Þjóðviljinn - 08.09.1950, Page 2

Þjóðviljinn - 08.09.1950, Page 2
ÞJÓÐVILJINN Pöstudagur 8. sept. 1950.. M VIIV317Ö.Ö14 <l*s .3 ~Jí3.i&íí*K?* Glötnð helgi Verðlaunámyndin fræga: (The Lost Weejcend) Stórfengleg mynd um bar- áttu ofdrykbjumanns. Gerð eftir skáldsðgu eftir Charles Jackson. Aðalhlutvérk: Ray Milland Jane Wyman Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum innan 14 - ára. S kvennafans Hin bráðskemmtilega amer- íska mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Veronica Lake, Kddie Bracken. Sýnd kl. 5 Aukamynd: Margrét Guðmundsdóttir flugfreyja tekur við verð- laununum x Bretlandi. - - - & Rauða akurliljan (The Scarlet Pinperuel) Hin skemmtilega og vinsæla kvikmynd, gerð eftir hinni frægu skáldsögu Baronessu Orczy. Aðalhlutverk: Leslie Howard, Merle Óberon, Raymond Massey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm innan 12 ára fá ekki aðgang Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu LOKAÐ eftir hádegi í dag, föstudaginn 8. september, vegna jaröarfarar. TOllstióraskrifsiofan Tilkynning Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðiö eftirfarandi hámarksverð á gúmmí- skóm, framleiddum innanlands: H e i 1 d s ö 1 u v e r Ö Smásöluverö án með á,n söluskatts söluskatti söluskatts No. 26 — 30 kr. 18.84 kr. 19.40 kr. 24.20 No. 31 — 34 kr. 20.30 kr. 20.90 kr. 26.15 No. 35 — 39 kr. 22.86 kr. 23.55 kr. 29.55 No. 40 — 46 kr. 25.29 kr. 26.05 kr. 32.80 Hámarksverö þetta, miöað viö ópakkaða skó, gildir í Reykjavík: og Hafnarfiröi, en annarsstaöar á landinu má bæta viö verð'ið sannanlegum flutn- ingskostnaöi. Séu skórnir seldir pakkaöir, skulu framleiö- endur leita samþykkis verðlagsstjóra fyrir umbúð- arverðinu, er bætist við ofangreint hámarksverö í smásölu, án álagningar. Meö tilkynningu þessari fellur úr gildi aug- lýsing verðlagsstjóra nr. 23/1950. Reýkjavík, 7. sept. 1950, VEBDLAGSSTJÓRINN Mildred Pierce Spennandi og áhrifamikil ný amerísk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir James M. Cain. Aðalhlutyerk: Joan Crawford, Zachary Scott. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. HÆTTUSPIL Hin afar spennandi ame- ríska kúrekamynd með kú- rekahetjunni William Boyd Sýnd kl. 5 JWVVIAVWVWVWWUVUVVAAJWVVVWUWW%ftWVftJWWVWV' Verkið lofar meistarann! \ Fatapressa 0 Hef opnaö skévinnustofn GRETTISGÖTU 61. Áherzla lögö á xandaöa vinnu og fljóta afgreiöslu. JÓNAS JÐNASSON ✓ ' i - Tripolibíó Sími 1182 „Matterhorn" Afar spennandi og stór- fengleg ný, amerísk stór- mynd tekin í svissnesku Ölpunum. Gilbert Roland Ann Lee Slr C. Aubrey Smith Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÍJABIÓ --------- Blóð og sandni Amerisk stórmynd, eftir sam nefndri skáldsögu Vincente Blasco Ibanez. Aðalhlutv.: Linda Daraetl, Tyrone Pow- er, Rita Hayworth. Sýnd kl. 5 og 9. - — Hafnarbíó í leit að eiginmanni Það skeði í (The mating of MilUe) Hollywood Ný amerísk mynd frá (The corpsc came C.O.D.) Columbia, mjög hugnæm og fyndin, um það hvað getur Spennandi og skemmtileg skeð þegar ung stúlka er í ný amerísk kvikmynd. giftingarhug. Aðalhlutverk: George Hrent Aðalhlutverk: Joan Blondell Glenn Ford Adale Jergens Evelin Keyes. Sýnd kl. 5—7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 m.s. Gullfoss fer frá Reykjavík laugardaginn 9. september kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun farangurs og vega- bréfaeftirlit byrjar í tollskýl- inu vestast á hafnarbakkanum kl. 10.30 f.h. og skulu allir far þegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f.h. H. F. EIMSXIPAFÉLAG ÍSLANDS TILKYNNING Ríkisstjórnin hefur ákveðiö nýtt hámarksverð á skömmtuðu smjöri sem hér segir: í heildsölu....... kr. 29.70 pr. kg. í smásölu ........ kr. 31.50 pr. kg. Reykjavík, 7. sept. 1950, VERDLAGSSTJÓRINN 5 ,%VW.VW/d,AW.VVWWAfAVJV^V HEILSUVERN D er eina íslenzka ritiö, sem flytur almennan og hag nýtan fróöleik um verndun heilsunnai meö dag- legum lifnaöarháttum. Efni 2. heftis 1950, sem er nýkomiö út, ei þetta: Liðagigt (J. Kr.). — Kjarni málsins (Grétar Fclls). — Tvær krabbameinssögur. — Tvær liöa- gigtarsögur. — Húsmæöraþáttur: Grænar blað- jurtir, hrásalöt. — Vörn og orsök krabbameins: Náttúruleg lækning og varnir. — Ný krúskuupp- skrift. Lífrænn og tilbúinn áburður (tilraunir). — Brauðin og fytinsýran. — Spurningar og svör. — Reykingar og kvillasemi. — Röng næring orsök ofdrykkju. — Vamarefni gegn sýkingu í hveiti- kími, félagsfréttir o.fl. Húsmæður. Eignizt og lesið ritið. — Arg. kostar aðeins 20 kr. — Afgr. Laugav. 22 (gengið inn frá Klapparst.) — Síini 6371. — Nátiúmlækmngafélag íslands Þjóðviljann vantar ongfinga til að bera blaðið til kaupenda í Langaveg I og Eskihlíð Þjóðviljinn, síini 7500. ^WVWWWWWWVJvvww^vvjwvwwatavvwwvvvww •

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.