Þjóðviljinn - 29.10.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.10.1950, Blaðsíða 2
ÞJÖÐVILJINN Tjarnarbíó Ungur á nýjan leik Bráðskemmtileg þýzk gamanmynd. Aðalhlutverk leikur: Emil Jannings. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. ....Gamla Bíó.......... Dansmeyjar í Hollywood Amerísk söngva- og dans- mynd kvikmynduð á leik- sviði frægasta Burlesque leikhúsi Ameríku. „Foll- ies of Los Angeles." 1 aðalhlutverkinu: Allene Dupree. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Walt Disney teiknimyndimar: Það skeður margt skrítið Mickey Mouse og bauna- grasið. Sýndar kl. 3. .... Austurbæjarbíó ... Ræningjarnir Mjög spennandi ný ame- í’isk cowboymynd 1 litum. Kod Cameron Ilona Massey. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Draugahúsið Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. Trípolibíó Sími 1182. Intermezzo Aðalhlutverk: Ingrid Bergmann, Leslie Howard. Sýnd kl. 7 og 9. Tumi litli Bráðskemmtileg amerísk kvikmynd, gerð eftir sam nefndri skáldsögu eftir Mark Twain, sem komið hefur út á íslenzku. Sýnd kl. 3 og 5. .... Nýja BÍÓ ........ Þingmaður í kosningasnatti („The Senator Was Indiscreet“) Bráðskemmtileg ný „brandara' ‘mynd Aðalhlutverkin leika: William Powell og Ella Raines. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Merfci Zorros Hetjumyndin fræga með: Tyrone Power Sýnd kl. 3. Hafnarbíó Ný sænsk-frönsk stór- mynd, gerð eftir skáld- sögu Viktor Rydbergs. Sýnd kl. 9. Heiguliinn Spennandi og f jörug ame- rísk cowboymynd. Aðalhlutverk: Johnny MacBrown AUKAMYND: „Chaplin semveggfóðrari“ Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f.h. Þjóðleikhúsið . Sunnudag kl. 20 Islandsklukkan Mánudag kl. 20 ÍSLANDSKLUKKAN Þriðjudag kl. 20 PABBI Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15—20.00 daginn fyrir sýningardag og sýn ingardag. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. 6 í BÍL 1 Iðnó Brúin til mánans þriðjudag kl. 8,30. Aðgm. mánudag kl. 4—7. Verð kr. 20 og 25. Sími 3191. Leikflokkurinn „6 í bíi“: Brúin !il mánans Yerkamannafélagið Dagsbrún ♦j Félagsfundur verður haldinn í Iðnó mánudaginn 30. þ.m. kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Viðhorfin í verkalýðsmálunum. 3. Atvinnumálin Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna. STJÖRNIN. 1. 0. G, T. Tækifærisgjafir Barnastúkan Jólagjöf nr. 107: Listmunabúð KRON, Fundi frestað um viku. Garðastræti 2. Gæzlumenn. Kassakvitti.n fyrir hverri sölu. — Pappírsskortur Viðskiptamenn eru beðnir að koma með notaða, óskemmda pappírspoka undir vörur sem þeir kaupa. Stjömubíó Strawberry Roau Skemmtileg ný amerisk cowboy-mynd í eðlilegum litum. Gene Autry Gloria Henry Jack Holt og undrahesturinn Champion Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. RAGNAR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Lögfræðistörf, endurskoð- un og fasteignasala. Von- arstræti 12. — Sími 5999. Það var árið 1935 að ungur og lítt þekktur leikari í Vest- urheimi, Clifford Odets að nafni, gat sér alþjóðarfrægð fyrir leikrit sín, en þá voru þrjú þeirra frumsýnd í ein- um og sama mánuði; sumir gagnrýnendur jöfnuðu honum við Eugene O’Neill eða Max- well Anderson. Clifford Od- ets hefur ekki i öllu efnt þær vonir sem til hans stóðu, enda dvalið vestur í Holly- wood um langt skeið, en víst má telja að ekki hafi jafn- snjöll leikskáld amerísk kom- ið fram síðan, önnur en Tennessee Williams og Arth- ur Miller. Skáldskapur Odets mótað- ist af kreppunni miklu, þá er augu fjölmargra höfunda beindust að öngþveiti auð- skipulagsins og skáldin beittu list sinni í þágu hins undirok- aða og snauða lýðs, snerust til félagshyggju og virkrar baráttu. Clifford Odets stóð í fylkingarbrjósti hinna rót- tæku skálda, ttutti hvassa á- deilu í sumum leikritum sín- um, hvatti alla alþýðu til framsóknar og dáða. „Brú- in til mánans" fjallar öðru fremur um leit manna að ást og hamingju, þar er eng- inn áróður fluttur og öllum óhætt að sjá leikritið þess vegna. Skáldið bregður skýru ljósí yfir vandkvæði hins venjulega nútímamanns og lýs ir persónum sínum með djúpri samúð og næmum skilningi, en hér er ekki unnt að rekja efni þessa táknræna, raunsæja leiks. Öryggisleysi og alger óvissa ríkir í þjóð- félagi nútímans, ástarinnár fá menn ekki notið, lokaðar virðast allar leiðir til sannrar farsældar. „I æsku söfnum víð efni til þess að byggja úr brú til mánans, og reisum úr því hreysi á gamals aldri", segir Stark tannlæknir, maður sem býr í gæfusnauðu hjóna- bandi, en er bundinn í báða skó og megnar ekki að slíta síg lausan; og Cooper starfs- bróðir hans er lifandi mynd Wf> eftir Cllfford Odets Leikstj.: Gunnar H. Eyjólfss. af öngþveiti og upplausn milli- stéttarinnar. En þó að hart sé í heimi láta mennirnir ekki bugast, þeir munu halda áfram að krefjast frelsis og hamingju á hverju sem geng- ur. Tákn þess er Cleo Singer, unga stúlkan sem vill ekki sætta sig við neitt hálft eða skert, og hverfur af sviðinu í leikslok í leit að ástinni, í leit að sannri hamingju. Clif- ford Odets lítur á lífið rauni- sæjum, skyggnum augum, en hann trúir á framtíð mann- kynsins, vonleysi það og svartsýni sem gagnsýrir vest- rænar bókmenntir er ekki að finna í verkum hans. Starfsemi leikflokksins „6 í bíl“ er öllum kunn, hann hefur áður flutt „Candidu" Bernards Shaw og á þakkir skildar fyrir ágætt leikrita- val, dugnað og markvissa list- ræna viðleitni. Leikstjórn Gunnars H. Eyjólfssonar er nákvæm og fáguð í hvívetna, og vart verður honum um kennt þó að einstakar setn- ingar eða atriði njóti sín ekki til fulls vegna óskýrrar framsagnar, enda er þýðing- in ekki nógu vel unnin á köflum, en tilsvör Cliffords Odets eru vandmeðfarin, þar liggur oft fiskur undir steini. Gunnar er nýkominn heim frá leikstjórnarnámi og spáir sýningin góðu um framtíð hans. Guðbjörg Þorbjarnardóttir er Cleo, alþýðustúlkan unga sem er þungamiðja leiksins, hún leikur af fágætu fjöri og lífi — lýsir ágæta vel ung- æðishætti, tilgerð, ósannsögli og innri óvissu þessarar fá- vísu, en saklausu og geð- þekku stúlku, sem þráir að elska og að vera elskuð, og hlaut að launum óspart og óskipt lof áheyrenda; eftir þennan sigur má hiklaust telja Guðbjörgu í fremstu röð íslenzkra leikkvenna. Jón Sig- urbjörnsson leikur Stark tann lækni á einlægan og viðfelld- inn hátt, og nýtur sín betur Nýju og gömlu DANSARNIR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. — Sími 3355. Hin vinsæla hljómsveit Jan Moravek leikur m.a. verðlaunalögin úr danslagakeppninni. 'Sigrún Jónsdóttir syngur með hljómsveitinni. Munnhörpuleikarinn umtalaði skemmtir fólkinu. Menningartengsl Íslands og Ráðstjórnarríkjanna MlR heldur fund í dag, sunnud. 29. okt. í Stjörnu- bíó og hefst hann stundvíslega tkl. 2 e. h. FUNDAREFNI: Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur flytur erindi: Stjórnskipulag og ríkisvald í Ráðstjórnarríkjunum. KVIKMYND um æfi frægasta vísindamanns þessarar aldar, Ivans Pavlovs. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn MlR. BLÓMASALAN Kirkjuteig 19. Sími 5574. Daglega ný afskorin blóm og pottaplöntur. NYJA sendibílastöðiii Aðalstræti 16. Sími 1395. SENDIBlLASTÖÐIN h.f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113 en í öðrum hlutverkum fram að þessu; hið sama má raun- ar segja um Baldvin Hall- dórsson, sem fer með hlut- verk tengdaföðursins, hins sextuga, gáfaða og lífsreynda manns; gerfið er ágætt, leik- urinn skýr en einfaldur í sniðum. Eftirsjá er að Hildi Kalman, sem áður lék frú Stark; Inga Laxness virðist hafa tekið við hlutverkinu með mjög stuttum fyrirvara, en leikur hennar er talsvert yfirborðslegur enn sem komið er og óþægilegur á stundum. Lárus Ingólfsson lýsir Cooper tannlækni af skilningi, hann er hæfilega dáðlaus og von- leysislegur; skemmtilegur er dansmeistari Þorgríms Ein- arssonar, en varla nógu ör- uggur heimsmaður. Loks er Pranzi Jensen, maður sem segir ýms skynsamleg alvöru- orð, en veldur engu um gang leiksins; Gunnari H. Eyjólfs- syni tókst að gera úr honum lifandi og eftirminnilega per- sónu, og túlkaði ágætlega drengskap hans og hrein- skilni. A. Hj. Rivers of íceland Bók hir.s kuniia laxveiðimanns, Major General R. N. Stewart, um veiðiár íslands, er komin út. Bókin, sem er prýdd f jölmörgum myndum, hefur að geyma gagnmerkar upplýsingar um veiðiár Islands, svo og skemmtilegar frásagnir af landi og þjóð. Tilvalin bók til að senda vinum og kunningjum erlendis. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS. Útvarpið: Pastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.20 Erindi: Störfin á alls- herjarþingl sameinuðu þjóð- anna (Thor Thors sendih.). 20.35 Tónleikar: Thomanerkór inn í Leipzig syngur; Carl Straube stjórnar (plötur). 20.55 Erindi: Um dr. Carl Straube (Páll Isólfsson)., 21.15 Tónleikar: Píanókonsert nr. 3 í Cdúr op. 26- eftir Prokoi- eff (plötur). 21.45 Upplestur: „Leiðin lá til Vesturheims", bd farkafli eftir Svein Auðunn Sveinsson (höf. les). 22.05 Danslög (plötur) til 23.30. — Útvarpið á morgun: 20.20 Út- varpshijómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar). 20.45 LC. Eldri dansarnir I Alþýðuhúsinu í kvöld Ikl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. —- Sími 2826. Um daginn og veginn (séra Helgi Konráðsson á Sauðár- króki). 21.05 Einsöngur: Guð- munda Elíasdóttir syngur (plötur). 20.20 Erindi: I leit að heilbrigðinni (Baldur John sen læknir). 20.40 Tónleikar: Konsert fyrir harmoniku og hljómsv. eftir Roy Harris; Andy Rizzo leikur á harmon- iku (plötur). 22.10 Létt lög Franska sendiráðið hefur flutt skrifstofur sínar af Skálholts- stíg 2 í Vonarstræti 4. I.O.G.T. Díönufundur í dag kl. 10.15. — Pyrsti flokkur skemmtir. Br. Sigurður Guð mundsson sýnir kvikmynd. — MÆLAVIÐGERÐIR I kjallaranum á Hverfis- götu 94 er gert við alls- konar rafmagnsmælitæki. Sími 6064. IIUSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórug. 11, sími 81830 KAUPUM húsgögn, heimilisvélar, karlmannaföt; útvarps- tæki, sjónauka, myndavél- ar, veiðistangir o.m.fl. Vöruveltan, Hverfisgötu 59. Sími 6922 MUNIÐ KAFFISÖLUNA í Hafnarstræti 16. FASTEIGNASÖLU- MIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10 B, sími 6530, annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar tryggingar í umboði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjó- vátryggingarfélag Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. LÖGFRÆÐISTÖRF Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. -— Síími 1453. SAUMAVÉLAVIÐGERÐ- IR — SKRIFSTOFU- VÉLAVIÐGERÐIR SYLGJA, Laufásveg 19, sími 2656. VÉLhreingerningar Flýtir. Vandvirkni. Sími 4013. Skúli Helgason o.fl. HEITT OG KALT PERMANENT Hárgreiðslustofan Marcí, Skólavörðustíg 1. Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.