík. Selfoss fór frá Reyðar
flrði 5.6. til Gdynia og Gautaborg-
ar. Tröllafoss fer frá Reykjavík
13.6. til N. Y. Vatnajökull fór frá
N.Y. 6.6. til Reykjavíkur.
RUdssklp
- H^kia var væntæaleg til Glas-
14. júní kl. 19—12, börn sem hafa
No. 1—41 og kl. 5—6 börn, sem
hafa No. 41—80. Starfsstúlkur,
sem ráðnar eru á barnaheimilið
komi á sama tima til læknisskoð-
unar.
Stjömubíó sýnir í kvöld kvik-
myndina Hitler og Eva Braun, í
allra síðasta sinn:
Ársliátíð Nemendasambands
Menntaskólans verður. að Hótel
Borg n. k. föstudag. Sjá nánar
auglýsingu.
Sextugur varð í gær, 12. júní,
Magnús Hákonarson, Nýlendu,
Miðnesi.
LandsbókasafniO er opið á virk-
um dögum kl. 10—12. L—7 og -8—
10, á iaugardögum. 1Q—12 yfir
stlmarmánúðlna. ■ - ■ - -