Þjóðviljinn - 28.11.1950, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.11.1950, Blaðsíða 6
s pJÓÐyiLJINN Þjri$jT3idagua<28. nóyeiriiber 1050. iFlugferÍir iil Sands RegM:Kxndnar flugferðir til Sands á Snæfellsnesi hefjast i. aiorgun,. miövikudaginn 29,'nóvember. Flogíö verður framvegis á hverjum mið'vikudegi. Airgreiðslumaður vor á Sandi er Siig-imundur Símonarson, kaupfélagsstjóri. < • ; » Flufiélag Islands h.f. Vörujöfnun V 2 * Mið?ík'udaginn 29. þ. m. heíst vörujöínun á veín.iðarvöru og skóíatnaði. ByrjaÓ verður að aígreiða nr. 22. 30 númer verða aígreidd á Idukkaístand. Hver einiiig gildir kr. 25,00 í vcínaðarvöru, en kr. 50.00 í skóíatnaði. -Undir ellíiðarstjörnum Eftir A.J. Cronin 39. D A G U R t ? % 'S 3 'S "S ■s % 'S % <s <s <s *s I •s 4 •s s ■s 03 (INGLINGA mntar til að selja.happdrættismiða sjúklinga á rifilsstöoum, sem dregið veröur 1 4. desern- tier. Miöar afhentir kl. 2—6 á Nýlendugötu 29 ^ i hæð, og í sölubíl happdrættisins í Austur- rítræti (við Útvegsbankann). Börn komi vin- i saunitegast meö skríflegt leyfi foreldra sinna. í .V^rtV.W.V.V.VA%%.,VAW.V.WAV.V.VAV^ aði aftar í hópnum: „Flýtið ykkur inn, drengir". Það varð troðningur eins og yenjulega, Davið tróðst inn með hinum. Stóllinn þaut af stað upp á við,, eins og dreginn af jötunhendi. Dags- birtan flæddi yfir þá. Það heyrðist marr, lok- inu -var lyft, mennirnir ultu út eins og pam- fastur klumpur. Davíð hljóp niður stigann ásamt hinum, flýtti sér að skrifstofunni og fór í röðina til að bíða eftir laununum. Tær, hlý júníbirtan varpaði mildum bjaima á harðan og nakinn turninn og reykháfana, já, jafnvel yfir. bingina af nýhöggn- um kolum. Fagur dagur til að kveðja námuna. Raðirnar shigluðust áfram. Davíð sá föður sinn koma út úr stólmun, hann var hinn síðasti sem kom upp — og fara á sinn stað í röðinni. Svo sá hann vagninn frá „Brekku“ aka gegn- um hliðið. Það var eins og vera bar: á hverjum útborgunardegi ók Ríkharður Barras niður á skrifstofurnar, meðan mennimlr stóðu.í röðum og biðu eftir laununum. Það var siður, nokkurs konar hefðbundin venja. Vagninn beygði glæsilega upp að húsimum, það glampaði á ljósan viðinn, þegar liann nam staðar fyrir utan' skrifstofurnar. Ríkhaiður Barras steig út úr vagninum og stikaði hnarr- reistur iim um aðaldymar. Bartley stóð hjá hestinum; Arthur Barras sat kyrr í vagninum. Meðan Davíð færðist liægt fram í röðinni virti liann Arthur fyrir sér út fjarlægð og ó- sjálfrátt snerust hugsanir hans um hann. Af einhverri óskiljanlegri ástíéðu hafði liann xnikla samúð með Arthur; það vai' undarlega hjákátleg tilfinning, eins og hann kenndi í brjósti um hann. Það var hlægilegt þegar borin voru sam- an lífskjör þeirra. En litli drengurinn, sem var svo grannur og lítill eftir aldri og sat þarna í vagninum með úfíð silkimjúkt hár, virtist svo einmana. Hann vakti meðaumkim, bað næstum um vernd. Og lxann var svo alvarlegur; hlé- drægni hans setti sorgarblæ á alla framkomu hans. Þegar Davíð áttaði sig á þvi að hann stóð þarna og vorkenndi Arthur Barras, lá hon- um við að skella upp úr. Svo kom röðin að honum. Hann gekk fram og launaumslagið hans var rétt út um gluggann. Síðan gekk hann út að hliðinu til að bíða eftir föður sínum. Meðan hann stóð og haliaði sér upp að stólpanum kom Anna Macer framhjá eftir Cowpen stræti. Þegar hún kom auga á hann brosti hún og nam ctaðar. Hún sagði ekki neitt; Anna Macer sagði sjaldan neitt nema hún væri spurð; nei, hún brosti og nam staðar af því að hún var svo vingjarnleg; en hún beið eftir því að haim segði eitthvað við iiana. „Ertu ein á gangi, Anna“ ? sagði hann iuunp- ánlega. Honum líkaði vel við Önnu Macer;. hon- um líkaði mjög vel við haaa; hann skildi rnæta KT kabarett í Iðuó Skeiíuwtílslúibbur temylara o| Leikfélag templara gangast í .yemr íýrir kabaretssýa- ingum í liíffló og var frumsýning .SKT &a{s.w»tt;sÍHs s.l. iaugar- dagskyöbi ffyrir fullu húsi. . Skfimuicoiíi'iðin eru: Epilð, leikþáti.yr eftir Loft Guðmunds son, Njria Syéinsdóttir og Árni Trýggvason .leika. Bragi Hlíð- berg Jeikur á harmoniku. Sig- ríður Ánuaan dansar listdans. Övænfc heunsókn (ekki effcir Rriesílsy; heidur Loft), leikend ur Erla Wigelund, Á. Tryggva- son og Baldur Hólíngeirsson. Dúettsöngur Svanlivítar Egils- dóttur og Einars Sturlusonar. Hljómsveit Jan Moravek leikur tvo slavneska dansa. Sif Þórs dansar ‘svissneska dansinn Mjaltastúlkuna. Begga og Bjart ur, leikþáttur með gamanvísum,. höfundur Loftur en leilcendur Nína Sveinsdóttir og Baldur Hólmgeirsson. Rúsínan í pylsu endanum er svo að Moravek leikur ásamt hljómsveit sinni á fiöskur, kaffiketil, garðkönnu, umferðarskilti og kassa, reið- hjóladælu, klofhátt gömmístíg- vél, gólfdúk og hefii. Hljóm- sveit Moraveks leikur á undan sýningunni og milli atriða, og að þeim lokniun fyrir dansi. Sviðskreyting er eftir Freymóð Jóhannesson og Jpikstjórn hef- ur Klemens Jónsson á hendi. ásásassielaa USá Fi-amhald af 1. síðu, kominn væri tími til áð binda endi á vopnaviðskipti í Kóreu. í gær fréttist, að stjórnir Bretlands og Frakklands hefðu í sameiningu skorað á Banda- ríkjastjóm að taka -til alvar- legrar íhugunar tillögu þeirra um 50 kílómetra breitt afvopn- að svæði yfir Norður-Kóneu þvera næst landamærum. Kína. vel hvers vegna Sam var svo -hrifinn af henni. Hún var svo látlaus, svo hressileg og gerði eng- ar kröfur. Hún átti ekki til uppgerð. Hún var eins og hún átti að sér. Af einhverri undariegri ástæðu minnti hún hann alltaf á litla, nýja, silf- urgljáandi síld, endaþótt hún væri alls ekki lítil og væri ekki hið allra minnsta lík síld. Hún var há og tíguleg, grannvaxin stúlka á aldur við hann með ávaíar mjaðmir og stinn brjóst; hún var í bláu nankinspilsi og grófum, hand- prjónuðum sokkurn. Anna prjónaði sokkana sjálf; hún liaföi aldrei á ævi shmi lesið bók, • en hún hafði prjónað ótölulegan grúa af sokk- um, „Það er slðasti dagurinn minn í dag, Anna“, sagði hann og reyndi að hefja samrceður við hana, svo að hún yrði kyrr. „Ég er hættur fyrir fullt og allt í Neptúnnámunni, láus við vatn.og leðju, hesta og sleoa“. Hún brosti hlýlega. „Og mér finnst ekki margt að þvi“, bætti hann við. „Þú getur bölvað þér upp á að mér finnst ekki margt að því“. Hún kinkaði’ kolli til samþykkis. Það varð dálítil þögn. Hún leit upp og niður eftir göt- unni. Svo kinkaði húu aftur vingjarnlega kolli og hélt áfram. Hann horfði á eftir henni með ánægjusvip. Hann mundi allt í einu að hún hafði ekki sagt eitt einasta orð. Og þó hafði hann notið hverr- ar mínútu í féiagsskap hennar. Anna Macer var gulls ígildi. Hann skimaði eftii’ föðúr sínum, en hann átti enn langt upp að glugganum. Skelfing gekk þgtta seint í dag. Hann hallaði sér leti- lega upp að stólpanum og sló hælunum niður, Allt í einu tók hann effcir því að ijú var það hann sem var grandskoðaður; Barras var aft- ur kominn út að vagninum í fýlgd með Arm- strong og þar stóðu þeir saman eigandinn og eftirlitsmaðurinn og störðu beint á hann. Hann horfði á þá á móti, staðráðimi í að láta, ekki hræða sig; nú var hann hættur í námunni, nema hvað, Hann gaf skít I það allt saman, Þeir töluðu saman stundarkom, svo hló Armstrong í auðmýkt, lyfti handleggnum og gaf honum merki urn að koma til þeirra. Hann hefði helzt viljað sinna því engu, en samt fór hann af stað, án þess að flýta sér hið allra minnsta. „Herra Armstrong yar að segja mér, að þór hefði verið veittúr einn af Baddeley styrkj-' uniun“. Davíð sá að Barras var í góðu skapi, en þó hafði hvásst, rannsakaadi augnaráð hans óþægi- leg 'áhrif á hann. - „Það gleður mig að heyra um heppni þina“, hélt Barras áfram. „Hvað ætlarðu eiginlega að gera — í Baddelev?;< „Ég hafði hugsað mér að læra“. „Hm — læra? Hvers vegna ferðu c-kki á tækniskóla og tekur námskeið í námurek3fcri?“ Eitlhvað í framkomu .Barras vakti þrjózku hjá Davíð og Hann svaraðt ögrandi; „Ég hef engan áhuga á því“. En þfjózka hans hafði ekki meiri áhrif á Barras en vatn á gæs. „Er þaö mögulegt -—engan ájtniga?" „Nei, xjaér líkar ekki viiman noðanjarðrr“. „Nú já, þér líkar hún ekki“, endurtók Barr- as kuldalega. ,(Þú vilt heldur verra kemxári". Davíð skildi að Armstfong hafði eittiivað minnzt á það. „Nei, ég læt mér ekki kennslustarfið nægja?'. Hann' iðraðist samstundis orða sinna, en log- . andi andúð hans hafði látið,.hauip segja of nukid. Hann fann hve það var óeðlilegt og hjákátlegc, að hann stæði þarna í vimiufötunum, meðan Arthur-sæti í vagninum, liti niður.K hann 9é . hiustaði; homun fannsfc harni eiþs og misskjl-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.