Þjóðviljinn - 16.08.1950, Side 2
B
ÞJ ÖÐVILJiN'N
't 'A%\
- - - - Tjarnarbíó
£g trúi þér fyrir kon-
unni minni
(Ich vertraue dir meine
Frau an)
Bráðskemmtileg og einstæð
þýzk gamanmynd. Aðalhlut-
verkið leikur frægasti gam-
anleikari Þjóðverja
Heins Ruhman,
sem lék aðalhlutverkið í
Grænu lyftunni.
Hláturinn Iengir Iífið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðasta sinn
-:- GÁMLA BÍÖ ---
*
CASS TIMBERLANE
Ný amerisk stórmynd frá
Metro-Goldwyn-Majær gerð
eftir skáldsögu Sinclair
Lewis.
Aðaihlutverk:
Speucer Tracy
Laua Turner
Zachay Scott.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
NILS POPPE
f
HERÞJÓNUSTU
Bráðskemmtileg og fjörug
sænsk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Nils Poppe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SKIPAÚTCeRÐ
RIKISINS
1 £sja
vestur imi land til Þórshafnar
hinn 22. þ.m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna á
föstudag og árdegis á laugrfr-
dag.
Skjaldbreið
til Húnaflóahafna hinn 22. þ.
m. Tekið á móti flutningi til
hafna milli Ingólfsfjarðar og
Skagastrandar á föstudaginn.
llerðubreið
austur um land til Bakkaf jarð-
ar hinn 23. þ. m.
Tekið á móti flutningi til
Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa
fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna-
f jarðar og Bakkaf jarðar á föstu
dag. Farseðlar með ofangreind-
um skipum seldir á mánudag-
inn.
Hekla
Farmiðar í næstu Glasgow-
ferð skipsins frá Reykjavík 27.
ágúst n.k. verða seldir eftir há-
degi á föstudaginn og árdegis
)á laugardaginn n.k. Fanþegar
þurfa að sýna vegabréf þegar
þeir sækja farmiðana.
Hafið þið munað eftir að líta
yfir smáauglýsingarnar á 7.
síðu?
Nýtt
Nýtt!
Minningar frá ÍsEandi
Minningar frá íslandi hcitir myndahefti, sem'komið er út.
í heftinu eru margar gullfallegar ljósmyndir af land og þjóð.
Myndahefti þetta er sérstaklega ætlað fyrir innlenda og erlenda ferðamenn, en óhætt
má telja að það verði kærkomið á hverju heimili.
Heftið er á íslenzku, ensku og dönsku. Formáli ásamt myndatextum á íslenzku og
ensku er skrifaður af Bjarna Guðmundssyni blaðafulltrúa af hans aikunnu smekkvisi
Einnig hefur hann skrifað Annál íslands, sem er í heftinu og vafalaust mun vekja verð-
skuldaða athygli. Dönsk þýðing er eítir Martin Larsen fulltrúa í sendiráði Dana gerð af
samvizkusemi og þekkingu.
* ÞetU er líék, sem verðnc vinsæl aí ferðamömuim.
hvcrt sem viöstaðan er 2 tímai eða 20 dagar.
k Þetía er feók, sera feasáhæcit er aS senda vinum sín-
iim heima og erlendis ekki oí sfór — ekki of lítil —
cismitS máfaleg.
k Þetta er hék. sem verSnr fíl ánætfjn og íræSsIu fyrir
útlenda sem irtnlenda menn.
Þetta er smckklegur minjagripur um land og þjóð
:
Tripolibíó ■
Sími 1182
Miðvikudagur 16. ágúst 1950.
.ÖP.Af Jaú'gá ði 'su
7— NtTA bB' ~~
FANGINN I ZENDA
Hin heimsfræga ameríska
stórmynd byggð á skáldsögu
eftir Anthony Ilope.
Ronald Colman
Doiuglas Fairbanks
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ást í meinum
Mynd frá Londons Film, um
örlagaríkan misskikiing.
Aðalhlutverk:
Douglas Montgomery
Ilaxel Could
Sýnd kl. 5 og 7.
P R M E L A
Spcnnandi mynd um valda
rán og launráð á tímum
frönsku stjórnarbyltingar-
innar.
Aðalhlutverk:
Fernand Gravey
Renee Saintcir
Sýnd kl. 9.
Ástir tónskáldsins
Hin skemmtilega og fagra
mússikmynd í EÐLILEGUM
LITUM um æfi tónskálds-
ins JOE E. HOWARD
Aðalhlutverk:
June Haver
Mark Stevens
Sýnd kl. 7 og 9.
Braskararnir og
bændurnir
með kappanum ROD CAM-
ERON og grínleikaranum
FUZZY.
Aukamynd: CHAPLIN í
nýrri stöðu.
Sýnd kl. 5
.- — Hafnarbíó -----------
Létflyndi sjóliðinn
(Flottans Kavaljerer)
Hin bráðskemmtilega og
afar vinsæla sænska mússik
og gamanmynd með
Áke Söderblom
í aðalhlutverkinu.
Sýnd kl. 9.
KYNMMNN
(The Stcker)
Spennandi og viðburðarík
amerísk mynd
Aðalhlutverk:
Monte Bíue
Dorothy Burgess
Noah Beery
Sýnd, kl. 5 og 7.
Hér eftir látum vér borga 50 aura íyrir
tómar flöskur, séu þær sótíar heim til manna.
Iiinsvegar kaupum vér tómar flöskur í Nýborg
á 60 aura.
Hringið í einhvern eftirtaldra síma þeg-
ar þér óskið að losna við tómu ílöskurnar yð-
ar, og munuð þér þá samtímis geta selt komu-
mönnum öll glös og allar krukkur, sem þér
óskið að losna við.
Símantis eru: 471 4, 80818 og 219 5.
Látið eigi undir höfuð leggjast að
hringja, ef þér eigi kjósið fremur að koma
sjálf með flöskurnar í Nýborg.
Afengisverzlun ríkisins