Þjóðviljinn - 11.08.1950, Page 5
11. ágúst 1950
ÞJ ÖÐVIL JIMJS
Þ-EGAIt bandarLski- flotinn
reya'di kjaniorkusprengjuna við
Bilriai, var sprengjan sldrð
„Gilda“ eftir kvenhetjunni í
. % s'anihefndri Hollywocdkvik-
mynd. Þetta var náttúrlega
feykigóð áuglýsing fyrir kvik-
myndina enda réð þar engin til-
viljun.
Kvikmyndaiðnaðiirinn í Holly
wooder aliur í böndum 8 stórra
fyrirtækja, sem satneinuð eru
í líPPA, kvikrnyndaframleiðslu
sambandinu. Öll kvikmyndafé-
lög, sem eru í MPPA, eru í nán-
um tengslum við auðhringa
Bandaríkjanna.
Rockefeller- og Morganhring
arnir ráða beint yfir ’Metro
Goldvvyn Mayer, Warner, Fox
og RKO, og dótturfélög hring-
anna eiga þar einnig ítök. svo
sem General Electric, Westem
Electric, General Motors, Chase
Bank, Dupoht de Nemours,
Standard Oil og önttur auðfé-
lög, sem einnig Káfft lagt undir
s.ig framleiðsiu kjarno-nkunnar.
Kvikmyndaiðnaður og kjarn-
orkuframleiðsla Bandarikjan.ua
eru sem sagt í sömu höndum.
Það er alkuhnn, að kvik-
myndaframleiðsla Hollywood á
á oér ekkl stað vegna „ástar á
]isfinni“. Kvikmyndir Holly-
wood eru tilbunar eftir kokka-
bókum nokkurra auðxnanna,
hinna svortefr.du kvikmyuda-
. kónga. Og sú kokliabck er ekki
skrlfuð af einskæru sakleysi.
Hollywood. er orðin voldug mið-
stöð fyrir áróður hóimsvaldá-
smnanna, risafyrirtæki, sem
hefur það hlutverk að eitra
hugi fólkshm og framleiða
handa því nýtt lævíst deyfilyf.
Holly woodkvikmyndir
s þágy slriðsáróðursins
Sá tími er Jiðinn þegar'brezku
beimsvaldasinnarnir gátu neytt
ópíumi inn á Kínverja með ópi-
umstríði. í dag byrla Baudarik-
in marsjallþjóðunum inn Hoily-
woodeitrið. Þegar fjmir stríð
var komið inn klásúlu í i aJ.la
verzlunarsamninga, 3em Banda-
ríkin gerðu við útlönd, uni að
þau skuldbundu sig til þess að
ílytja inn ákveðinn fjöida af
Hollywoodkvikmyndum. Eftir
1945 urou kröfurnar harðari;
Sem dæmi þess má nefna saimi-
jnginn sem franski sósíaldemó-
kracinn Leon Blum gerði við
Bandaiíkjastjórn, en samkvæmt
lio-num var franski kvilanynda-
ionaourinn gerður aö undir-
lægju Hollywood. Sömu söguna
er að segja frá ítalíu. Útlend-
ingar sem koma til þessara
tveggja marsjalllanda, sem get-
ið hafa sér frægð fyrir snjallar
bvikmyndir geta leitað árang-
urslaust klukkustundum saman
að innlendum kvikmyndum í
kvikmyndahúsum þeirra, þvi að
Hollywood hefur lagt undir sig
cll stærri kvikmyndahús. Upp-
reisn brezku auðmamianna
Raulcs og Korda gegn Holly-
wood endaði með algerum ó-
•sigri þeirra, og brezka þingið
hefur samkvæmt fyrirmælum.
frá Washington nýlega orðið að
auka að mun innflutning kvik-
v myada frá'Hóllywood á kostnað
'l£vikmyndáiðn.aðarins.
Syipaða sögu er að segja úr
öllum hinnm marsjalllöndimum.
FéSkáð snýz baM við
Hollywðod
Hollywood rakar inn stór-
kostlegum ágóða vegna einok-
unaraðstöðu sinnar í marsjall-
löndunum. En árið 1948 kvað
þó við neyðaróp í lierbúðum
MPPA: tekjur Hollywood af er-
lenda markaðinum fóru síminnlc
sndi. Hvarvetna. í heiminum er
fólkið farið að fá andstyggð á
Hollywoodkvikmyndunum o.g
sækir þær ekki, eins og átti sér
stað með kvikmyndir Hitlers-
Þýzkalands í hinum hernumdu
löndum Evrópu á stríðsárunum.
Horfurnar á heimamarkaðin-
um eru heldur ekki of bjartar
fyrir kvikmyndakónga Holly-
wood. Síðan í árslok 1949 hafa
feekjur bandarískra kvilrmynda-
húsaminnkað um 25% ogútlit-
Rcthöfundarnir Eing Lardn&r
jr. (t.h.) og Aibert Maltz hand-
jániaðir saman á leið í iaag-
elsið
ið hefur stöðugt versnað. Til
þess að vega upp á móti þessu
hafa kvikmyndákóngamir hafið
áróðursherferð til þess að koma
því að hjá fólki, að „kvikmyndir
Hollyvvood hafi aldrei verið
betri en nú.“ Þessi áróðursher-
ferð sýnir greinilega, að jafnvel
bandarískur almenningur er að
snúa baki við framleiðslu Iiolly-
woad.
Höfuðorsök þossa er, að al-
menningi Bandaríkjanna og
marsjalllandanna er nú -farið að
skiljast, að kvikmyndirnar eru
ekki aðeins saklaus skemmtun,
’.elclur einnig hægtverkandi eit-
urlyf, illa dulbúinn styrjaldar-
áróður.
Tía hugijariit menn
Beita
Þegar bandarLsku stríðsæs-
ingamennirnir tóku að hrinda
trúmankenningunni í fram-
Irvæmd, tryggðu þeir sér það
í upphafi, að Hollywood væri
reiðubúin að hlýða kalli þeirra,
alveg ■&. sama þátt og: Göbbels
tryggði sér stuðning þýzka kvik
myndaiðnaðarins 1933. Öll-
um starfsmöimum kvikmynd-
anna, sem grunaðir voru um
hollustu við ihugsjónir lýðræð-
isins og framfaranna eða höfðu
áður verið fylgjendur Roose-
velts, var stefnt fyrir hina al-
ræmdu óamerísku nefnd, sem
þá var undir fory3t.u þjófsins og
svindlarans Parnell Thomas, en
hann situr nú í fangel3i fyrir
glæpi sína.
Tíu hugdjarfir menn neituðu.
Þeir börðust fyrir skoðanafrels-
inu og fyrir þennan „glæp“ voru
þeir dæmdir í langa fangelsis-
vist. 1 hópi þessara tíu voru
Albert Maltz, Dalton Trumbo,
John Howard Lawson, Ring
Lardner jr. og Edward Dmyt-
l’ýk, allt heimskunnir rithöfund-
ar og leikstjórar.
iisdrámsS®!! étta 05
Samíara þessiun stríðsáróðri
©1* svo hafin herferð til þess.
að rejna að læða því iiin hjá
almenningi, að þriðja heimsetýrj
oldin, sem mun kalla ólýsan-
legar ógnir og hömumgar yfir
mannkynið, sé ósköp eðlilag og
óhjákvæmileg. Morð og hvers
kyns glæpir eru aðaluppistaða
flestra kvikmyndanrm, jafnvel
Starfsemi óamerísku nefndar-
innai’ og réttarhöldin yfir hin-
um tíu hafa skapað í Holly-
wood andrúmsloft ótta og tor-
tryggni, og leitt til þess, að
uærri allir þcir leikarar og Jcvik-
myndahöfundar sem eft.ir urðu
í Ilellyv/ood eru nú verkfæri í
böndum stríðsæsingiimannanna
;• hiól í þeim miklu stríðsá-
róðursvél, sem kvikmyndaiðnað-
ur Hoiljrwöod er orðinn.
Fyrst var hafizt handa um
framleiðslu níðkvikmynda um
ovétríkin og alþj'7ðiilýðveldin.
Þagar árið 1947 var lokið við
kvikmjmdina „Járntjaldið." Á-
ra.ngurinn af heani varð þó ann
ar en ætlazt hafði verið til. 1
flestum marsjallríkjunum varö
að hætta ao sýna hana vegna
mótmæia alrnenuings, og í
Baudaríicjuuum varð stórtap á
sýningum hennar. Kvikmynda-
kóngamir létu þetta þó ekki
'i ftra sór og héldu áfram íram-
leiðslu slíkra mynda, sem voru
uppfullar af sovétníði, og jafn-
vel frönslcu stjómarbylting-
unai var ekki gleymt. Það kom
í veg fyrir frekara framhald
þessarar framleiðslu, að hún
gaf heldur lítið í aðra hönd.
Stnðskvikntynélr að nýjn
Það er einnig athyglisvert,
að Ho’lywood, sem fyrir fimm
árum hætti aö framleiða stríðs-
kvikmyndir, er nú tekin íil þess
að nýju. William Wellmann, sem
stóð fyrir „Járntjaldinu," hefur
nú sent frá sér nýja
rnynd „Bas.togne", en í hcnni
kemur fyrir illa dulinn áróður
fyrir stríði á hendur Sovétríkj-
unum. Tilgangur „Bastogne" og
mýnda, sem eftir eiga að koma
frá Hollywocd af sama tagi, er
að koma þeirri skoðun að hjá
fólki að næsta strið muni verða
einna líkast skemmtiferðalagi
lyrir Bandaríkin, að bandariaku
hermennirnir séu „ósigraadi“.
og áfram í „þeim aúr. ?
Hoyyard Lawson h&.Dalton Trtimbo -
beirra, sem kallaðar eru gaman
myndir. Glæpamaðurinn cr að-
alhetja Hollywoodkvikmynd-
anna. Áður fyrr var hann glað-
ur og reifur og afkastamikill
morðingi og ræningi. Nú cr
hann oftagt örtrúa hcimspek-
ingur, sem þrasar iim sviknar
vonir og ber eig upp imdaa
grimmd lífrins. Fari svo sáirýn-
endurnir að triifla hugazró
lians, er hann fljótur aö skipta
á bibjíunni cg skammbyssunni.
SálTýni —- laasa allza
vandamála
Hollywood hefur klætt sál-
rýnina í föt forsjónarinnar, og
kyikmyndahöfundamir . gera
har.a einfæra um að leysa all-
ár flækjur og öll vandamál.
Eftir kvikmyndum þeim sem ný-
lega hafa komið frá Hollywood
er sálrýnin eina ráðið við geð-
veiki The Snalce Pit), eina ráðið
við ,,varunetakennd‘ ‘ svertingj-
anaa (TheHcuse of Strangers),
eina ráðið til að vinna bug á
glæpamennskunni (The Dark
veiki (The Snake Pit) eina ráðið
ráð tij að koma byltingarmönn-
um inn á „rétta“ braut (Gagli-
östro).
ÖII brögð eru tekin í notkun
til þess að gerða morðlýsingarn-
ar æsilegri. í lcvikmyndinni The
Window er sýndur klukkutíma-
langur eltingaleikur harosvíraðs
giæpamanns við drenghnokka,
sem hann hótar að skjóta,
kyrkja, reka í gegn, henda ofan
af búoþaki o. 3. frv. Þessi kvik-
mynd fékk verðlaun á kvik-
mynda'þinginu í Eelgíu 1949. í
kvikmyndinni The Rope myrða
tveir skólapiltar féiaga sirni
sér til ánægju, troða lilci hana
niður í Iristu, nota hana síðan
fyrir matborð í veizlu sem þeir
halda foreldrum og imnustu
þess myrta. Allt þetta gera þeir
í þeim tilgangi að 3anna, í fullu
samræmi við lcenningar naz-
ismans, að líf ein3takling3Íns
Slripti „ofurmennið" engu máli,
það megi fremja morð af það
lystir.
Framhald af 8. síðu.
stúlknamia, og farið er fram á
að þær klæði sig íburðarlausum
hversdagsfötum, þó verða liær
kápu- og hattlausar er þær
ganga fyrir dcmnefndina. í
h.ermi eiga sæti: Thorolf Srnith,
blaðamaður, JE var Kvaran leik-
ari, Kjartan Guðjónsson liat-
málari, Jóhaima Sigurjónsdctt-
ir Ijósmyndarl,. Sigríður Ár-
mann dansmær, Þorsteinn Ein-
arsson íþróttafulltrúi, og e.t.v.
1 fúlltrúi frá Kvenfélagasam-
bandinu. Sú sem ber sigur úr
býtum verður klædd frá hvirfli
til ilja, yzt sem innst, á 'kostn-
að félagsins, svo að ekki verður
vinningurinn sagður dónalegur.
MÖRG JÁRN I ELDINUM,
Þetta var fegurðarsamkeppn-
in, annars hefur Fegrunarfélag-
ið mörg járn í eldir.m, og' þeim
ágóða sem fæst af hátíðahöld-
luium 18. ágúst verður varið til
þass ao, standast straum af
kostnaði við starfsecii félags-
ins. Er þá helzt að r.efna, að
félagið liefur í hyggju að láta
steypa Utilegumann Einars
Jónssonar í kopar og koma
síyttunrú upp á veglegrm stað
hér í bænum en það mun kosta
ærið fé.
HVERFíSSTJðENm.
Félagið hefur nú í hyggju að
setja á stofn hverfdsátjÓKiir,
pem skipaðar yerða . mönnum
<»0 0
sem láti félagið vita um allt
það sem aflaga fer og til lýta
er í þeirra bæjarhluta og við
verður ráðið. Þess er vænzt að
sem flestir vilji talca að sér
slikt starf í þágu félagsins og
bæjarins, en það er auðvitað
ólaunað sjálfboðastarf. Þeir
sem áliuga hefðu á því ættu að
setja sig í samband við félagið.
VEEÐLAUN.
Fclagið mun athuga mögu-
Ieika til þess að hjálpa bæjar-
búum við útvegun plantna, úð-
un garða og fræðslu um garð-
rækt. Verðlaun verða veitt fyr-
ir ,fallegu3tu skrúðgarða bæjar-
ins, ennfremur. fegustu blóm-
jurtir. Á næsta ári verður sú
nýjung upptekin að veita arki-
tekt og eiganda þess húss, sem
talið er fegurst byggt á hverju
ári, verðlaun. Á samkomunni í
Sjálfstæðishúsinu 18. ágúst
veroa veitt verölaun fyrir fal-
legustu skrúðgarðana í ár og
er nú verið að athuga garðana
og leggja dóm á þá.
TJÖRNIN LAGFÆEÐ.
Félagið mun gangast fyrir
iþví að Tjörnin verði lagfærð og
sjá mn væntanlega hugmjmda-.
samkeppni um framtíöarútlit
Tjarnarinnar, allt í samráði við
bæjarj’firvöldin. Ennfremur
mun félagið fylgjast með. öllum
aðgerðum á Menntaskóla- og
. A usturbæjarskóhilóðiuruin.