Þjóðviljinn - 11.08.1950, Síða 8
Seint í gærkvöld fréttist, aö nýtt viðhorf heföi skap-
ast á suöurvígstöövunum í Kóreu viö það, að 1:3 úr al-
þýöuhernum, sem brotizt hafö'i yfir ána Nakt-ong, hefur
rofið bandarísku varnariinuna og sækir fram milii birgöa
hafnarinnar Fusan og bandaríslca liðsins, sem sótt hefúr
aö borginni Chinju.
Eftir harða bardaga b:at-
ust sveitimar úr alþýðulierxi-
um i gegnum bandariska hexinn
sem reynt hafði að þrengja að
brúarspcrði þeirra. Sóttu. þær í
gærkvöld niður með ánití Nak-
tong í áttina til banSarísku
birgðahafnariixiiar Fusaxi og
voru aö því komnar að rjúfa
járnbrautarsámbandið milli
Fusan og bandaríska hersins
við Chinju.
MacArthur tilkynnti í gær-
kvöld, áð sókninni til Chinju
væri haldið áfram og væri meg-
inherinn nú um 10 k.m frá borg
inni.
Aiþýðuherinn tckur
Yongdok og Kigve.
Fréttaritarar skýra frá því
að á austuxstr'óndinni. hafi al-
þýðuherinn enn. sótt fram, tek
ið Yongdok á ný og sömuleiðis
bæinn Ivig-ve urn 10 km írá
Pohang, sem bandaríska her-
stjórnin hefur ráðgert að gerá
að birgðahöfn sinni ef alþýðu-
herinn. tæki eða einangraði
Fusah.
Þur sem alþýðuherihn hefur
br'otizt' ýfir Naktong nörður af
Táegu, vaí bárizt ákaft í gær.
Bandáriski flugherinn skýrði
frá því í gær að 10 risaflúg-
virki hefðu varpað 625 tonn-
um af sprengjum á borgina
1 gær kom hingað til lands
með Gullfossi xingfrú Hólmfríð
xir Pálsdóttir leikkona, en hún
hefur nú nýlokið fu]lnacarprófi
við brezka leiklistarskólanrj
The Royal Academy of Dram-
atic Art í London.
Hólmfiíður tók stúdentspróí
vorið 1944, og fór utan haustið
1945, fyrst til Svíþjóoar, en síð
an. til Danmerkur og stupdaði
þar nám hjá kunnum kennur-
um. Þaðan hélt hún til Londím,
þar sem hún hefur dvalizt undan
farin 3 ár. Þjóðviljinn býður
þessa ungu efnilegu leikkcnu
velkomna til landsiíis.
Verztisarffieis senja in 15-11%
ú
■ Sanmingar am kaup og kjör verzlunánnamia, sem staðið
hafa yfi? frá síðusta áramótnm tóknsl í fyrrinótt. Fá verzlur.ar-
tnenn sem tílheyra 1. og 2. f!.. - A-liðs- ög 1. fj. B-íiðs 15% káup-
upphét frá 1, jólí 1950, en aðrir flókkar 17% kaupuppbót frá
samu tíma a8 telja.
Þessi .kaupuppbót leg-gst. við
gTunnkaúp við . næstu árairót
og telst þá sem gTunnl.aup. A
þessa kaupuppbót reiknast fú’I
kaupgjaldsvísitala þ.e.a.s. 112:
Sáöihihgár'þessir gilda til 1:
jan. 1951 og eru úr því uppseegj
anlcgir með eins mánaðar fvr-
irvara. Að öðrum leyti gilda
fym sainningar rnilli Verzlunar
ráðs íslands og Kron annars
vegar eg Verzlu.nai’mannafélags
Réykjavílcur hins vegar gerðir
3. marz 1948. Með samningum
þessum' h«fur vcrzlunarmönnum
tekizt að færa sig nokkuð til
jafns-við áðrar stéttir í launa-
kjörum, en ..nokkuð skortir þó
á áð þeir hafi náð fullum rétti
sínum. 'þa.r. Mun verða greint
nokkuð náxrar frá þessum samn
ingurn siðar, þar sem full þöif
er á að vcrzlunarlólk fái tæki-
færi til þess að fylgjast mcð
gangi þessara rnála.
ÞáStlakeidss: í Evsépiimesstðrfiiiséðlsin s isissel
Herréttur í Aþenu dæmdi í
gær 12 menn til dauða fyrir
skemmdarverk og þátttöku í
samsærum gegn láðherr-um
meðan borgarastýrjöldin stóð
í Grikklandi. Af 61 sakbomingi
í þessum réttarhöldum fengu
auk þess tveir ævilangt fangelsi
10 allt að 20 ára fangelsi, 20
vægari dóma og 17 voru sýkn-
aðir.
GHðráo L
Sínmar
leSeSras Saéf Míémleika
í læsta ffiaásíili
Guðrún Á. Símonar söngkona
var meðal farþega Gullfoas
hingað í gærmorgun. Er Gnð-
rún hcr í sumarleyfi, en hún
lxefur midanfarin tvö ár stund-
að framhaldsnám. í söng í
London. Áður hafði húu vcxið
3 ár. við söngnám í annari
menntastofnun þar í landi.
Guðrún mún væntanlegá
halda hér hljóxnleika eftir
næstu mánaðarmót, en hún
dvelur hér aðeins stuttan tímn.j
í vetur söng hún opinbei’lega í
London og Wales.
SKÁLAFERÐ
á morgan, Iaugardag, kiukk-
an 2 lrá Þársgötu 1.
Á þessu korti af suðausturhorni Kóreu sjást helstu
borgirnar, sem hú er barizt um. Sveiíirnar úr alþýðu-
hernuin, sem cgna liði Bandaríhjamanna við Chinju,
brutust yfir ána Nalrtong þar sera hún beygir til ausíurs
Brúarspor&ur alþýðuhersÉns norður af Taegu er við
Wacgwan.
...Fegursía stúlka Reykja-
víkiiF4 kjörin 18,. ágúst.
Þekkirou faliega stúlku, þá
hringdu í sima 7765.
Sá orðrómur sem gengið hei’ur í bænum nndanfarið Um
fyrirhugaða fegurðarsambeppni reykvískra stúllma fékb opin-
bera staðfestingu í gæi, þegar Einar Pálsson. leilxari sem ráðinn
hefur vsrið starfsmaður Fegsáœarfélags Reykjavíkxir átti tal vi8
blaðameuu útaf hátíðahöldum sem félagið gengst fyrir á afmælis
degx borgarinnar 18. ágúst n.k.
Hátíoahöldin vei'oa á tveim
stöðum urn kvöldið þann 18., í
Sjálfstæðishúsinu og Tívolí.
Þao er í Tivolí sem „fegurstá
stúlka Reykjavxkur" verður
kjörin af þartil skipaðri dóm-
nefiid. FegurSarcamkeppninni
verður hagað þannig, að bæn-
uiú verður skipt í lxverfi, sesrn
svo bítast mn hvert eigi falleg-
ustu stúlkuna. Þessi hverfi eru
Langholtið, þar með Sogamýri,
Laugsnesið, Túnin, Holtin, E iíð-
arnar, Norðunnýrin, Austurbær
innan Hringbrautar, Vesturbær
innan Hringbrautar, Skjólin og
Skildinganes. Eiga hvei’fin
ejálf að bjóða fram stúlkumar
til keppninnar og voru ■■ blaða-
menn beðnir um að koma þeim
skilaboðum áfram til allra sem
vilja veg síns hverfis sem mest-
an að láta skrifstofu Fegrunar-
félagsins vita (séir.i 7765 milli
10 og 12 f.h.), ef þeir hafa
augastað á stúi'kum, sem líkieg-
ar væi’U' til sigurs í keppninni.
Þó skal tekið fram að þær rnega
ekki vera ýtígri en 17 ára, ann-
að aldursíakmark er ekki sett.
„FEGUKÐ — YNBÍS-
ÞOKífí — FRAMKOMA“.
Dæmt verður um „fegurð.
yndisþokka og fram;komu“
Fraiuhaid á 5. síðu
ve?ða valdÍE a6 méSirara lokmi
Áöaikeppni meistaramóts íslands í frjálsum í'þróttum
fer fram á íþróttavellinum n.k. mánudag og. þriðjuda,g.
Eftir mótiö veröur fullráöið hverjir íara héðan á Evrópu-
meistaramótið í Briissel, sem haldið veröur í þessum mán
uði. 13 Télög senda 81 keppanda til meistaramótsins og
verður keppt í. 21 íþróttagrein.
Bandaríski heimsmeistarinn í tugþraut Bob Mathias
mun taka þátt í mótinu sem. gestur. Kemur lrann hingað
á sunnudaginn. Bob Matnias rnun vera frægasti íþrótta-
maöur sem hingað hefur komiö nokkm sinni.
Verða íslendmgarnxr á E.M.-
mótjnu-13?
Undirbiuiingsnefnd Evrópu-
nxeistaramótsins hér, en formað
ur hennar er Erl. Ó. Péturs-
son, hefur tilkynnt þátttöku 13
íslendinga í mótinu. Hvort svo
margir fara, eða hvcrjir það
verða, er þó eklci afráðið, og
verður ekki tekin fullnaðará-
kvorðim um þao fyrr en að
meistaramóti íslands afstöðnu.
íslenzku keppendunum í Brúss-
el hefur verið sent tilboð um
að keppa í Osló, Edinborg og
Þýzkalandi á heimleiðinni, en
óráðið hverju af þessum tilboð-
um verður sinnt. Fara þeir héð
an á mótið 21. þ.m. og fljúga
með einni af flugvélum F.I.
bebxt til Brússel.
Meistaramót Islands.
Allir landsins beztu íþrótta-
menn eru skráðir þátttakcndur
í meistaramótinu á mánudag
og þriðjudaginn, þar á meðal
ailir þeir er sendir verða til
Brússel. Á mánudaginn verður
keppt í 110 m grindahlaupi, há-
stökki, kúluvarpi, 800 m blaupi,
langstökki, spjótkasti, 5 km hl.,
200 m hlaupi, kúluv. kvenna,
100 m hlaupi kvenna og há-
stökki kvenna. Er það í fyi sta
sinn að stúlkur taka þátt í
meistaramóti íslands.
Á þriðjudaginn verður keppt
í þessum greinum: 400 m
grindahiaupi, stangarstökki,
400 m hlaupi, kringlukasti, 100
m hlaupi, þrístökki, 1500 m
Framhaid á 7. síðu.
í gær var dregið í Happ-
drætti Háskóla Islands. Hæsti
vmningurinn, 20 þúsund kr. féll
á nr. 20CS2, scm cru hálfmiðar,
seldir í bókaverzluninni Bækýr
og ritföng i Reykjavík. Ámiar
hæsti vinningur kr. 5 þús., féll
á nr. 3857, exi það eru fjórð-
ungsmiðar, seldir lijá Helga
Sívextsen í Rvík.