Þjóðviljinn - 12.11.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.11.1950, Blaðsíða 1
15 vinninga í HAPPDKÆTTI SÓSÍATISTAFLOKKSINS 15. árgangur. Sunnudagur 12. nóv. 1950. 254. tölublað. Her frá Indlandi ræðst inn í Nepal Miklar víðsjár í landinu Indlandsstjórn gerist nú mjög afskiptasöm um innan- r\ r) IMSFRIÐARMNGIÐ IVARSJA Brezkd stjórnin hindraði oð þingið yrði hóð í Sheffield landsástandið í ríkinu Nepal í Himalajafjöllum, og hefur her, þjáifaðir í Indlandi, nú ráð- izt inn í landið og á í hörðum bardögum v'ið landvarnarlið Ne- palbúa. Indverskar flugvélar flugu í gær til höfuð^borgar Nepal og höfðu konung landsins á brott með sér til Delhi, en honum hafði verið velt frá völdum og hafði hann leitað hælis í ind- verska sendiráðinu í'höfuðborg- inni. Er til Delhi kom var kóngi tekið með mestu viðhöfn, tók Nehru forsætisráðherra á móti honum og heiðursvörður gurk- ha-liermanna og var konungi fengin vegleg höll til íbúðar. Forsætisráðherra Nepals sem verið hefur einvaldur í landinu, lét taka til konungs þriggja ára sonarson gamla kóngsins, og eru viðsjár miklar í landinu. Neitun stjórnarvalda sósiald emókrata um landvistarleyfi rulltruanna andstœÓ fr\ álslyndi brezkrar alþýSu Verkamannaflokksstjómin brezka hefur nú náð því marki sínu að hindra að heimsfriðarþingið verði háð á brezkri grundu. Forystumenn friðar- hreyfingarinnar hafa tekið þá ákvörðun að þar sem ríkisstjórn Bretlands hefur meinað um helm- ingi fulltrúanna sem þingið eiga að sitja um land- vist í Englandi þingdagana, verði þingið háð í Varsjá, höfuðborg Póllands. Stjórn brezka sósíaldemokratans Attlee hafði ekki kjark til að brjóta svo algerlega í bág við frjálslyndi og friðarvilja brezkrar alþýðu að hún hreinlega bannaði að halda þingið í Bretlandi, heldur var settur af stað samstilltur áróður allra auðvaldsblaða Bretlands og kratablaðanna, sjálfum forsætisráðherranum skákað fram til að níða frið- í þessu húsi i Fiushing Meadows, New York er aiisherjarþing arhreyfinguna og loks gripið til þess lualega raðs SiuneÍKUíVu þjóðanKa háð. — Hér ræða fulltrúar GO þjóða vandanvál heinvsstjórnnválanna. að r.eita fjölda heimskunnra manna úr ólíkum stjórnmálaflokkum um landvist i Bretlandi meðan þingið stæði. Kínverska stjórnin tekur boði örygg isráðsins um þátttöku í um- ræðunum um Formósu En afþakkar boðið um þátttöku i umrœð unum um hlut Kinverja i Kóreustríðinu Þeir fulltrúar sem komnir eru til Sheffield halda þar undirbúningsfund, en ráðgert er að iþingið hefjist í Varsjá á Fimmtudag. Londonfréttaritari fréttastofunnar Telepress símar að meöal frjálslyndra manna í Bretlandi sé talið að ræða Attiees er hann hélt til að rægja friðarhreyfinguna og heimsfriðarþingið benai til þess að brezka stjórnin sé mjög áhyggjufull vegna þeirra miklu áhrifa er telja megi víst að heims- friðarþingið hafi víðsvegar um heim, og þó sér- staklega í Bretiandi. Kínastjóru hefur tilkynnt öryggLsráði Sanieinuðu þjóðanna að hún muni taka boði ráðsins að senda fulltrúa á iundi þess þegar rætt verði unv yfirgang Bandaríkjanna með hcrnánvi kínversku eyjarinnar Taívan. Mun fulltrúi Kínastjórnar koina flugleiðis til Nevv Yórk á þriðjudag, en umræður unv nválið eiga að hefjast á miðvikudag. Hins vegar hcfur kínverska stjórnin afþakkað þaÓ boð eryggisráðsins að senda fulltrúa á fund þess er rædd verður hin svonefnda „skýrsla“ MacArthurs unv hlutdeild Iíínverja í Kóreustríðinu. Öryggisráðið samþykkti í septemberiok að bjóða kín- versku stjórninni sæti á- fund- um til að ræda um ofbeldi Bandaríkjamanna gagnvart Kína, og ákvað þá svo langan frest á meðferð málsins að tryggt þótti að kínverska stjórnin ætti hægt með að taka boðinu. Allt önnur aðferð var lvöfð við boðið um þátttöku í um-1 ræðum um Kóreustríðið. Það boð var ekki sent fyrr en fyrir fjórum dögum, en strax í fyrra-j dag hóf ráðið umræður um þetta mál og tillögu sex rikja ráðsins þar sem svo er fyrirj mælt að allt kínverskt lið skuli verca á brott úr Kóreu tafar- laust. Bandarísk blöð hafa ekki far- ið dmt með það að tilgangur meirililuta öryggisráðsins með þátttökuboði til Kínastjórnar sé ekki sá að Kína mæti þar sem fullgildur aðili, heldur einung- is sem sakbomingur til að hlýða á sakargiftir og dóm. Hugmyndir þessara bandarísku áróðurskappa um alþýðulýðveld ið Kína virðast ótrúlega þoku- kenndar og er ekki ólíklegt að þeir eigi eftir að fá margan skell af árekstrum við veru- leikann austur þar. W6S B 3 i KéresM stésskðtalið læíu? til sm taka Frá aðalstöðvum bandaríska innrásarhersins í Kóreu bárust þær fregnir í gær að mótspyma alþýðuhers Kóreu færi nú aft- ur liarðnandi á öllum vígstöðv- unv. A norcvesturvígstöðvunum er nú barizt tæpa 100 km frá landamærum Mansjúríu, á víg- línu frá ströndinni og um 110 km inn í iandið. Á miðvigstöðvunum segjast Bandaríkjamenn mæta mjög harðnandi mótspyrnu, og beiti alþýðuherinn þar stórskotaliði mun meir en hingað til. I norðvesturhluta landsins segjast Bandaríkjamenn hafa náð á vald sitt síðasta raforku- verinu í þeim landshluta. Srezku þióðinni misboðið I. Cfowtheg* brezki vísindamaðuzinn sem ez íozmaðuz hzezku fziðazneindazinnar lét svo umznælt um ræða Attlees: „Það er dapur dagui íyrir land vort es forsætissáðhssra þess leggst sv® lágt að rægfa aenn fyrir það eitt að kita leiðas til friðar . . . Ná á dögum, þégaz helmingur mannkynsins lítur til kommúmsta sem leið- Saga síufs, er friðarhreyfing án kommúnista ózannhæi." Svo er nú komið að ýmsum borgarablöðum Bretlands er orðið lióst hver hneysa brezku þjóð- inni er gerð með þessum aðförum ríkisstjórnar- | innar, sem þykja bera ólíkt meiri keim af banda- ’ rískum hugsunarhætti en brezkum. Þannig hafa bæði Manchester Guardian og News Cronicle gagnrýnt ofsóknarherferð stjórnar- valdanna gegn fullírúum á friðarþingið. Patrick Hamilton, kunnur skáldsagnahöfund- ur, er sæti átti í móttökunefnd heimsfriðarþings- ins, lét svo ummælt: „Mér virðist Mr. Attlee álíta að friðarhugsjónin sé orðin ógnun við mannkynið!"

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.