Þjóðviljinn - 02.09.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.09.1950, Blaðsíða 7
I Laugardagur 2. september 3950 ÞJÓÐVIL’JIN.N A þessum stað tekur blaðið til birtingar smaauglýs ingar um ýmiskonar efni. Þær eru sérstaklega hentugar fyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem verðið er aðeins 70 aurar oröið eru þetta lang- samlega ódýrustu auglýsingarnax sem völ er á. Ef þér þurfið að selja eitthvað eða kaupa, taka á leigu eða ieigja, þá auglýsið hér. Húsgögnin fiá okknr: Armstólar, rúmfataskápar, dívanar, kommóður, bóka- skápar, borðstofustólar og borð margskonar. Húsgagnaskálinn, Njálsgctu 112. Sími 81570 Kaupum hreinar nllartuskm. Baldursgötu 30. M u n i ð Kaffisöhma i Hafnarstræti 16. Kaupum tuskui Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Daglega Ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. Kaupum húsgögn, beimilisvélar, karl mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. Vöruveitan Hverfisgötu 59.—Sími .6922 Kailmaimaf öt — Húsgögn Kaupum cg seljum ný og nctuð húsgögu, karlmanna- föt og maxgt fleira. Sækjum —sendum. SÖLITSKÁLINN, Klapparstíg 11. Sími 2926. i Kaupnm — SeHum | i.. , ... , .., 1 | og tökum í umboðssölu alls- i j konar gagnlega muni. GOÐABOKG j Freyjugötu 1 — Sími 6682 j Vinna Lögfiæðistöif Áki Jakobsson og Kristján j Eiríksson, Laugaveg 27, 1.; hæð. — Sími 1453. I • Húsnæði Ágætt herbqrfljí s til leigu. Upplýsingar j síma i 1577. Fasteignasölumið- stöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530, annast söiu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur ailskonar tryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingarfélag Islands h. f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5 á öðrum timum eftir samkcmu lagi. SfcÓTinnustoian NJALSGÖTU 80 annast hverskonar viðgerðir á skófatnaði og smíðar sand- ala af flestum stærðum. Nýja sendibílastöðin, í Aðalstræti 16 — Sími 1395 'j Ragnai Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- j giltur endurskoðandi. Lög- ; fræðistörf, endurskoðun, I fasteignasala. Vonarstræti 12 — Sími 5999 ; Húsgagnaviðgeiðii Viðgerðir á allskonar stopp-j uðum húsgögnum. Húsgagnaveiksmiðjan, | Bergþórug. 11. — Sími 81830. j Saumavélaviðgerðii — í Skiifstofuvélaviðgerðir | S y 1 g j a, La'ufásveg 19. Sími 2656. j SKIPAUTGCRO RIKISINS Skjaldbreið til Snæfellsneshafna, Gilsfjarð- ar og Flateyrar hinn 6. þ.m Tekið á móti flutningi á mánu- daginn. Farseðlar seldir á .þriðjudag. flckla vestur um iand til Akareyrar hinn 7. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Patreksfjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Isa- fjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar á mánudag og þriðjudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. „Herðubreið“ austur um land til Siglufjarðar hinn 8. þ.m. Tekið á móti flutn ingi til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar og Flateyjar á Skjálf- anda á þriðjudag. Pantaðir far- seðlar seldir á fimmtudag. IPR M.s. Dronnmg Áiexandrine fer áleiðis til Færeyja og Kaupmannahafnar í dag kl. 12 á hádegi. Farþegar eiga að mæta í Tollgæzlustöðina kl. 11. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. KÖREA Framhald af 8. síðu. an og 13 km. djúpan fleyg milli 25. herdeildar Bandaríkja- manna og 2. herdeildarinnar. Þar tók hann bæinn Haman skammt frá Masan en Banda- ríkjamenn segjast hafa náð honum aftur í gagnáhlaupi. Á þessum sióðum eru varnir Bandaríkjamanna traustastar, þvi að þar er stytzt til birgða- hafnarinnar Fusan. NÝ SÖKN TIL TAEGU? Bandaríska hersjómin er sögð treg til að senda varalið sitt á vettvang vegna þess, að hún álítur mikið lið úr alþýðu- hernum búið til sóknar norð- vestur af Taegu. Þar og eins við Pohang á austurströndinni vai allt með kyrrum kjörum í gær. Nýr áfaogi í listótgáfo He-lgafells Málve io ns. er komin út nssonar ?.2 myndir eftir ýmsum beztu málv erkum Jóns, prentaðar í svörtu og 23 myndir prentaðar í eðlilegum litum, þar á meðal margar frægustu myndir málarans, í eigu listasafna og einstaklinga erlendis og koma því aldrei heim til Islands. Þetta er övenjulegt safrt fagnrra listaverka Poul Uttenreitter skrifár langa ritgerð um listamanninn og verk hans. og birtist hún á íslenzku (þýðing Tómasar Guðmundssonar) og ensku (þýðing Bjarna Guðmundssonar). Jón Stefánsson hefur réttilega ver ið nefndur sagnaritarinn i íslenzkri málaralist. I verkum Jóns er samstarf hugar og handar svo fullkomið og óþvingað, að hinn rismikli, stórbrotni persónuleiki listamannsins birtist áhorfandánum í jafneinföldum og auðskildum formum og litum og ,,Guðs græn náttúran," jafnsannfærandi og lífið, sjálft í hcnnar ríki. Gjöf til allra listvina — list allra íslendinga. Veghusastíg 7, Austurstr. 1., Laugav. 39. Helgafellsbáðir, Aðalstræti 18, Laugav. 100, Njálsgötu 64, Laugavegi 38.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.