Þjóðviljinn - 21.11.1950, Blaðsíða 1
15. árgangur.
Þriðjudagur 21. nóv. 1950.
261. tölublað.
skápur
er einn af 15 vinningum í
HAPPDKÆTTI
Þ JÓÐVILJANS
ViShorfíS á 22. þingi Alþýðusambands Islands:
Víía er nú komfð atvinnuleysi svo til stórvandræða horfir
,J)ýrtíð vex frá degi til dags“ sagði forsetinn
! sambanéinu eru nú 143 iélög er telja samtals ca. 24 000 félaga
Tuttugasta og- annað þing Alþýðusambands íslands
hófst s.l. sunnudag- kL 2,30 e. h. í samkomusal Mjólk-
urstöðvarinnar.
Samkvœmt skýrslu sambandsstjórmiar eru í sam-
handinu 142 félög- með samtals 24579 félagsmenn, hafa
12 þeirra gengið í sambandið frá því á síðasta þingi,
auk þess var eitt sveitarfélag tekið í sambandið á 1. ]>ing-
fundtnum, samtals eru því i'élögin 143.
272 fulltrúar fyrir 129 féiög voru mættir á fyreta
fundinuiú og ennfrémur 1 fulitrúi frá Verzlunamianna-
félagi Vestmannaeyja er sambandsstjóm taldi ólöglega
kjörinn og vakti það mesta athygli á fyrsta fundinum
hve tregir þingfnlltrúar voru að samþykkja þann úr-
skurð hennar. hún marði það í gegn með TVEGGJA
ATKVÆDA MEIRIHLUTA 106:104.
Forseti þingsins var kosiun Sveinbjörn Oddsson frá
Akranesi með 162 atkv., bóroddur Guðmundsson fékk
93, 4 seðiar auðir, 1 ógildur. 1. varaforscti var > kosinn
Ólafur Pálsson með 151 atkv., Guðg'eir Jónsson fékk 97,
en 14 seðlar vom auðir og 1 ógildur.. 2. varaforseti var
kosinn Jón Hjartar.
Þingið hófst kl. 2,30 með því
að dr. Urbantsehitsch og Þór-
arinn Guðmundsson léku Inter-
natsjónalinn. Fjuir gafli fund-
arsalarins voru 4 fánar: 2 ís-
lenzkir, 2 'rauðir. Á skilrúminu
foak við forsetaborðið komu
nokkrar fígúrur klipptar úr
siifui-pappír í stað kjörorða, sú
yzta líkust svíni, síðan hver
af annam með mismunandi
homum, skorum og tökkum.
— Hafi sambandsstjórnin
einhver kjörorð telui’ hún þau
auðsjáanlega ekki eiga eríndi
til þingheims.
#
Látinna ibrautryðjenda
minnzt
í upphafi setningarræðu
Stjérnarflokk-
arnir tapa í
V.-Þýzkalandi
Sósíaldemokratar unnu veru-
lega á í fylkísþingakosningum
d Hessen og Wiirtemberg-Baden
í Vestur-Þýzkalandi í fyrradag
á kostnað hinna borgaralegu
stjórnarflokka. Segja foringj-
ar sósíaldemokrata útslitin
sýna óánægju almannings með
hervæðingarfyrirætlanir stjórn-
arinnar.
sinnar mintist forseti A. S. í.
Helgi Hannesson látlnna fé-
laga, sérstaklega minntist hann
Ingimars Bjarnasonar Hnífs-
dal, Gríms Kr. AnárcSEonar,
Hafnarfirði og Björns Ara-
grimssonar, Dalvík, er allir
voru í hópi fyrstu brauíryðj-
euda alþýðusamtakanna.
„Hið helga hlutverk“
Helgi Hannesson kvað sigra
alþýðusamtakanna frá þri þau
fyrst voru stofnuð, vera lík-
asta fögru æ-vintýri. Liifskjör
íslenzku þjóðarimiar standist
nú samanburð við áðrar þjóðir.
Þó kvað hann hlutverk sam-
takanna að bæta enn lifskjör-
in. Ennfi’emur væri það hlut-
verk þeirra að standa trúan
vörð um lýðræðið og „vinna
gegn einræði og kúgun, undir
hvaáa yfirskyni sem það birt-
ist,“ — en svo nefna marshall-
kratar nú hlutverkið sem Hitl-
er sálugi dó frá og hann kall-
aði „baráttuna gegn kommun-
ismanum". ,,Megi samtökin
alltaf iierða trú þessu helga
hlutverki sinu“ mælti Helgi
Hannesson.
Atvinnulej’si svo til
stórra vaudræða horflr.
Ýmsar blikur eru á lofti við
setningu þessa þings, sagði
Heigi. Atvinnuörvggi er nú
minna en um langt árabil. Dýr-
tíð vex frá degi til dags. Sam-
dráttur atvinnu veldur at-
virmuiev’si. í sumum bæjum er
nú komið atvinnulevsi svo til
stórvandræða horfir. Fyrir því
treysti ég ,þ\ú að þingfulltrú-
Framhald á 5. síðu.
Kosning nefnda og skýrsla Sj
sambandsstjórnar
Allir friðarvinir þurfa að samein-
ast án tillits til stjónunálaskoðana
Sameining alh-a friðarvina án tíllits til stjórnmála-
skoðana í baráttunni fyrir friöi var aöalumræöuefniö á
heimsfriöarþinginu í .Varsjá í gær.
Danski prófessorinn Mogens
Fog bar fram tillögu um að
kjósa nefnd til að undirbúa
næsta friðarþing með sem allra
víðtækastri þátttöku. Brezki
prófessorinn Bernal kvað frið-
arhreyfinguna þurfa að ná til
ailra friðarvina, hve íhaldssam-
ir sem þeir kmina að vera í
stjórnmálaskoðunum. Við verð-
um að brjóta niður þá múra
stjórnmálaskoðananna, sem
skilja okkur að, sagði hann.
Danska konan Elin Appel, sem
fram að síöustu kosningum var
jjingmaður fyrir vinstrimenn og
kjörin var i forsæti friðarþings-
ins í Varsjá, tók í sama streng
í ræðu sinni.
í fyrradag bar sovétrithöf-
undurinn Ilja. Elirenbúrg fram
tillögu um bann við öllum
striðsáróðri. Kanadiski guð-
fræðidoktorinn Endicott krafð-
ist . brottfarar bandarísks og
annan-a þjóía árásarhers frá
Kóreu, fransks árásarhei’s frá
Indó Kína og brezks frá Mal-
akkaskaga. Bandaríski lögfræð-
Framh. á 7. píðu
Fundur hófst aftur á Alþýöusambandsbinginu í gær
kl. 2,30 e. h. og stóö til kl. 6, en í gærkvöld var allmargt
fulltrúa í Þjóðleikhúsinú.
Kosiö var í fastanefndir þingsins og Jón Sigurösson
framkvæmdastjóri lauk skýrsluflutningi sambandsstjóm-
ar, aimars miðaöi þingstörfum hægt áfram. Þingfundur
hefst aftur kl. 2 e. h. í dag.
Got-t boð, en —
Á sunnudagsfundinum var
tilkynnt að þjóðleikhússtjóri
byði fulltrúum á þinginu að sjá
Jón Arason fyrir hálft gjald.
Var þetta gott boð og vel j>eg-
ið, flestir fulltrúar munu hafa
skrifað sig á lista í þessu
augnamiði. Þegar þingfimdur
hófst í gær var þingsalurinn
næstum hálfauður óg það upp-
lýstist að þingfulltrúar væru í
biðröð niðri við Þjóðleikhús til
að ná í miða sína- Stjóm þessa
þings er ekki sá manndómur gef
inn að hún gæti sent áskriftar-
listana niður eftir, fengið mið-
aua og afhent þá á þinginu
svo fulltrúamir þyrftu ekki að
eyða þingtímanum í fáránlega
biðstöðu iiiðri á Hverfisgötu.
Fastanefndlr
Þingstörf hófust r.ieð því að
kosið var i eftirtaldar þing-
nefndir: verkalýðs- og atvinnu-
málanefnd fræðslunefnd, iðn-
aðarnefnd, landbúnaðarnefnd,
allsherjarnefnd, skipulags- og
laganefnd, fjárhagsnefnd, trygg
ingar- og öryggismálanefnd,
sjávarútvcgsnefnd, viðskipta-
málanefnd og kjömei'nd sam-
bandsstjórnar.
Félögiu sem var úthýst
Helgi Hannesson hóf þá máls
um afstöðu sambandsstjómar-
innar til þriggja félaga sem
hún synjaði um upptöku í Al-
þýðusambandið. Þessi félög
era: Athöfn, félag stúlkna er
lært hafa í fóstruskóla Sumar-
gjafar og vinna á bamaheimil-
um, félág terrassómanna og
Félag starfsfólks í veitingafús-
um.
Barnfóstrunum var úthýst á
þeirri forsendu að félagið væri
svo fámennt (innan við 20
stúlkur), terrassómennirnir
eru ýmist taldir eiga heima í
Múrarafélaginu eða Dagsbrún.
Félagi starfsfólks í veitinga-
húsum (sem telur 140 félaga)
virtist hafa verið synjað af
þeirri ástæðu að framhalds-
stofnfundur þess samþykkti ein
róma að neita Sæmundi Ólafs-
syni um fur.darsetu.
Elisabet Eiríksdóttir mælti
skörulega fyrir þvi að félag
barafóstranna yrði tekið upp i
sambandið og félagsstofnuninni
íagnað. Slíkt hið sama gerði
Guðmundur Guðmundsson.
Ólafur Friðriksson kvað ekki
vera rúm í Alþýðusambandinu
fyrir smáfélög sem ekki gætu
„bjargað sér sjálf, þau eiga að
vera í sérsambandi, við getum
ekki bjargað þeim“, sagði hann.
Samþykkt var tillaga frá
Eggerti Þorbjaraarsyni að
fresta afgreiðslu málsins og
vísa því til nefndar.
Raunasaga
franikvæmdastjórans
Jón Sigursson hóf þá rauna-
sögu Alþýðusambandsstjómar-
innar síðustu tvö árin. í fyrstu
mátti ætla að hann hefði sig
upp í skammir um „vonda
kommúnista" fyrir að semja
Framháld á 4. siðu.
Verkfallssijóni
atvinnurekenda
sparkað
Þegar blaðið var að fara
í pressuna í gærkveldi bár-
ust þau tíðindi af fundi i
Sjómannafólagi Reykjavíkur
að uppstillinganefml félags-
ins hefði sparkað hinni ili-
ræmdu stjórn Sjómannafó-
lagsins burtu af listanum
til uppstillingar við næsta
stjórnarbjör, en í þess stað
stilit upp nokkrum gömiiuu
„landniönnum“ svo sem Garð
ari Jónssyni verkstjóra lijá
Rikisskip og Jóni Sigurð>s.
framkvænwlastjóra A.S.I. o.
fl, — Nánar verður sagt frá
íúndinum siðar.
OSIðll