Þjóðviljinn - 02.08.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudag.ur 2. ágúst 1950.
Landráð og
samvizka
^ íslendingar hafa undanfar-
Ið fengið að njóta bandarískr-
ar kurteisi. Hingað komu í einu
bandarísk herskip og banda-
rískar þrýstiíoftsflugvélar. Til-
gangurinn . með heimsóknum
þessum var — auk kurteisinn-
ar— að reyna getu bandarísku
herstöðvanna á íslandi. Her-
skipin fóru fyrst í Hvalfjörð
tif að reyna afgreiðsluskilyrðin
þar og þrýstiloftsflugvélarnar
komu á Keflavíkurflugvöll til
þess að sýnt yrði hvort fíill-
komnustu drápsflugvélar heims
gætu athafnað sig þar greið-
lega. Höfðu heimsóknir þessar
verið undirbúnar lengi í sam-
ráði við íslenzku ríkisstjórnina,
þótt engum dyldist að sjálf-
sögu að hér er um beinan styrj-
aldarundibúning að ræða á ís-
lenzk'u landi,
Niðurstaða heimsóknanna
mun hafa orðið sú að afgreiðslu
skilyrðin væru enn ekki nándar
nærri nógu fullkomin, miðað við
bandarískar styrjaldaraðgerðir.
Að vísu er Keflavíkurflugvöll-
urinn ein fullkomnasta herstöð
heims en þó vantar þar enn
fljótvirkara eldsneytiskerfi fyr-
ir þrýstiloftsffugvélar. Hafa
Bandaríkin þegar krafizt þess
að hafizt verði handa um að
bæta úr þeim vanköntum sem
í ljós komu við kurteisisheþn-
sóknina — og mun ekki standa
á ríkisstjórninni að greiða fyrir
því.
Þessir atburðir hafa hins
vegar sýnt að enn leynist sam-
vizka með landráðalýðnum.
Morgunblaðið birti nú eina
vanstillingargreinina á fætur
annari um „landráð kommún-
ista.“ Segir þar að „kommún-
istar hafi ákveðið að svíkja
þjóð sína“, og fleira slíkt. Höf-
undar þessara ritsmíða vita
fullvel að þeir sjálfir og yfir-
boðarar þeirra hefa þegar marg
svikið þjóð sína og leitt yfir Is-
land hættu algerrai tortímingar
í þágu brjálaðra milljónara í
Wall Street. Þeir hafa framið
verk sem andstyggilegust eru
og verst í allri sögu Islendinga
og þeim mun verCa formælt
meðan íslenzk tunga hrærist í
heiminum. Það cr því ekki að
undra þótt ómennin reyni að
fróa sér með því að aðrir „hafi
ákveðið“ að feta í fótspor
þeirra. Hitt skulu þeir gera
sér Ijóst að allir óspilltir Is-
lendingar — „kómmúnistar“ og
aðrir þjóðhollir menn — munu
halda áfram ósleitilega baráttu
sinni gegn landráðunum og
berjast af öllu afli gegn hverju
nýju afsali landsrcttinda sem
nú cr unnið að bak við tjöldin.
f\ ii i. 'i V -í Ö v €
Þ'JÓÐVILJINN
/.
Þœttir úr sögu Rómaveldis
Rómverskt lýðveldi og þrælahald
I sama mund og Róm teygði
út veldi sitt um öll lönd að
Miðjarðarhafi fór atvinnuleg
bylting eldi um hið rómverska
þjóðfélag. Hinir miklu landvinn
ingar kröfðust æ lengri herþjón
ustu af bændum, og margur
rómverskur hermaður, sem kom
heim eftir að hafa bætt heilu
þjóðríki við Rómaveldi, fann
jörð sína komna í hendur stór-
jarðeigandans, en herfanginn,
sem hann hafði tekið höndum
í síðustu orustunni farinn að
erja mold feðra hans. Því að
styrjaldir Rómverja við er-
ið á þrælamarkaðinurn, að fæst
ir sem leituðu sér þræla fóru
erindisleysu. Þar var úr nógu
að velja, menn gátu fengið
þræl til hvaða verka sem var,
andlegra eða líkamlegra. Til
eru samtíðarfrásagnir um þræla
söluna. Þrællinn var fluttur á
torgið og hvítt kallc borið á
fætur hans. Yfir höfði hans
hékk spjald þar sem á 'voru
letraðar upplýsingar um upp-
runa hans, kosti og sérstaka
hæfileika. Kallari gekk fram við
og við öskraði kosti vörunnar
og kjarakaup. Kaupendurnir
Eítir SVERRI KRISTJÁNSSON sagníræðing J
— SEINNI HLUTI — jj
Skákmófiið
Framhald af 8. síðu.
Vestöl og Kinnmark, Gilfer og
Palle Nielsen, Julius Nielsen
og Guðjón. I meistaraflokki:
Bjarni og Áki; Jón og Viggó
Rasmussen, Nihlén og Lárus,
Friðrik og Lehtinen, Sturla og
Jóhann.
lendar þjóðir voru í sama mund
einhverjar stórkostlegustu
þrælaveioar, sem veraldarsagan
kann að herma frá. Af her-
fangi Rómverja voru þrælarnir
dýrmætastir, vinnuaflið, sem
átti eftir að framfleyta hinni
iðjuláusu stétt frjálsborinna
manna og skapa Rómaveldi
þau lífsskilyrði, er það krafð-
ist.
Þrælar Rómverja voru af
öllum þjóðernum hins kunna
heims, Asíumenn og Hellenar,
Germanar og Keltar og svert-
ingjar. .Eftir sigur hvern í or-
ustu vou herteknir fangar og
óbreyttir borgarar hinna sigr-
uðu þjóða sendir á þrælamark-
aðinn. Þegar Karþagó varð að
semja frið við Rómverja árið
201 f. Kr. voru 20.000 Karþagó
manna hnepptir í ánauð. Árið
177 voru 80.000 Sardiníumenn
seldir mansali, árið 168 voru
150.000 Makedoníumenn og fólk
frá Epíros seldir í ánauð. Hinn
mikli rómverski hershöfðingi,
Scipió Emilíanus, sem sagður
er hafa grátið yfir örlögum
Karþagóborgar, taldi þó ekki
eftir sér að selja 55.000 íbúa
Karþagóborga, menn og konur
í þrældóm. Þegar Maríus, sig-
urvegari Germana, krafðist liðs
afla í Biþiníu í Litlu Asíu, var
honum sagt, að allir íbúarnir
væru í járnum. En enginn var
þó slíkur aflamaður á hinum
rómversku þrælaveiðum og Cæs
ar. Talið ér að hann hafi selt
rómverskum þrælakaupmönn-
um í hendur 1 milljón þræla frá
Gallíu á þefm árum, er hann
lagði þetta mikla og frjósama
land undir Róm. Þannig mætti
halda lengi áfram.
Helztu þrælamarkaðir Róma-
veldis voru í Austurlöndum. I
tíð hinna hellenísku ríkja hafði
eyjan Rhodos "verið mesti
þrælamarkaður, síðar bættist
eýjan Deles við, þar sem jafn-
an voru 19,000 svarthol til
taks til að taka við hinni lif-
andi vöru, sem að barst. Síðar
varð Róm sjálf hættulegur
keppinautur Deloseyjar. Fram-
boðið ag-: úrvalið var evo mik-
fengu að þulcla á þrælunum og
skoða þá vandlega, eins og þeir
væru á gripasýningu. Á þræla-
mörkuðum var fjölskyldunum
tvístrað sundur, einkum eftir
styrjaldir. Kaupendur þræla
gátu farið í skaðabótamál við
seljendann, ef varan reyndist
vera svikin.
Um verð á þrælum hafa menn
því miður litlar öruggar heim-
ildir. Þrælaverðið fór eftir því
hvaða verk þrællinn kunni, en
auk þess hafði framboðið mik-
il áhrif á verðið. Ekki vérður
heldur um það sagt með vissu
hve þrælar voru margir í Róma-
veldi, en þeir hafa skipt milljón
um. Þrælar voru notaðir til
allra verka í Rómaríki, líkam-
legra og andlegra. Þeir þrælar
sem burðamestir voru unnu á
höfuðbólunum eða í námunum
og gengu í hlekkjum. Vist þess
ara þræla var verri en orð fá
lýst. Þá voru margir þrælar
settir á skilmingaskóla til þess
að skemmta blóðþyrstum, en
lítt vígsdjörfum lýð í hring-
leikhúsunum. Á einum degi í
stjórnartíð Cæsars urðu 10.000
skilmingaþrælar að falla Róma.
lýð til skemmtunar.
Auk þeirra þræla, sem nú
hafa verið nefndir, höfðu róm-
verskir höfðingjar fjölda heim-
ilisþræla, er gegndu alls konar
búverkum. Margir voru látn-
ir gegna iðnaðarstörfum í
heimahúsum og algengt var, að
tiginbornir höfðingjar sem
vildu ekki eða máttu ekki reka
verzlun og iðnað, leigðu þræla
sína til slíkra verka og græddu
offjár. Cató hinn gamli lét
kenna þrælum sínum einhverja
iðn og leigði þá síðan eða seldi
með góðum hagnaði. Margir
þrælar voru hámenntaðir menn,
einkum grískir þrælar. Þeir
voru gerðir að heimiliskennur-
um í húsum. höfðingja, eða
skemmtu þeim méð' dansi og
upplestri Hómerskvæða og hel-
lenskra ljóða. Menn, sem lögðu
fyrir sig bókaútgáfu, svo sem
Atticus, vinur Cicerós mælsku-
jxxanns, iétu Imndruð þræia- afr
rita bækur og bókhneigðir róm-
verskir höfðingjar höfðu fjölda
þrælborinna skrifara í þjónustu
sinni. Ríkið sjálft hafði tug-
þúsundir þræla á framfæri sínu
Þeir unnu í slökkviliðinu, við
vatnsveiturnar, sem böðlar,
gættu kornforðabúranna o. s.
frv. Þeir báru svuntur sem ein
kennisklæðnað og urðu brátt
svo margir, að öryggi borgar-
innar var mikil hætta búin af
þeim þegar fram liðu stundir.
Meðferð á þrælum var mjög
misjöfn. Þrælar sem voru hjú
á heimilum nutu oft góðrar
aðhlynningar og oft var þeirn
gefið frelsi í erfðaskrá eigand-
ans. Þetta var upphaf að hinni
fjölmennu frelsingjastétt, sem
reis upp á dögum keisaradæm-
isins. En að öðru leyti voru kjör
þessarar ánauðugu vinnustéttar
hin hraklegustu.Cató hinn gamli
hefur sjálfur lýst því í ritum
sínum, hvernig hann fór með
þræla sína. Hann var uppi á
dögum púnversku styrjaldanna,
er þrælahaldið var enn eklti
eins almennt og það síðar varð
Rómaveldi. Hann gerði það
að meginreglu í viðskiptum sín-
um við þrælana, að þeir skyldu
annað hvort vinna eða sofa.
Hann skammtaði þeim einn
kyrtil á 2 ára fresti, lét þá sofa
á hálmi hjá kvikfénaðinum,
þeir fengu súrt vín blandað
sjó, brauð og skemmdar olívur.
Hann greiddi karlþrælum sín-
um fé ef þeir vildu eiga vin-
gott við ambáttirnar, til þess
að halda við kynstofninum, en
seldi þræla sína fyrir lítið verð
þegar þeir vou crðnir gamlir
og örvasa. Þannig fórst Cató,
ómverskum höfðingja í fornum
stíl, við þræla sína. Þó þótti
hann ekki sérstaklega illur hús-
bóndi og gekk sjálfur að vinnu
með þrælum sínvun, svo sem
siður hafði verið rómverskra
höfðingja fyrrum. Geta má
nærri hvernig vistin hefur verið
hjá þeim þrælum, sem stóðu
ekki í neinu persónulegu sam-
bandi við eigendur sína, en
lutu stjóm þrælborinna manna
Það var þá og í hópi þessara
þræla, að hinar miklu þrælaupp-
reisnir fornaldarinnar verða til«
Aldrei var hinn rómverski heim-
ur sleginn slíkri skelfingu sem
á dögum þrælastríðanna. Þá
fann hinn frjálsborni Róm-
verji með réttu að grvmdvöllur-
inn var að hrynja undan allri
tilveru hans. Oft gerðu þrælar
smáuppreisnir í Rómaveldi, en
flestar voru þær brotnar á bak’
aftur eftir. stutta stund. Það.
veður heldur ekki séð af þeim
lituðu heimildum, sem vér höf-
um, hvort nokkur þjóðfélagsleg
markmið eða hugsjónir hafi
Framhald á 6. síðu.
S k ák
Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSS0N
KÓNGSBKAG® teflt. í 3. um- ir eins og skákfræðin telur,
ferð norræna skákþingsins, 29. bezt — fram til 11. leiks.
júlí.
Hvítt: Svart:
H. Nihlén Fr. Ólafss.
(Svíþjóð) (Island)
3. Kgl—f3 d7—d6
4. c2—c3 Bc8—g4
5. f4xe5 d6xe5
6. Ddl—a4f Bg4—d7
7. Da4—c2 Rb8—c6
8. b2—b4 Bc5—d8
9. Bfl—c4 Kg8—f6
10. 0—0 0—0
Friðrik Ölafsson
j 11. d2—d3
Þessi leikjaröð með drottn-
| ingarskákinni í 6. leik var fyrst
| tefld af bandaríska meistaran-
um Marshall, og í þeirri stöðu,
, sem nú er komin fram, er hvít-
ur talinn eiga betra tafl.
En Friðrik finnur nýjan leik,.
sem breytir viðhorfinu taisvert.
11. ------ b7—b5!
12 Bc4xb?
Bezt var að draga biskupinn'
aftur til b3. En svartur á þá
gott tafl og getur leikið a7—a5
í næsta leik.
12. ----------------- Rc6xb4
13. c3xb4 Bd7xb5
14. a2—a4 ?
Hvítum sést alveg yfir hót-!
Be3 eða Khl vaC-
1. e2—e4 e7—©5
2. f2—f4 Bf8—c5
Kóngsbragðið er sjaldgæfur
gestur á skákþingum nú á dög- un svarts.
um en sem betur fer eru ýmsir nauðsynlegt.
taflmenn til, sem ekki eru 14.--------- — Bb5xd3!
hræddir við að beita því, og má og hvítur gafst upp, því að
þar fremstan nefna sovétmeist- hann getur ekki drepið biskup-
arana Bronstein og Keres. Frið inn (£>xd3, Bc5f) og tapar því
rik hafaar boðinu og tefla báð- skiptainilQ tíl yiðbótar.