Þjóðviljinn - 28.11.1950, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. nóyember 1950.
ÞJÓÐVILJINN
70
ciurci onn
Athugið hvað þér getið sparað mikla peninga
með því að auglýsa hér.
Límum karfahlííar i; ;; á sjóstígvél. Gúmmíiðjan; ;; Grettisgötu 18, sími 80300. ; |
i; Húseigendur athugið: | ; Rúðuísetning og viðgerðir.! | ; Upplýsingar í síma 2876.;
Gúmmíiðjan Grettis- i götu 18, sími 80300 | !; Viðgerðir á allskohar gúmmí;; !; skófatnaði. ;1 :■ <:
* Húsgagnaviðgerðir : Gerum við húsgögn, bæsuð,!; ! bónuð og máluð. Sækjum og; !! sendum. Sími 6236 eftír kl.!; 7, eða Njálsgötu 27. ;!
Mælaviðgerðir ,i ; I kjallaranum á Hverfisgötu; ! 94 er gert við allskonar raf- ! ; |magnsmælitæki. Sími 6064.;;
i Allskonar smáprentun,:: !!ennfremur blaða- og bóka-!! ;;prentun. Prentsmiðja Þjóð-I; i'viljans h.f., Skólavörðustíg: !;19. sími 7500. I;
| Lögfræðistörf !; Áki Jakobsson og Kristján;; ; Eiríksson, Laugaveg 27, 1. ! !:hæð. — Sími 1453. ![
ii Sendibílastöðin h.f. ii ; Ingólfsstræti 11. Sími 5113. •!
Húsgagnaviðgerðir j: !; Viðgerðir á allskonár stopp-I; ; uðum húsgögnum. Húsgagna i j 1 verksmiðjan, B ergþómgötu ; ijll, sími 81830. . j
j Nýja sendibílastöðin ji ;;Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Ragnar Ólafsson, j! hæstaréttarlögmaður og lög-!; ! giltur endurskoðandi. Lög- j fræðistörf, endurskoðun og ! j! fasteignasala. Vonarstræti!; ;; 12, sími 5999. jj
ijSaumavélaviðgerðir —ji i i Skrif stof uvélaviðgerðir ii Sylgja, jj j! Laufásveg 19, simi 2656. í
ÍÍENNSLAl
; Kenni byrjendum jj !! tungumál og reilcning. Les; ! með skólafólki. Uppl. í síma ! ;i.80057, kl. 10—11 og 8—9.’
Gerist kaupendur
ÞJOÐVILJANS
4ki
Wtóll
llmboðssala:
Útvarpsfónar, dvlassískar
grairanofónplotur, útvarjis-
tæki, karlmannafatnaður,
gólfteþpi o. fi.
Verz!. Grettisgötu 31,
sími 5807.
Það borgar sig
bezt að skipta við okkur
Gúmmiiðjan Grcttisgötu 18,
sími 80300.
Laugamesbúar
:; Leirmunir til tækifærisgjafa.
Afskörin blóm og potlfe-
plöntur. — Blómaíialan,
Kirkjuteig 19, sími 5574.
Skíðabuxur
(herra, skíðahlifar, skíða-
j! vettlingar, skíðasokkar, skíða
peysur, sln'ðatöskur, vesti,
blússur, treflar, húfur og
bakpokar. — Verzlunin
Stígandi, Laugaveg 53.
Gúmmískór
á börn og fullorðna, Gúmmí-
iðjan, Grettisgötu 18, sími
80300.
Kaupum — Seljum
og tökum í umboðssölu alls-
konar gagnlega muni.
Goðaborg, Freyjugötu 1.
Munið Kaííisöluna
í Hafnarstræti 16.
Látið smáauglýsingar
Þjóðviljans leysa hin
daglegu vandamál varð-
andi kaup, sölu, húis-
næði o. fl.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Kaupum
húsgögn heimilisvélar, karl-
mannaföt, sjónauka, mynda-
vélar, veiðistangir o. m. fl.
Vöruveltan,
Hverfisgötu 59, sími 6922.
Karlmannaföt-Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira. Sækjum,
sendum. Sölusliálum, Klapp-
arstíg 11, sími 2926.
Ftn nnflr
Fullorðin kona óskar eft-
ir lítilli íbúð, helzt í austur-
bænum, má vera í risi.
Þrennt í heimili: Tilboð,
‘toerktT ,yÁbyggiieg“ sendist
afgr. Þjóðriljans fiu-ir laug-
ardag.
Skilyrðl fyrir
góðri hvíld
og værum svefni eru
létt óg hlý sængurföt.
Látið oss annast
hreinsun fiðurs og
dúns úr gömlum sæng-
urfötum. Vönduð og
ódýr vinna.
Hverfisgötu 52.
Sími 1727.
Hver$ vegna gera ekki Rússar árás?
SKI PAUTGCKf)
RIKfSlNS
ármann
til Véstmaíihaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
Straamey
Tekið á móti flutningi til
Hornafjarðar í dag.
VIBSKIPTI
HÚS • IbUðir
LÓÐIR • JARÐIR
SKIP*B1FREIDAR
EINNIG:
Verðbréf
Vátryggingar
Auglýs mgasta rísemi
FASTEIGNA
SÖLU
MIÐSTÖÐIN
Lækjargötu
10 B
SÍMI 6530
Framhald af 5. síðu.
Virðist vera, að ekkert nema
efnahagslegur styrkur, ekkert
nema fyllsta þróun nútíma iðn-
aðar geti tryggt Rússland gegn
árás. Og sjötti tugur þessarar
aldar verður þáð, sem úrslitum
ræður um iðnaðarþróun í Sovét-
ríkjunum. Atvir.muíf Sovétrikj-
anna verður ekki komið i bezta
nútima horf fýrren 1960. Stefna
Sovétríkjanna, snýst fyrst og
fremst um iðnaðarkapphlaupið
við Vesturveldin, um eflingu
framleiðslumáttarins. Það er
ekki sennilegt, að forystumenn
Sovétrikjanna séu sólgnir í að
trufla þetta tröllaukna upp-
byggingarstarf og stofna því
í hættu með því að kallá yfir
sig eyðileggingu st\Tjaldar.
Það er ekki itm þáð að ræða,
hVort Sovétrikih séu fús til
að láta A t ] ar. z h af ss a m st e yp-
una njóta friðar. Þau, þarfnast
sjálf friðár til að framkvæma
tvær næstu fimm ára áætlanir
eins og þau þörfnuðust friðar
á fjórða- tugi alaarinnar til að
framkvæma tvær fyrstu fimm
ára áætlanimar.
Þessi stefna er það, sem ræð-
ur gerðum Sovétríkjanna í millí-
ríkjaviðskiptum og herbúnaði.
Þessi stefna tryggir hvorki
friðarást né árás. Það er nið-
urstaða áætlana til langs tima,
áratugs eða svo, en ekki kjam-
orkuógnanir, sem ræður utan.-
ríkisstefnu Sovétríkjanna.
Kjarnorkublekkinga r
Mikið er rætt um „varnaðár-
NemeMdas&mband
Kennaraskólans
Framh. af 3. síðu
sjálfuxn Kennaraskólanum mögu
leika til starfs og vaxtar.
Nemendasambandið telur það
góðs vita, að á þessu fyrsta
starfsári auðnaðist því einnig
að rétta örvandi hönd því á-
hugamáli kennaraskólastjóra
og skógræktarstjóra að efna til
skógræktamámskeiðs fyrir nexn
endur Kennaraskólans um leið
og þeir brautskráðust. Slíkt
námskeið var haldið s. 1. vor
og tókst mjög vel. lEr í ráði
að framkvæma slík vorgróður-
störf á hverju ári. Þá var og
haldið annað slíkt námskeið
s. 1. vor fyrir starfandi kenn-
ara, og stóð Skógrækt ríkisins
að því.
1 stjórn nemendasamhandsins
eru nú: Guðjón Jóiisson for-
maður. Steinar Þorfinnsson
varafomiaður, Helgi Tryggva-
son ritari, Guðmundur Magnús-
son féhirðir og Pálmi Pétursson.
MuniS happdrætti sjiíklinga á
Vífilstöðnm
ATHUGIÐ:
Freistið gæfunnar!
Allur ágóði rennur til þess
að gera sjúklingum dvöl-
ina á hælinu léttari.
Styrkið gott málefnl
iWWWWWWWWWWWWW1
áhrif“ endurvopnimaá Vestur-
veldanna. Varast ber að ofmeta;,
1 cssi ,,varnaðánáhrif‘1. Fyrir-
huguð endurvoprnm' Vesturveld-'
anna á landi er e3;M' enn til;
annarsstaðar en á pappírnum,
og jafnvel á pappímum er hún! I
aðeihs ráðgerð ‘i fimánm. stíl,
og getur áreiðariiega ekki vam- ■
a5 gífurlegum yfixbuhðum Sov-
étríkjanna eins eóa n^ins.
Hvað kjaraork'öBja'fingjunni!
viðvíkur, þá taka hérfræðingar:!
Sovétríkjanna ógmihina; sem af
henni stafar, vafálaust alvar-
lega, en éinsog meirihlutí bandaí,
rískra hcrfræðínga eru' þeír.
sannfærðir um. 'a&'hún geti ekki
sigrað Sovétrikin og: banda-
menn þeirra. Auk- |>esö myndu
landvinningar sígursæHar sókh-
a.r á landi gera méira en bæta.
Sovétríkjunum upp það tjón,
sem þau yrou fyrii af kjari:-
orkuárásum.
Iðnaður Vestúr-iEts'ropti, olm-
lindir landanna xdð Miðjarðar-
hafsbotn og hráefni’ Suðaustur-
Asiu myndu gera toéira en vegaí
upp á móti þeim"éyðilegging\f
sem kjarnorkuhernaðar myncií
valda. Þeir sem trua.' á „varr.-
aðai’áhrif“ kja.mtíi’k'usprengj--
unnar ganga að þvi hem gefnb,
að Sovétríkin vilji feijkí skipta;
á iðnaðarhéraðinu Donets í
rústnm og stálverksmiðjum
Ruhrhéraðsins, eyðingu oliv,-
svæðisins við Bakú og olíu-
auðlegð landanna við Míðjarð-
arhafsbotn.
Munurirm
í gmndvallarátriöum hafal
þeir rétt f-yrir sér. Þáð ér bara:
ekkl kjarnorkusprengjah, sem
heldur aftur af stefnu Sovétríkj
anna, heldur útreiknmgar sov-
étstjómarinnar ajáifrar langt
fram í tímann. Kjamorkuógn-
anif hefðu ekki haldið aftui'
af Hitler. Hitlefs-Þýzkalancl
fór í stríð vegna þess að það
stefndi að. efnahagslegúih land-
vinningum. Álitsgerð, sem Hitl-
er samdi 1937, lýsir því um-
búðalaust yfir, að atvinnulíf
Þriðja ríkisins rnyndi staðna
án matvæla og hráéfna frá
Austur-Evrópu.
Þróun atvinnuiifs Sovétríkj-
anna byggist hinsvegar ekki á
landvinningum i striðl, þess-
vegna stefna Sovétríkin ekla
að stríði.
Við viturn nu, að 1939 höfðu
Sovétríkin öll skilyrði til að
verða öflugri en Hitlei’s-Þýzka-
land. Samt sem áður valdi sov-
étstjórnin þann kost, að eigal
órás á hættu heldur en leggja
sjálf útí árás. Hemaðarlegar
mótbárur gegn árás eiga einnig'
sinn þátt í ákvöiðunum her-
stjórnenda Sovétríkjanna. Herri
aðaivísindi í Sovétríkjunum
snúast um langdregxð átak 5
niargra ára striði. Þéir einir,
sem hafa tni á sigursæld leift-
urstriðs, geta lagt úti árásar-
styrjöld, þivi að ekkert vit er i
að gera árás til að heyja langa,
dýra og tvísýna stýrjöld. En
í herstjómaia-ísíndum Sovét-
ríkjanna er leifturetríðihu háfn-
að með fyrirlitningu og þaö
kallað draumórar og glæpur
gegn skynsamlégum herstjóm-
arreglum.