Þjóðviljinn - 13.06.1950, Síða 7

Þjóðviljinn - 13.06.1950, Síða 7
Þriðjudagur 13. júní 195ð ÞJÓÐVILJINU Kappleikurinn KcnnslEL Bréfaskóli ________ Sósíalistaflokksins er tekinu til starfa. Fyrsti bréfaflokkur f jallar um auð- raldskreppuna, 8 bréf alls ca. 50 síður samtals. Gjald 30.00 kr. Skólastjóri er Haukur Helgason. Utaná- skrift: Bréfaskóli Sósíalista- Elokksins Þórsgötu 1, Reykja vík. Kaup-Bala Góðax túnþökur til sölu. — Lögum lóðir. Upplýsingar í Síma 5862. Kaifisala Munið kaffisöluna I Hafnarstræti 16. Kaupum húsgðgn, heímilisvélar, karl- mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. VÖBUVELTAN, Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og aotuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁUNN Klapparstíg 11. — Síml 2926 Ný egg Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Fasteignasölu- miðstöðin —Lækjargötu 10 B. — Sími 6530 — annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar ofl I umboði Jóns Finnbogasonar, fyrir Sjóvá- tryggingarfélag Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum t.imnm eftir samkomulagi. Stofuskápar — Armstólar — Rúmfata- skápar — Dívanar — Komm- óður — Bókaskápar — Borð stofustólar — Borð, margs- konar. Húsgagnaskáiinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. Framh. af 3. síðu. strax veitt hjúkrun og hress- ing og jafnaði hann sig þá fljótt. Er nokkuð var liðið á síðari hálfleik gerði Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi eina af þessum „höndum“ sem allir sjá og dómarinn líka, og dæmdi Erlendur vítisspyrnu á blaða- menn. En hvað haldið þið? Erlendur úrskurðar að Harald- ur Á. Sigurðsson taki spyrnuna. Haraldur var ekki í liðinu og því alveg óþreyttur, og þessi voða „bolti“ (en hanh er leik- ari). Þetta var hrein hlutdrægni Æðukollan Vinna UHaxtnsknr Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395 Lögfræðistörf: Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög-j giltur endurskoðandi. Lög- j fræðistörf, endurskoðun, j fasteignasala. — Vonar-1 ‘stræti 12. — Síml 5999. •: Viðgerðir á dívönum og allskona'rj stoppuðum húsgögnum. ! Húsgagnaverksmiðjan, j Bergþórugötu 11. i Sími 81830. Saumavélaviðgerðir — i Skrifstofuvélaviðgerðir. j Sylgja, Laufásvegí 19. — Sími 2656.1 Framhald af 5. síðu. ur ekki að kvarta, hinsvegar er það ljótt af honum að benda á misfellur dómarans. 1 Virkinu hafðji ég nálega 70 kímnisögur og kviðlinga tekna hvaðanæva og marga aðsenda. Meðal þess er bragur sá, sem Ben. Gr. vill nú vekja upp og kallar níðbrag um sig. Skal hann birtur hér ásamt for- mála, er fylgdi, til þess að les- endur geti sjálfir dæmt um „níðið“, og er það á þessa leið: „— — Það var um miðbik hernámsáranna, að útvarpið tók til gamans fyrir þjóðina að leika eina og eina hljómplötu að westan. Hófust þær plötur með þessum eða áþekkum á- varpsorðum: — Hér er Bene- degt Grunndal, Gvennepeg. — Eða: Það er Benedikt Grunn- dal, sem talar. Þá vissi fólkið það. Það fékk einnig að vita, að Ameríka er stór og að talsvert er varið í að hafa fastaland hennar und- ir fótum. Um þetta var kveðinn bragur og er þetta upphafið: hjá dómaranum (hann sá hvað hinir voru þreyttir). Auðvitað þýddi Haraldi ekki að deila við dómarann, þá hefði hann verið rekinn útaf! Hljcp hann til en menn færðu hann úr frakka og jakka og tóku af honum hatt- inn. Vildu menn færa hann úr buxunum en hann taldi sig nógu léttan (ca. 300 pund). Dómarinn blístrar. Haraldur sparkar. En hvað skeður? Knötturinn fer fyrir utan en skórinn er nærri floginn í mark, og leikur grunur á blaðamönn- um, helzt Thorolfi Smith að hafa losað um skóþveng Har- aldar til að ónýta fyrir honum sparkið, enda báru blaðamenn hann úta-f á gullstól að lokinni þessari athöfn mjög ánægðir. Markið sem sett var gerði Sverrir Þórðarson í fyrri hálf- leik, fast og hnitmiðað skot milli handa Valdimars Helga- sonar, sem varði allt annað. Það hefði verið freistandi að lýsg. hverjum einstökum leik- manni „taktískt“ og teknískt svo og linudönsurunum séra Ingimar og Ragnar í Smára og dómaranum, en rúmsins vegna (menn setja það alltaf þegar ekkert er að segja) verður það að bíða. Félagslit 1 Knattspyrnudómarafélag j Reykjavíkur: Almennur félagsfundur vciö- ur haldinn í Kaffi Höll, uppi, annað kvöld kl. 8.30 — Fjöl- mennið! — Dómaranámskeiðið heldur áfram á sama etað í kvöld kl. 6. — Stjórmn Glúnumenn Áríðandi æfing í kvöld kl. 21 Innanfélagsdrengjaglíma Ár- manns: I kvöld æfingaglíma, Mætið vel — Stjórnin. Sviðum og bí stolið rv^^fwvww,wwwwBwv%rv%rv Til liggur leiðin Um helgina var stöíið 40—i 50 dósum af niðursoðnum sviíf-t um og palli af vörubíireið, acnm mun hafa veglð um 2 tonn. Aðfaranótt laugardagsinö var brotizt inn í skrifstofuT Skipaútgerðarinnar og farið 5 j hirzlur, en litlu stolið. Sömu nótt var stolið bílpalli, meði sætaútbúnaði, frá Sölunefnd’ setuliðseigna, er geymdur vah fyrir innan Elliðaár. Mun kran&l bifreið hafa verið notuð viðt það. Niðursoðnu sviðunum vah stolið í Matbamum í Lækjar- götu aðfaranótt sunnudagsins,, en aðrar birgðir þar látnar ó- hreyfðar. Þá um nóttina van einnig gerð tilraun til að bi jóti ast inn í Pylsusöluna í Aust- urstræti, en misheppnaoist. ,j umarskóli A u g I ý s i n g Kominn er frá litlu landi litli stúfurinn. Horfir til ’ans hrokafullur himin kljúfurinn. Nr. 10/1950 irá skömmtunarstjóra Ákveðið hefur verið að „Skammtur 8. 1950“ af fyrsta skömmtunarseðli 1950 (rauður litur) skuli vera lögleg innkaupaheimild fyrir 250 grömmum af skömmtuðu smjöri frá og með 13. júní til og með 31. júlí 1950. Reykjavík, 12. júní 1950. Enn hvað þú ert agnarlítill, elsku Grunndal minn. Reyndu að teygja hærra, hærra hrokkna kollinn þinn. Farðu ei til litla landsins litli stúfurinn. Heldur mun ’ann hýrna seinna himin kljúfurinn”. Móðir okkar ÞÚRUNN SVEINSDÓTTIR lézt á heimili sínu, Skólavörðustíg 5, Reykjavík. Þórunn Valdimarsdóttlr Nielsína Þ, Larsen Friðrik Valdimarsson Sveinn Valdimarsson. Þetta, sem hér hefur ver- ið sagt, er enn sem fyrr birt að gefnu tilefni frá Ben. Gr. Nú veit ég ekki, hvort hann óskar eftir fleiru. Og nú leiði ég aftur hugann að orðtakinu að vestan. Það er ekki skytt- unnar sök, þótt æðukollan fljúgi fyrir skotið og steypist til jarð ar. 5. júní. Gunnar M. Magnúss. fyrir þá sérstaklega — sem vilja nota sumarfrí- ið og aðrar frístundir til náms. Kennsla veröur í: Reikningi, íslenzku, ensku, dönsku og öörum gagnfræöaskólafögum. Kennt veröur í einkatímum og flokkum. Upplýsingar næstu daga kl. 5—6 á Framnes- veg 35. Ólainr J. Ólalsson Menningartengsl ísland og Ráðstjórnarríkjanna. SOVÉTKVIKMYNDIR MÍR gengst fyrir sýningum á kvikmyndum frá Sovétríkjunum dagana 14., 15., og 16. júní n.k. Sýndar verða þessar myndir: í Gamla bíó: ÆSKAN Á ÞINGI. í Stjörnubíó: VARVARA VASILJEVNA. í Trípólíbíó: UNGHERJAR. Nánar 1 bíóauglýsingunum áöumefnda daga. Notið tækifærið að sjá úrvals kvikmyndir frá Sovétrikjunum. Stjóm MÍR. wv%rvivv%/vvvv%rw,vv%rurw,v\^-pvv,brw,%rv,w%p%rwpvrwvw,vvw,vvv,w%rw%ruvv) Kaupið og seljið happdrættismiða Sósíalistaflokksins ■íU'* Á ■7—r •wy 'A’fr-v tvw-** i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.