Þjóðviljinn - 22.10.1950, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 22.10.1950, Qupperneq 8
Sjómenn einhuga um kröfur sínar þlÓÐVILIINN Sjómeim eiga heimtingu á að sjá er dylgja með í AlþýðublaSinn Eins og lýsi er hér á öðrum stað í blaðinu reyndi stiórn S. R. á siómannafundinum að svindla sér út fullnaðarumboð til að gera samninga. Sjó- menn tóku því miög fjarri að gefa henni og út- gerðarmönnum ciálídæmi um lausn deilunnar enda 'varð su raunin þegar hún var krafin um nánari skýringar á ýmsu er hun gaf til kynna að fyrir lægi sem samningsgrundvöllur að svör hennar urðu loð- in, mótsagnakennd og tvíræð, — og í munni þeirra sæmundanna hét plaggið sem um var rætt ýmist grundvöllur, tilboð eða hugmynd, eftir því hvort þeim yrði veittur mikill eða lítill trúnaður til að fara með umboð sjómanna. Sjómenn kröfðust þess hins vegar að hagsmuna mál þeirra yrði ekki rædd í loðnu máli heldur yrði hinn umræddi grundvöllur ef nokkur væri hrein- lega birtur fundinum frá orði til orðs og samþykktu með öllum þorra atkvæða að kjósa nefnd úr eigin hópi til að fylgjast með og kynnast milli funda til- boðum og sáttatillögum er fyrir kynnu að liggja. Dókiui un rétJ gða'veskalólIrG í septembei s.l. var í undirrétti kveðimi upp dómur sem allt fastráðið veiiaifólk þarf að kynna sér. Mál þetta er raunverulega prófmál um rétt iðn- verkafólks til kaups fyrir veildndadaga, en Guðlaug Vil- hjálmsdóttir höfðaði það gegn Vinnuíatagerð íslands. Vann hún málið fyrir undirrétti. I stað þess að fara að vilja sjómanna og hlíta fundarsam- þykkt um að leggja fj'rir nefnd togarasjómanna umræddar samkomulagshugmyndir lætur stjórn S.R. Alþýðublaðið birta úr plaggi þessu einstök atriði sem ætlazt er til að sýni ágæti þeirra tillagna sem engar til- lögur voru, þess grundvallar, sem enginn grundvöllur var samkvæmt skýringum hennar á .sjómannafundinum. Af skiljanlegum ástæðum varast Alþýðublaðið eins1 og hægt er að birta hin neikvæðu ;atriði, — þó blasir við hverjum manni í þessum boðskap sú staðreynd að stjórn S.R. hefur þegar runnið frá kröfunni um 12 stunda hvíldartíma á öllum veiðum; hún gefur ekki aðeins í skyn að á ísfiskinum verði sami þrældómurinn og áður heldur líka á öðrum veiðum svo fremi að afla verði ekki skipað upp hér við land. Cryllingasr og íalsrök Svo aðeins sé nefnt dæmi af mörgum skýrir Alþýðublaðið frá 40 króna verði á lýsistomi- inu en lætur þess ekki getið að lægri flokkar þess sem hér ikoma til með að hafa mikið að segja um hag sjómanna kom- ast niður í 10 kr. pr. tonn sam- kvæmt upplýsingum sjómanna- félagsstjórnarinnar á Iðnó- fundinum um daginn. Sama igamla gyllingartilraunin kem- ur og fram í því að sýna álit- lega prósentuupphæð (0.85%) af sölumagni, sem ekki á sér stað í heimi veruleikans o. fl. Með svona klækjabrögðum láta hvorki sjómenn né velunn- arar þeirra villa sér sýn. Sjómenn munu ekki Iáta svipta sig þeim rétti að sjá með eigin augum þau gögn sem fyr- ir kyntui að liggja. Þeir krefj- ast þess að fá öll plöggin á borðið og það án undanbragða. Þeir hafa aldrei verið ákveðn- ari í því en einmitt nú að luiýja fram réttlætismálið, 12 stunda hvíld á togurum og mannsæm- andi kjör að öðru leyti. Hlutverk er þér ætlað ungi maður, grein eftir Guðlaug Jónsson, Kiki, frásaga frá París eftir Kjartan Guðjónsson list- málara, Fjöikynngi og fleira, grein eftir Þorbjörn Sigurgeil's son kjarnorkufræðing, grein um hinn heimskunna listmálara Gronraire eftir Hörð Ágústsson, Flugferðin, smásaga eftir Val- entin Katajeff í þýðingu Hall- dórs J. Jónssonar, kvæðisbrot eftir I. G., Menningarstarf æsku lýðsins í Kína„ grein eftir Feng Wen-Pín, Breyting tilfinning- anna, ræðukafli eftir Maó Tse- tung, opið bréf frá Howard Fast til sovétrithöfunda og svarbréf þeirra, Fjöturixui, ræðukafli eftir Bjarna frá Hofteigi, Júlí dagar í Grímsey, frásögn eftir plaggið sem háii Eggert Cíaessen látlm Eggert Claessen hæstaréttar- lögmaður andaðist að heimili sínu í fyrrinótt, 73 ára að aldri. í nótt var klukkunni seinkað um eina klst. Hóskóli íslands var settur í gær með hátíðlegri athöi'n, sem fram fór í hátíðasal Háskól- ans. Viðstaddir voru forseti Is- lands, í'ulltrúar erlendra ríkja, kennarar skólan.s og nýir stúd- entar. Retor magnificus, dr. Alex- ander Jóhannesson, flut’ti ræðu. Hann skýrði frá því, að nú væru stúdentar með flesta móti í háskólanum, eða samtals 620, en voru 560 í fyrra. Þeir skipt- ast þannig í deildir: í guðfræði deild 33, í læknisfræðideild 222, í laga- og hagfræðideild 180 (þxir af 42 í hagfræðideild), heimspekideild 136 og í verk- fræðideild 49. Jónas Árnason, Kínverskt haust ljóð, eftir Geir Kristjánsson, Asíuþjóðirnar hafa allt að vinna, grein eftir H.; Tveir draumar, tvö ljóð eftir Ólaf Haúk Árnason, inyndir eru margar í heftinu, þar á meðal heil myndaopna, og teikningar eftir þá Atla Má Árason og Þorvald Skúlason. Með þessu hefti hefst aftur vetrarstarf Landnemans. 'En ætlazt til að bráðlega komi ann að tvöfalt hefti, 'og síðan þre- falt hefti fyrir jólin. Kaupend- ur blaðsins, sem ekki hafa enn greitt áskriftargjaldið, eru vin samlega beðnir að gera það sem fyrst, og tryggja þar með ó- hindraða útlcomu þess. I dóminum segir svo: „Mál þetta, er dómtekið var I nokkur ár hefur háskólinn útskrifað með B.A.-prófi eftir 3 ára nám í ýmsum tungumál- um. Nú er í ráði að bæta við þessum kennslugreimun til B.A.-prófs: almennri sögu, landafræði, náttúrufræði, stærðfræði og eðlisfræði; og húsmæðrafræðslu fyrir kven- stúdenta. Þetta er einkum gert með það fyrir augum að koma upp vel menntuðum kennurum í sem flestum greinum. Þar sem námstími kennaraskólans hefur verið lengdur um 2 vet- ur, geta þeir, sem þaðan út- skrifast, lagt stund á framhalds nám í háskólanum. Þær breytingar hafa orðið á kennaraliði skólans, að Gunnar Thoroddsen hefur sagt lausu starfi sínu sem prófessor í iagadeild en í hans stað hefur Ármann Snævarr verið skipað- ur prófessor; Jón Sigtryggsson, dósent, hefur verið skipaður prófessor í tannlækningum. Sr. Magnús Már er settur prófessor í guðfræði í fjarveru Magnús- ar Jónssonar; Jóhann Hannes son, lektor í ensku, hefur sagt lausu starfinu en í hans stað er ráðinn Heimir Áskelsson; sendikennari í sænsku verður Gun Nilsson, fil. mag.; fransk- ur sendikennari verður Schydl- owski. Á síðastliðnu starfsári fluttu allmargir erlendir gestir fyrir- lestra í háskólanum. — Meðal gjafa sem háskólanum hafa bor izt gat rektor gjafasjóðs Guð- mundar Thorsteinssonar. Stofn- fé sjóðsins er kr. 155 þúsund. Þá hefur ekkja Sigfúsar Blönd- al, bókvarðar, gefið háskólan- um bókasafn. Tvö undanfarin ár hefur ver ið unnið við háskólalóðina fyr- ir 2 milljónir króna, og vonir standa til að lagfæringu lóðar- innar verði lokið næsta haust. Jóh. Sæmundsson, prófessor, flutti erindi um nýjustu fram- 11. þ. m., hefir Guðlaug Vil- hjálmsdóttir, Snorrabiaut 52, hér í bæ, höfðað fyrir bæjar- þinginu með stefnu útgefiimi 6. desember s.l. gegn hlutafé- laginu Vinnufatagerð íslands, hcr í bænum, til greiðslu skuld ar að fjárhæð kr. 338.00 með 6% ársvöxtum frá 1. maí 1949 til greiðsludags og málskostn- aðar að skaðlausu. Stefnda hefir krafizt sýknu og máls'kosnacar.. Málavextir eru þessir: Stefnandi máls þessa hefur unnið hjá stefnda síðastiiðin 14 ár. Dagana 21. apríl 1949 til 1. maí s. á. var hún frá vinnu sökum veikinda. Heldur hún því fram að samkvæmt 64. gr. laga nr. 50 frá 1946, beri henni kaup fyrir daga þessa, kr. 42.00 á dag eða samtals kr. 336.00. Sýknukröfu sína byggir stefnda á því, að árið 1944 hafi verið felld niður sú skylda í-slenzkra iðnrekenda að greiða kaup fyrir veikindadaga, þeg- ar samið hafi verið um kaup og kjör milli Félags íslenzkra Framhald á 7. síðu. Alþjóðasamtök til veradar friði Þjóðviljaniun hefur borizt vitneskja um alþjóðasamtök til verndar fri&i: Peoples* world convention (for worid iaw) sem hefur aðsetur sitt í Genf. I framkvæmdanefnd félags- skapar þessa er íslenzkur mað- ur, Ingvar Sigurðsson cand. phil. Er ákveðið að þing verði haldið í Genf í janúar næsta ár og mun Rithöfundafclagi Í3- lands hafa verið boöið að senda þangað fulltrúa. Að sjáfsögðu er það hverjiun friðarvini fagnaðarefni að frétta af friðarhreyfingu hvar sem er í heiminum og hverjir sem að henni standa. farir á sviði lyflækninga. Ræddi hann einkum um sulfalyf, peni- cillin, streptomycin o. fl. ný lyf. Setningarathöfnin var öll hin virðulegasta. Dómkirkjukórinn söng undir stjórn dr. Páls ís- ólfssonar. Nfff glæsilegt heffi af Lðndnemamim komið út Út er komið nýtt hefti af Landnemanum. Hefti þetta er tvöfalt, 40 síður aö stærö, prýtt rnörgum myndum, mjög fjölbreytt og glæsilegt að efni. — Af efninu má meðal annars nefna eftirtaldar greinar, kvæöi og sögur: Háskéli Islands settur ©2® stíidesilar vitl isámt i veíwr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.