Þjóðviljinn - 30.11.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.11.1950, Blaðsíða 1
15. árgangur. Fimmtudagur 30. nóv. 1950. 269. tölublað. Æ. F. R. • í dag og á morgun er a!-i mennur skiladagur fyri*j happdrættið. Skrifstofan er opin kl. 6 til 7 eftir hádegi. — KomiðS og gerið skil. Stjórnijt,, Alþýöusambandsþingið' samþykkti eftirfarandi til- lögu er borin var fram af Sigurði Guðnasyni, formanni Dagsbrúnar og mörgum öðrum: „22. þing ASÍ mótmælir harðlega hverskyns afskipt- um atvinnurekenda af innri málefnum verkalýðssamtak- anna, svo sem afskiptum af kosningum í verkalýðsfélög- unum. Sérstaklega fordæmir þingið tilraunir einstakra at- vinnurekenda og verkstjóra til þess að nota atvinnuleg völd sín til að hafa áhrif á atltvæðagreiðslur verkafólks. m.a. með stofnun pólitískra félaga innan samtakannt í þeim tilgangi að tryggja ákveðnum hópi sambandsmeð lima atvinnuleg sérréttindi. Þingið skorar á öll verkalýffsfélög að vera vel á veriV gegn öllum tilraunvun í þessa átt og standa saman sétn einn maður um þá meðlimi samtakanna, sem kunna að verða beittir atvinnu- og skoðanakúgun af hálfu atvinm rekenda eða íullirúa þeirra.“ Smsikréim ógziar sundruðii liði McHsrfkars I®r|áF ían garsókn i r alþýðuhersins vel á vegf nieH islkróa meglsiliei9 Handarlfeja- manna víé ósa Chuua'eheu árinnar Múgmorð Bandaríkja- manna og Rhee Alþýðuherinn í Kóreu, studdur af Kínverjum, hefur nú sundrað baiidáríska hernum í Kóreu og innikróun vofir yfir tugum þúsunda hermanna Mac- Arthurs. Frétíaritarar sögðu í gærkvöld, að þrjár tangarsóknir alþýðuhersins væru komnar það langt á veg, að árásir væru byrjaðar aftan á bandaríska liðio. Alþýðuherinn hefur rofið víg línu Bandaríkjahers á nýjum stað og er hann nú klofinn í þrent. Tangarsóknimar miða að því að umkringja alla þrjá búta og hrekja þá jafnframt lengra og lengra til vesturs. Víglína Bandaríkjamanna var í fyrstu 120 km löng en austasti hluti Eden ottast að bandalag Bret- lands og USÁ bresti vegna ágxeiiiÍEgs um máí Ausíui-Asm Umræður um utanríkismál voru á breaka þinginu í gær og létu margir þingmanna, meira að segja flokksforingjarnir í ljós gremju og ugg vegna feigð arflans Bandaríkjamanna í Kóreu. Eden fyrrverandi utan- rákisráðherra, aðalræðumaður íhaldsmanna, var áhyggjufull- ur yfir því, að bandalag Bret- lands og Bandáríkjanna kynni að brestn vegna ágreinings um mál Austur-Asíu og sngði, að tími væri til kominn að taia við Bandaríkjastjóm í fullri hreín1 skilni. íhaldsmenti hefðu vcrið andvígir herferð MacArthuro Framhald á 4. síðu. hersins var í gær aðeins 50 km frá ströndinni. Fréttaritari Keuters sagði í gær, að ekki væri annað sýnna en að mestallt lið Bandaríkja- ma-nna í Kóreu yrði króað af á vesturströndinni við mytmi ár- innar Chongchon. Erfitt myndi reynast, að koma til þess birgð um á sjó og aiþýðuhernum ó- hætt að sækja framhjá því suð- ureftir Kóreu. Bandaríska lrerstjórnin ját- aði í gær, að útlitið væri „al- varlegt en þó ekki vonlaust“. Sagði hún að herinn væri að reyna að koma sér upp vam- arlínu á suðurbakka Chonehcn, en það væri erfitt vegaa sí- feildra árása sveita úr alþýðu- hernum, sem komnar eru suður fyrir ána. Alþýðuherinn var í gær 50 km frá Pyongyang, þar seon skemmst var og var að því kominn að ná saman við fjöl- menna skæruliðaflókka., sem barizt hafa þar síðan Banda- rikjamenn tóku höfuðborg Norður-Kóre'u. Skæniliðar gera varalíðsflutninga Bandáríkja- manna til vigstöðvanna mjög erfiða. Sumar fre.gn.ir sögðu, að birgðaleiðin frá Pyongyang tii bandarísku herjanna hefði þegar verið rofin. Bandaríkjamenn segia flug- her sinn k.orna að litlu gagni vegna snjókcmu og reyks yfir vígvellinum. PSeven biður um siðferðísvottorð fyrir Moch Pleven forsætisráðherra Frakklands hefur beðið þingið að gefa stjórn sinni og þó sérstaklega Jules Moch land- varnarráðherra traustsyfirlýs- ingu á föstudaginn. Þingið sam þykkti í fyrradag með 235 at- kvæðum gegn 203 tillögu kommúnista um að stefna sós- íaidemókratanum Moch fyrir landsdóm vegna hlutdeildar hans í hneyksli varðandi sölu leynilegra hemaðarskjala. Aðgerðir Bandaríkjamanna í Kóreu, á Taivan, í Indó Kína, í Síam og í Japan miða ailar að því, ao umlcringja Ivína bandanskum. herstöðvum, sa.gði vý~ bannig kvað hann Banda- ri.’jamenn búa sig undir að hrindá af stað þriðju heims- styrjöldiuni. ^ Hcrnám bandaríska flotans*á Taivan kallaði hann ósvífna ögrun 0°: vopnaða. árás á Kína. ' Örýggisráðinu bæri pyndaiar Á fundi öryggisráðsins í gær var að kröfu sovét.full- trúans Malik lesið skcyti frá stjóru N.-Kóreu, þar seni skýrt er frá hryðjuverkum Bandaríkjamanna og lepps þeirra Syngman Rhee í Kór- eu. Meðal annars segir þar, að 7000 fangar .hafi verið skotnir og að Bandaríkja- mertn hafi handtckið og pynd að 1000 konnr í Pyongang eiiuii. flokksskólmn Vegna mjög áríðandi fund.ir í Sósíalistafélagi Beykjavík- ur verður flokksskólánum frestað þar til næsta fimm-tu dag. skylda til að fordæma þann glæp og fyrirskipa strangar refsiaðgerðir. Vú benti á, að bandarískar flugvélar liefðu gert yfir 90 loftárásir á Kína frá stöðvum sínum í Kóreu. Er öryggisráðið kom saman til fundar í gærkvöld neitaði Vú að setjast við fundarborðið meðan rætt var um Kóreu og -settist þar eitki fyrren árásin. á Taivan var tekin fyrir. Kína krefst að SÞ íordæmi árás USA á Taivan Vú hershöfðingi, formaöur sendinefndar alþýð'u- stjórnar Ki.na hjá SÞ, sagö'i í fyrstu ræðu sinni. að Banda- ríkjastjórn leitaðist við að umkringja Kína og væri það cinn liður í undirbúningi hennar uridir árásarstyrjöíd. Sósialistar á fúndi i kvöld FCNDUR Sósíalistafélags. Rejiijavíkur í Listamaxinaskál- anwm í kvöld er einn þeirra funda sem enginn flokksmaður ætti að láta fram hjá sér fara, sem heimangengt á. Þar ræða tveir íorystumciin fiokksins, Einar Olgeirsson og Sigfús Si gurh jartar son um stjórnmálaástandið, afstöðu, fiokksins og brýnustu verkefni. Nefnir Einar framsöguerindi $itt: „ítarátta Islcndinga gegn einokuíi, atvinnuleysí og dýr- tíð“, en Sigfús Sigurhjartarson ræftir iim fyrirætlanir íhaldsins með Óðinn. Auk þess verða. rædd félags- máí. •— Fundurinn liefst kl. 8.30, 0ri|stan om Stalingrad Síðari hiuti þessarar myndar verður sýndur annað kvöld að Þórsgötu 1. Aðgöngiuniðar í skrifstofú: Sóríalistaifélagsms. Sími 7511.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.