Þjóðviljinn - 10.08.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.08.1950, Blaðsíða 2
r ÞJÓÐVILJVJN r...T,.T|7'. Fimmtudagur 10. ágúst 1950. .'.Kftf !;á ".úv's..>".í Tjarnarbíó...........• - GIMLA BÍÓ - — Ég trúi þér fyrir kon- unni minni (Ich vertraue dir meine Frau an) Bráðskemmtileg og einstæð þýzk gamanmynd. Aðalhlut- verkið leikur frægasti gam- anleikari Þjóðverja - Heins Kuhman, sem lék aðalhlutverkið í Grænu lyftunni. Hiáturinn lengir lífið. Sýnd kl. 5—7 og 9. RÖGBUKÐI HNEKKT (Action for Slander) Vel leikin og spennandi ensk kvikmynd frá London Films. — Aðalhlutverk • Clive Brook Ann Todd Margaretta Scott Sýnd kl. 5, 7 og 9 KEOPPINBAKUR Hin afar spennandi franska skylmingamynd. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 ~ - Hafnarbíó ---------- LÉTTLYNDI SJÓLIÐINN (Flottans kavaljerer) Sérlega f jörug og skemmti leg ný sænsk músik og gam- anmynd. Aðalhlutvei'k: Ake Söderblom Elisaweta Kjelgren Edvin Adolphson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Þjóðviljanum V I G D I S Síðasta tækifæri til að sjá þessa sérstæðu og fallegu norsku mynd áður en hún verður endursend. Sýnd kl. 9. T A R Z A N Sýnd kl. 5 og 7. f 4'.yJ I, c\y> MUNDU að taka kassa- kvittunina þegar þú sendist í o Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu Tripolibíó Sími 1182 Á flótta (The Hunted) Afar spennandi, ný, amei'ísk skamálamynd. Aðalhlutverk: Belita Preston Foster Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum innan 14 ára NtJA BlÓ Kona hljómsveitar- stjórans (You were meant for me) Hrífandi skemmtileg ný ame- rísk músikmynd. Aðalhlutverk: Jeanne Crain Dan Dailey Oscar Levant Aukamynd: Flugfreyjukeppnin í London. Sýnd kl. 5, 7 og 9 M.S. Dronning Alexandrine Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn verða sem hér seg- ir: 12. ágúst og 26. ágúst Flutningur óskast tilkynntur til Sameinaða í Kaupmanna- höfn sem fyrst. Næsta ferð frá Reykjavík 19. ágúst. Þeir, sem fengið hafa loforð fyrir fari, sæki farseðla í dag, annars seld ir öðrum. Erlendir farþegar, sem fengið hafa farseðla er- lendis komi einnig á skrifstofu vora í dag. SKIPAAFGREIÐSLA JES- ZDISEN Erlendur Pétursson. AUGLYSIÐ H É R B ÚÐ 1-—2 lierbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar til eins árs. Mætti vera í góðum sumarbústað í strætisvagna- leið. Fyrirframgreiðsla ef Jóskað er. Upplýsingar í síma . 804 54 frá kl. 4—9. í Véiskólinn í Reykjavík verður settur 1. október 1950. Þeir, sem ætla að stunda nám við skólann, sendi skriflega umsókn, ekki síðar en 10. sept. þ. á. Um inntökuskilyröi, sjá „Log um kennslu í vélfræði nr. 71, 23. júní 1936“, og Reglugerð fyrir Vélskólann í Reykjavík nr. 103, 29. sept. 1936. Þeir utanbæjarnemendur, sem ætla að sækja um heimavist, sendi umsókn til húsvarðar Sjómannaskólans fyrir 10. sept. þ á. Nemendur sem búsettir eru í Reykjavík eða Hafn- arfirði koma ekki til greina. Skólastjórinn Í Þjóðviljann vantar unglinga til blaðburðar í SKJÓLIN og S0GAMÝRI ÞJÖÐVILJINN, sími 7500. í T0LLSTJÖRASKRIFST0FAN verður eítirieiSis epnuð ki. 9 að morgni í stað kl. 10 áður. ★ Kaupið rniða í bezta happ- drætti r • arsms! < A —i O* cn 9T Happdrœtfi ÞjóBviljans Dregið verður 1. descmber 1950. tt! I ®! | ®' I Stofusett 15000.00 Ryksuga 1000.00 Stofuskápur 7000.00 Kaffistell 6 manna Isskápur 6000.00 /í{ (úr ísl. leir) 1000.00 Málverk 5000.00 y/// X/v /Jfh Matarstell 1000.00 Þvottavél 4000.00 Heildarútg. af verk- Saumavél 3000.00 b/lA um Kilj ans 800.00 Kaffistell 12 manna i Hrærivél 600.00 (úr ísl. leir) 2000.00 Hrærivél 600.00 Gólfteppi 2000.00 1 nl 1 Rafhavél 1000.00 s Samtals kr. 50000.00 ■M * Þú átt vinn- ings- von! ★ i Iinn r Hw~irr r Hii—u"' ~ n«—i*vn Hbi—n"• i nw~infi~r Hiii~inn r rVw~»n<ii n iVVwA^V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.