Þjóðviljinn - 11.08.1950, Side 1

Þjóðviljinn - 11.08.1950, Side 1
175. tölublað Föstadagur 11. ágúet 195® 9B.F.B. efnír til foerjaferðitíf Inn í Hvalfjörð n.k. sunnu- ðag. Lagt af stað kl. 9 ár- Jegis. Leyfi hefur verið fcngið Fyrir góðu berjalandi. Far- jeðlar vcrða seldir í dag og í morgun að 1‘órsgötu 1. ÖLLUM HEIMIL I'ÁTT- TAKA. Pogn . Djarna Málgagn þess að í lok mai sl. var Bjarni Benediktsscn kvaddur til Lundúna á utahríkisráðherrafund Atlanzhafsbandalags- ríkjanna. Af þeim fundi fréttist áð Bandaríkin heföu kraf- izt þess af öðrum þátttckuríkjum að þau legðu mjög hart aö sér til stóraukinnar hervæðingaf. Þegar Bjarni Benediktsison kom heim var hann krafinn svars um það hver væri fyrirhugaður hJutur íslands í himmi nýju her- væöingaráformum en hann valdi þann kost aó þegja og hefur þagaö síðan. Skömmu eftir að Bjarni kom heim var skýrt frá því hér í hlaöiira að cruggar heimildir væru fyrir þvi aö Bandaiíkin, hefðu kraíizt þess að fá að síóreíla bækssiöðv ar sínar í Hvalfírði og á Keílavíkuríiu gvehi, að fá að setja upp cflugt hlustunarkerfi til notkunar í heraaði og hefðu sett íslendœgum tvo.kosti: að koma Upp ismkndum her eða íaka-rið erlendum íxer. Skcraði ÞjóðvOjism á lik- isstjóruma að bxrta yfiiiýsáiigar um. máiið og leiðrétía ef eitthvað væri rangliermt, en. hún valdi þann kc'st að þegja í upphafi ágúst sendi Bandaríkjastjórn Atianzhaís- bandalagsríkjunum hci'fíorðar krcfur urn tafaxlausar frarnkvæmdir í hervæðingafmálunum í .samræmi viö þaö sem urn hefði veriö rætt á AtlanzhaJsbandalagsfundinum. Nú þegar hafa sem kunn.ugt er borizt;svör fon'injög vxÖV tæk hernaðaráíorm Jlestra ríkjanna, þótt enn hafi ckki verið birt cpinber tilkynning um svör íslands. En í gær var Icbs rofin- þögn. olrisEtjórnai-iisnar um þcEisi mál. Vísir, málgagn menntamálaráðherr- an.s birfi í gær iorustugrein þar «em þess er krafást að tafarlaust verði komlð á stofn irmlenduin her, sem hafi það tvíþætta hluíverk að.taka-þátt’í styrjr é’ aldáraðgérðum Atlatízhafsbandalagsáns og beija niður „undirróðursöfl og skemmdarverkalýð“ innan- lands. Vjrðist forustugEeinin vera skrifuð af Eii’ni Óláfssyni sjálfuan og er ekki að efa að hann beíur # fullt samráð við rjkisstjómina um birtingu hennar. 1 foinum athyglisverða leiðara Vísis sem eflaust gefur til kynna fyrireetlanir stjémarkm- ar, segir svo ■ „Svo sem kunnugt er kveðrar stjómarskrá íslands svo á, að herskyídu megi ekki í Jög Seiða, — NEMA TIL LANDVAIÍNA. Sé innrás gerð í landíð með vopnavaldá, eða sé síofnað hér tii óeirða, sem sjálfstæði lands ins stafar háski af, þá er hver vígfær maður herskyldur, hvort sem honum líkar hetur eða verr. Sé það svo, að lýðræðisþjóðir NorSurlanda, telji ekki annað verjaudi, en að gerðar séu við- eigandi öryggisráðstaíanir, ef ófrið skyldi bera að ÍJÖndum, xirðist heidur ekki fjarri lagi, að álykta sem svo, að svipuð eSa sama skylda hvíli einnig á okkur, sem lifum og Iijörum á úíjaðri hins byggúlcga heims. menntamálaeAðiiekrann ljóstrar upp uu fyrirœtlanir ríkis stjórnariimar í hernafSannálum. Skelli heimsstyrjöld á, leikur ekki vafi á Jní, að hún verður háð jafnt á Norðurpólnum sem á Miðjarðarlínu og raunai' Framhald á 7. síðu. Frederic daliot-Curie, for- seti beimsfri&arhreyfingar- inr.ar, hei'ar tilkynnt í París að 27S.3Ö1.5G'3 Eeenn Iiaíi til þessa undirritáð Stokkhólrns ávárpfö, þar sern kraiizt cr banns við kjarnork'uvopr.uro. Friðarnefnd SovéÍTÍkjanna iilkynsir, að undirskiifta- söfrun þar gé að verða lok- ið. AHir yíir 16 ára aldur höfirvu rétt til « 3 skrifa irad- ir StokkMImsávarpið og íala undirskjifta er yfir 115 milljónir. I Kína hafa 50 milljónir manna undirritað ávarpið til þessa. EALDUE. MÖLLEK SUátcmcistíiri NoröuiTaiida. GUDJÓN M. SIGURÐSSON Annar í landsliðskeppninni ameisfari íslendingar íengu sigurvegara í öilum ílokkum I gær lauk skák þcirra Baldurs Möllcrs og Vestöls og lauk henni mcð sigri Baldurs. Hafði hann þar með sjö vinninga og. héit nafnbct ísinni: Ncrðuilandamcistari í skák. Munu allir ís- lendingar samlágna hornim með þeíla glæsilega afrek. Annar í landsliðinu var Guðjón M. SigTirðsson með 6V2 rinning og þriðji Vestöl ir.eð 5VÍ>. Úrelit mou annai’s þessi í LA.NDSLEÐI: 4. Gúðm.'Ág. 4V2 5.—8. Jul. Nielsen, Stoim Berseth, Palle Nielsen cg OIov Kmmnark með 4 vinninga, 9. Eggert Gilfer SjA, 10. Bertil Stundberg 2 vinningar. 1 MEISTARAFLOKKI varð Friðiik Ölaítson sigúrvegari Einn af elstu cg lcunnustu foringjum norska Verka- mannaflpkksins, Olav Oksvik stórþingsmaöur, sagöi í ræðu nýlega, að KóieustríÖið væri vafasamt fyrirtæki fyr'r Banúai íkin cg SÞ. og að Bandaríkin grafi undan SÞ með því aö hinclia, a'ð íuiltrúi alþýöustjóinarinnar taki við saeti Kina hjá SÞ mcö 6V2. vinning, 2,—3. Nihlén óg Áki Pétui'sson 5x/2, 4.—'7. Viggo Rasmussen, Bjarni Magn ússon, Lehtincn og’ Jóh. Snorra son 4j/2. 1 FYRSTA FLOKKI A urou úrslit þessi: 1.—2. Birgir Sig- urðsson og Þórir Ólafsson 7, 3. Jcn, Pálsson 51/2, 4.—5. Övind Lai'sen og Jón Kristjánsson 5. I FYRSTA FLOKKI B sigr- aði Ólafur Einarsson 6^4, 2.-73, Poul Larsen cg Haukur Krist- jánsscn 5V2. íslendingar báru þanr.ig; sig- ur úr býtum í öllum flokkunum. Nánar or sagt frá skákmót- ínu á annari síðu og er þar birt úrslitaskákin milli þeirra Bald- urs og Vestöl með skýringuxn Guðmundar Arnlaugssonar. heyktist Oksvik, sem er mörgum kunn ur hér á landi siðan hann sótti Snorrahátíðina og fund þing- roannasambands Noi ðurlanda, flutti ræðu eina á móti Verka- man naf lokksmanna á Sunn- mæri. Hvítu þjóoimar eiga að hafa sig á brott úr Asíu einsog Bret ar hafa gcrt í Indlandi, sagði Oksvik. Nýlenduveldin hafa fylgt stefnu, sem er brot á öllum þeim mannréttinidum, sem SÞ hafa viðúrkennt. Frakkland er nú eina stórveldið sem á verulegar nýlendur í Asíu, þar sem Indó Kína er, en þar ríkir líka spillt og afturhaldssöm ný lendustjórn Það sem á ríður, er að þau lönd, sem hafa dregizt afturúr í tækniþróuninni fái mat og bætt iélagsleg skjlyrði, í stað þess að frarnkvæma þetta liafa nýlenduveldin mcrgsogið þessar þjóðir á sama tíma og Rússai’ hafa bætt lífsskilyrði þeirra. Oksvik sagði, að það að draga SÞ útí styrjöld í Kórcu gæti orðið til að aðalþjóðasam- tökin leystust upp. Hann kvað það myiidi sýna sig, að eiient hei’val d gæti aldrei komið á ró í svo fjaiiægu lan/M sem Kóreu. Áður cn fundur öryggisráðs- ins í gær hófst komu fulltrúarn ir saman á lokaðan fund ásamt Lie aðalritara. Eftir þann fund sagci Malik, fulltriú Sovétríkj- anna, að þar hefðu farið fram óformlegar viðræður en engin brcyting hefði komið fram í af- stöðu aðilaima. Á fundinun i öi'yggisráðinu héldu umræðu" á- fram eins og áður og / fulltrúi Bandaríkján." : ' engan lit á að framk”'"".?. anir sínar um að In',- Malik af. sem forscta rá cea hætta að sækja fun.Ji út ágúst- i-r i V. „„

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.