Þjóðviljinn - 30.11.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.11.1950, Blaðsíða 7
Fimmtudagur: 30, nóv. 1950. ÞJ ÓÐVILJINN aurct opoi Athugið hvað þér getið sparað mikla peninga með því að auglýsa hér. : Húseigendur athugið: i; > Rúðuísetning og viðgerðir. ;> ; Upplýsingar í , síma 2876.1; : Gúmmíiðjan Grettis- :: > götu 18, sími 80300 i> : Viðgerðir á allskonar gúmmís : skófatnaði. :! Mælaviðgerðir :i ;1 kjallaranum a HverfLsgötu 94. er gert við allskonar raf- ;l magnsmælitæki. Símj. 6064,1; Allskonar smáprentun/i ennfremur blaða- og bóká- : 1 prentun. Prentsmiðja Þjóð-1; viljans h.f,, Skólavörðustíg ;| : 19, sími 7500, Lögfræðistörf i Ákj Jakobsson og Kristján; Eiríksspn, Laugaveg 27, 1.;: hæð, - Simi 1453. !; i Sendibílastöðin h.f. i' Ingólfsstræti 11. Sími 5113. p Límum karfahlífar i :á sjóstígvél. Gúmmíiðjan; Grettisgöt.u 18, sími 80300. |l i Húsgagnaviðgerðir <: ÍViðgerðir á allskonar stopp-L 1 uðum húsgögnum. Húsgagna;; ; verksmiðjau, Bergþórugötu;! 111, sími 81830, i[ : Nýja sendibílastöðin ij ; Aðalstræti 16 —■ Sími 1395. j 1 Ragnar Ölafsson, j: ; hæstaréttarlögmaður og lög-|; ; giltuv endurskoðandL Lög-; 1 fræðistörf, endurskoðun og 1' , fasteignasal'a, Vonarstræti; ’ 12, simi 5989. ? iSaumavélaviðgerðir —\ i; Skrifstofuvélaviðgerðir ■: Sylgja, i; | Laufásveg 19,. sími 2656. j! laiiíMS Samkvæmisklæðnaður fyrir dömur og herra. ;> Laugaveg 12 1; Gúmmískór á börn og fulloröna. Gúmmi-:; iðjan, Gretíisgötu 18, sími:; 180300. ii íþróttamenn! :i : Spjótin eni komin. Verð ; kr. 66.90. Verzlunin Stíg- ; andi, Laugaveg 53. ; Kaupum — Seljum og tökum í umboðssölu alls- konar gagnlega muni. — Goðaborg, Freyjugötu 1. >#############################4 Umboðssala: Útvarpsfónar, klassískaj grammofónplötur, útvarps- tæki, karlmannafatnaður, gólfteppi o. fl. Verzl. GrettisgötU 31, sími 5807. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Það borgar sig bezt að skipta við ókkuj Gúmmiiðjan Grettisgötu 18, sími 80300. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá;! slysavarnadeildum um allt land. I Reykjavík afgreidd í síma 4897. Jóhannes Guðmunðsson Framhald af 5. síðu. menn hef ég þekkt er voru jafn bamgóðir og Jóhannes, enda, hændust börn að honum, hvar sem hann var. Ég minnist þess ungur hversu ég fagnaði ávallt komu hans. Sá var siður Jóhannesai; til sjós, að ef óreyndir unglingar voru á skipkiu að byrja sjó- mennsku, þá tók hann þó að sér, hjálpaði og Ieiðbeindi. Ófá- ir munu þeir vera er bera ævi- langa hlýju til hans síðan. lEin ríkustu einkenni Jóhann- esar var greiðvikni hans og hjálpsemi, sjaldan held ég að hann hafi eignaz.t peninga án þess að verja einhverju öðrum til hjálpar og glaðnings, enda bar efnahagur hans þess oft merki. Samúð hans og vinátta með öllum þeim er áttu um sárt að binda r lífinu, var fals- laus og einlæg. I daglegu lífi var Jóhannes kátur og skemmtilegur og oft fyndinn í bezta lági, enda eftir- sóttur í vinahóp. Eins og áður er sagt var Jóhannes Guð- mundsson alia ævi heiðarlegur óbreyttur sjómaður, og ég hygg að við fráfall hans verði ekki stofnaðir digrir sjóðir honum til minningar, né glæstir minn- isvarðar reistir á gröf hans, en hitt veit ég að ættingjar og hinir mörgu vinir hans minn- ast með þakklæti og söknuði góðvildar og mannkosta. þessa vestfirzka sjómanns, og vot;ta konu hans samúð í sorg hennar. G. J. G. BÆJARFRÉTTIR Frainh. af 4. síðu (plötur), 21.15 Dagskrá Kvenrétt- indafélags íslands. — Samtal: Frú Sigríður J. Magnússon talar við frú Maríu Björnsson um félagsnlál kvenna í Vesturheimi. 21.40. Tón- . leikár (plötur). 21.45 Frá útlönd- um (Jón Mag'nússon fréttastjóri). 22.10 Samnorrænir tónleikar: Finn- land (plötur): a) Píanókonsert eft- ir Uuno Klami. b) „Pan og' Echo“ eftir Sibelius. c) Konsertforleikur eftir Eino Linnala. 23.00 Dagskrár- lok. ATHYGLI skal vakin á augl. frá Verzlunarráði Islands, er birt- un ist í blaðínu í dag, varðandí lokún sölubúða 1. desomber. I.oftleiðir h.f.: WJWVVUWWW TILKYNNING F Fi Á SJúmSAMLpi REYKJAVSKUS Samkvæmt samningi viö Læknafélag Reykja- víkur, skulu þeir samlagsmerm. sem skulda meira en 6 mánaöa iðgjöld við áramót, strikast út af skrá hjá þeim læknum, sem þeir hafa valiö. Þeir, sem í slíkum vanskilum eru, mega því búast við þiú að missa lækna sína og fá ekki aö kjósa hina sömu aftur, nema með sérstöku leyfi þeirra. Sfúksasamka !evk*&víkní. Kaupum húsgögn heimilisvélar, karl-; mannaföt, sjónauka, inynda-! vélar, veiðistangir o. m. fl.: Vöruvcltan, Hverfisgötu 59. sími 6922. 1 Málverk og vatnslitamyndir til tæki- færisgjafa. — Mikið úrval. Húsgagnaterzlun G. Sigurðssonar, Skólavcrðust. 28, sími 80414 Karlmannaíöt — Húsgögn Kaupiun og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. Sækjum, ser-d- um. Söluskálimi, Klapparstíg 11. Sími 2926 Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Aíwvuwu%WtfVi.vvwvwvtfwvs«wwuvvvvvwtfWtfVVvvM 5 I Orðsendíng ■( | Samkvæmt tilmælum frá Bæjarráöi Reykja- > víkur munu eftirtalin. sérgreinafélög kaupsýslu- > manna i Reykjavík loka sölubúöum sin.’um og ij; skrifstofum allan daginn þ. 1. desember vegna mamrtals þess, er fram fer þann dag: v Jw < Apótekaraíélag Islaids I;; Félag búsáhalda- sg [ámvörukaupmanrsa í i Seykjavík í > Féíag ísl. byggingafefiiakaupmamna ;j> Félag ísl. stórkanpmanna % s Félag kjötverzlana í Keykjavík ;j> Félag matvömkaupmanna í Reykþu’ik í Félag raftækjasala Jii Félag tóbaks- og sælgætisveizlana í í» Félag vefnaðarvörukaupmanna 1;; Skókaupmannaíéiagið J | Þess. skal sérstaklega. getið, aö VQirþur er á >' Laugavegsapóteki allan þennan dag. f.h. ofantaldra sérgreinafélaga í VerzkmarráS Islands. jii ji .vvvvwv%vv%%vvvwvrvv,^«vvvvsivj^^-vv,^rfyvvww"wwvvv,i TILKYNNING frá olíufélögunum Þa.Ö tilkynnist hér meö heiöruðum viðskipta- vinurn vorum, sem hlut eiga áö máli, áö frá og meö 1. desember n.k. mun öll olía til upphitunar fbúöarhúsa í Reykjavílc og íbúðarhúsa. í iiágrenni hennar, sem keyrt er á frá olíuafgreiðslum undir- ritaöra olíufélaga í Reykjavík, svo og öll olía., sem afgreidd er til fiskibáta, eingöngu seld gegn staö- grsiöslu. Frá sama tíma. munu einnig allir olíuigeymar, sem olíufélögin útvega viöskiptamörmum. sínum, einungis seldir gegn stáðgreiöslu. Reykjavík, 30. nóvember 1950. Hið ísleuzka steinolíuhiníaiéSag CEsso). Clíuveiziun Isknds H/f (B.P.). H/f Shell á Islandi. VaktaráðskoHia og starfsstúlka óskast til Fæðiskaupendafélags Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 81110 BÖRN 06 UiNaLIii®A vantar til aö selja happdrættismiöa. sjúklinga jg á Vífilsstööum, sem dregiö verður í 4. desem- ber. Miðar aíhentir kl. 2—6 á Nýlendugötu 29 1. hæö, og í sölubíl happdrættisins i Áustm*- stræti (við Útvegsbankann). Böm komi vin- samlegast meff skriflegt leyfi foreldim sínna. vmvvwwvw i^hPuvvruvbrvrj>»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.