Þjóðviljinn - 08.09.1950, Page 7

Þjóðviljinn - 08.09.1950, Page 7
Föstudagur 8. Sept. 1950. PJÓÐ VIL JINN ,0301 ,á tifgabL’iaö'? Á þessum stað tekur blaSið til birtingar smáauglýs ingar um ýmiskonar efni. Þbet eru sérstaklega hentugar íyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem verðið er aðeins 70 aurar orðið eru þetta lang- samlega ódýrustu auglýsingamar sem völ er á. Ef þér þurílð að selja eitthvað eða kaupa, taka á leigu eða leigja, þá auglýsið hér. Kaup- Góður harðíiskur til sölu. — Vitastíg 10. Húsgögnin frá okkur: Armstólar, rúmfataskápar, dívanar, kommóður, bóka- skápar, borðstofustólar og borð margskonar. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570 Kaupum hreinar ullarfuskur. Baldursgötu 30. M un i ð Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum tuskur Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Daglega Ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. Kaupum { húsgögn, heimilisvélar, karl | mannaföt, útvarpstæki, sjón j auka, myndávélaf, veiði-' j stangir o. m. fl. Vöruveltan j Hverfisgötu 59.—Sími 6922 Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum —sendum. SÖLU SKÁLINN, Klapparstíg 11. Sími 2926. Fasteignasölumið- stöðin . Lækjargötu 10 B, sími 6530, j annast sólu fasteigna, skipa, j bifreiða o. fl. Ennfremur I allskonar tryggingar o. fl. í j umboði Jóns Finnbogasonar j fyrir Sjóvátryggingarfélag j íslands h. f. — Viðtalstími ! alla virka daga kl. 10—5 á I öðrum tímum eftir samkomu lagi. Kaupum — Selium j og tökum í umboðssölu alls- i konar gagnlega muni. GOÐABORC Freyjugötu 1 — Sími 6682 í KEnnsla Og j Kenni ensku, j áherzla á talæfingar j skrift. Dönskukennsla fyrir i | ' : jbyrjendur. Les með skóla- i jfólki. Krisíín Óladóttir, ; jGrettisgötu 16, sími 5699. i Vinna Tökum allskonar fatnað til hreins- unar, pressunar og viðgerð- ar. Mjög fljót afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Efnalaugin RÖST, Mjóstræti 10. Lögfræðistöif Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Skóvinnustofan NJALSGÖTU 80 annast hverskonar viðgerðir á skófatnaði og smíðar sand- ala af flestum stærðum. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16 — Sími 1395 Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. Vonarstræti 12 — Sími 5999 Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðúm húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, ,Bergþórug. 11. — Sími 81830. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir j S y 1 g j a , Láufásveg 19. Sími 2656. j tta i v k Q i k Cuðrun Símonar Framhald af 8. síðu. ágætlega. Söng hún ennfremur í mörgum öðrum óperum í skól anum og skulu þessi hlutverk nefnd: Greifynjan í „Brúðkaupi Figarós", Santuzza í „Caval- ármann Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja í dag. TiL liggur leiðin 1« Ms. Dronnmg Alexandrine fer frá Reykjavík til Þórs- hafnar og Kaupmannahafnar laugardaginn 16. þ.m. Far- þegar sæki farseðla í dag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. leria Rusticana“, Pamina í ,,Töfraflautunni“ og móðurin í „Hans og Gretu“. Þá hefur hún nokkrum sinn- um sungið opinberlega í Eng- landi svo sem á hljómleikum í fébr. s.I. í Llanelly í Suður- Wales, þar sem hún söng bæði íslenzk og erlend tónverk. Á konsertum, sem London County Counsil Operatic Sóciety efndi til í október f.á., söng Guðrún aðalhlutverkið, Santuzzu, í óper unni „Cavalleria Rusticana", eftir Mascagni. Næstkomandi þriðjudag efnir Guðrún Á. Símonar til söng- skemmtimar í Gamla Bíó, með aðstoð Fritz Weisshappel. A söngskránni eru 11 lög, eftir þessa höfunda: Gluck, Monteverdi, Duranto, Tschai- kowsky, Respighi, Hageman Kaldalóns, Áma Bjömsson og Emil Thoroddsen. Þá syngur hún og þessar óperu-aríur: Our dream of love, v.r óp. „The Bartered Bride“, eftir Smetana, og Sola, perduta, abbandonata, úr óp. „Manon Lescaut“, eftir Puccini. Áður en Guðrún fór til söng- náms í Englandi, hafði hún hlotið mikla hylli, hér á landi, sem söngkona. Reykvíkingar og aðrir þeir, er þvi geta við kom- ið, munu fagna þvi að fá tæki- færi til að hlusta á söng þess- arar vinsælu listakonu. Kaupmáttur Framhald af 5. síðu. í þann mund sem hin mikla. kaupgjaldssókn verkalýðsfclag- anna hófst. Frá því’1947 hefur kaupmátturinn minnkað um hvorki iíieírá né minna en 21%,' vísitala kaupgétunnar lækkað úr 156 stigum i ca. 124 stigl Þessar níðurstöður eru þeim mun géigVænlegri þegar þess er gætt að þær syna aðeins þróun tímakaupsins. Þær segja ekkert um raunverulegt kaupgjald verkamanna, afnám eftirvinn- unnar, atvinnuskortinn og at- vinnuleysið Sem virðist biða framundan. Til að mæta því ástandi hefði vissulega ekki veitt af raunverulegu tíma- kaupi eins og það var hæat eftir fúrsæla stjóm sameining- armanna á heildarsamtökum verkalýðsins. 'Ar Mikilvægasta kaup- gjaldsbarátta sem albvðus^mtökin haía háð Öll þessi þróun er bein af- leiðing af því að erindrek- um auðmannastéttarinnar tókst að sölsa undir sig yfir- stjórn alþýðusamtakanna fyrir tveim árum. í skjóli þess liefur auðmannastétt- in framkvæmt allar árásir sínar, og af þeirri ástæðu hafa gagnráðstafanir verka- lýðsins verið hindraðar. Kehnara [ vantar eina stóra stofu eða [ tvö lítil herbergi fyrir 1. okt. ! n.k. Upplýsingar í síma 7967 í eftir kl. 8 e.h. I I ! í Sovéiflugvélin Framh. af 1. síðu efnislausu hefur vakið ugg með Kosmngar þær t:l alþýðu þeim þjóðum, sem eru í banda- sambandsþings sem nn erú lagi við Bandaríkin. Franska framundan eru því m kJ- íhaldsblaðið „Le Monde,“ sem|vægasla kaupgjaldsbarátta oft er talið túlka skoðanir sem alþýðusamtökin hafa franska utanríkisráðuneytisins, nokkru sinni háð. Það er segir t.d. í gær að Bandaríkja-! mu það barizt hvort verk- menn virðist láta sér í léttu, lýðshreyfingin ætlar að rúmi liggja, er þeir ögra Sovét ríkjunum, að af því geti hlotizt heimsstyrjöld. Bitlingur SKIPAUTG6RÐ RIKISINS „Esja” vestur um land til Þórshafnar hinn 12. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna í dag og ádegis á morgun. Farseðlar seldir á mánudaginn. Skjaldbreið til Húnaflóahafna hinn 13. þ.m. Tekið á móti fiutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Skaga- strandar á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. Framhald af 8. síðu. þýðuflokksins í viðskiptanefnd en missti þá siöðu þegar nefnd- in var lögð niður, en sá bitl- ingsmissir hefur nú verið bætt- ur flokknum á ný. Mikil átök hafa verið um þetta nýja starf á bak við tjöldin, og var m. a. ýtt fast á að Eggert Jónsson lögfræðingur, Pálmasonar, fengi s'tarfið, en Alþýðuflokksmaður- Berjaferð í Sæból um helgina. jnn varg sem sagt yfirsterkari. Farið í gott berjaland þaðan. Enda á Alþýðuflokkurinn nú Uppl. í Stefánskaffi, Bergstaða a,fmikið inni hjá hlnum aftur. stræti 7. í kvöld kl. 9 10. haldsflokkunum eftir svik Al- _____________________________ þýðusambandsstjórnarinnar. Farfuglar orour í | í AW.WAVWWtfWWAWWWWAW.SVWW.V.WWAV Þjóðviljann vantar ungling eða eldri mann til að annast útburð cg innheimtu blaðs ins í Haínaríirði. . HÓÐVILJINN Skólavörðustíg 19, sími 7500. sætta sig við að komast niður á eymdarstig kreppu- áramia fyrir stríð og láta af höndum alla þá sigra scm unnust und'r forustu sam- einingarmanna, eða hvort hafizt skal har.da um sam- eiginlega sókn til að endur- heimta þau lífskjör sem tck- izt hafði að tryggja íslenzkri alþýðu. F?arska sljórnm ... Framhald af t. siðu. Katalóníu og sömuleiðis voru blöð þeirra bönnuð. Af hinum útlendingunum sem handteknir voru, eru 80 frá Austur-Evrópu og 20 Italir og verður þeim vísað úr landi. Krcattspymcmét Framhald af 3. síðu. fyrir sig samleik. 1 vörninni var Karl beztur, Halldór í markinu er í stór- framför, Haukur alltaf „still going strong“. Sæmundur og Hermann góðir í sókn og vörn, sérstak’.ega Sæ- mundur. Framlínan átti ekki eins gott með að sameinast um síðasta átakið og oft áður og virtist því ekki eins hættú.eg og venjulega, og má vera að hraði KR-inga hafi séð fyrir því. I Dómari var Ingi Eyvinds. — ÍÁhorfendur 2—300.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.