Þjóðviljinn - 21.11.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.11.1950, Blaðsíða 7
ÞJÓÐVILJINN r" 'V Þriðjudagur 21. nóv. 1900. 70 aura or oíÍ—] | Athugið hvað þér getið sparað mikla peninga með því að auglýsa hér. Tek hreinlegan llkarlmannafatnað til viðgerða ;;og breytinga. Gunnar Sæ- ; I mundsson, klæðskeri, í>órs- ! götu 26 a. Mælaviðgerðir ; I kjallaranum á Hverfisgötu 94 er gert við allskonar raf- ;magnsmælitæki. Sími 6064.; Allskonar smáprentun, !;ennfremur blaða- og bóka- i prentun. Prentsmiðja Þjóð- !;viljans h.f., Skólavörðustíg i;19, sími 7500. Límum karíahlííar á sjóstígvél. Gúmmíiðjan Grettisgötu 18, sími 80300. Lögíræðistörí Áki Jakobsson og Kristján ! i Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð, — Sími 1453. Sendibílastöðin h.l. Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Húsgagnaviðgerðir •;Viðgerðir á allskonar stopp- !; uðum húsgögnum. Húsgagna;; !; verksmiðjan, Bergþórugötu |ll, sími 81830. :; Nýja sendibílastöðin Aðaistræti 16. — Sími 1395. Ragnar Ölaísson, ;ihæstaréttarlögmaður og lög- i; giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999. Saumavélaviðgerðir — * Skriístoíuvélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19, sími 2656. Gúmmíiðjan Grettis- götu 18, sími 80300 Viðgerðir á allskonar gúmmí skófatnaði. Gerum við Þvettavél er einn af 15 vinningum í HAFPDRÆTTI SÓSÍALISAFLOKKSINS Það borgar sig bezt að skipta við okkur i I Gúmmíiðjan Grettisgötu 18, sími 80300. Kaupum — Seljum og tökum í umboðssölu alls- konar gagnlega muni. Goðaborg, Freyjugötu 1. Munið Kaffisöluna i Hafnarstræti 16. Látið smáauglýsingar!; Þjóðviljans leysa hin1; daglegu vaudamál varð- andi kaup, sölu, hús- næði o. fl. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Kaupum ilhúsgögn heimilisvélar, karl- mannaföt, sjónauka, mynda- vélar, veiðistangir o. m. fl. Vöruveltan, Hverfisgötu 59, sími 6922. Gúmmískór á börn og fullorðna. Gúmmí- iðjan, Grettisgötu 18, sími 80300. Karlmannaíöt-Húsgögn Kaupum og seljum ný og; ;notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum, sendum. Söluskálinn, Klapp- ar3tig 11, sími 2926. Málverk og vatnslitamyndir til tæki- færisgjafa. Mikið úrval. Hús gagnaverzlun G. Sigurðsson- ar, Skólavörðustíg 28, sími .80414. Þ#############<#####V ,########## S ö I u b ö r n óskast til að selja happ-| drættismiða Heilsuhælis-| sjóðs. Auðvelt að selja þái og há sölulaun greidd. Náttúralækninga- lélagið, Laugaveg 22, 2. hæð. WVWUVWMMAnVWIAAAW SKIPAUTGCRI) RIKISINS árnann 0RÐSENDING frá skódeild KR0N Miðvikudaginn, 22. þ. m., verða seldar lcvenbomsur og karlmanna-skóhlífar, gegn framvisun vörujöfnunar- korts. © Skilyrði fyrir góðri hvíld og værum svefni eru létt og hlý sængurföt. Látið oss annast hreinsun fiðurs og dúns úr gömlum sæng- urfötum. Vönduð og ódýr vinna. Hveríisgötu 52. Sími 1727. Væringar í útvarpinu Framhald af 1. siðu. anir til að skapa starfsfrið" í stofnuninni. Láti ráðuneytið svo á, að það sé rétt, að aðilar þeir, sem] hér eiga hlut að máli. viki úr starfi um stundarsakir. meðan á rannsókn stendur, mun ég fyrir mitt leyti taka því án allr- ar þykkju. Þess skal að lokum getið, að ég mun höfða meiðyrðamál á hendur Helga Hjörvar fyrir Morgunblaðsgreinina svo og fyrir bæklinginn. Virðingarfyllst, Jónas Þorbergsson." Þá barst Þjóðviljanmn í gær svofelld yfirlýsing frá útvarps- ráði: „Á fundi sínum 18. þ. im gerði útvarpsráð eftirfarandi ályktun: „í tilefni af ádeiluskrifum Helga Hjörvar, skrifstofustjóra, um fjárstjóm ríkisútvarpsins og embættisrekstur útvarps- stjórans, nú síðast í bæklingn- um: „Hverjir éiga ekki að stela“, og í grein í Morgunblað- inu 16. þ. m., er birtist undir fyrirsögninni: ..Fjárstjórn út- varpsins", vill útvarpsráð taka eftirfarandi fram: 1. Útvarpsráð vítir harðlega það freklega trúnaðarbrot af hendi skrifstofustjóra ráðsins, sem jafnframt er fundarritari þess, að birta opinberlega í heimildarleysi frásagnir af því, sem gerist á fundum útvarps- ráðs, og það því fremur, sem þær frásagnir eru villandi og rangfærðar._____________________ Bevin ____ Fraihh. af 8. síðu virða að vettugi kröfu Egypta um að brezkt herlið verði á brott úr landi þeirra. Kvaðst hann halda fast við samning þaim um hersetuna, sem neydd- iu- var uppá Egypta. Friðarþingið til Vestmannaeyja í kvöfcl. Tek- ið á móti flutningi i dag. Framhald af 1. siðu. ingurinn John O. Rogge, sem lýsti því yfir áður en hann fór á friðarþingið, að hami ætlaði að skamma sovétstjórnina dug- lega, efndi orð sín í fyrradag, og er ræða hans það eina, sem hinu íslenzka bergmáli brezka útvarpsins þótti frásagnarvett af friðarþinginu! 2. Útvarpsráð visar á bug þeirri aðdróttun, í garð útvarps- ráðsmanna, sem felst í eftir- farandi auðkenndum orðum í formála bæklingsins: „Hverjir eiga ekki að stela“, ,,Það er einnig. að bréf mitt til útvarps- ráðs 23. marz s. 1. hefur bor- izt út meðal manna og mun komið í rnargra hendur“. Slík aðdróttun er sérstaklega víta- vérð, þegar það er kunnugt, að skrifstofustjórimi sjálfur hef ur verið óspar á að sýna óvið' komandi mönnum bréfið. 3. Skrifstofustjóra útvarps- ráðs var kunnugt lun, að út varpsráð hafði samþykkt að ráða Björn Ólafsson fiðluleik- ara til að undirbúa stofnun strengjakvartetts og æfa hann- Var rætt um launakjör Björns í því sambandi og ritaði skrif- stofustjóri útvarpsstjóra bréf um þetta efni. Skrifstofustjór-, . inn vissi hvenær kvartettinn fór að koma fram í dagskrá. Bar honum þá skylda til að kynna sér og fylgjast með greiðslum til kvartettsins og bera undir útvarpsráð, ef hann taldi þær óeðlilegar. Sigurður Þórðarson, skiáfstofustjóri, hefur gefið vottorð um, að Helga. Hjöi’var hafi frá öndverðu verið kunn- ugt um þessar greiðslui', enda fóru greiðslur til Bjöms Ól- afssonar í fyrstu fram á skrif- stofu dagski'ár. Þar sem málið var ekki undir útvarpsráð bor- ið, hlaut það að álíta, að greiðsl an til kvartettsins væri í sam- ræmi við gjaldskrá. Það var ekki fyrr en s. 1. sumar, er nú verandi fórmaður útvarpsráðs kynnti sér þetta mál, að út varpsráði varð kunnugft um ráðhingarkjör kvartettsins. All- ir útvarpsráðsmenn voru sam- mála um að fella ráðningar- samninginn úr gildi. strax og hægt var, og var það gert 1. nóv- 3. 1. Skrif skrifstofu- stjórans um þetta efni nú. eru því fullseint á ferðinni. Er og sýnt af þessu, að þau eru um þetta efni mjög villandi. Það var vitaverð vanræksla af hálfu skrifstofustjóra útvarpsráðs að fylgjast eigi betur með þessu máli en raun ber vitni. En með ráðningu kvartettsins ’telur út- varpsráð, að útvarpsstjóri og tónlistardeild hafi gengið inn á verksvið útvarpsráðs. 4. Ót aí sakairgiftum skrif- stofustjórans á hendur útvarps- stjóra áréttar útvarpsráð þá skoðun sína, sem fram kemur í ályktim þess 18. apríl 1950, að það telur sakargiftimar varða efni, sem ekki eru í verkahring útvarpSráðs og það hefur engin afskipti af. Þess vegna taldi það sig ekki vera réttan aðila um það mál. Hins vegar telur útvarpsráð það ó- hjákvæmilega nauðsyn vegna stofnunaiinnar, eins og málum nú er komið, að ýtárleg rann- sókn fari fram út af marg- endurteknum áburði skrifstofu- stjóra á hendur útvarpsstjóra um fjárdrátt og aðrar sakir- 5. Útvarpsráð telur óhjá- kvæmilegt að ráðstafanir séu gerðar til að tryggja betri starfsfrið og meiri samvinnu í stofnuninni en átt hefur sér stað hingað til. Telur það, að hinn sífelldi ófriður milli helztu starfsmanna stofnunarinnar hafi leitt til hins mesta tjóns, og verði ekki lengur við hann unað“. Ályktun þessi var samþykkt með samhljóða atkvseðum. All- ir útvarpsráðsmenn voru á fundi. Ályktun þessi hefur verið send menntamálaráðherra.“ Helgi Hjörvar hefur óskað þess að fá birt svar við þessari yfirlýsingu í næsta blaði. Seifoss fer héðan miðvikudaginn 22. þ. m. til Austfjarðar. Viðkomustaðir: Djúpivogur Fáskrúðsfjörður Reyðarfjörður Eskifjörður Norðfjörður Seyðisfjörðui’ Þórshöfn Raufarhöfn Kópasker Húsavík Akureyri. II.F, EIMSKIPAIFIVG ISLANDS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.