Þjóðviljinn - 16.08.1950, Blaðsíða 8
I
HiméritmÉmáÍié é dugshrái
m
mil
$m Islands er
s
E
Afhcnda Danir ísleíiMingum gömlu íslenzku hand-
ritin sem geymd eru í safnum í Kaupmannahisfn, cg
hnýta þar mei5 traust cg einlæg vináttubönd milli þess-
ara tveggia þjóða, — eða ákveSVa þerr aS haJda þessum
dýrgripum fyrir íslehdingum, og stofna þar með til nýrr-
ar úlfúðar mlMi þjóðænna? íslendingar bíða svarsins við
þessari spurningu meó' óþreyju.
Þeir sem kunnugastir em þessúm máíum telja a®
afstaða Dana í þeSSu máli sé íyrst og fremst kcmin und-
ir því að þeim slriljist hve mikils virði íslendingum eru
hin gömlu handrit. Sigurður prófessor Ncrdal hefur í
viðtali við Ekstrabladet í Kaupmannahöfn skýrt þetta
mál fyrir Dönum eins og bezt verður á kosið.
McSstaiamétíð:
Finnbjörn ®g Hanknr nrln jafnir
í 160 m bfasRÉnu
Fyrir nokkru var hér á landi
fréttaritari frá Kkstrabladct,
IiC«f B. Hendil, og átti hann þá
viðtal við Signrð Nordal um
banðritamálið og birtist það
viðtal í Ekstrabladet 11. þ. m.
nndir fyrirsögninni: SÖGUEYJ-
AN SVIPT SÖGUM SÍNUM.
Fremsti maður íslands í þekk-
ingu á fornsögunum útskýrir
ésk Isiendinga nra að við skil-
um þeim handritunum og skinn-
bókunum sem Islendingasögurn-
ar eru skráðar á — helgidóm
Islands.
I inngangi að viðtalinu segir
svo: Til þess að skiija bvaða
þýðingu gömlu íslenzku hand-
rrtín, sem geymd eru á ríbis-
ttkjalasafninu og — aðallega —
í háskólasafninu í Kaupmanna-
höfn, hafa fyrir íslenzku þjóð-
ina verður maður að hafa dval-
ið á fslanði.
Sjálfur var ég ekki betur að
mér en það, að ég lagði cskir
íslendinga nni endurheimt hand
ritairaa að jöfnu við kröfu
Norðmanna um TordenskjoM.
Hvar endar það hjá okkur ef
löndin eiga að skila hvert öðru
öllnm sögulegum gripum? Það
eru aðeins hinir vitlausu Is-
lendingar sem hafa fengið stór-
mennskubrjálæði og krefjast
þess sem þéir eiga engan rétt
til.
Viðtalið hefst þvínæst með
atórri undirfyrirsögn:
Næsta laugardág hefst hrað-
keppnismét kvenna í hand-
knattleik. Að þéssu simni sjá
Haukar nm rnótið og fer það
fram í Engidal við Hafnarf jörð,
en þar fór írana landsmót í
handknattleik kvenna í sumar.
Fimm félög hafa tilkynnt
þátttöku sína, 2 úr Reykjavík,
Fram og Ármann, Týr frá
Vestmannaeyjum, Haukar og F.
H. frá Hafnarf. Má búast við
epennandi keppni milli þrivgja
hinna fyrst töldu.
Ságnrðnr prófessor
Nordal hefnr orðið
— Ég veit vel að margir
Danir iíta þannig á málið, seg-
ir hinn ágæti vísindamaður,
Sigurður prófessor Nordal, þeg-
ar ég er kominn í heimsókn til
hans eitt kvöldið i Reykjavík.
— Mér er það ánægja að geta
í Ekstrabladet skýrt fyrir mikl-
um fjölda Dana hvernig í mál-
inu liggur. Islenzivu blöðin
hafa undanfarið yfirleitt verið
þögui um máiið, í þeim tilgangi
að efna ekki til óþarfa árekstra;
en þótt hér á landi séu öilum
kunnar óskir vorar í þessu máli,
og ástæðumar fyrir þeim, hafa
Danir ekki áttáð sig til fulls
á þeim enn. Nefnd danskra
þingmanna og séríræðinga hef-
ur mál þetta til meðferðar og
má vænta þess að nefndin skili
áliti. sínu í þessum mánuði.
Málið er því að koma á dag-
skrá að nýju.
— Það er livorki með valdi
né samkvæmt dómi að við
krefjumst að handritunum sé
skilað, heldur prófessor Nordal
áfraxa. — Við treystum einung-
is á skilning dönsku þjóðar-
innar, og því dýpri sém sá
skilningur verður, þeim mun
meiri gleðidagur verður það
þegar Danmörk sýnir höfðings-
skap sinni í að skila okkur
handritunum ’aftur.
Island á hvorki mynd- né
byggingarlist frá liðnum öldum.
Landið á sára lítið af forn-
minjum. Við eigum ékki
áþreifanlega hluti til minn,-
ingar um sögu þjcðarinn-
ar á liðnum Ölduin eins og Dan-
mörk og önnur lönd eiga í
rikum mæli. Danskur faðir get-
ur tekið böin eín við hönd sér
og sýnt þeim hundruð hluta
er gera söguna ijóslifandi fyr-
ir þeim.
Hinar gömln, slitnu skinn-
bækur sena. íornsögurnar eru
skx'ááar á yrðu hér á ís-
laisdi þeir þjóðardýrgripir
sern þjóðin hefífi til miiuwng-
ar una þúsund ára fortíð;
sína.
Óhetnjn efíirspum
eftir sögunnm
I dag er ísland „sögueyjan
er svipt hefur verið sögum sín-
um“. . . . það er að segja frum-
handritunurx), þvi útgáfur íslend
ingasagnanna eru svo útbreidd-
ar að þær eru í raun réttri
orðnar þjóðareign. Verkamenn,
fiskimenn og bændur lesa þær
og elska þær.
Nýlega kom út stór og dýr
útgáfa Islendingasagnanna. —
Hún seldist upp í 6000 eintaka
útgáfu á skömmum tíma og þó
er íslenzka þjóðin aðeins 140
þúsundir. Það myndi svara. til
þess að danska þjóðin keypti
upp litgáfu af t. d. Saxo
Grammaticus í 180%þús. ein-
taka útgáfu; en auk þessarar
útgáfu í 6 þúsund eintökum
voru margar þúsundir eldrj út-
gáfna af sögunum til á ís-
lenzkum heimilum.
Eira lamb fslands.
Handritin gömln eru enna
Mcástaramét fslands hált á-
fram í gæikvöld og tók Eobert
Mathias þá þátt í kevspni í
stangaistökki cg kringlakasli,
sem gestur. Úrslit í einstökum
gremöm úrðu' þessi :
400 m grindahlaup: 1. Ingi
Þorsteinsson KR 56,2 sek.
Stangarstökk: 1. Tcrfi Bryr-
geirsson KR 4,15 m. 2. Kol-
beinn Kristinsson Umf. S. 3,60
m. 3. Bob Mathías 3,40.
400 m hlaup: 1. Guðmundur
Lárusson Á 49,1 sek. 2. Ingi
Þorsteinsson KR 51,9 sek. 3.
Sveinn Björnsson 52,3 sek.
Kringlukast: 1. Gunnar Huse
by KR 47,29 m. 2. Þorsteinn
Löve IR 45,95 m. 3. Friðrik
Guðmundsson KR 44,85 m. 4.
Robert Mathias 44,94.
100 m hlaup: 1. Haukur Clau
sen ÍR 10,8 sek. 2. Finnbjörn
Þorvaldsson IR 10,8 sek. 3.
Öm Clausen IR 10,9.
Þrístökk: 1. Kristleifur Magn
ússon IBV 13,95 m. 2. Jón
Bryngeirsson ÍBV 13,64 m. 3.
Oddur Sveinbjörnsson Umf.
iamb íslands. Geymsla þeirra
í öðru landi heldmr stöðngt
vakandi minningraíni um niff-
urlægingu þjóðarinar á
löngu. tímabili og ýfir upp
gÖEíiwI sár.
Ég er ekki einn þeirra sem
vilja krefja núlifándi Dani til
ábyrgðar fyrir ranglæti og þján
ingar liðinna alda. Þeir Danir
eru fáir sem hafa gert • sér
ljóst hvernig farið var með
okkur — hverjar þjáningar og
þrautir, óhamingju og fátækt
Danir leiddu yfir forfeður vora.
Ef Danir gerðu sér þetta ljóst
myndu þeir betur skilja ástæð-
urnar til sambands-slitanna milli
landanna, og þeir myndu þá,
svo frjálshuga og réttlát menn-
ingarþjóð sem þeir eru, skila
handritunum aftur en ekki
halda í þau eins og sigurtákn
frá gömlu hörmungatímabjli.
Vísindaleg not
handritanna.
Handritin hafa heldur ekkj
neina visixidaíega úrslitaþýð-
ingu íyrir Danmörk. ÞaS er
haiður íslenzkur prófeseor
vtð háskólann í Kaupmanna-
höfn til að gæta þcirra, en
í gambandi við þau fara ekkj
fram þær lifandj rannséknir
sem myndu verða gerðar á
fslandi. Með tæknj nútímans
er hægt að taka myndir af
þeim handritum sem óskað
er eftir, og geyma þær í
Kaupmannaböfn, og danskir
vísindamenn munu alltaf
verða velkomnir í Reykjavík
og dvöl á fslandi og inn-
sýn í íslenzk málefni veátir
þeim nýjan bakgmnn að
sögnraunsóknunum.
Framhald á 6. Biðs,,
Hvöt 13,39 m.
1500 m hláuþ: 1. Pétur Ein-
arsson iR 4:09,4 sek. 2. Ste-
fán Gunnaisson Á 4:16,2 sek.
3. Sigufður Guonáson ÍR 4:16,2
sek.
Sleggjukast: 1. Þórður Sig-
Jönsson KR 42^56 m. 3. Gísli
Sigurðsson FH 34,22 m.
80 m grindahlaup Irvenna: 1.
Margrét Hallgx ímBdóttir UMFR
15,1 sek. 2. Hafdís Ragnara-
dóttir KR 15,1 sek. 3. Eria
Bjömsdóttir KR 16,4 sek.
Kringlukast kvenna: 1. Rut
Jónsson Umf. Hrunamanna
33,30 m. 2. Maiía Jónsdóttir
KR 32,57 m. 3. Margrét Mai-
geirsdóttir KR 30,16.
Verður nú rndstarakeppninni
frestað um. eíðji, en eftir er a.8
keppa í tugþraut, fimmtai-
þraut, 10 km hl., víðavangshl.
og ennfremur 200 m hlau.pi,
langstökki, spjótliasti og- 4x100
m boðhlaupi kvenna.
SKáSCtlTIÐ
Mýtt má.islsamt um sfeák
Skákritið, nýtt mánaðarrit
um skák, hefur hafið göngu
sína. Ritstjórar og útgefendur
em þeir Sveinn Kiistinsson og
Þórir ólafsE'on. I ávarpsorðum
til íslenzkra skákmanna segja
þeir m.a.: „Flestiun mun þykja
eðlilegt, að í landi, þar sem
skák er jafnmikið stunduð cg
á íslandi, hljcti að því að reka,
að gefið verði út skákblað, sem
unnað verði laiigra Hfdaga. Og
þvi skyldi það ekki geta orð-
ið þstta skákblaó ? .... Það er
og tæpast vansalaust, að um
það leyti, er erlendir skákjöír-
ar heimsækja land vort í þeim
tilgangi að gera hér tilraun til
að ná æðsta skáktitli Norður-
landa úr höndum Islendings,
Framhald á 7. siðu.
Ný f>ýzk kvikmyed
í Nýja Méi
Eigendur Nýja bíós sýndu í
gær blaðamönnum nýja þýzka
kvikmynd, „Beilíner Ballade",
sem vakið hefur athygli víða
um lönd.
Myndin gerist í Berlín eftir
styrjöldina og lýsir kjörum og
vandamálum almennings þar á
húmoristískan og mannlegan
hátt. Myndin cr gerð af roik-
illi, Iiugkvæmni og hagleik og
einstök atriði hennar eru snilld-
arleg. Hins vegar eru vandamál
Berlínar að sjálfsögðu ekki kruf
in til mergjar og ymprað næsta
gálauslega á sumum þeirra. En
yfirleitt er myndin mjög ný-
stárieg og skemmtileg.
Danski leikarinn Ib Shön-
berg er þulur í myndinni. Munu
sýningar á henni hefjast í
næstu viku.
Signrðar Nordal, préfesecr