Þjóðviljinn - 12.11.1950, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.11.1950, Blaðsíða 5
. Sunnudagur 12. nóv. 1950. ÞJÓÐVILJINN .VJW//JW^W.W.WWJW^V/A'.VWV.V^W.W«WW.WV.WWWW. JW% MAÓ TSETÚNG forseti Kina JjEGAR alþýðuher Kóreu- manna rak hina banda- risku leppstjórn Syngman Rhee frá Seoul í sumar, féllu í hendur honum ýmis skjöl, sem ásamt opinberum yfirlýsingum Syngman Rhee og nánustu fylgifiska hans um fyrirhugaða árás á alþýðuríkið í Norður- Kóreu strax og Bandaríkja- stjórn leyfði, vörpuðu ljósi á upptök borgarastyrjaldarinnar í landinu. Meðal þessara skjala var uppkast að samningi milli Bandaríkjastjórnar og Rhee um bandaríska aðstoð við „frelsunarherferð" inní Norður- Kóreu. I sjöundu grein þessa uppkasts segir: „Það er viður- kennt og undirskilið, að ef halda verður áfram frelsunar- herferðinni á mansjúrisku landi, .... mun hans hágöfgi forseti Bandaríkja Ameríku hjálpa hans hágöfgi * forseta Kóreska lýðveldisins að halda frelsunarherferðinni áfram þangað til fullur sigur er unn- inn. Pyrir sitt leyti skuldbind- ur hans hágöfgi forseti Kór- eska lýðveldisins sig til .... að eftirláta nýtingu náttúru- auðlinda Mansjúriu og annarra austui'-kínverskra héraða sam- eiginlegri forystu Bandaríkj- anna og Kóreu." Ekki verður séð, hvort samningur hefur verið undirritaður eftir þessu uppkasti, en á það er skrifað, að það beri að eyðileggja, ef ekki þyki nothæft, en ekki hefur það verið gert. Fleira en uppköst að leynisamningum leiddu snemma í ljós, að náið samband var milli árásarstyrj- aldar Bandaríkjamanna i Kór- eu og fyrirætlana þeirra gagn- vart Kina. Kóreustyi'jöldin var að sögn brezka borgarablaðs- ins „Economist" velkomið til- efni fyrir ráðamenn í Washing ton til að láta bandariskan flota taka kínversku eyna Tai- van á sitt vald. Sömuleiðis not- aði Truman forseti friðslitin til að fyrirskipa aukna banda- ríska íhlutun í Xndó Kína á suð urlandamærum Kína. Styrjöld Bandaríkjanna gegn Kóreu hafði ekki staðið margar vikur, er yfirhershöfðinginn Mac- Arthur skundaði til Taivan á fund Sjang Kaiséks, sem lýsti yfir að þeir hefðu lagt á ráðin um hei'ferð til að stej'pa al- þýðustjórn Kina af stóli. Þeg- ar MacArtur gekk svo langt að krefjast opinberlega, að Banda ríkin legðu undir sig Taivan um aldur og ævi til að tryggja til að drepa með landa sína, sem fyrir löngu voru búnir að fá sig fullsadda á kúgun hans og spillingu. Eftir að Sjang Kaisék nafði verið hiakinn burt af meginlandi Kina styrktu Bandaríkin hann til að halda uppi loftárásum á kínverskar stórborgir og hafn- banni á austurströnd Kina. Stj'rjöldin í Kói'eu var banda- rískum heimsvaldasinnum vel- komið tækifæri til að auka um allan helming íhlutun sína í Kina og hefja nýjan áfanga i sókn sinni til að undiroka Aust ur-Asíu, sem komið hefur í ljós í hernaðaríhlutun í Kóreu, í Kina, á Filippseyjum og í Indó Kina. „Árás Bandaríkj- anna á Asíu mun aðeins verða til þess að vekja víðtæka og eindi-egna andstöðu með Asíu- lega fýlgja Bandarikjunum greiddu atkvæði með indversku tillögilnni. 1 þeirra hópi voru til dæmis Danmörk, Noregur og Sviþjóð. Bandarisku lepp- stjórniiíiar i Suðui'-Ameriku dugðu þó einsog vant er til að ríða baggamuninn. Fyrir at- kvæðagreiðsluna á þingi SÞ var aði Nehru forsætisráðherra Ind Iands við þvi, að herferð norð- uryfir 38. breiddarbaug væri líkleg til að hafa i för með sér, að vopnaviðskiptin breiddust út. Daginn áður hafði Sjú Enlac varað Bandaríkjamenn við af- ^eiðingum árásar á Norðux-Kór eu í ræðu á eins árs afmæli al- þýðulýðveldisins í Kína. I-Iann sagði meðal annars: „Kín- vcrska þjóðin fylgist vandlega með gangi mála í Itóreu eftir innrás Bandar.'kjanna í Iandið Kína og Kórea ,%ér drottnunaraðstöðu i Austur Asiu, neyddist Truman forseti til að afneita hershöfðingjanum vegna almenningsálitsins í fylgirikjum Bandarikjanna. Engu að síður stendur í bækli- ingi, sem utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna gaf út um sama leyti og nefnist .Utanríkisstefna okkar, að „endanleg frelsun Kína undan erlendum yfirráð- um“ sé komin undir „kínversku þjóðinni sjálfi'i . . . . og þeirri aðstoð, sem liinn frjáisi heim- ur getur veitt." Formála fyrir þessum árásarhótunum gegn Kína skrifaði Trum.an forseti. J EIÐTOGAR Kína létu eng- an i vafa um, að þcir vissu hvað klukkan sló jafn- skjótt og MacArtur og Dulles hafði tekizt að koma af stað styrjöldinni í Kóreu. Daginn eftir að Truman fyrirskipaði flotanum að taka Taivan á sitt vald, lýsti Sjú Enlæ, utanrikis- ráðherra Kína, yfir: „Fyrir liönd kínverskn alþjðustjórnar- innar lýsi ég yfir, að tilkynn- ing Trumans frá 27. júní og að- gerðir Bandaríkjaflota eru vopnuð árás á kínverskt land.“ Kínverska þjóðin hafði fengið að reyna ágengni Bandarikj- anna, er Bandaríkjastj. varði sex milljörðum dollara til að sjá Sjang Kaisék fyrir vopnum þjóðuni," sagði Maó Tsetung, forseti Kina, er innrás Banda- ríkjanna i Kóreu var tilkynnt. • ■JJANDARIKJASTJÓRN virti að vettugi kröfu Asiu- veldanna, Sovétrikjanna, Kína og Indlands, um friðsamlega lausn í Kóreu. Eftir landgöngu bandariskra hersveita á vestur strönd Kóreu og töku Seoul kom að þvi að bandariskar hersveitir réðust inni Norður- Kóreu yfir 38. breiddarbaug. Herferð sina i Suður-Kóreu höfðu Bandarikjamenn , reynt að réttlæta með því að halda frám, að þeir væru að verjast árás í nafni SÞ. Herferðin yfir 38. breiddarbauginn sýndi hins- vegar, a.ð tilgangurinn með inn rásinni var að gera alla Kóreu að bandarísku leppr'ki einsog Suður-Kórea hafði verið. Banda rikjastjórn lei.taðist við að fá fylgiriki sín meðal SÞ til að samþjdckja herferðina inni Norður-Kóreu einsog önnur of- beldisverk sín. Sovétrikin báru hinsvegar fram tillögu, sem miðaði að því að koma á friði i Kóreu. Indlandsstjórn lagði til, að reynt yrði að samræma tillögurnar með friðsamlega lausn fyrir augum. Sú tillaga var felld vegna andstöðu Bandaríkjanna með 32 atkvæð- um gegn 24. Atkvæðatölurnar sýna, að mörg ríki, sem venju- AE ........Það er Ijðum Ijóst, að eftir að liafa frelsað allt Iand sitt þarf kínverSka þjóðin að endurreisa og endurbæta land- búnað sinn og iðnað, menningu og menntun, i friöi og örugg fyrir ógnunum. En ef banda- rísku árásarsegglrnir skyldu taka þetta fyrir veikleikamerki af hálfu kínversku þjóðarlnn- ar, verður þeim á sama kór- villan og varð afturhaldsklíku Sjang Kaisék að falli. Það er staðreynd, að kínversku þjóð- inni er friðurtnn mjög kær. Ilún inun samt sem áður ekki öttast að berjast gegn árás fiiJinum til varnar. Hún imin ekki þola erlenda árás og mun ekki halda að sér liöndum ef lieimsvalda- siniiarnir skyldu gerast svo ó- svífnir aö ráðast inní nágranna ríkl.“ „Öllu skýrari aðvörun við afleiðingum bandarískrar sókn- ar norður yfir 38. breiddarbaug i Kóreu var varla hægt að gefa, en Bandaríkjastjórn virti orð Kínastjórnar að vettugi. FLEIÐINGARNAR eru nú öllum kunnar. Kínverskir sjálfboðaliðar streymdu til Kór eu til aö hjá’pa nágrannaþjóð og verja u:n leið land sitt. Kín- verjum er minnisstætt, að Jap- anir lögðu leið sína um Kóreu er þeir hugðust undiroka Kína, og þeir kæra sig ekki um að KIM IU SEN forseti Kóreska alþýðuríkisin fá nýja gesti í sömu erindum um þær dyr. Kínversku sjálf- boðaliðarnir, sem berjast undir stjórn alþýðuhers Kórea, unnu ásamt hinum kóresku frænd- um sínum sigur á þeim sveit- um Bandaríkjamanna, sem komnar voru næst landamær- um Kina, og hröktu þær 112 kilómetra til baka á fjórum dögum. Bandarisku afturhalds- blöðin krefjast nú hástöfum á- rásar á Kína, en herstjórninni þykir auðsjáanlega ekki fýsi- legt að leggja í það ævintýri að svo stöddu. Hver sem lok mála verða í Kóreu má það vera öllum ljóst, að ábyrgðin hvílir af fullum þunga á ráðá- mönnum Bandaríkjanna. Það t eru þeir sem hafa gert innrás i Asíu þúsundir kílómetra frá heimalandi sínu. Þeir hafa hindrað að fjölmennasta þjóð heims fengi fulltrúa hjá SÞ, en án samráðs við Kina verða eng in vandamál Austur.-Asiu le’yst að gagni. Með sífelldum loft- árásum á kinverskt land hefur MacArthur ögrað Kina sem mest hann mátti. Hann hefur kynnt öllum heimi það sjónar- mið sitt, að styrjöldin í Kóreu sé forspilið að styrjöld gegn Kína. Varfærnisleg, jafnvel feimnisleg, meðferð Bandarikja stjórnar á skýrslu hans um sið- ustu atburði i Kóreu virðist hinsvegar benda til, að þó að hershöfðinginn geti ekkcrt lært, þá sé það að renna upp fyrir ýmsum í Washington, að sá timi er liðinn þegar nýlendu- veldin gátu brytjað niður þjóð- ir Asíu að gamni sínu án þess að þurfa að kvíða óþægileg- um afleiðingum. M. T. Ó. SKAK Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON Jafnteíli aeta líka verið skemmtilea. Margir sem hafa komizt upp á það lagið að skoða tefldar skák- ir sér til skemmtunar, hafa ýmugust á jafnteflum og finnst ósjálfrátt að þiær skákir sem hvorugur vinnur hjóti að vera leiðinlegar. Nú eru að vísu til skákir sem réttlæta þessa skoð- un, skákir þar sem báðir hugsa um það eitt að gefa hvergi á sér höggstað, skákir þar sem mennirnir skiptast upp jafn- harðan og þeir koma fram á vígvöllinn. I slíkar skákir er eins og vanti líf, enda þótt þar sé hvergi villu að finna, og auð- skilið að gengið sé fram hjá þeim. En því fer fjarri að allar jafnteflisskákir séu þessu marki brenndar. Jafnteflisskák- ir tru misjafnar eins og aðrar skákir, jafnteflið ’getur verið rökréttur endir taflsins, stund- um hefur djarfur sækjandi fórnað of miklu, en sér að hann nær ekki sigri og heldur því andstæðingnum í kreppunni með þráskák, stundum er það svo mikið afrek af hendi þess sam lakar stendur að vígi að ná jafnteflinu að skákin verður ógleymanleg vegna þess. Svo er til dæmis um tafllokin milli nafnanna Edwards og Emanú- els Laskers ú skákþdnginu í eina peði, og virðist þá öil von New York 1924. Skákin er ö’1 úti, enda voru hinir skákmeist óvenjulega skemmtileg cg ararnir sem á horfðu reiðubiri- spennandi, en rúmsins vegna er ir að veðja 100 á móti 1 um að hér aðeins tekinn síðasti þáttur hún væri töpuð hvítum. En nú hennar. Komnir eru 77 leikir er bezt að líta á framhaldið. og taflstaðan er þessi: Hvítur Edward Lasker hefur skrifað Em. Lasker, Ke4, Re3, Pf4, ýtarlega og skemmtilega um Pa6, Pg4; svartur, Edw. Lask-1 skákina og tek ég skýringár er, Kc6, Hd8, Pb4. Hvítur á: hans að láni: ieikinn. Hann á tvö peð upp íj78. a6—a7! skiptamuninn og það meira að 79. Re3—;11! segja sámeinuð frípeð, en mannamunurinn er svo mikiil að vinningslíkurnar eru alveg svarts megin, enda snýst skákin þannig þrátt fyrir snjalla vörn hvíts, að hann missir öll sín peð, en svartur heldur sínu b4—b3 Hd8—a8 Eini möguleikinn til vinnings. Kb6 svarar hvitur með 80— Ke3, KxP 81. Rb2 Kb6 82. f5 Kc5 83. f6 og kemur þá fram svipuð staða og í skákinni. 80. g4—g5 Ha8xa~ Framhald á 7. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.