Þjóðviljinn - 15.09.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.09.1950, Blaðsíða 4
Föstudagur 15. sept. Í95Ö. ÞJÖÐVILJINN luóÐmitNii Otgeíandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurlna, Rltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Slgurður Guðmundsson. Fréttarltstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Arl Kárason, Magnús Torfl Ólafsson, Auglýslngastjórl: Jónstelnn Haraldsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmlðja: Skólavörðu- stig 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverð 60 aúr, elnt. Prentsmlðja Þjóðviljans h. f. Dýrtíð „móímælt" verðhækkanir „víttar" Alþýðusambandsstjórnin hefur unnið nýtt stórfellt afrek; hún hefur samið ályktun. Og ályktun þessi var rakin í fréttum hins hlutlausa ríkisútvarps, enda þótt enn hafi ekki verið að neinu getið daglegra samþykkta verkalýðsfélaganna vegna svika Alþýðusambandsstjórn- ar. En Alþýðusambandsstjórnin hefur sem sagt samið ályktun. Og í þessari ályktun er dýrtíðinni „mót- mælt“(!), ríliisvaldið „vítt“ fyrir verðhækkanir, þess krafizt að launagreiðslur breytist örar en nú er í sam- ræmi við gengislækkunarvísitöluna og að „ríkisstjórnin einbeiti sér að því aö færa niður (!) dýrtíðina í landinu og skapa allri alþýðu manna sem mest atvinnuöryggi“. Síðan er klykkt út með yfirlýsingu um þá von Alþýðu- sambandsstjórnar að „fullur skilningur sé ríkjandi í þessum málum jafnt hjá löggjafanum og ríkisstjórn“ og nauðsyn þess að hafin sé „einhuga sókn allra lýðræðis- unnenda gegn kommúnistum og áróðri þeirra í þeim kosningum til Alþýðusambandsþings sem nú fara í hönd.“ Morgunblaðið og Tíminn birta þessa ályktun auð- vitað með velþóknun í gær ekki síður en hið hlutlausa ríkisútvarp. Um fyrri hluta þessarar ályktunar er það að segja að makalausari loddaraleikur hefur sjaldan sést á ís- landi, þar sem menn eru þó ýmsu vanir. Ekki er liðinn nema rúmur hálfur mánuður síðan Alþýðusambands- stjórn sat á stöðugum samningafundum með gengislækk unarstjórninni. Hún hafði þá í höndum hin sterkustu vopn, uppsögn allt að 50 félaga og ^firvofandi samræmda kaupgjaldsbaráttu um land allt. Hvers vegna voru þá ekki bornar fram þær kröfur sem nú er verið að böggl- azt með í kauðalegri ályktun? Hvers vegna var ríkis- stjórnin þá ekki knúin til þess að gera raunhæfar ráð- stafanir gegn dýrtíðinni að tilvísan Alþýðusambands- stjórnar, að koma í veg fyrir allar frekari verðhækkan- ir, að tryggja launamönnum mánaðarlega kauphækkun I samræmi við vísitölu og að tryggja öllum fulla atvinnu? Alþýðusambandsstjórn var í lófa lagið að knýja þessar lágmarksaðgerðir fram með 50 einhuga verkalýðsfélög að baki sér, en hún lét sér ekki neitt slíkt til hugar koma. Hún rétti aðeins verkamönnum kr. 2.24 á dag — tvær miðdegispylsur — og gaf síðan út fyrirmæli um að hætta allri kaupgjaldsþaráttu, hinn algeri sigur hefði unnizt! Og þá var ekki minnzt einu orði á þau baráttu- mál sem r.ú eru fest í ályktun, enda var slíkt óþarft, sig- urinn var sem áður s:gir alger. í dag,* hálfum mánuöi seinna, eftir að búið er að senda út fyrirmælin um niðurfellingu kaupgjaldsbar- áttunnar og hið ósigrandi vopn 50 samhuga félaga er ekki lengur tiltækt, finnur Alþýðusambandsstjórnin allt í einu hjá sér köllun til aö „mótmæla“ dýrtíðinni og ',,víta“ verðhækkanirnar! Skyldi það ekki hafa mikil áhrif? Niðurlag ályktunarinnar um „baráttuna gegn kommúnismanum11 er hins vegar lykillinn að svikunum. Alþýðuflokkurinn ræður aðeins heildarsamtökunum fyi*- ir náð stjórnarflokkanna og er því algerlega háður geðþótta þeirra og fyrirskipunum. Eina vonarglæta hans nú er áframhaldandi stuðningur stjórnarflokkanna, en tveggjakrónusvikararnir munu komast að því að sá jstuðningur er of dýru verði keyptur. 691 kr. í mjólkurafurðir á mánuði. Ég talaði í gær við mann sem hefur fyrir sjö manna heim ili að sjá. Hann sagði mér að sin daglegu kaup af mjólkur- afurðum hefðu verið fjórir lítr- ar af mjólk, einn lítri af súr- mjólk, einn peli af rjóma og oft eitt kíló af skyri. Dagsskammt lega ályktun af nafngiftunum, hvernig svo sem fréttamenn út- varpsins vilja koma þeim heim við staðreyndir. Ef útvarpið vill segja frá átökum á hlutlausan hátt á það að sjálfsögðu að nefna deiluaðiia sömu nöfnum og þeir kall'a sig sjálfir. m Víst vita þelr betur! Krossgúta nr. 31. Lárétt. 1 vonar — 6 hlemmur — 7 óður — 8 sjávardýr — 10 hæðar 11 fornprestum — 14 2eins — 15 í hári — 17 mannsnafn. Lóðrétt. 2 berja — 3 hálsinn — 4 keyra — 5 detta — 7 drykks — 8 framkvæmaniegt — 9 hásir — 12 ur af þessum mjólkurvörum kostar nú kr. 23,03, en það ger ir hvorki meira né minna en 691 krónu á mánuði! Hækkun sú sem fylgdi í kjölfar smánar- bótanna nam kr. 3,83 á dag eða 115 krónum á mánuði. Sama magn og fyrr hafði því hækkað í verði um tæp 17%. Kunningi minn hefur allgóðar tekjur eftir því sem nú gerist en þó sagðist hann efast um að hann gæti leyft sér þann „mun að“ að kaupa eftir þörfum mjólk og mjólkurafurðir handa heimilinu eftirleiðis, og sömu sögu er að segja um ýms verka mannaheimili þar sem neyzlan hefur þó verið stórum minni en í því dæmi sem hér hefur verið rakið. Áróðurinn í útvarpiim magnast. Maður er fyrir löngu orðinn þreyttur á því að kvarta undan hinum linnulausa áróðri í út- varpinu og var farinn að taka hann eins og sjálfsagðan hlut. En þó hefur hann færzt svo í aukana á síðustu vikum og dög um að athygli manns er vakin á ný. Hver sótrafturinn af öðr- um flíkar þar vizku sinni, allt frá Magnúsi íhaldsforingja frá Mel sem flutti Morgunblaðsfróð leik um Kóreu til Stefáns Jó- lianns Stefánssonar sem flutti eina af smurn venjulegu upp- þemburæðum um „lýðræði“ og „ofbeldi.“ Og svo magnaður virðist þrýstingurinn vera ofan frá að jafnvel Jón Magnússon fréttastjóri sem oft hefur gert sér far um að feta hinn vand- rataða stíg hlutléysisins getur ekki minnzt á Kóreumálið án þess að allt hans tal sé gagn- sýrt bandarískum sjónarmiðum. í sambandi við hina „hlut- lausu“ fréttamennsku útvarps- ins má einnig minna á það dæmi að ekki hefur enn heyrzt í útvarpsfréttum neitt um vít- ur allra stærstu verkalýðsfé- laga landsins á Alþýðusam- bandsstjórnina fyrir svik henn- ar í kaupgjald3málunum, en hins vegar var umsvifalaust þulinn hráasti áróðurinn úr kosningaplaggi Alþýðusam- bandsstjómarinnar. — Þessi vinnubrögð eru þeim mun óaf- sakanlegri sem Fréttastofan á samkvæmt lögum að vera frjáls og óháð stofnun og störf henn- ar aðeins mótuð af því sem starfsmennimir vita sannast og réttast. En víst vita þeir bet- ur! ★ Eimskip Brúarfoss fór frá Hafnarfirði i gærkvöld til Sviþjóðar. Dettifoss fór frá Rvik í morgun til Vestur- og Norðurlandsins. Goðafoss fór frá Bremen 13. þ. m. til Ham- borgar og Rotterdam. Gullfoss kom tii Khafnar í gærmorgun, fer þaðan 16. þ. m. til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss fór frá Halifax 13. þ. m. til Rvíkur. Selfoss fór frá Gautaborg 9. þ. m. til Vestmanna- eyja, Keflavikur og Rvíkur. Trölla foss kom til New York 11. þ. m. Ríkisskip Hekla fer frá Rvík kl. 12 á há- degi i dag austur um land til Siglufjarðar. Esja var á Siglufirði í gærkvöld á leið til Akureyrar og austur til Þórshafnar. Herðubreið fór frá Akureyri í gær austur um land. Skjaldbreið var á Isafirði síðdegis í gær á norðurleið. Þyrili er norðanlands. Ármann fer frá Reykjavík síðdegis i dag til Vest- mannaeyja. pota — 13 sár — 16 stafur. Lausn á nr. 30. Lárétt. 1 Slafa — 6 aur — 7 gá 8 skræfan — 10 eta — 11 gamma 14 UU — 15 átt — 17 malinn. Lóðrétt. 2 iak — 3 aurum — 4 fræ — 5 fánar — 7 gat — 8 sögu 9 festi — 12 aum — 13 mál — 16 TN. Næturvörður er i Reykjavikurapótekí. — Sími 1760. Næturlæknlr er í Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Krist- ín Guðmundsdótt- ir Núpi, Fljótshlíð og Ólafur Sigurðs- son, Ormskoti. Eyjafjöllum. Ungbarnavemd Lfknar Templarasundi 3, verður fram- vegir opin þriðjudaga kl. 1.30—2.30 og fimmtudaga kl. 3.15—4, ein- göngu fyrir börn sem fengið hafa kíghósta eða hlotið hafa ónæmis- aðgerð gegn honum. — Ekki verð- ur tekið á móti kvefuðum börnum. SÖFNIN: Landsbókasafnið er opið alla virka daga ki. 10—12, f.h. 1—7 og 8—10, nema laugardaga kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h. — Þjóðminjasafnið er opið kl. 1—3 þriðjud., fimmtu- daga og sunnudaga. — Náttúru- gripasafnið er opið sunnudaga ki. 1.30—3 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 2—3. — Listasafn Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—3.30 á sunnudögum. Leiðrétting I kvennasíðu Þjóðviljans i gær hefur misprentazt nafn Svövu Gunnlaugsdóttur forstöðukonu. dagheimilisins á Norðfirði. — I greininni var hún sögð Gunnars- dóttir. Þetta leiðréttist hér með. Friiarhreyfing bönnuð í Hesssn Innanrítósráðherrann í Hessen á bandaríska her- námssvæðinu í Vestur- Þýzkalandi, hefur bannað Hafa Kórverjar gert inn- rás í Bandaríkin? Þegar mest var rætt um áróð urinn í útvarpinu í vetur höfðu þær umræður greinileg áhrif á fréttamenn útvarpsins, þeir gættu sín um tíma betur í áróðr -inum. En nú er allt komið í gaml ar skorður á ný og hefur jafn- vel versnað. Hvað eiga t.d. þær nafngiftir að þýða að kalla kór eska herinn „innrásarher" en hersveitir Bandaríkjanna, Breta og annarra aðkomuríkja „varn- arherina"? Ber að skilja það 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Útvarpssag- an: Ketillinn. 21.00 Tónleikar: Fiðlu- konsert nr. 5 í a- moll op. 37 eftir Vieuxtemps (plötur). 21.15 Frá út löndum (Þór. Þórarinss. ritstj.). 21.30 Tónleikar: Cy Walter og Stan Freeman leika á tvö píanó (plötur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Vinsæi lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Lelðrétting Það var Sigurður Friðfinnsson, sem vann langstökkið á september mótinu í fyrrakvöld, en ekki Torfi Bryngeirsson, —. Sigurður stökk 6,88 m. alla starfsemi friðarhreyf- ingarinnar þar. Fundir, sem friðarnefndir höfðn boðað, og auglýsingaspjöid til að kynna Stokkhólmsávarpið eru bannaðlr og bæklingar gegn kjarnorkuvopnum hef- ur verið gert upptækt. Telpa haiídleggsbsoinai Um hádegi í fyrrad. varð lítil telpa fyrir vörubifreið hjá Snorrabúð við Bústaðaveg með þeim afleiðingum að hún hand- leggsbrotnaði og meiddist eitt- svo að kóreski herinn hafi gert innrás í Bandaríkin og Bret- land, herir þessara landa séu nú að verja frelsi þjóða sinná ? Þetta virðist vera sú eina eðli Hinn 6. þ. m. fædd hvað meira- ist hjónunum Aðal- Telpan heitir Jóhanna A. heiði Jóhannesdótt Guðmundsdóttir, til heimilis í tir og Guðmundi , ■ „ TT. Jenssyni, Barma- Bustaðahverfi 2. Hun var flutt hiíð 26,12 m. dóttir. í Landsspítalann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.