Þjóðviljinn - 04.10.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.10.1950, Blaðsíða 2
3 »-*«» ÞJÓÐVl L.71N N r' yr ►vt.a.. Miðvikudagur 4. október 1&50. ' - ----*',7v.-Vy'-r.;<rc "i :iCiö.t/; ‘U-:: G-Di- fjamarbíó Kristófer Kólumbus Heimsfræg break stór- mynd í eðlilegum lit- um er fjallar um fund Ame- riku og líf og starf Kólum- busar. Aðalhlutverk leikur Fredric March af frábærri snilld. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —Gamla Bíó---------- San Francisco Hin fræga sígilda Metro Goldwin Mayer-stórmynd, og einhver vinsælasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverli: Clark Gable Janette MacDonald Spencer Tracy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnnuð innan 12 ára TILKYNNING t um handhafaskuldbréf Árlegur útdráttur á sérskuldabréfum h.f. Miðgarös fór íram hjá borgarfógeta 27. júlí síðastl. Út voru drcgin þessi númer: 8, 15, 32, 46, 87, 90, 112, 147, 152. 168, 185, 196, 204, 235, 253, 265, 291, 323, 331, 349. Áður útdregin bréf, sem ekki heíur enn verið framvísað til innlausar, eru þessi: Útdregin 1944: 62, 244. Útdregin 1945: 134, 238, 342. Útdregin 1946: 107, 116. Útdregin 1947: 14, 39. 108, 115, 237. Útdregin 1948: 283, 380. Útdregin 1949: 67. 70, 84, 257. Breyttar tölur tákna, að félagsstjórn- inni er ekki kunnugt um að bréfið hafi verið stimplað eignakcnnunarstimpli. Ennfremur er stjórninni ókunnugt um stimplun eftirtalinna bréfa. Handhafar óstimpluðu bréfanna geta enn reynt að fá þau stimpluð: 20, 25, 26, 37. 47, 82, 116, 118, 144, 160, 161, 162, 211, 212, 213, 214, 215. 216, 217, 218, 219, 220, 221 223, 232, 233, 234, 241, 260, 261, 262, 266, 270, 23.4, 285. 286, 300, 301, 302, 303, 304 332, 334, 343, 344, 345, 378, 380. Útdregin bréf, svo og gjaldfallnir vaxtamiðar, verða innleyst í skrifsíoíu Þjóðvikjans, Skólavörðu- stíg 19. Tvelr elztu vaxtamiðarnir eru fyrndir cg verða ekki innleystir. Vaxtamiðar af útdrcgnum bréfum greiðast ekki nerna fram að útdráttar- degi. Reykjavík, 1. okt. 1950. iðgarður h.f. Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu S A M S Æ T I til heiðurs Jónasi Kristjánssyni áttræðum, verður haldið í Sjálfstæðishúsinu mánud. 9. okt. 1950. Áskriftarlistar og aðgm. í skrifstoíu NLFÍ, Lauga- veg 22 (gengið inn frá Klapparstíg), sími 6371, og í Flóru, Austurstræti 8. — Öllum frjáls þátttaka. -— Austurbæjarbíó — „Tígris”-flugsveitin (Flying Tigers) Ákaflega sþennandi amerísk stríðsmynd um hina frægu flugsveit, sem barðist með Kínverjum í styrjöldinni við Japan. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnnð innan 16 ára. DRAUGAHÚSIB Spenr.andi og draugaleg amerísk kvikmynd. CarJ Switzer, Rudy Wissler Sýnd kl. 5 Létt og hlý sænguríöt eru skilyrði íyrir góðri hvíld °g værum svefni Vio gufuhreinsum og þyrlum fiður og dún úr sængurfötum. Hverfisgötu 52. (tRot) TML liggur leiðin ----- Tripolíbíó ------- Simi 1182 REBEKKA Amerísk stórmynd, gerð eftir einni frægustu skáld- sögu vorra tíma, sem kom út á islenzku og varð met- sölubók. Myndin fékk „Aka- demi Award“ verðlaunin fyrir beztan leik og leik- stjórn. Sýnd kl. 9. „Recky" Skemmtileg og hugnæm ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Roddy MeDowall Sýnd kl. 5, 7 Nýja” Bíó ------- ðvarin borg Hin ógleymanlega ítalska stórmynd, gerð af hinum mikið umtalaða ROBERTO ROSSELrNI. Aðalhlutverk: Anna Magnani og Aldo Fa- brizzi. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. Ungar systur með ástarþrá Hin skemmtilega litmynd með: June Haver. George Montgomery. Sýnd kl. 7 » * ÞJODLEIKHUSID Miðvikudag ENGIN SÝNING Fimmtudag kl. 20.00: ÖVÆNT HEIMSÓKN Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15 til 20.00 daginn fyrir sýningardag og sýningardag. Sími 80000. ..... Hafnarbíó ------- FÓSTUSDÓTTIR GÖTUNNAR Ný sænsk stórmynd byggð á sönnum atburðum. Aðalhlutverk: Maj-Rritt Nilson Peter Lindgren Bönnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. ögnarslóðin (Trail of terror) Spennandi ný amerísk cowboymynd. Aðalhlutverk: Bob Steele. AUKAMYND: Chaplin til sjós. Sýnd kl. 5 Svarta örin (The Black Arrow) Efnismikil og mjög spenn- andi mynd frá Columbia, byggð á hinni ódauðlegu sögu R. L. Stevensons . frá Englandi. Aðalhlutverk: Louis Hayward Janet Blair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUGLÝSIÐ H ÉR Fékg járniðnaðarmaima Allsherjar- atkvæðagreíðsla um fulltrúa félagsins á 22. þing A. S. í. hefur ver- iö ákveðin laugardaginn 7. þ. rn. kl. 12—20 og sunnudaginn 8. þ. m. kl. 10—18 í skrifstofu félags ins í Kirkjuhvoli. Kjörskrá liggur frammi á sama stað föstudag- inn 17. þ. m. kl. 17.30—20 og laugardaginn 18. þ. m. kl. 10—12. KJÖRSTJÓRNIN Reykjavík Flugferð verður til New York 10. október n. k. ef nægileg þátttaka verður. Allar nánari upplýsingar í skrifstoíu vorri, Lækjargötu 2. Loftleiðir Lf Wft" m-*wwwwuwvwww

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.