Þjóðviljinn - 15.07.1950, Blaðsíða 2
iÞjú&vibJm
,-^,íii.usap^
LaugardaguJ? llí.j.Júlí ,1950.
Halnárbío
Gámla Bíó
Lokað
vegna sumarleyfa frá
15.—29. júlí.
Lokað
vegna sumarleyfa frá
15.—29. júlí
Gömlu dansarnir
• VI
í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9
AðgöngumiSar seldir frá kl. 4—6. — Sími 3355.
Landsins bezta danshljómsveit,
stjómandl Jan Moravek.
tfWW/VWWWAAVWVVWdWWVWVWVAWUVWWWVVVW
/ V
Knattspyrnufélagð Þróttur heldur
DANSLEIK
í kvöld fyrir félaga og gesti i Ungmennafélagshús-
inu á Grímsstaðeholti kl. 9.
Húsinu lokaö kl. 11.30.
Vörður við Rín
(Watch on the Rhine)
Framúrskarandi vel leikin
amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
iBette Davis,
Paul Lukas.
Danskur texfci.
Sýnd kl. 7 og 9
Roy kemur til hjálpar
Hin skemmtilega litmynd
með Roy Rog.ers og Trigger.
Sýnd kl. 3 og 5.
i ?
F. I. 1.
Félag Éslenzkra loftskeytamanna
heldur fund í Tjarnarcafé niöri sunnudaginn 16.
júlí kl. 14.
Áríðandi mál á dagskrá.
Félagsmenn fjölmennið.
Stjórnin.
Vöndað vinna
Flját
afgreiðsla
Fatapressa
o
Grettisgötu 3
Sogsvirkjunin
Framhald af 8. síðu.
tilboðin einnig að öðru leyti
eru úr garði gerð.
Það eru mér vonbrigði hvern
ig þessi keppni fór. A.B.F. hef-
lur innið ýmis verk fyrir Sogs-
yirkjunina og Rafmagnsveit-
mna og m.a. starfað að undir-
íbúningi virkjunaráætlananna
eíðan 1944. Hér hafði íslenzkt
firma tækifæri til að taka að
sér forustuna um framkvæmd
þessa verks með aðstoð erlendr
ar sérkunnáttu, um þau vinnu-
Ibrögð, er ekki hafa verið unn-
in hér áður. fslenzka firmað
átti einnig að hafa beztu skil-
yrði til að koma fram með ná-
kvæmast tilboð og aðgengileg-
ast, jafnvel þótt éinhverju
hefði munað í verði. Því miður
hefur félaginu ekki haldist vel
á þessari aðstöðu að þessu
sinni. . j í
Það eru ýmis fleiri atriði
í sambandi við þetta mál, er
nefna mætti, þótt það verði
ekki gert hér. En af því að um
það hefur verið allmikið ritað
í sumum blöðum, þykir rétt að
taka það fram, að fjáröflun til
Sogsvirkjunarinnar er hugsuð
bæði innanlands fjáröflun og
Marshallaðstoð, sem sumpart
er lán og sumpart framlög
(gjafir). Það er ekki gert ráð
fyrir, að erlendur gjaldeyrir til
virkjunarinnar sé fenginn af
útflutningsverðmætum þessara
virkjunarára. Fyrir virkjunina
skiptir það mestu máli, að lán
in verði sem minnst og með sem
hagfeldustum kjörum.
Hefur munurinn á framan-
greindum tilboðum einnig verið
athugaður frá þessu sjónarmiði.
Fjáröflunin er að vísu enn að-
eins á undirbúningsstigi, en
eftir því sem séð verður, get-
ur hún ekki haggað saman-
burði tilboða þeirra er hér hafa
verið gerð að umtalsefni.
Að því er mannahaldið snert-
ir, er mismunur á bjóðendum
ekki annar en sjálfir verkfræð-
ingarnir. Af erlendum mönnum
við virkjunina að öðru leyti
verða elcki aðrir en nokkrir sér-
kunnáttumenn um jarðspreng-
ingar, til að stjórna og kenna
íslendingum fyrst í stað og er
um að ræða jafnmarga hjá báð-
um bjóðendum.
í blöðum, sem um þetta mál
hafa skrifað, hefur því verið
haldið fram, að verðmunur á
tilboðum þessara tveggja bjóð-
enda væri mjög lítill eða því
nær enginn. Þetta mun byggj-
ast á bréfum frá A.B.F. til
stjórnar Sogsvirkjunarinnar, í
marz s.l. og einkum bréfi dags.
8. maí s.l., þar sem A.B.F. ger-
ir samanburð á tilboðunum og
-— Tripolibíó —
Sími 1182
Hættulegni leikur
Frönsk stórmynd, framúr-
skarandi vel leikin.
Aðalhlutverk:
Charles Boyer,
Michele Morgan,
lisette Lanvin.
Sýnd kl. 5—7 og 9.
------ NÝJA BÍÓ ---------
Litli dýiavinuiinn
(The Tender Years)
Ny amerísk mynd, sérstak-
!ega hugnæm, er fjallar um
óaráttu prestssonar og föður
lians gegn illri meðferð
dýra.
Aðalhlutverk:
Joe E. Brown og
Richard Lyon.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f.h.
L okað
vegna sumarleyía frá
Simi 819 36.
vegna sumarleyfa frá
15,—29. júlí.
15,—29. júlí
5. hefti, júlí—ágúst ER KOMIÐ ÚT
Flytur bráðskemmtilegar sögur, skrítlur og kvæði,
frásögn af nýjum kvikmyndum, Bridgeþátt, kross-
gátur o. m. fl. — Prýtt fjölda mynda.
Sérstaldega athyglisverð er frásögnin „Lifið Uafið á nýjan
leik.“ Þar segir frá manni, sem varð fyrir ógurlegum örkuml-
um í umferðarslysi, en tókst með Iijálp góðra nianna og eigin
atorku að komast áfram.
Fæst hjá bóka- og blaðasölum.
TILBOB
Þeir, sem gera vilja tilboö um aö breyta og
gera viö húseign Reykjavíkurbæjar no. 4 viö Vega-
mótastíg vitji uppdrátta og útboöslýsinga i skrif-
stofu borgarlæknis Austurstræti 10 B gegn 100
króna skilatryggingu.
Borgarlækíiirimi í Reykjavík.
kemst að þeirri niðurstöðu, að^
verðmunurinn sé rúmar 2,6
millj. kr. Er þetta rúmum 4,4
millj. kr. lægra en í samanburðl
inum hér að framan. Þessi mis-
munur kemur fram við það, að
A.B.F. hefur í bréfum sínum
bent á ýmsa liði í tilboði sínu,
er myndu geta fallið út, ef til
samninga kæmi. Hvort svo
hefði reynst, verður ekki dæmt
um hér, en þessar lækkunartil-
lcgur hagga ekki áður greind-
um samanburði á tilboðunum.
Reykjavík, 12. júlí 1950.
Steingrímur J6nsson.“