Þjóðviljinn - 11.08.1950, Side 6

Þjóðviljinn - 11.08.1950, Side 6
6 t*s ra. ¥i Vi gv; j ». V; r. í ) v m ÞJÓÐVILJÍNN fjðöt .:s"(tj j.fá-I?t?.c'í Ffetudagur \11.- - ágúst 1950 Tillögur sambandsráðs !. S. í. Framhald af 3. siðu. Iþróttasambands íslands, svo og samþykkir fundurinn að veita framkvæmdastjóminni heimild til lántöku ef nauðsyn krefur til að koma getraunastarfsem- inni á stað.“ „Sambandsráðsfundur ISl haldinn 10. júni 1950 samþykk- ir að fela framkvæmdastjórainni að sjá um útgáfu á þeim íþrótta bókum, lögum og reglugerðum, sem gefa þarf út á vegum fé- lagasamtaka íþrpttamanna, c-nfia yerði vegna hinnar fjár- hagslegu hliðar á útgáfu þessa leitast við að fá bókaútgefendur til að gefa út á sinn kostnað og ágóða rit þessi undir umsjón iramkvæmdanefndar.‘ ‘ „Sambandsráð telur, að verð launaveitingar íþróttasambanda og íþróttafélaga scu orðnar sú f járhagslega byrði, að ekki sé Drengjamói Suðurnesja Framhald af 3. síðu 2.60 2.50 2.15 300 m hláup: 1. Þorleifur Matthíass. G 12,1 2. Bjami Olsen N , 12,4 3. Erlingur Gunnarsson N 12,8 400 n« hlaup: 1. Einar Gunnarsson K 59,2 2. Þórhallur Guðjónsson K 60,9 3. Björn Jóhannsson K 63,4 3500 m hlaup: 1. Einar Gunnarsson K 4:40,2 2. Þórhallur Guðjónss. K 4-47,0 3. Eyjólfur Gíslason G 4:56,2 l,angstökk: '. 1. Bjarni Ölsen N 5.87 2. Þorleifur Matthíasson G 5.75 3. Bjöm Jóhannsson K 5,50 Hástökk: 1. Einar Gunnarsson K 1.60 2. Bjami Ólsen N 1,55 3. Erlingur Gunnarsson N 1.45 Stangarstökk: 1. Karl Oddgeirsson N 2. Einar Gunnarsson K 3. Ágúst Matthíasson G Kúluvarp 1. Gunnar Sveinbjörnss. G 13.21 2. Eyjólfur Jónsson K 13.18 3. Björn Þorvaldss. KFK 12.93 Kringlukast: 1. Karl Oddgeirsson N 36.25 2. Eyjólfur Jónsson K' 34.01 3. Ágúst Matthíassqn G 28.30 Sp jótkast: 1. Vilhj. Þórhallss. K' -43.93 2. Gunnar Sveinbjörns. G 38.51 3. Karl Oddgeirsson N 35.64 ,4X100 m boðhláup: ;l. Sveit Garðars 2. Sveit UMFN 3. Sveit UMFN 80 m lilaup k’venna: 1. Matthildur Jóhannesd. G 11,4 2. Sigríður Jónsdóttir K .13.2 „3. Sigríður Jónsdóttir G Hástökk kvenna: l.Bryndís Gunnarsd. N 2' Guðlaug Bergmann K 3. Guðný Árnádóttir K largstökk kvenna: 1. Bryndís Gunnarsd. N 2- Matthildúr Jóhannesd. G 3.78 3. Erna -Siguröergsd. K - 3.71 UMFK vann keppnina með 50 gtigum, UMFG hlaut 37 stig, og UMFN hlaut 35 stig. 49.7 50.6 52,5 13.4 bóf á og telur að þvi fé sem til þessa er varið nú, mætti verja betur á annan hátt íþrótt- unum til framdráttar. Beinir því það þeirri ósk til fram- kvæmdastjórnar og sérsam- banda ISÍ að þau beiti sér fyr- ir því að dregið verði úr kostn- aði við þetta svo sem unnt er“. „Sambandsráð lítur svo á að samkvæmt lögum ISl verði stjórn þess að annast samstarf i ið Alþingi og ríkisstjóm Végna allba sambandsfélaga ' sinna bvort heldur að um fjárbeiðni éða annað'er að ræða. Beinir það því þeirri ósk til fram- kvæmdastjórnar SlS að fram- vegis sæki hún til Alþingis um .ákveðna fjárhæð til utanfara íþróttamanna og skipti síðan fé því sem veitt yrði milli hinna ymsu íþróttagreina.“ „Sambandsráðsfundur ÍSl haldinn 10. júní 1950, samþykk- ir að setja þau skilyrði fyrir því að einstök félög fái til lands ins erlenda íþróttakennara, að þeir hafi meðmæli sérsambands sins lands og fái auk þess skrif legt leyfi sérsambands síns og framkvæmdastjómar lSÍ.“ „Sambandsráðsfundur ISl haldinn 10. júní 1950, samþykk- ir að leita til fræðslumálastjóm arinnar, skólástjóra og íþrótta- kennara, um aðstoð þessara að- ila, til þes að koma á fót virku samstarfi milli skólanna og íþróttafélaganna með að fá iþróttakennara skólanna til þess að taka að sér störf hér- aðsíþróttakennara. Sá kostnað- ur sem af þessu hlýzt, greiðist af fé héraðssambanda og sér- sambanda.“ • „Fundur sambandsráðs ISÍ, haldinn 10. júni 1950, lætur í ljós óánægju sína vegna fram- komu Ármanns, KR og ÍR 'í svonefndu deilumáli Iþróttasam- bands íslands og Blaðamannafé- lags Islands, ,þar sem félög þessi skáru sig út úr heildar- samtökunum í máli sem þá var í höndum framkvæmdastjórnar ÍSl og sérsambandanna.“ Gertrud Lilja: Hamingjuleitin 22. DAGUK. faðmi sér, Marta var teinrétt, djörf og frjáls í — Hárið er ekki svo galið. Með hárvatni og fátækt sinni. vandlegri burstun getur það orðið mjög sóma- Hilla spurði Mörtu frétta með barnalegri for- samlegt. En ekki sé ég neinn svip af hinum vitni þess sem er að verða heill heilsu, og of- fríða frænda hans. Ert þú alveg viss um að metur fjöjbreytni og gildi atburðanna vegn,a;. hjörð Labans hafi orðið mislit? þqss að hann hefur verið emangraður nokkra Hann potaði fingrinum í hárlubban áður en daga. hann fór .frá rúminu. Marta brosti, hrukkaði ennið hugsandi og fór —-' Hvernig líður þér annars, Hilla? að segja fréttir. — Þakk ágætlega. I næstu viku vonast ég „Þór Hedman, rithöfundurinn, ætlar að verða til að geta tekið á móti gestum heima. hér í bænum um tíma. Þekkirðu hann?“ — Liggur ekkert á! Svéa sér ágætlega um „Hvernig ætti ég að þekkja nokkum fræg- það. Við Hinrik buðum kunningjunum heim í an mann". brits í gærkvöld. Og það var ekkert athuga- „Það er satt. Hann hlýt'ur að hafa verið vert við kaffið, matinn eða sprúttið. farinn héðan þegar þú komst. Hann var kenn- — Nú þykir mér skörin fara að færast upp í ari hér við skólann dálítinn tíma. Ég er hérna bekkinn... . með síðustu bókina hans“. Marta tók bók upp — Því þá það? Það veitir ekki af að hressa úr veski sínu. upp á Hinrik eftir allt sem hann hefur orðið „Þakka þér fyrir, en það eru perlur fyrir að þola. svín. Ég skil ekkert í ljóðum“. — Hinrik að þola....! „Það gerir ekkert til. En þú kemst ekki undan Heldurðu að það sé nokkurt smáræði að verða því að hafa lesið kvæðin áður en jólaboðin byrjá. pabbi ? I fyrsta lagi að vita ékki hvort það Þú hlýtur að rekast á hann“. verður sonur eða bara venjuleg dóttir. I öðru „Getur hann lifað af því að yrkja?“~ að vita ekki hvort konan stenzt áreynsl- Ég hef líka velt því fyrir mér. Hann er að una- Og.yerða svo að lokum að vinna bug á minnasta kosti ekki kennari lengur. Hann gift- rneðfæddri feimni sinni og veita viðtöku eilíf- ist skömmu eftir að hann fluttist héðan. Hann um heillaóskum á strætum og gatnamótum, í missti konuna þegar fyrsta barnið fæddist. Barn- tóbaksverzlunum og símaidefum. ... ið er víst hjá móður hans 1 Dölunum. — Hvernig náungi er þetta? Það er meira, en ég veit. Ég hef aldrei — 1 alvöru talað, Rolf, hvemig heldurðu að það gangi hjá Sveu heima? — Kvöldverðurinn í gær var glæsilegur, komizc í svo náin kynni við karlmenn að ég Það Set éS svarið- Það vantaði ekki neitt “ hafi getað kveðið upp dóm um þá, sagði Marta með innhverfðudiáði OSLÖ L/Pm/V/VA I HAF/VAR alla Iaugar- daga 1,20/ 1.10 1.10 3.92 Hafið þið munað eftir að líta yfir smáauglýsingarnar á 7. síðu? . - ..■■■-. .-..■ .; nema auðvitað húsmóðurina. Og nú þegar þið Hinrik eruð komnir upp Hjúkrunarkonan kom inn. Hún var hálf vand- á að b^>óða heim kunnin^unum verður auminSÍa Svea auðvitað að hafast við í eldhúsinu stanz- laust þangað til ég kem heim. — Hvenær kemur þú? Rödd Rolfs var svo kvíðafull, að Hilla qg Marta fóru að hlæja aftur. — Hvað á hann að verða ? spurði Rolf og ræðaleg á svipinn, en eins og henni væri þó skemmt. — Ég er með kveðju frá Tomasson liðs- foringja. Hann spyr hvort hann megi líta inn. — Já, -auðvitað, sagði Hilla glaðlega. Marta stóð á fætur. Sittú bara kyr, það ér mágur minn, hann kinkaði kolli að rúminu stanzar ekki margar mínútur. Rolf stóð í dyrunum. Hann hikaði þegar — Það látum við hann ákveða sjálfan. Rolf gekk aftur að rúminu. Svartur hárlubbi hann sá Mörtu. Hilla benti honum að koma °S tveir krePPtir hnefar með ótrnlega granna nær og kynnti hann. fingur og litlar neglur. Það var minútu þögn. - Þú verður. að afsaka að ég veit ekki hvað ÞeSar Rolf rétti úr sér var andlit hans alvar' við á á'þessum stað. Ef til vill er það alls ekki legt’ næstum Þungbulð- viðeigandi að ég komi? . “ JæJa’ sPurði Hilla’ Þegar hann var far- . — Það veit ég ekki fremur en þú. Hvað held- lnn' ur þú; Marta? — Hann var hrífandi, sagði Marta. - ' Marta brosti vandræðalega. — Já, er það ekki skrýtið! Þó hann sé liðs- - — Hvár er hann? Er hahn líkur mer?.spurði foringi, líti vel út og allt.... Manni þykir Rolf með óvæntum ákafa. . vænt um hantí'-'gegn viljfi. 'mmim.- Hann 'kemur Hilla og Marta fóru að- hlæja. manni til að hugsa um gröfina undir Sigur- — Hvað finnst þér sjálfum? Farðu og líttu boganum — manni þykir vænt um hann méð áhann! . . - - kvíða í hjarta. Það er eins og manni finnist Rolf gekk að rúminu og beygði sig yfir það. að hann muni ekki lifa lengi.. Bara að hon- Hann sá lítið annað en svartan hárlubba. um endist tími til að verðá hamingjusamur, DAVÍ9

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.