Þjóðviljinn - 13.06.1950, Side 6
B
ÞJÓÐVILJINN
Þriðjudagur 13. júní 1950
lierffareglur,
sem þið ycrðið að kunna.
Vmrtm vlaalri k
(otunoi rð« «((inuo
Caktw i g«ngiUttiiuu. þ«r
tem |u(utn «* *
G*ki« þvnrv ytr |6tu cð«
*«g. «n «kká i tli.
Aftur «■ þ* atUr yúr götm,
ká litta I krtng wa* þig,
tytH 1*1 Itagri. t«a «*) vmttri.
Hlruptu aldrcl og «Mgð«
«ldr«i «lt I rÍM «t A gótuoa
Lalkte «Ur*l A gutua.l
Slvtrta *)drai bAðuae SunJ.
«■ •! mtfrimm. Siettu aicð
báða ÍBhtr i ettgatrciluawal
Takte «fct» ■wkjMt, ■■
logrrgUw «0« «ðflr vaglar*
eadwr kuana aS gcfa.
Taktu dHruatfcrðaaMrfcJuai.
um b«aaa kjðlr«tfl«r afla.
aaaafl.
‘g m t
m
OLIA
og ósfir
John
Stephe*
Strange
73. DAGUR
M cr tiiabaafci «ð h*ng»
aftaa I bll ag *tfcrb»ttul«gt
«8 «uad« aitaa A 8utai»g*bil
El þu rri á ttiðbjóli. þi
vcadw þrg « að gate Mrkl.
■rcð þ v(wð ritt* ét baadlcgg.
iaa. ct þfc wrl«r «ð (»r«
»A mto «kk> dkilfa vctte
fciðlie þltt aftit (gvic aftaa bU,
“■ ucadur I fcnfcku. fcaaar
fcilliaa fcr • f atafl. «r vifl.
fcéifl afl fcaaa raaai AajðUfl.
Vcrta fcarUta ag fcjáJpftta vlfl
aflr* vcgfarcadur. fcfcn *ðrW
cl tll vUI aéu ókurtciatr, fcA
•kal* fcð akki vm það
Parflu cldrci tð rtftit cða
tfcraaeii A gteaaat
Haflrðw r»ldtð dyci þg
rvyadu ckfci «0 l»at þAr
wadaa HjAlptðu þcha. *■
arflið bcfur fyrir clyttaw og
•cgflwi. «11;. aatei þtnt og
fcciariliifVaga. cí uu þ«fl cr
•part
Vortu
UB I________
fcvM tcgir
Þossii umíerðaspjöld fá unglingar ókeypis á lögreglustöðinni.
Minuiftt omferðanámskeiðanna, sem nú fara fram og sagt er
xtánar frá á öðrum stað í blaðinu. S.V.F.l.
Hátiahöld sjéntanna í Grindavík
Sjómanaadagsins var minnzt
hér í Grindavík með fjölbreytt-
•um háfcíðahöldum og almennri
þálttöku þorpsbúa. Er það í
annað sinn, að sjómenn hér
halda daginn hátíðlegan með
ýmsiun skemmtiatriðum og
eigin starfskröftum og annarra
heimamaana. íþróttafélag stað-
áriiu: veitti hátlðahöldunum
forstöðu og 3á um allan undir-
buning,
Hátíðahöldin hófust með
alcrúðgöngu sjómanna laust
fjrrir kl. 11 f. h. Lagt var af
slað frá bryggju og gengið gegn
um þorpið. Skrúðgöngunni lauk
með guðsþjónustu I kirkjunni.
Kl. 1.30 e. h. fór fram knatt-
spymuleikur á íþróttavellinum
milli skipverja á m.s. Grindvík-
Ing og blandaðs liðs, sem lauk
jtannig að skipverjar töpuðu
með 1:2. Þá fór fram boðhlaup
kvenna og drengja. Síðan var
reipdráttur milli bílstjóra og
yélsljóra og sigruðu bílstjórar
með 2:1. Því næst fór fram reip
dráttur milli starfsstúlkna Hrað
frystihúss Grindavíkur h.f. og
Hraðfrystihúss Þórkötlustaða,
sem lauk með jafntefli. Þessu
næst fór fram boðhlaup sjó-
manna í sjófötum. Síðasti þátt-
ur útihát'ðahaldanna var kapp-
— ef ég er neyddur til þess.“ dálítið atriði, finnst þér ekki? Ég vissi það og
„Þú ert alltof tillitssamur, vinur minn. Það samt gekk ég að eiga hana. Ég vildi allt til
er ekki hægt að ætlast til svona mikils af nein- vinna. Ég lét mér nægja molana. Ég hélt að
um.“ hún kæmist yfir þetta með tímanum. Ég héfði
„Ekki það?“ Hann beygði sig yfir holuna, sem átt að vita, að það var dápurlegt líf að elska
hann hafði búið til. Um stund virtist hann einn og búa með öðrum“.
vera að leita að orðum. Síðan velti hann sér Muriel sat grafkyrr. Hann var ekki að tala
á hliðina og horfðj niður í ána. Muriel brá við, við hana. Hann var að tala við sjálfan sig.
þegar hún sá augnaráð hans. „Nei, ég er ekki Hún sneri höfðinu undan, svo að hann sæi ekki
tillitssamur. Eg mundi skjóta hann án þess að í augu hennar.
hika, ef það bætti nokkuð úr skák. En það „Það er ekki sanngjarnt", hugsaði hún, „að
) mundi stoða lítið, finnst þér ekki?“ hata Grid, vegna þess að hann gerir Vincent
„Er þetta alvara þín?“ spurði hún kynlegri óhamingjusaman. Það er ekki einu sinni sann-
röddu. gjamt að hata Rítu. Enginn getur að þessu
Hann leit á hana. gert“. En hún hafði þekkt Vincent árum sam-
„Auðvitað." Svo brosti hann. „En það er an — síðan hún var bam. Hann hafði verið
engin hætta á ferðum,“ sagði hann. „Fólk er náinn vinur hennar. Og þetta. gat hún ekki
hætt að aflhafast nokkuð áhrifaríkt, hvort sem Þ°lað-
sú breyting er til batnaðar eða ekki.“ Það var kynlegt, að Vincent skyldi elska Rítu
Hún tók andann á lofti af meðaumkun og _ einmitt Rítu, sem var gersneydd allri fyndni
— já, ef til vill einnig af ótta. og hugmyndaflugi; enginn vissi hvaðan í ósköp-
„Hvað er það, sem gerir kvenfólk svona hrifið unum hún var upprunnin og samt var hún ó-
af honum ?“ Spurði Gough lágri röddu. „Geturðu trúlega vanaföst og háð umhverfinu. Muriel datt
sagt mér það? Annars er sjálfsagt ekki hægt allt í einu í hug, að í rauninni vissi hún alls
að lýsa því. En maður skyldi halda að hroki —“ ekkert um Rítu. Endaþótt hún hefði umgengizt
Hann andvarpaði. „Hann hefur farið hræðilega hana mikið, síðan hún giftist Vincent, þá hafði
illa með hana. Hún heldur að ég viti það ekki, hún aldrei heyrt hana minnast á heimili sitt
róður. Tóku þátt í honum skips.
hafnir af mb. Grindvíking, mb.
Skímir, mb. Búa og mb. Hrafni
Sveinbjaraarsyni. Vegalengdin
var 500 m og róið á, sexæring-
um. Beztan tíma, 3,7 hafði en -g veit það. Jafnvel þú ert hrifin af honum.“ eða bemsku. Hún vissi, hvar Ríta keypti hatta
mb. Gnndvíkmgur. Doman. í ~ ____________^
öllum íþróttunum var Axel
Andrésson, sendikennarí I.SX
Um kvöldið klukkar 9 hófst
skemmtun í samkomuhúsinu.
Tómas Þorvaldsson, formaður
íþróttafélagsins flutti nokkur á-
varpsorð og setti Bkemmtunina.
Þá söng blandaður kór nokk-
ur lög undir stjóm Áma Helga-
sonar, organista. Siðan, flutti
sr. Jón Ámi Sigurðsson snjalla
ræðu. Að ræðu prestsins lokinni
komu fram nokkrar ungar
stúlkur og sungu með gítarund-
irleik. Því næst las Kjartan
Þorgilsson, kennari, upp kvæði.
Og að lokum söng kórinn aftur
nokkur lög. Síðan var dans
stiginn langt fram á nótt
Hátíðahöldin fóm vel fram
og virtust allir hafa skemmt
sér hið bezta, enda voru Grind-
víkingar vel að því komnir, eft-
ir hina happadrýgstu og feng-
sælustu vertíð, sem sögur fara
af hér um slóðir.
Fréttaritari.
Það kom hörkusvipur á Muriel. og skó. En hún hafði enga hugmynd um, hver
Nei, ekki sérlega. En hann er einstaklega faðir hennar var.
gáfaður og skemmtilegur. Og það er ekki hægt
að ætlast tii að allir séu eins. Hann hefur rétt
til að vera eins og honum er eðlilegt. Ef til vill
er það rétt hjá honum að varpa öllu ónauðsyn-
legu fyrir borð og vera eins og hann á að sér“.
,JKvar er Rita fædd?“ spurði faún allt í
einu.
Gough varð undrandi á svip. Svo brosti hann
dauflega.
„í Brooklyn. En segðu henni ekki, að ég hafi
Otiskéli
byrjar um miðjan júní.
Aðeins 20 böm á aldrinum 3—5 ára verða
telrin í skólann í sumar. Skólagjald kr. 100 pr.
mán. — Kendir verða bamaleikir, sem þroska fé-
lagslyndi og dómgreind og þjálfa eftirtektargáfu
bamanna.
Skóiinn starfar um 2 mán., frá kl. 10 árd.
til kl. 4 s.d.
Umsóknir. teknar daglega næstu daga kl.. 5—
6 s. d. á Framnesveg 35.
6lal«i Ji Óléhfu
Hún hikaði og hélt síðan áfram. „Við Bamey. sagt þér frá því“.
höfum rifizt ægilega út af honum.“ ,JHvernig i ósköptmum komst hún tU Sara-
„Guð minn góður.“ Gough brosti. „Þú líka.“ wak?“
„Þetta er bara þrái í honum,“ sagði Muriel Vincent rjálaði við smástein, sem hann hélt
æst. „1 Bamey, á.ég við. Eg vil ekki láta segja á i lófanum.
mér, hverjum mér á að geðjast að.“ „Ég veit það ekki“. Svo bætti hann við: „Fað-
„Hefur hannsagt þér eitthvað um það?‘ ir hennar var klæðskeri. Hún vann á verk-
„Nei.“ Hún lamdi hælnum niður í grasið. „En stæðinu hjá honum, þegar hún var unglingur.
hann er sár og reiður. Hann heldur — ég veit Ég held, að henni hafi fundizt það hræðilegt“.
ekki hvað hann heldur. Hann hefur aldrei lagt „Og svo kom einhver og bauð henni með sér
hömlur á frelsi mitt fyrr.“ til Sarawak og hún þáði það?“
Gough sagði ekki neitt. Ekkert heyrðist nema Hún skammaðist sín um leið og hún hafði
ámiðurinn. sleppt orðinu. „Fyrirgefðu, vinur minn. Fyr-
Eftir stundarkorn sagði Vincent: „Ég held *rge^u‘ hefði ekki átt að segja þetta“.
ég hafi vitað frá fyrstu tíð, að hún elskaði Car- i.Fari það bölvað . Vincent Gough reis upp
son ennþá. Áður en við giftum okkur. Það er ^ olnboga og horfði á hana. „Setjum svo að Ríta
Figaro
Framh. af 8. síðu
nýiega komnir frá Finnlandi,
en þar sýndu þeir Brúðkaup
Figarós. Berglund gat þess, að
erfitt hefði verið að koma þess
ari ferð við vegna þess, að enn
standa yfir óperusýningar í
Stokkhólmi, og hefði ekki verið
hægt, ef hér hefði ekki verið
sinfóníuhljómsveit. Svíamir
lúka lofsorði á sinfóníuhijóm-
sveitina hér.
Óperan í Stokkhólmi hefur
um 300 sýningar árlega, auk
þess sem sýnt er annarsstaðar
í Sviþjóð á sumrin. Ríkið legg-
ur óperunni 2 miUj. króna ár-
aðrar tekjur, fyrir utan að-
göngumiðasölu, en hún nemur
um V/2 millj. á ári. Við óper-
una starfa um 460 manns.
Launagreiðslur eru 3,8 millj. kr.
árlega. Öperan hefur eigin ball-
etskóla.
Uppselt er á fyrstu fjórar
sýningamar hér. Aðgöngumið-
ar að 5. sýningu verða seldir í
dag og að sunnudagssýning-
unni á morgun.
Sendiherra Svía hafði boð
fyrir gestina, að lokinni sýn-
ingu í gærkvöld. Á miðviku-
daginn verða þeir í síðdegis-
boði hjá menntamálaráðherra.
Á fimmtudaginn fara þeir að
Bessastöðum, og á laugardag-
lega,. .Stokkhólmsborg % úr, inn til Þingvalla í bofll Þjó6-
áiiír þftgcc hgfnr áperaaj-taikhúaainay -og faorfa- SÍðan á
sýningu á Islandsklukkunni.
Kveðjusamsæti verður gest-
unum haldið að Hótel Borg á
mánudagskvöldið, og er öllum
heimil þáttaka á meðan hús-
rúm leyfir.
Svíarnir horfðu á kappleik-
inn milli blaðamanna og leik-
ara á sunnudaginn, og urðu svo
spenntir, að þeir hafa skorað á
leikara í kappleik á sunnudag-
inn.
4. fl. Keppnin
Framhald af 8. síðu.
Fram vann Val með 3:0.
Næstu leikir verða leiknir á
morgun kl. 6.30 á Grímstaða-
holtavellinum, og eigast þá
fyrst við . KR og Víkingur, og
atrax 4 eftir Þróttur og Valur,