Þjóðviljinn - 22.10.1950, Page 6

Þjóðviljinn - 22.10.1950, Page 6
ÞJÓÐVILJINN Stmnudagur 22. október 1950. SKÁK Framhald af 3. síðu. 16. a2xb3 Bc8—e€ 17. IIcl—bl Rb6—c8 En auSvitað ekki 17. Ra6 18. Ba5 (Rc5, Bxb6 og síðan dxc5) 18. Hfl—dl 19. Bb4—a3 Leiðin lát til Vesturheims Framhald af 3. síðu. skal réttlætinu fullnægt og hinu verra brugðið. Er þá fyrst að telja að bókin er of löng, ekki nógu samanþjöppuð, mælskan of mikil, málið ekki nógu gagnort. Það eru óþarf- ar málalengingar, atriði sem mættu missast. Annars er bók-j in ekki ástarsaga ein né Is-j c® lendingssaga, heldur einnig stríðssaga, og er áður getið urn höfuðpersónur. En það þrengir skorður hinnar síðast- töldu sögu, og rýrir giidi henn- ar, að þar er greint frá af- leiðingum einum en ekki orsök- um, einstaklingum en ekki kyn- ®^4 slóð. Hvorki Derval né Korsak, Ba5xc7 eru tákn eða fulltrúar. Og leik-1 ^9. Rf4xc6 ur mér rökstuddur grunur á að1 30. f3 f4 höfimdur hafi ekki enn helgað1 Eftir mannakaupin er orðið Rc7—a6 Ra6—c7 Rc8—d6 Rd6—b5 Rc7xb5 Dd8—d7 Hf8—d8 Bg7—f8 Rb5—c7 22. Rc3xb5 23. Ba3—b4 24. Ilbl—b2 25. Dcl—c5 23. Re2—f4 Svartur getur ekki tekið peðið (Hbd2). 9.7. Rh4—»5 Hd8—c8 Hc8xc7 Dd7xe6 sér þá pólitísku jörð eldi lif- andi skilnings. nokkuð rýmra um menn svarts, veilumar í stöðunni eru orðnar Stílnum á sögunni kann ég ijósari: peðin á drottningar- ekki að lýsa, nema ef hann væng eru hjálparþurfi. Svartur skyldi minna á fossandi læk í! þarf bæði að vera viðbúinn d4 fjalli, eða vind í haustskógi þegar blöðin eru fallin og fok efni nóg. Þetta lýtur að hrað- anum, og umsvifunum, fyrirferð- inni. En listrænn er stíllinn sjálfum sér ekki. Málið er hreinlegt, setningar skipulegar, en það bregður sums staðar fyr- ir smekkleysum eða klaufaskap í myndum og líkingum. Og það er smátt um húmorinn. — Eitt er enn. Það er afarmikið um samtöl. Og höfundur kann sannarlega að láta skoðanir og viðhorf vegast á. Sum samtöl- in eru dramatík, en allvíða of langdregin. Ég sagði í upphafi að sagan virtist samin upp úr endurminn- ingum höfundar síns. Nú ligg- ur honum auðvitað beinast við að taka til meðferðar víðtæk- ara efni, almennara eðlis, ó- persónulegra. Það er nú einu sinni svo að öld vor spyr ekki um ástir né harma einstaklings- ins, heldur um sporin sem hún stendur í, veginn sem fyrir henni liggur. Sá sem svarar ekki sinni öld mun aldrei svara neinni. Ég vildi mega treysta þessum höfundi til að takast heiðarlega á við það merkilega rannsóknarefni sem heitir líf samtímans. Hann hefur bæði mannlundina og skáldgáfuna, Og til eru sögur um það að skilningseldurinn hafi kviknað í þeim viði. B. B. d5 og b3—b4—b5. 30. De6—c8 31. Dc5—c3 e7—e6 32. b3—b4 Dc8—d8 33. Bg2—f3 Hc7—d7 34. g3—g4 Þetta er ekki undirbúningur undir sókn á svarta kónginn, heldur er ætlunin ao veikja peðstöðuna enn meir. 34. Ha8—a4 35. f4—f5! Ha4—a8 Ekki e6xf5 36. gxf5 Dg5f 37. Hg2 Dxf5 38. Bg4. 36. f5xe6 f7xe6 37. Dc3—c4 Dd8—e7 38. b4—b5 c6xb5 39. Hb2xb5 Hd7—c7 40. Dc4—e2 Ha8—c8 Svörtu peðin eru orðin tvístnið, svo að Gligoric tekur þann kost að hefja gagnsókn. 41. Dc2—el De7—h4 42. Hdl—fl Bf8—h6 43. Hb5xb7 Hc7xb7 44. De4xb7 Bh6—e3f 45. Kgl—hl Hc8—f8 46. Db7—d7 Dh4—h3 47. Dd7xe6f Kg8—h8 48. De6—c4 Be3xd4 49. Bf3—g2! Svartur gafst upp, því eina leiðin, sem til greina kemur, er 49 Hxflf 50. Dxfl Dh6 51. Df6f Dg7 52. Db8f og 53. Dxd4. Lausnir á skákdæmunum koma í næsta þætti. •Undir eilíiðarstjömum Eftir A.J. Cronin 2. DAGUR <Ol Hvað er auglýst í SMÁAUGLÝS- INGADÁLKNUM I dag KVIKmynDIR: ísmeygilegur. Það var eins og hann væri orðinn mætustu hlutimir hennar. Nú héngu messing- samgróinn honum, þó ekki með ofbeldi; það var kúlurnar þrjár og dingluðu vonleysislega yfir eins og hann hefði með lagni náð tökum á hon- dyrunum. Hjá Murchinson var einnig lokað og um. Munnur hans fylltist slími. Hann reis upp sömuleiðis hjá Dobbs og Bates. Þeir höfðu allir á olnboga og hrækti á ferhyrndan pappírsmiða. lokað skelkaðir, óttaslegnir eins og heimsendir Hann skar alltaf út þessa litlu ferhyrninga með væri í nánd. Hún sneri inn í Lamb stræti, gekk eldhúshnífnum hennar. Hann gætti þess að eiga yfir götuna og niður þröngan stíginn að slátur- alltaf birgðir af þeim. Hann hrækti á bréf- húsinu. Svipur hennar hýrnaði þegar hún nálg- miðann, virti fyrir sér árangurinn, braut papp- aðist það. Hún sá Hob snöggklæddan með leð- írinn saman og brenndi hann — brenndi hann ursvuntu vera að sópa steinlagt portið. vongóður á svip. Þegar hann lá í rúminu lét hann „Er nokkuð til núna, Hob?“ Rödd hennar þessa litiu pakka detta fram af rúmstokknum var róleg og hún beið þolinmóð eftir að hann og brenndi þeim, þegar hann kom á fætur. tæki eftir henni. Hún fylltist skyndilegu hatri til hans og Hann liafði séð hana allan tímann, en hósta hans, en þó reis hún á fætur, hellti heitu hann laut höfði og hélt áfram að sópa vatn- vatni í bollann aftur og rétti honum hann. Hann jnu burt. Það var óþefur af votum, rauðuni tók við honum án þess að mæla orð. handleggjum hans. En hvað sakaði það. Hob Það var farið að birta. Klukkan var hið fyrsta Var ágætur, Hob þekkti hana. Hob mundi gera sem þau höfðu veðsett — marmaraklukkan, sem það sem hann gæti. Hún beið. faðir hennar hafði unnið í keiluspili — faðir > Eigið þér engan bita ^fga^ Hob?“ Húö hennar var afbragð, úrvaisspilari. Hún gerði bað ekki um raikiði aðeins d4iítúm úrgang, ráð fyrir að klukkan væri að nálgast sjö. Hún lungabita eða innmat sem annars ætti að vafði sokk af Davíð um hálsinn, setti á sig fieygja. gamla karlmannshúfu, sem var nú í hennar hætti hann að vinn£l) en hann leit ekkj eigu, og fór í slitnu, svörtu kápuna sína. Það var þó einhvers virði að hún átti hana. Ennþá var hún ekki svo djúpt sokkin að hún þyrfti að ganga með sjal. Og það yrði aldrei. Nei, aldrei. Hún var virðingarverð kona, það var hún, og það ætlaði hún að vera áfram, á hverju sem gengi. Alla ævina. Virðingarverð. Án þess að segja orð eða líta í áttina til hans, fór hún út og lokaði útidyrunum á eftir sér. Hún hafði hrollkaldan vindinn í fangið eftir Cowpen stræti sem lá beint í áttina til bæj- arins. Það var enn kaldara úti, nístandi kalt. Hvergi sást maður á ferli. Hún gekk framhjá veitingahúsinu og framhjá tröppum samkomu- hússins, sem voru útataðar í frosnum hrákum, eftir froðufellandi ræðumenn. Yfir þveran vegg- inn var skrifað með krít: Alinennur fundur klukkan þrjú. Það var Charley Gowlan, loppa vigtarmannsins — stóra dýrið. Hún skalf af kulda og reyndi að herða göng- J una. En hún gat það ekki. Bamið við brjóst hexmar lá enn í lífvana fóstursvefni og þyngdi hana niður. Að hún skyldi vera þannig á sig komin, eins og á stóð. Hún átti þrjá uppkomna syni, Davíð, yngsti sonurinn, var bráðum fimm- tán ára. Hún kreppti hnefana. Reiðin sauð í henni. Það var Róbert, sem hafði komið drukkinn heim og fengið vilja sínum framgengt með seiglu hins ölvaða. Flestar búðir voru lokaðar í bænum. Þær opnuðu alls ekki. Enda stóð það svo sem á sama, því að hún átti aðeins skitin tvö pence eftir í buddunni, og þau hrukku ekki langt. Master hafði einnig orðið að láta í minni pok- ann — þar hafði verið lokað í tvo daga og hlerar fyrir gluggunura og inni var yfirfullt af veðsettum mtmum ■— þar voru líka dýr- DAVÍÐ Tjarnarbíó: Myndlr Ósvalds Knudsens 'iím., -sX' ^"'ííSS Tjarnarbíó sýnir um þessar mundir tvær stuttar litmynd- ir íslenzkar, og eru báðar eftir Ósvald Knudsen. — Önnur þeirra var frumsýnd á Reykjavíkursýning- unnl í fyrra og vakti mikla athygli; þar er hrognkelsaveiðum í Skerjafirði lýst á skýr an og skilmerkilegan hátt, bæði veiðunum sjálfum og flæðarmál- inu, lífi jurta og dýra í fjöru, lofti og sjó. Myndin er nokkuð langdregin, en furðu- iegt má kalla hversu vel hefur tekizt að sýna hið fjölbreyti- lega líf niðri í sjónum, lirognkelsi, krabba og skelfisk. Hin myndin er skemmtilegri, en efn- ið er sótt i barnabók Aðalsteins heitins Sig- mundssonar, „Tjöld í skógi". Tveir ungir drengir takast á bend ur vörzlu í Þrasta- skógi, þeir búa i tjöldum, matreiða af mestu snilld, veiða silung og lax i Sog- inu, huga að fugls- hreiðrum og gróðri, kynda varðelda og stugga á burt höfuð- óvini íslenzku skóg- anna, sauðkindinni. Sérkennileg og heill- andi fegurð þessa staðar birtist ágæt- lega í myndinni, fljót- ið blálygnt og breitt, fjöllin og þúsundlitt kjarrið árla morguns eða við sólsetur, í skúrum og skini; og skógarmennirnir litlu eru geðþekkir piltar og athafnir þeirra hinar eðlilegustu. — Þessl mynd er vel tii þess fallin að glæða áhuga unglinga fyrir útilífi og fegurð og margbreytni íslenzkr- ar náttúru, og hún sýnir að áhugamenn geta tekið kvikmynd- ir með góðum árangri, þegar kunnátta, vand- virkni og örugg smekkvísi haldast í hendur. A. Hj. Hafnarbíó: Singóalla Mynd þessi er gerð eftir samnefndri skáidsögu Viktors Rydbergs. Leikararn- ir eru flestir sænskir en leikstjóri er Christi an Jaque. Sagan gerist í Svi- þjóð á fjórtándu öld og lýsir ástum og ör- lögum ungs aðals- manns "Erlends Mána- skjaldar og flökku- stúlkunnar Singóöllu. Tveir ágætir sænskir leikarar fara með þessl hlutverk, þau Viveca Lindfors ,sem leikur Singóöllu og Alf Kjellin, sem leik- ur Erlend. Hvorugu þeirra tekst þó veru- lega upp að þessu sinni, enda eru per- sónur þær er þau Ieika fremur óraun- hæfar. Fjöldamargir leik- arar koma auk þeirra fram í myndinni. — Kornungur drengur Johnny Cambot leik>- ur allstórt hlutverk og er leikur hans sannur og yndislegur. • Þótt okkert virðist > ’ hafa verið sparað til þessarar myndar, er yfir henni nokkur þyngslablær, sem verð ur þess valdandi að hún hrífur mann fremur litið með sér. S- ■! w

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.