Þjóðviljinn - 10.08.1950, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.08.1950, Blaðsíða 5
T’jmratudagur 1Ö. ágúst 1950. ÞJ'ÓÐVlLJUnt 5 Hjá kóreskum sjálfboðalil um og baradarískum stráðsfönsgum MaríUs Maginen frá franska blaðinu „l’Humanité“ er annar tveggja Vestur-Evrópufréttaritara með alþýðu- her Kóreumanna. Hinn er Alían Winnmgton frá brezka blaðinu „Ðaily Worker.“ Hér fer á eftir fyrsta frétta- skeytlð, sem Magnien sendi eftir komu sína til Kóreu. Eg kom til Sin Jitsjo í helli- rigningu. Áin Jalutse, sem renn- ur á landamærum Kóreu og Kína, veltur frarn í gulum flaum kílómetersbi'eið og yfir hana liggur stálbrúin, 3em tengir Andung í Mansjúríu við Sin Jitsjo. L<er;t okkar leggur loks af stað. Hún er full af ungum sjálfboðaliðum, sem eru á leið til að berjast fyrir frelsi og sameiningu föðurlands síns. Fimmtíu hermenn, sem höfðu særst í fyrstu bardögunum, en oru búnir að ná sór, fara nú aftur til vígstöðvanna. Þeir vilja ekki dvelja lengur fjarri vígstöðvunum og líta á Eanda- . ríkjamsnn sem óða hunda, er reka verði ur landi. Lestin stanzar á öllum stöðv- um, nemttr staðar á milli stöðy- anna rnitt í grænum hrísgrjóha- ekrum í livítklæddri þröng, sem ryost upp brekkuna upp að tein- unum. Sjálfboðaliðar troðast tugum saman í vagnana. Það er furða hvað kemst í einn já.rn- brautarvagn af ungum sjálf- boðaliðum, sem eru á leið til að berjast við imirásarher heims- valdasinna. Á vaggandi hrísgrjónaekrun- um lítur verkafólkið upp frá vinnu sinni og vcifar til lest- arinnar með báðum höndum. Eg ræddi við einn af ungu sjálfboðaliðunum. Honum fór- ust svo orð. „Við þekkjum japanska kúg- un, við viljum eltki vita af bandarískri kúgun, við viljum sameiningu þjóðarinnar. Banda- ríkjamenn vilja koma í veg fyr- ir þessa sameiningu, og þess vegna þurfmn við að loma við <þá. Bandaríkjamenn þurfa ekki að halda, að þeir geti undirok- að okkur, við munum berjast oins lengi og þörf krefur. Þeir gera loftárásir á konur, böm gamalmonni, verkamenn og bændur; við raimum búa þeim grafir í landi okkar svo lengi sem þeir etanda í vegi fyrir sjálfstæðisvilja okkar. Þeir þurfa ekki að halda, að þeir verði að lokum húsbændur í sviðnu landi. Meðan nokkur Kóreumaður er uppi mun verða völ á lurk, hníf eða byssu til að ráða hinum erlendu kúgurum bana.“ 800.000 ungir karlar og kon- ur í Norður-Kóreu og nú þegar 200.000 í hinum frolsuðu suður- héruðu'm, liafa gefið pig fram til , herþjónustu. Eltki er þó „kJÚggt aö. taka íþí*". , öli- í heriim enn sem kornið er, til þess skort ir vopn. En alstaðar eru fram- leidd vopn og vopn eru sótt í greipar Ban.daríkjamanna sjálfra. I gær var bandarískri liersveit gereytt á vígstöðvun- um við Taejon, 2500 felldir og iierfangið veit 8 skriðdrekar, 25 fallbyssur með 115 mm hlaup- vídd, 19 með 155 mm hlaup- Mariðs &psi®i «.4 k. r vídd, 15 rakettubyssur, 2000 rifflar og vélbyssur og 4Q0. v.öru bílar, nóg til að vopna 2000 sjálfboðaliða. Vert er að taka vel aftir þvi, að Bandaríkjamenn standa í ramiinni einir ásamt áströlsk- um flugmöunum og nokkrum lierskipum frá leppríkjunum. Her Syngman B.hee má heita upprættur. Eftir cru aðeins tvær eða þrjá herdeildir af tólf. Með Syugman Rhee eru einnig tíu þingmenn af þingi Suður- Kóreu, afgangurinn af um 200 þingmönnum, hefur gengið í lið með þeirn, sem berjast gegn Bandaríkjamönnum að 'þeim undantelmum, sem böðlar Syng- man Rhee hafa myrt. Fyrrver- andi herráðsforseti sunnanhers ins. Som Gun San, stjómar nú sjálfboðáliðaher. Hatrið á árás- armönnunum hefur enn vaxið við skelfilega glæpi þeirra og morðárásir á óbreytta borg- ara. Eg hef séð rústirnar í iðnað- arhverfi Pyongyang, t. d. þar sem ekkert er eftir af matvæla- verksmiðju og húsum verka- manna nema sviðnar rústir. Ennþá verra er það í Kinzian, þar sem flestir íbúarnir biðu bana, er bandai'ískir flugmenn flugu lágt yfir bæinn, beindu sprengjum sínum að skólum og sjúkrahúsum og skutu af vél- byssum á flýjandi fólkið. ,Sömu sögu er að segja frá Tsimppo, frá Ketchu, frá Uun. Seinast í gær varð morðárás á Seoul 2000 manns að bana. Loftárásirnar vaxa með hverj- um degi, sem líður og í blóð- þyrstu æði sínu tala þessir stríðsglæpainenn um að beita kjarnorkusprengjunni. Kóreumqpn.eru ekki skelkafjir og halda áfram sigursæ'lli sókii sinni. En Truman og óþverra- kiíkan í Washington og Wall Street, sem ekki getur stöðvað söguiþróunhia, er vís til að vald.a þjóðum Asíu óherniu þjáningum og að steypa heiminum út í þriðju heimsstyrjoldina. Þeir hafa í þjónustu sinni rík- isstjórnir Marshallandanna, her menn og flugmenn. Gáfnastigi hinna síðarnenfdu hef ég fengið að kynnast meðal bandaríSku fangauna hér. Þetta eru andleg- ir krypplingar, varla læsir eða skrifandi, sem tala og koma fram líkast þeim hermönnum Hitlers, sem við kynntumst. Þessir 18—20 ára Bandaríkja- menn hafa aldrei unnið og eru \dsir til hins versta. Til allrar hamingju eru einnig öðrttvísi menn, svo sem Atnbroise H. Nugent höfuðsmaður, sem sagði við mig: „Eg kem ekki auga á neitt, r,em geti réttlætt veru Banda- rikjamanna í Kóreu. Þetta kem- ur Kóreumönnum einum við. Bandaríkin leika hér sama hlut- verlt og Bretland í frsisisstrsði þeirra-.“ Eg spurði hann: „Er þetta fordæmir.g á íhlut- unarstefnu Trumans?“ „Já“, svaraði liann. Öllúm sem kunnugir eru AI- bert Klalin, hinum unglega tón- listarmanni sem í dag er 65 ára, eru kunn afrek hans á tónlistar- sviðinu. Þessvegna munu afmæl sbo.minu berast margar góðar viuarkveðjur úr hópi vina sinna og starfsbræðra hér og frá öðr- nm J öiidum. Hinn mjög svo hlcdrægi lista- maður sem aldrei hefur kosið að tilia sér hátt á opinberum vett- vangi, en mikið fremur hefur bæði af hjálpfýsi cg trú- mennsku unnið sitt óeigingjarna starf í kyrrþey, getur með nokkru stolti litið til baka á sinn ianga cg árangurcfulla starfsferil. skólanum í Sondershausen, þar sem kennarar hans voru próf. Karl Scnröder, hhómsveitar- stjórinn Karl Corbach og píanó smllingurinn Adoif Grabofsky, var hann þegar á námsárunum starfandi í hljómsveitinni þar á staðnum bæði við symfóalutón- leika, óperu-sýnipgar og kainm- érmúsik-tónleika. Fæddur er Albert Klahn 10. ágúst 1885 í Neustadt í Holt- setalandi, sonui* Karis IGahn seja þar var hijómsvfiiLarstjóri og kennari, Sex ára gamall byrjaði Aibert eð handleika fiðl- ima cg átta ára gamall var hann orðinn trompetblárari, og tók þá sem undrabara drjúgan þátt í tónlistarlífi fæðingarbæj- ar sías og héraðsins umhverfis, bæði með föour eínun og afa, seœ þar héldu uppi hljóofæra- leik við. hátíðleg og önnur íæki- færi, meira að segja var þessi starfsemi arfleifð frá langafa han3.. Miðfrám nómi sínu í memitaskólaaum í Eutin, sem hanta. laulc 18 ára gamall stund- aði hann cinnig nám í hljóð- færaleik og var um þetta leyti talinn fær á flest hljóðfæri. Þegar Klalm var kominn í *hóo úrvalsnemenda í tónlistar- 59 A-Skaftafellssýslu dagara 8. og 9. júls. Hcraðsmót U.M.S. „UIfljótur“ haldið að Hrcllaugsstöðam í Saðursvei Undanrásir I uokkrtsm sþróttagreinum féru fram laugardaginn 8. júlí, en aðalmótið hófst M. 3 á earitudag. Veður var afleitt báða dag- ana, hvass austan (um 4—5 vindstig) og rigning. Keppt var í þessutn íþrótta- greinum: 100 m. hlaupi, 80 m. hlaupi kvenna, hástökki, lang- stökki, þrístökki, langstökki kvenna, kúluvarpi og kringlu- kasti. Keppni féll niður í 1500 m hlaupi, spjótkasti, hástökki kvenna og 4x80 m boðhlaupi kvenna vegna óveðursins. Þátt- takendur í íþróttakeppninni voru 34, frá 5 félögum, 21 karl og 13 stíilkur. Þessi félög tóku þátt í íþrótta keppninni- U.M.F. „Hvöt“ Lóni, U.M.F. „Máni“ Nesjum, U.M.F. „Sindri“ Höfn, U.M.F. „Valur“ Mýrum og U.M.F. „Vísir“ Suð- ursveit. Vindur var á hlið meðan keppni fór fram í öllum íþrótta- greinunum. Urslit í einstökum íþrótta- grainum urðu þessi: 100 m hlaup, keppendur alls 12: 1. Sigjón Bjamason M. 11,8 2. —3. Ingólfur Björnss. M 12,0 2.—3. Þórhallur Kristjánsson Sindjra, 12,0 4. Þorúteinn, Jónasson Vísg 12,2 Að loknu námi í tónlistarskól- anum tók herþjónustan við. Á árunum 1910—12 hóf3t hin fyrsta langferð listamannsins sem náði um mikinn hiuta hnattarins austan- og sunnan- verðan, svo sem ICína, Japan, um allt Kyrrahafið og Ind- landshaf, hann var þá hlióð- færaleikari í þýzka flotanum. Úr þessari ferð kom Albert Klahn sem sigurvegari með fangið fullt af myndum og mimringum o.g þ'ó sérstaklega af ágætum hlaðadómum um fjölda tónleika. Eftir heimkom- una gerðist hann mikilvirkur hljómsveitarstjóri í Klel og Hamhorg og vann sér sem slík- ur þegar. milda hylli. Eftir þátt- töku í fyrri heimsstyrjöldinni, ■starfaði Klalm sem hljómsveit- arstjóri í Hambcrg. Enn leggur Klahn upp í nýja langferð árið 1922—24 en þá im Afríku og Suöur-Ameríku. Myndir og hlaðaummæli sýna bezt hversu ágæta hylli hann ávann aér í þessari ferð. Sama er að segja ixm eina langferð hans enn, eða á árunum 1930— 34, þá am Norður-, Mið- og Suður-Ameríku, og nú virðast aðeins fálr kimar eftir af hnett- inum, þar sem 'Albert Klahn hefur ekki ferðast úm. Þótt Albert Klahn sé alla var jafna frekar fámálugur um for- bið sína ’Og 3jilfan sig, get ég ekki neitað því ao það er maun að heyra þennan víðförla og reynda listamann segja frá sín- um ferðum, og öllu því sem á daga hans hefur drifið á hans löngu og viðburðaríku heims- borgaraævi, þar er af svo miklu að taka að manni kynni að finn- ast að margur imgur djarfhuga listamaður finndi í sínu hjarta til dálítillar öfundar. Til íslands kom Albert Klahn árið 1936 og tók þá við stjórn Lúðrasveit R-víkur, sem hann hafði svo áhendi þar til síðast- liðið ár. Það verður ekki ann- að sagt en að það starf hafi hann stunaað af mikilli trú- mennsku, ósérplægni og dugn- aði, og að hans ágætu stjórnar- hæfileikar hafi komið sér mjög vcl bæði fyrir einstaka meðlimi lúðrasveitarinnar og' fyrir lnðra sveitina í heild. Mun það starf hana ógleymt þeim sem til þekkja, og skal Albert Klahn hér einnig bakkaður sá skerf- ur og öll þjónusta í garð ós- lenzkrar tónlistar. Sem meðlimi í tJtvarpshljóm- sveitinni, Symfóníu- og I-cildiús hljómsveitinni gef3t Albert Klahn mörg tækif æri til að gýna i. 80 m. Maup kvenna, keppendur alls 10: 1. Guðrún Rafnkelsd. M, 10.9 2. Nanna Karlsdóttir S. 11,2 3. Ingibjörg Sigjóncd. M. 11,4 4. Jóhanna Ölafsd. Vísi 11,4 Hástökk, keppendur alls 4, (11 voru skráðir til keppni): 1. Þorsteinn Geirsson Hvöt 1,55 2. Þorsteinn Jónasson Vísi 1,50 3. Hreinn Eirikszen M 1.45 4. Sigurður Geirszon II 1.40 Langstöldi:, keppendur alls 12: 1. Rafn Eiríksson M 6.46 2. Ingólfur Bjömcson M 6.07 3. Þorsteinn Jónasson Vísi 5,96 4. Hreinn Eiríksson M 5.70 Þrístökk, keppendur alls 11: 1. Rafn Eir'ksson M 13,12 2. Hrcinn Eiriksson -M 12,90 3. Þorsteinn Jónass Vísi. 12.46 4. Þrúðmar Sigurðsson M 11,50 Langstökk kvenna, keppendur alls 8: 1. Nanna Karlsdóttir S 4,33 2. Guðrún Rafnkelsd. M 4,21 3. Jólmnna Ólafsd. Vísi 4,01 4. Ingibjörg Sigjónsd, M. 3,95 Kúíavarp, keppendur álls 7: 1. Hreinn Eiríkssen M 10.79 2. Þrúðmar Sigurðsaon M 10.41 hæfni sína sem þrautreýndur 3. Snoni Sigjónsson M 9.83 Framhald. á 7. síðu. FramhaJd siðu..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.