Þjóðviljinn - 08.09.1950, Page 3

Þjóðviljinn - 08.09.1950, Page 3
,03€1 ,£qpz. ,8’ á ' vi, / Föstudagur 8. sept. 1950. ví ÞJÓÐVILJIN N ' : ’ 11 '■■'-/£ '«v-V>'11 1 1 ',l"" 1 ' ." “ . V A ' . .... - ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRl: FRlMANN HELGASON -*rrr- mm. Trr J'.............'H» Briissel-förunum vel fagnað af fjölda manns Forseti íslands 09 borgarstjóri Reykjavíkur fluttu ræður Knattspyrnumót Rvíkur: Jafntefli varð hjá Fram og KR eftir jafnan leik Þrátt fyrir rok og kalt veð- ur var þessi leikur nokkuð: sæmilegur. Tilraunir voru tals- verðar til að halda knettinúm; niðri og leika saman, þótt óná-' kvæmni gætti þar um of í sendingum. Gerðu bæði liðin nokkuð góð áhlaup móti þess- um stormi og voru þau mun betri móti vindi en undan, þá freistast menn til að láta knött- inn svífa. Þcssi úrslit voru nokkuð sanngjörn því liðin virt- ust mjög jöfn bæði í leik und- an vindi og móti. Fram lék fyrst á móti storm- inum og endaði sá leikur 2:1 fyrir KR. Var það Ólafur sem setti markið eftir slæm mistök í vörn Fram. Nokkru síðar jafnaði Ríkharður með hárri spymu sem Bergur hefði þó átt að verja. Ólafur Hann- esson gerir svo annað mark KR mjög laglega á ská aftur fyrir sig og óvænt. Fram jafn- ar úr þröng og fór knötturinn rétt innfyrir línuna. Þegar nokkuð var eftir af leik meiddist Ríkharður á fæti og varð að yfirgefa völlinn. Þessi leikur Fro.m og KR var mikið betri en í íslandsmótinu og munur félaganna minni, því KR leiddist aldrei út í varnar- leik þó staðan væri 2:1 fyrir þá móti vindi. Þeir hófu allan leikinn út sóknaraðgerðir við og við. Framarar áttu eitt til tvö opin tækifæri sem misnot- uðust og var Óskar óheppinn með skot sín. Aftur á móti átti Ríkharður aðeins eitt hættu legt skot í s'ðari hálfleik en Bergur varði það mjög fallega í horn. Það yar ánægjulegt að sjá að sættir liöfðu tekizt í deilu þeirri er stóð milii KRR og nokkurra knattspymumanna úr KR vegna mótmæla þeirra við úr- valinu er leika átti við SBU:lið- ið. Þessir leikmenn voru allir leystir úr banni og léku nú með og allt fallið í ljúfa löð, að því er virðist. KR-liðið var nokkuð heilsteypt. Aftasta vörn in var nokkuð sterk með Stein sem bezta mann og Guðjón líka góðan. Framlínan var líka all- heilsteypt. Ari er þó hennar veikastur og raunar er Gunnar líka oft slappur, var þó betri í síðari hálfleik. Hliðarfram- verðimir hafa enn ekki náð Jsland heldur áfram í hraðbyr" Sigrax og frammistaða ís- lands í Brussel hefur víða vakið athygli og undrun. Frændur vorir Norðmenn virðast gleðj- ast yfir þessari velgengni okk- ar eftir ummælum „Sports- mándens“ að dæma, sem eru í stuttu máli þannig: „Frjálsar íþrót.tir á Islandi hafa vaxið mjög síðustu árin. Það er undravert hvað þetta litla land langt frá öðrum þjóð- um, hefur getað náð sterkri stöðu meðal evrópskra frjáls- íþróttamanna. Það virðist sem það vaxi með erfiðleikunum. Öðmvisi er ekki hægt að skilja það að Huseby kastar á þessu EM-móti kúlunni lengra en við- urkennt Evrópumet og Torfi Bryngeirsson. Örn Clausen og Lárusson, sem allir bæta ís- lenzku metin. Lámsson bætir 400 m metið úr 48,8 í 48,0. Á fjórða degi EM-mótsins hafa Islendingar fengið 2 gull- verðlaun og ein silfurverðlaun á meðan forystuþjóð frjálsra íþrótta á Norðurlöndum, Sví- þjóð, hefur fengið aðeins ein gullverðlaun og ein silfurverð- laim- og það er sami maðurinn — Lundberg — sem hefur fengið bæði“. Blaðið fer að leita að orsök- um til þessarar velgengni og við það bætist að íslenzkt blað segir að íslenzkir knattspymu- menn hafi aldrei verið betri. „Maður hefur þá ákveðnu skoð- un, að þar sé unnið markvisst í nær öllum greinum, og að þró- unin sé öruggt grundvölluð. Maður verður að finna orsök framfaranna líka. En þrátt fyr- ir að það sé þakklátara verk er ekki þar með sagt að það sé auðveldara. Góð lífsafkoma þar uppi hefur haft sín áhrif og þar með góð fjárhagsleg skil- yrði, sem íþróttirnar hafa starf ar við —r og að landsins sýna fullan skilning. Eitt enn. Hafa ekki margir Norðmcnn tapað fyrir því ör- yggi, og hinum frjálsa óþving- aða eiginleika til að koma fram, sem maður finnur hjá ís- lending. ísland hefur gegnum síðustu árin haft meira sam- band í vestur en við frændþjóð- irnar. Er ekki þetta nokkur á- stæða lika að þeir hafa fengið eitthvað af Ameríkananum í sig? Amerikumann í góðum skilningi þess orðs. Framfarir í iþróttum eyjarinnar hafa að minnsta kosti verið meira með amerískum hraða en norræn- um“. Fréttir fáum orðum Þrátt fyrir leiðindaveður er Gullfaxi kom með flesta okkar sigursælu Briisselfara, hafði fjöldi fólks safnazt á flugvöll- inn til að hylla íþróttamenn- ina. Meðal þessa fólksfjölda voru ýmsir forystum. þjóðarinnar: Forseti Islands, Sveinn Bjöms- son; Gunnar Thoroddsen, borg- arst jóri; Björn Ólafsson, menntamálaráðherra; Bjarnl Benediktsson, utanríkisráðh. — Af hálfu íþróttamanna voru mættir m. a. Ben. G. Waage, forseti ISl; form. IBÍ, Gísli Halldórsson og ýmsir íþrótta- leiðtogar aðrir. Ýmisskonar viðbúnaður hafði verið gerður á flugvellinum. — Komið fyrir hljóðnemum og voru ræður teknar á stálþráð. Lögreglulið stóð heiðursvörð er íþróttamennimir gengu úr flug- vélinni undir áköfu lófaklappi viðstaddra. Síðan ávarpaði borg arstjóri íþróttamennina: „Þið hafið fundið að þið vor- uð að greiða nokkuð af þeirri þakkarskuld sem við öll stönd- um í við ísland“. Bauð borgarstjóri þá vel- komna og þakkaði þeim fyrir frækileg afrek. Þakkaði fram- komu þeirra sem hann kvað hafa vakið mesta hrifningu og samúð manna og kvað það vott um „að þjóð vor sé á sigur- göngu“. Hann kvað þá hafa sýnt heim inum að hér á Islandi eru enn íþróttakappar með „krafta i j kögglum og eld í æðum“. Árang Á EM sundmótinu í Vín ur flokksins hefur ekki aðeins FIFA hefur ákveðið að þýzkir knattspyrauflokkar og félög megi keppa erlendis og við er- lend lið sé þess óskað. Þýzka- land má þó ekki keppa lands- leiki. Frakkinn Maurice Lusien hefur sett nýtt Evrópumet í 200 m bringusundi á tímanum 2:33,9 Gamla metið átti Þjöðverjinn Herbert Klein og var 2:34,5. sigraði Irma Scliumacher í 100 m sundi frjáls aðferð á 1:06,4. Önnur varð M. L. Vaessen á 1:07,1 báðar frá Hollandi. Júg- óslavar unnu Ölympíumeistar- ana, ítalíu, með móti. „íg skal kasta kHlunni 18,48“, segir Fushs 1 flutt hróður Islands út á við. Hann er hvatning til allrar ís lenzkrar æsku. Borgarstjóri kvaðst vona að sigramir yrðu til að skerpa 9:7 á sama skilning manna á bættri að- stöðu til íþróttaiðkana. — „ɧ vona að nú fækki þeim sem telja éftir fjárframlög til í- þróttastarfsemiimar — leik- vangsins mikla í Laugadal og annars þess er bætir möguleik- ana fyrir íslenzka íþróttamenn að ná sem beztum árangri“. — Borgarstjórinn setur sig í spor íþróttamannanna er fáni Is- Að lokinni ræðu sinni gekk forseti til íþróttamannanna og heilsaði þeim meö nanaaoanai. Slíkt hið sama gerðu ráðherr- amir, borgai-stjórinn og for- ystumenn iþróttasamtakanna er mætt höfðu. Fór þessi móttaka fram með virðulegum blæ. þroska eða kunnáttu til að geta talizt góðir til aðstoðar sókn og vörn en þeir eru ung- ir enn og geta komið til. Framliðið var svipað og það hefur verið. Baráttuvilji og kraftur og samleikur jafnvel meiri en oft áður, meira að segja Ríkharður sást bregða Frh. á 7. síðu „Ég kem aftur næsta ár og set metið upp í 18,40 m sagði stjórnendur Fuchs eftir sitt ágæta heimsmét 17,95 m er hann setti í Visby, Svíþjóð, fyrir nokkru. Samtímis lýsti hann því yfir að hann hefði aldrei kastað kúlu við eins góð skilyrði og í Svíþjóð og benda köst hans til, að svo sé en þau eru: 17,79,- 1791 í Stokkhólmi 17,81 -17,95 19,44 - 17,63 - 17,52 . Það segir að Fuchs hafi þótt heldur mikið málæði á starfs- mönnum umhverfis kasthring- inn meðan á keppni stóð. Hann þrífur kúluna stígur inn í hringinn og hrópar: Haldið þið kjafti!, og kastar kúlunni 17,90! Blaðið sem söguna segir bætir við: Hvað getur ekki heimsmethafi leyft sér? Knattspyrnamót Rvíkur: Valur vann Víking eftir lélegan Eeik .af beggja hálfu Það var ekki hægt að sjá a þessum leik að Valur og Vík- ingur hefðu mikið lært af þeim liðum sem hingað hafa komið: og keppt í sumar, því þessi leik. ur var samfelld röð af klaufa- skap, hugsunarleysi, viljaleysi og deyfð. Leikurinn var þó sínu verri af Vals hálfu því þeir höfðu nokkumveginn sitt lið en Víkingar vom með 3—4 ný- liða. Síðasta korterið var þó sæmilegt af hálfu Vals en þó hvergi nærri gott. Það virtist sem liðin hefðú engan baráttu- vilja og þarna væri ekkert um að keppa nema framfylgja settxi og ákveðinni leikjaröð, því hvor ugt gæti náð bezta sæti í Rvík- urmótinu. Ef menn hafa gengið til leiks í þeim hug þá má. ráðleggja þeim sömu mönnum. að hafa þetta sína síðustu göngu til leiks. Það er sálar- drepandi að horfa á knatt- spymu leikna eins og þessi leik ur var. Knattspyma er í eðli sínu hressilegur og karlmann- legur leikur. Það er því mis- þyrming að sjá unga menn í fullri þjálfun leika með vilja- leysi og hugsunarleysi. Þetta1 var sem sé langlélegasti leik- ur sumarsins, sem af er. Hvort áhorfendur hafa fundið það á,‘ sér skal ósagt látið, en þeir mættu aðeins 1—200. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn en er á leið síðari hálf- leik náði Valur yfirhöndinni í leiknum. Fyrstá markið kom lands var dreginn að hún eftir í fyrri hálfleik. Var það Ellert' unninn sigur og segir síðan: jsem skaut en Helgi hugðist' „Ég veit að þá hefur einnig |Verja, en sparkið fór í eigið blossað i brjósti ykkar ástin til mark. Gunnar Gunnarss. gerði . ættjarðarinnar. Þið hafið fund- annað markið og Halldór það i ið að þið voruð að greiða nokk- jþriðja, Síðasta markið gerði uð af þeirri þakkarskuld sem Guðm. Elísson með því að lyfta við öll stöndum í við ísland“. Að lokinni ræðu sinni bað hann alla viðstadda að bjóða íþróttamennina velkomna með ferföldu húrrahrópi sem og kröftuglega var gert. Því næst ávarpaði forseti Is- la.ids Sveinn Björnsson íþrótta mennina. Þakkaði hann þeim ekki aðeius fyrir dugnað þeirra •og afrek við æfingar, heldur einnig fyrir að hafa „viljað reynast góðir íslendingar og bera merki Islands hátt jivar sem þið komið“. ff knettinum yfir vamarmenn og markmann sem var kominn' nokkuð út úr marki, en á þvá augnabliki stóð Halldór Hall- dórsson yztur allra og þó ekM' rangstæður. Einkennileg leik- staða og fátíð. Beztir í liði Víkings vom Gunnlaugur, Ingv- ar og Helgi, þó meiddi hann sig og naut sín ekki eftir það, Nýliðarnir lofa góðu. I liði Vals- voru skástir Einar, Sigurður og Sveinn. Dómari var Jörundur Þow steinsson og dæmdi vel. 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.