Þjóðviljinn - 11.08.1950, Page 7

Þjóðviljinn - 11.08.1950, Page 7
Föstudagur 11. ágúst 1950 ÞJ'ÓÐVILJINN TuS.abi/J.íö'S aok.riss-r avm. -• cM SLft Á þessum stað tekur blaðið til birtingar smáauglýs ingar um ýmiskonar efni. Þær eru sérstaklega hentugar fyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem verðið er aðeins 70 aurar orðið eru þetta lang- samlega ódýrustu auglýsingarnar sem völ er á. Ef þér þurfið að selja eitthvað eða kaupa, taka & leigu eða leigja, þá auglýsið hér. Daglega Nýcgg soðin og hrá Kaffisalau Ilafnarstræti 16. Kanpnm — Seljum og tökum í umboðssölu alls- konar gagnlega muni. GOÐABORG, Freyjugötu 1. — Sími 6682. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir, fást hjá slysa- varnadeildum um allt land. I Reykjavík afgreidd í síma 4897. Kanpum húsgögn, heimilisvélar, karl- mannaföt, útvarpstæki, sjón- auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. Vöruveltan Hverfisg. 59. — Sími 6922. Fasteignasölu- miðstöðin, Lækjargötu 10 B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar tryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogason- ar, fyrir Sjávátryggingarfé- ! Sag fslands h.f. Viðtalstimi alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomu iagi. Munið kafíisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum hreinar Ullariuskur Baldurgötu 30. Stoiuskápar Allur utbúnaður til j ferðalaga. Verzlunin Stígandi, j Laugaveg 53. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og j notuð húsgögn, karlmanna- i föt og margt fleira. Sækjum i — Sendum, Söluskálinn j Klappastíg 11. —Sími 2926 — Armstólar — Rúmfata- 3kápar — Divanar — Komm- j óður — Bókaskápar — Borð j stofustólar — Borð, margs- j konar. j Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Simi 81570. ] LokaS til 31. ágúst j SYLGJA I Laufásveg 19. — Sími 2656 j Skóvinnustoían NIÁLSC-0TU 80 annast hverskonar viðgerðir á skófatnaði og smíðar sand- ala af flestum stærðum. Hreingerningamið- stöðin, símar 6718, 3247. Hreingern- ingar, gluggahreinsun, utan- hússþvottur. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteginasala. — Vonar- stræti 12. — Sími 5999. Meistaramötið Framhald af 8. síðu. hlaupi, sleggjukasti, 80 m grindahl. kvenna og kringlu- kasti kvenna. Keppnin hefst kl. 8.15 bæði kvöldin. Bob Mathias. Undirbúningsnefnd meistara- mótsins hefur boðið tugþrautar meistaranum Bob Mathias að taka þáttt í keppni í þeim grein um mótsins er hann óskar, en jafnframt farið þess á leit að hann taki þátt í 110 m grinda- hlaupi, kúluvarpi, kringlukasti og stangarstökki, en það eru hans beztu íþróttagreinar. Hann kemur hingað frá Sviss en þar keppti hann nýlega. Mun hánn dvelja hér í 4—5 daga og fará síðan til Sviss aftur. tslenzkur her Framhald af 1. síðu heimsondanna á milli. Sýnist þá ekki ástæða til að hálígleymd ákvæði stjórnarskrárinnar séu rifjuð upp, af þeim sem það stendur næst og raunar þjóð- inni allri? Heimavarnir geta komið hér að svipuðum notum sem annarsstaðar, einkum í kaupstöðum landsins, en er þá ekki skylt að efna til þeirra án undandráttar, þannig að við eigum sjálfir frumkvæði að slík um athöfnum, en þurfum ekki að vera upp á aðrar þjóðir að öllu leyti komnir, til þess að verja líf okkar og öryggi? Sé það svo, sem ekki ber að ( efa, að brezka heimsveldinu stafi’ ógn af undirróðursöflum j og skemmdarverkalýð, er hásk- inn varla minni hjá smárílcjum, nema síður sé. Þar sem engar varnir eru fyrir hendi, ættu slík öfl að geta náð sér niðri i fyllingu tímans, og myndi þeim þá reynast auðveldur leik ur á borði að koma skemmda- og skaðsemdarfýsn sinni fram. Við Islendingar eigum sjálfir að hafa frumkvæði að öryggis- I. 0. G. T. TEMPLARAR. Templarar sem á einn eða annan hátt hafa stutt starf- ið að Jaðri, á liðnum árum eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Kristján Guðmundsson í síma 80659, eða Finnboga Júlíusson sími 7334. Skák Framhald af 3. síðu. 16. Dg4—g7 d4xc3t 17. Kd2—dl Da5—c5 Hvítur hefði betur leikið 17. Kel og nú 18. Bg6! Hxf3 19. Rxf3. Svartur á þá afar erfiða stöðu. 18. Rgl—e2 19. Hal—bl 20. Re2—g3 21. Rg3—e4 22. gfí—g3 23. Re4—d6 24. Hf3—f4 Dc5—e7 d5—d4 Kd8—c7 Bc8—d7 Rc6—d8 Bd7—c6 Rd8xH Stjórn Jaðars Nýja sendibílastöðin j r Aðalstræti 16 Sími 1395 j Lögfræðistörí: Áki Jakobsson og Kristján j Eiríksson, Laugaveg 27, j - ' . ’ ' i 1. hæð. — Simi 1453. í Korainn heim Hallur L. Hallsson, tannlæknir. Baldri hefur tekizt að tryggja stöðuna allvel og losar nú um sig með mannakaupum. 25, Hxf7 Hxf7 26. Dxf7 Dxf7 27. Rxf7 Hf8 og Hxf2 er bersýni- lega svörtum í hag, svo að hvítur leikur 25. Rd6xf7 b7—b6 25. — Be8 myndi tapa skák- inni: 26. Hxb7j ! Kxb7 27. Rd6f 26. Kdl—el Bc6—e8 27. Rf7—d8! De7xg7 28. Rd8xe6f Kc7—c6 29. Re6xg7 Hf8xf4 30. g3xf4 Kc6—d5 31. Rg7xe8 Ha8xe8 Nú er skákin komin yfir í tafllok, sem standa nokkuð jafnt. 32. f2—f3 32. Ke2 Ke4 33. Hb4 Hd8 34. e6 kæmi sterklega til greina, ef hvítur hugsaði um það eitt að tapa ekki. 32..... Hd8—f8 33. Kel—f2 Hf8xf4 34. Kf2—g3 Hf4—f8 35. f3—f4 h6—h5! 36. Hbl—el Ifc8—e8 37. Kg3—f3 Hvítur hikar við að leika e5—e6, sem sýnist vera bezti b leikurinn. 'fra.“37.“é6 •á3~3g: cxd3 c2 39. e7 og svarar K— d4xd3 með f4—f5—f6. 37...... Hc8—c6I Þessi ágæti leikur heftir hvítu peðin verulega. Hvítur er nú í slæmu tímahraki, eins og leikir hans bera vitni um. 38. Hel—dl b6—b5 39. Hdl—el b5—b4 40. f4—f5 d4—d» Hér fór skákin í bið, 41. e5—e6 Þennan leik innsiglaði hvítur. Menn höfðu almennt talið, að hann yrði að drepa peðið, og er það sennilega bezti leikurinn. frá hlutlægu sjónarmiði, en Vestöl er farinn að hugsá um patt, og fer nærri að sú hug- mýnd rætist. gæzlu liér heima fyrir, og gera upp innbyrðis alla okl;ar reikn- inga. Ekki er ráð, nema í tíma sé tekið, enda verður oft óvand aður eftirleikurinn, ef illa er lil upphafsins stofnað.“ 41. --- 42. Hel—fl 43. Kf3—c2 44. Hfl—f4 36. Ke2—dl 37. Hf4—f3 38. Hf3—fl 39. Hfl—gl 40. a2—a4! d3—d2 Kd5—eð Ke5—f6 Hc6—du Hd6—d5 Hd5—e5 a7—a6 Kf6xf5 Síðasta tilraunin. 40. ------- b4xa3? a.p. Baldur er orðinn of öruggur og gengur í gildruna. 41. Hgl—fl|? Þarna fór síðasta tækifærið. Hvítur átti jafntefli með 41. Hgl—g5 f- Kxe6 (Kf4 ? 42. Hxe5 Kxe5 43. e7 og hvítur vinnur! 42 Hg6f Kd5 43, Hd5f! og heldur jafntefli. Hrókurinn eltir kónginn, og ef hann er drepinn er hvítur patt. Baldur gat unnið með öllu mögulegu öðru móti eh b4xa3, eins og menn geta gengið úr skugga um með því að athuga stöðuna stundarkorn. 41. -------- Kf5—g4 42. Hfl—glt Kg4—h3 Og Vestöl gafst upp. Þar með var Baldur orðinn. Skákmeistari Norðurlanda í annað sinn. Dramatísk skák og skemmtileg, en fjarri því. að vera gallalaus, eins og eðlilegt er. iii, LOKAÐ í dag klukkan 2—5 vegna jarðarfarar. þjóðviljinn Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. /WkWUWWVVVUWWWUWWS Viö þökkum innilega öllum þeim er vottuðu okkur samúö' og vinarhug viö andlát og jaröar- för mannsins míns, fööur okkar og bróöur, FELIXAR GUÐMUNDSSONAR, svo og alla sæmd og viröingarvott sem minningu hans var sýnd. Sigurþóra Þorbjörnsdóttir, Þórunn Helga Felixdóttir, Bergur Felixson, Helgi Guðmundsson, Ólafur Guðmundsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.