Þjóðviljinn - 15.09.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.09.1950, Blaðsíða 2
Jéhannes úr Köflum Fráinhald aí Dauðsmannsey, . • sögu Ófeigs grallara, sem út kom í fyrra Sagan er af leiðangri íslendinga til Vesturheims, og meðal þeirra sem tekið hafa sig upp er Ófeigur og skyldulið hans. Örlög þessara vesturfara speglast í marglitu ljósi. Sagan gerist öll á leiðinni vestur, er bundin við iíf fólksins á skipinu, endurminningar þess að heiman og framtíöarvonir í ókunnu landi. Að mörgu ieyti er ólíkur blær yfir þessari bók og Dauösmannsey, margar nýjar persónur koma við sögu og Ófeigur sjáifur breytist mjög á þessari reisu. — Þessa örlagasögu íslendinga í lok 19. aldar ættu sem fiestir að kyrma sér. — Fæst hjá öllum bóksölum. Bókðúfqéfara Heimskringla, Laugaveg 19 — Sími 5055. NÝ SKÁLDSAGA ÞJÓÐVIlJIN N Föstudagur 15. sept. 1950. ----Tjarnarbíó MðÐURAST Afar áhrifamikil og vel ieikin þýzk mynd. Aðalhiutverk: Zarah Leander Hans Síuwe Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA BÍÓ - -- ÉanSa ökurliljan (The Scarlet Pinpemel) Hin skemmtilega og vinsæla kvikmynd, gerð eftir hinni frægu skáldsögu Baronessu Orczy. Aðalhlutverk: Leslie Howard, Merle Oberon, Raymond Massey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm innan 12 ára fá ekki aðgang Iðja, fék§ verksmiðjufólks Sunuudaginn 17. september heidur Iöja, félag verksmiðjufólks F u n d í Iðnó klukkan 2 e. h. D a g s k r á: 1. Hið nýja viðhorf í kauipgjaldsmáJunum. 2. Kosnirtg fulltrúa á Alþýðusambandsþing 3. Önnur mál. Félagar sýni skírteini við innganginn. Stjómin Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu KaffihúsiS „Emigranten" Spennandi og efnismikil sænsk kvikmynd. Danskur texti. Edvin Adolphson Anita Björk. AUKAMYND: Koma „Gullfoss". Knatt- spyrnukeppni leikara og blaðamanna. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Kúrekar í sumarleyfi Hin afarspennandi ame- riska kúrekamynd með William Boyd og grínleikaranum Andy Chyde. Sýnd kl. 5 ÞJODLEIKHUSID Föstudagur 15. sept. kl. 20: ISLANDSKLUKKAN Laugard., 16. sept. kl. 20.00: ÍSLANDSKLUKKAN Aðgöngumiðar frá kl. 13,15 —20, í dag á báðar sýning- arnar. — Sími 80000. ---- Tripolibíó ------ Sími 1182 SÝKNAÐUR (When Strangers Marry) Afar spennandi og skemmtileg ný, amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Dean Jagger Robert Mitshum Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 — Hafnaibíó ----------- Munaöarlausi drengurinn Áhrifarík og ógleymanleg finsk stórmynd um olnboga- börn þjóðfélagsins og bar- áttu þeirra við erfiðleika. Aðalhlutverk: Ansa Ikonen Edwin Laine Veli Matti (12 ára). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ----- NtJA Blö ----------- Blóð og sandur Hin mikilfenglega stórmynd með: Tyrone Power, Linda Darnell, Rita Hayworth. — Sýnd kl. 9. — Bönnuð börn- um yngri en 12 ára. Listamannalíf á hernaðartímum Hin óvenju fjölbreytta mynd þar sem fram koma 20 fræg- ustu stjörnur, kvikmynda, leikhúsa og útvarps Banda- ríkjanna. 1 myndinni leika 4 vinsælustu jazzhljómsveit- ir Ameríku. — Sýnd kl. 5. Astartöfrar Norsk mynd alveg ný með óvenjulega bersöglum ástar- lýsingum. Byggð á skáld- sögu Arvig Moens. Hefur vakið geysi athygli og uro- tal og er sýnd við metsókn á NorðurlSndum. Aðalhlutverk: Claus Wiese Björg Riiser-Larsen Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. NIIs Poppe í fjölleikahúsi Sprenghlægileg gamanmynd með hinum vinsælu leikurum Nils Poppe Carl Reinholdz Sigurd Wallen. Sýnd kl. 5 og 7. Farfuglar Um næstu helgi verður álfa- brenna í Valabóli. Berjaland er ■gott í nágrenni Valabóls cg verður farið til berja á sunnu- dag. Upplýsingar á Stefáns Kaffi Bergstaðastræti 7 kl. 9 —10 í kvöld. ÞRÓTTARAR II. og III. flokkur. Mjög áríðandi æfing kl. 8 á Há- skólayellinum. Þróttur kepp- ir í haustmóti 3. fl. n.k. mánudag. — Fjölmennið. Þjálfarinn. Námsflokkar Reykjavíkur Innritun alla virka daga í Miðbæjarskólanum kl. 5— 7 og 8—9 s.d. (gengið inn í norðurálmu). Nánar auglýst hér í blaðinu á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.