Þjóðviljinn - 16.08.1950, Side 4
'g *******
PJ'ÖÐVILJVXIX
Miðvikudagur 16. ágúat 1050.
ÞlÓÐVILIINH
Útgcfandi: Sameiningarflokkur alþýSu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús ICjartansson (áb.) Siguröur Guðmundssoo.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson,
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólayörðu-
stíg 19. — Simi 7500 (þrjár línur).
Áskriftarverð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverö OO aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviijans h. f.
Einlng | vwki
AlþýðublaSið, sem amianbvern dag birtir rógskrif
Sæimmdar Ólafssonar korverksm.foritjóra um sjómenn
og’ leggur alit kapp á að sundra sjómönnum itmbyröis i
þeirri alvarlegu deilu sem hafin er, þylcist í gær þess um-
komið áö-tala af fálgleik um einingu og áfellast Þjóðviij-
ann fyrir sundrungarskrif!! TilefniÖ er það aö hér í blaö-
inu hefur veri fiett ofan af svilcum A1 býð ujambands-
stjómarinnar í sumar og mjög grunsamlegum vinnubrögð-
um heimar nú og rakin hafa veríö slcrif Albýöublaðsins
sem segja fyrú' um þær óskir Alþýðuflokksklíkumiar að
gera nýja■ smánarsammnga við rikisstjómina. Telur Al-
þýðubláðið þetta að vonum mjög vítaveröa framkomu og
hættulega einingunni.
Það' er vissulega rétt að Þjóöviljinn hefur skrifað mik-
iö um nauðsyn einiugar en jafnframt rakiö slæleg vinnu-
brögö Alþýöusambandsstjórnar og íslcyggileg skrif Alþýðu-
blaðsins, Enn þetta eru vissulega engar andstæður. Ein-
ing er ckkert orðgjálfur, engar skálaræður, ekkert af-
stætt hugtak, heldur veruleiki sem beinist að ákveðnu
marki. Það verðuv að vera eining um e’tthvað! Og á þaö
hefui' einmitt verið lögö hin ríkasta áherzla af samein-
ingarmönnum í verkalýöshreyfingmmi og því sjónarmiöi
vcrið hajdið á loft hér í Þjóðviljanum. Eitt af öðru hafa
forustufélög verkalýó'sins krafizt þess að' stjórn Alþýðu-
sambandsins kallaö’i .saman nýja verkalýösráðstefnu
þar sem komizt yrð’i að sameigúilegri rúö'urstöðu um
þoer kröfur sem alþýffusamtöltín ættuffu aff bera fram
ti! sigrns, þar sem gengiö yröi frá upphafi og til
högun þaráttunnar og þar sem tryggff yrði ainlæg
og heíl samviima allra aöila.
Niðurstöður slíkrar ráðstefnu væru einmitt forsend-
an fyrir einingn am ákveðin markmíö’ og leiö’ir, og enginn
annar skynsamlegar akilningur verð’m’ lagður í það’ hug-
tak. Hins vegar hafa þessar sjálfsögð’u kröfur engar und-
ii tektii’ fengið hjá Alþýöusamband,sstjórn, hún hefur ekki
svo mikið sem fengizt til áð svaraþeim, og hin sama hefm’
afstaða Alþýö'ublaö'sins veri'ð'.
En hvaö á þá Alþýöublað'ið við’ þegar oröiö eining
hirtist allt í einu á síðum þess? Þa'ð á viö algert tómlæti
verkalýðshrcyfingarinnar, þaö á vi'ð aö Alþýðusambands-
stjórn eigi I friöi aó íá að' semja við' gengislækkunarstjórn-
ina um það sem henni sýni.st, það á viö' að AlþýðublaÖs-
klíkan eigi aö fá að nota verkálýðssamtökin sem tæki í
pólitísku laumuspili. Þeir menn sem verklýðshreyfingin
hefur ærna ástæou til a'ð tortryggja vilja nú fá að vera
í friði — og þaö eitt spáir engu góöu.
En hitt skal Alþýöublaðið’ fá aö vita áð’ sameining-
.armönnum og Þjóð’viljanum er full alvara, þsgar rætt er
um einingu, urp markjnið og leiöir. Slik eining er nú
þegar hafin í verki með því aö helztu foni-stufélög verka-
lýössamtakanna hafa komið sér saman um sameiginlegan
aippsagnardag, þrátt fyi’ir að'gerðaleysi Aiþyðusambands-
•stjórnar. Sú raunhæfa samvinna verður áð' halda áfram
þar til full eining er fengin,. cining sem byggð er á hags-
xnunron og pauðsyn alþýðusamtákanna og er forsenda
íyrir skjótum og algerum sigri.
Krossg:áta nr. 6.
ZC'i »' B * tí S»
Skör lægra settir?
Skákunnaadi skrifar: „íslend
ingar eru nú sem óðast að geta
sér góðan orðstír á eriendum
vettvaugi fyrir afrek á ýrnsum
sviðum. Á undaaförnum árum
hefur beztu íþróttamanna
okkar verið getið um alla Ev-
rópa og sennilega víðar. Bridge
3pilararnir ísienzku hafa staðið
sig með ágætum. íslenzk flug-
þer.na hefur skotið stéttarsystr
um sínum erlendum ref fyrir
rass.
Eg hef gott eitt um þetta að
segja, og vona ég að framhald
verði á góðri frammistöðu ís-
tendinga hvarvetna þar sem
þeir lceppa við útleadinga.
En tilefni þessara lína er að
vekja athygli á þeim glæ3ilega
sigrj sem íslenzkir skákmenn.
uanu á Norðuriandamóti því,
sem aú er nýlega lokið hér í
Reykjavílc. Baidri Möller tólcst
að halda heiðurstitli sínum,
skákmei3tari Norðurlanda.
lEkki nóg með það. íslendingar
áttu líka næstefsta manninn á
skákmótinu. Þetta eru tíðindi,
sem athygli vekja a. m. k. á
Norðurlöndum og elcki er mér
grunlaust um, að viðar reki
menn upp stór augu og hugsi
eitthvað á þessa leið: hyílílc
fim er af góðum skákmönnum
á þessu hrimiandi þarna norður
við Norðurpól. Við þurfum
sannarlega að fara að vara okk
ur á þeim.
SkipMð bróðuríega.
Þá kem ég að kjarna máls-
ins, en hann er sá, að Í3lenzkir
skákmenn eiga þess alltof lítinn
kosfc, að láta til sín taka á er-
lendum vettvangi. Þeim er svo
•þröngur sfcakkur skorinn um
gjaldeyri, að þeir geta eklci sent
menn á ýmis skákþing, þar
sem æskilegt væri að þeir
reyndu kraftana. Það má vel
vera, að þeir séu ekki afskiptir.
samanborið við aðra, en þó
verð ég að segja, að mér finn3t
íþróttamennirnir okkar standa
mun betur að vígi. Þeir fara á
hvert mótið á eftir öðru. og
heilir knattspyrnufiokkar fara
sigci hrósandi úr eimi landinu
í annað. Það þykir líklega ó-
svinna af mér að stinga upp á
því að við létum okku.r nægja að
senda t- d. einn úryalsflokk, en
létum skákmennina njóta góðs
af þeim gjaldeyri, sem við það
sparaðist. Eg vil á engan hátt
draga úr því, að landkynning
íþróttamanna okkar geti orðið
okkur til sem mests sóma, en ég
vona að þeir fallist á að skák-
mennirair okkar hafí sýnt það
svart á hvitu, að þeir geti auk-
ið hróður lands síns efcki svo
lítið, ef þeir ættu oftar kost á
að keppa við erlenda skáksnill-
inga.
Skákunnandi.“
■¥>
Er þetta vörufölsun ?
„Foryitinc" skrifar Bæjar-
póstinum: „Ég kaunj. stundum
dós og dós af svonefndum
sardínum, en þær fást niður-
soðnar bæði í tómatsósu og olíu.
Það sé fjarri mér að ætia að
la3ta vöru þessa. Hún er oft-
ast góð, þegar tekizt hefur að
sprengja upp dósina, en þaö er
oft erfitt eins og kunnugt er.
En það sem ég vil vekja máls
á er þetta: Ég fæ ekki bétur
séð en þessi niðursoöni fiskur
sé íslenzk smásíld. Ég held, að
fisktegund sú, sem nefnist sard-
ína (Clupea pilchardus) haldi
sig aðallega við vesburströnd
Evrópu, frá Suður-Englandi tiT
Njörvasunds. Nú er ég eltki
svo Ciskifróður, að ég geti skor-
ið úr þvi með vissu, hvort það
er smásííd veidd liér við land,
sem seld er í sardinudósunum.
Ef svo er, ætti okkur engin
skömm að vera að þvi að nefna
hana réttu nafni, og ekki ætti
sala á henni að mmaka við
FrcunhaM á 7. 3Íðu.
★
Eimskip
Brúarfoss fór frú Kiol 15. þ. m.
til Álaborgar og Rvikur. Bettifoss
fór frá Rotterdam 14. þ. m. til
Hull, og þaðan aftur til Rotter-
dam. Fjallfoss fór frá Siglufirði
11. þ. m. til Gautaborgar. Goða-
foss kom til Reykjavílcur í gær-
kvöld frá Gautaborg. Fór í morg-
un til Keflavíkur. Gúllfoss kom til
Leith i gærnmrgun, fór þaðan í
gærkvöld til ICaupmannahafnar.
Lagarfoss var á IsafirSi í gær-
lcvöld. Selfoss er á Siglufirði. —
Tröllafoss fór frá New Yorlc 7.
þ. m. til Roykjavíkur.
Rílcisskip
Hekla var væntanleg til Thors-
havn í Færeyjum í morgun á leið
til Glasgow. Esja fór frá Akur-
eyri síðdegis í gær austur um land
til Reykjav.íkur. Herðubreið fór frá
Alcureyri í gærlcvöld austur um
land. Skjaldbreið er í Reykjavík
og á að fara þaðan í kvöld til
BreiðafjarðarUafna. Þyrill er vænt-
anlegur til Reykjavíkur í dag. Ár-
mann fór frá Reylcjavík í gæn-
kvöld til Vestmannaeyja og Aust-
fjarðg.
— Funaur í kvöld kl.
sso _ Stundv;si.
Fyrirlastur um íþróttomál
Prófessor, dr. Carl Diem, for-
stöðumaður þýzka íþróttaháskói-
ans í Köln, flytur fyrix-lestur mið-
vikudaginn 10. ágúst kl. 20.30 í
1. kennslústofu Húskóla Islands.
— Fyrirlesturinn vei'ður fluttur á
ensku og nefnist „Fundamentat
principles of physical education".
— Öllum heimill aðgangur.
Næturvörður er í Reykjavikur-
apóteki. —- Sími 1760.
Fastir liðir eins og
venjulega. ~ Kl.
19.30 Tónl.: Óperu-
lög (plötur). 20.30
Útvarpssagan:
„KctiIIinn" Eftir
William Heinesen; XXI. (Vilhj.
S. Vilhjálmsson rithöfundur). 21.00
Tónleikar: Hljómsveit Howards
Barlow leikur létt lög (plötur).
21.25 Iþróttaþáttur (Sigyrður Sig-
urðsson). 21.40 DanslÖg (þlötur).
22,10 Danslög (plötur), til kl, 22.30.
Lárétt. 1 tyggur — "7 dýpi — 8
hljóð — 9 barst — 11 svar — 12
guð -— 14 2eins — 15 fiska — 17
tvíhl. — 18 temja — 20 sædýr kk.
Lóðrétt. 1 málmur — 2 betla — 3
2eins — 4 rugga — 5 kvemnanns-
nafn — G eyðir — 10 þuki — 13
vond —• 15 sandur — 1S máttur
17 saman — 19 nr. 14.
Lausn á iir. 5.
Lárétt. 1 rammast — 7 ók — 8
árar — 9 nit — 11 knó-------12 ás
14 dn — 15 græt — 17 ör — 18
mat — 20 ládautt.
Lóðrétt. 1 róna — 2 aki — 3 má
4 ark —- 5 sand — 6 tréna —- 10
tár — 13 sæina — 15 grá — 16
tau — 17 öl — 19 tt.
Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ung-
frú GuSríður Jóels-
dóttir og stud.
med. Þórhallur B.
Ólafsson, Reykja-
vik. — S. 1. laugardag opinbci'-
uðu trúlofun sína ungfrú Mar-
grét Jóhannsdóttir, verzlunarmær
frá Ólafsfirði og Sigmundur Sig-
urgeirsson, húsasmíðanemi, Selja-
veg 27.
S. 1. laugardag
voru gefin sam-
an í hjónaband
af sr. Jóhanni
Kr. Briem, Mel-
3tað í Miðfirði,
ungfrú Ingibjörg P. Gísladpttir
og Héðinn Ágústs3on, bifreiöar-
stjóri. Heimili hjónanna er í Skipa-
sundi 47. — S. 1. laugardag voru
gefin saman í hjónaband í Hafn-
arfirði af sr. Garðari Þorsteins-
syni ungfrú Debóra Þóröardóttir
símstö'ðvarstjóri á Hvammstanga
og Ástvaldur Bjarnason, verzlun-
armaður, til heimilis á sama stað.
Flugferðir Loft-
leiða h. f. — Inn-
• anlandsflug: 1 dag
er áætlað að fljúga
til Vestmannaeyja
kl. 13.30 og til Ak-
ureyrar kl. 15.30. Auk þess til
Isafjarðar. í dag verða lxafnar
fastar ferðir milli Altureyrar og
Siglufjarða.r. Er það Grumman-
bátur Loftleiða, sem annast þess-
ar ferðir. Verða fainar tvær ferðir
daglega. Fyrri ferðin er frá Ak-
ureyri kl. 1 og frá Siglufirðj kl.
10.45. Seinni ferðin er kl. 18.00 frá
Akureyri og kl. 18.45 frá Siglu-
firði. — Millilandaflug: „Geysir“
fcr í gær frá París til Khafnar.
Frá Khöfn var áætlað að vélin
væri í rnorgun til Hamfcorgar til
að sækja þýzku knattspyrnumenn-
ina, sem hingað koma. Frá Ham-
borg er vélin væntanleg hingað
seint í kvöld,
1 ÞjóSvUjanum í
gær gat að Ixta effc-
irfarandi klausu:
„Að f'indai'lokum
las form,aður hauxla
lagsías upu þeiUa-
óskaskeyti, sem horizt hafði frá
Bókaútgáfu Menningarsjóðs.
og fari það í heivíti“.
Lexði’óttlng.
Prentvillupúkinn brá sér á leik
í blaðinu í gær. Með einhverjum
óskiljanlegum hætti hefur lína,
sem ekki var til í neinni þeirra
greina sem birtast áttu í Þjóövilj-
anum í gær, (né aðra daga)
slæðzt aftan við niðurlagiö á frétt-
inni um stofnun Bandalage ís_
lenzkra leikfélaga. Lesendur biaðs-
ina eru boönir afsölomar á -þess-
um- óskiljanlegu mistökum.