Þjóðviljinn - 03.12.1950, Blaðsíða 1
15. árgangur.
Sunnudagur 3. desember 1950.
272. tölublað.
Þróttug sokn kóreska alþýðuhersins og kinversks
sjálfboðaliis hrekur innrásarherinn suðureffir
Sósíalisiaíélag
Heykjavíknr }
heldur almennan íélags-
fund annað kvöld (mánu
dagskvöld) í Listamanna
skálanum, kl. 8,30
V
Einar Olgeirssan
©g *.
Sigfús
Signrbjartarson
MACARTHUR: Hernaðarstaðan tersnar með hverri kinkknstund
Flokksstjóm • Sósíalistaf lokksins:
Friðurinn er Islands
líf og heill
Fundur flokksstjórnar Sósíalistaflokksms fagn- ;
ar þeim mikla sigri sem heimsfriðarhreyfingin undir ;
■ forystu franstca vísindamannsins Frédéric Joliot- 5
Curie hefur unnió undanfarin tvö ár frá því á stofn- ;
þinginu í París í aprílmánuði 1949. og sérílagi hmum ;
glæsilega árangri af undirskriftasöfnuninni undir ;
Stokkhólmsávarpið um bann við kjarnorkuvopnum |;
sem 400 milljónir manna hafa þegar fylkt sér um.
Fundurinn lýsir yfir trausti sínu á því aö 'msð j
nógrn almennum og öflugum alþjóðleg'um samtök- ;
um sé unnt að slá vopnin úr höndum stríðsæsinga-;;
mannanna og hindra auövaldið í því að koma af,
s.tað nýrri heimsstyrjöld, enda aðhyllist fundurfnn ;
eindregið þá skoöun forgöngumanna friðarhreyfing- ;|
arinnar að það sé á valdi mannkynsins sjálfs, al- ;
I mennings í heiminum, að tryggja varanlegan frið. ;
• Fundurinn vill vekja athygli allra flokksmanna ;
j; og allra íslendinga á hinu stórvægilega gildi friðar-
•I hreyfingarinnar fyrir ísland sérstaklega. íslenzk ;;
;! stjórnarvöld hafa stig af stigi með Ksflavíkursamn- ;;
!;■ ingnum, marshallfjötrunum og þátttöku í hernaðar- ;
;; bandalagi Atlantshafsríkjanna hrakið ísland út á [[
;| hina hættulegustu braut, fyrirgert hlutleysi þess, [[
leigt undir herstöó hluta af íslenzku landi og kórón- !;
að afglöp sín meö því að fjötra íslendinga í hemað- !;
!: arsamtök verstu stríðsæsingaafla auðvaldsins. Slík !;
;! stjómarstefna er ósamrýmanleg sjálfstæði, hags- ;;
!! muntun og heiðri íslands og felur í sér mikla hættu :j
;j á tortímingu íslenzku þjóöarinnar, ef elcki tekst að jj
;j hindra nýja heims,styrjöld, og getur ekki leitt nema jj
;j til síaukins ófamaðar. jj
Fundurinn lýsir yfir ,þein*i sannfæringu sinni jj
jj að ísland eigi líf og velferð undir því aö friður hald- jl
j: ist i heiminum og þessvegna algera samstöðu með !;
j: friðarhreyfingu heimsins. Hann mótmælir þeim
!; ósvífna áróðri fvrir hernaði sem rekinn er í borgara- :j
!; blöðunum og vítir harðlega fáránlegar ofsóknir cg ij
:j níðskrif sem þau hafa látiö sér sæma um þá m:nn
jj sem með undirskrift sinni undir Stokkhólmsávarpið jj
jj hafa tekið málstaö friðarins hér á landi og imi leiöjj
málstað íslands. j
Fundurinn fagnar þátttöku fulltrúa af íslands j:
!: hálfu á öðru heimsfriðarþinginu í Varsjá og' heitir j:
jj á alla flokksmenn og íslendinga af öllum skoðunum jj
:j og stéttum að styöja af hugrekki, einurð og eldmóöi ij
jj stari' friðarhreýfingarinnar og hinar nýju mikil- ij
ij vægu samþykktir sem annaö heimsfrióarþingið hef- jj
ur gert. j
Friðurinn er íslands líf og heill.
Bandarskjaherinn undirbýr
undanhald frá Pyongyang,
hófar eySingu borgarinnar
Sókn kóreska alþýðuhersins og kínversku
sjálfboðasveitanna virðist aukast að þrótti og hraða
með hverjum degi og verða • tilkynningar banda-
ríska innrásarhersins um hernaðarstöðuna sííellt
vesældarlegri, ekki sízt séu þær bornar saman við
hinar hrokafullu tilkynningar iMacArthurs fyrir
nokkrum dögum. í gær fluttu bandarískar frétta-
stofur þær fregnir frá MacArthur að hann teldi
hernaðarstöðu Bandaríkjahersins hríðversna með
hverri klukkustund. Forseti bandaríska herráðsins,
Collins hershöfðingi, er lagður aí stað til Austur-
Asíu.
Alþýðuherinn og kínversku sveitirnar sóttu
mjög hratt fram í gær, en í fyrrinótt var innrásar-
herinn hrakinn úr borginni Sunchong, 50 km norð-
austur af Pyongyang, en þá borg höfðu Bandaríkja-
menn ætlað að gera að meginvirki í nýrri ,,varn-
arlínu”. Sóknarher Kóreu sem stefnir til austur-
strandarinnar hefur nú náð til strandar og króað
inni bandaríska liðið í norðausturhéruðunum.
Talsmaður innrásarherjanna
í Kóreu lét svo um mælt í gær,
að svo gæti farið alveg á næst
unni að Bandaríkjaherinn yrði
að yfirgefa Pyongyang. Færi
svo yrði allt það eyðilagt í borg
inni sem komið gæti norðan-
mönnum að notum hernaðar-
lega. Ef höfð er í huga hin
grimmdarlega gereyðing innrás
arhersins á heilum borgum á
fyrra uandanhaldinu er ljóst
að hér er verið að hóta ger-
eyðingu þessarar blómlegu borg
ar.
Alþýðan aaðveldar
hemam hzaða sðlm.
1 bandarískri fregn segir
að kínversku hersveitirnar í
Kóreu sæki mjög hratt fram,
en liafi á sama hátt og kóreski
herinn, að flytja sig til á næt-
urþeli og íþyngja sér sem
minnst með ' birgðaflutningum.
FóJkið í þorpunum, sem verða
á sóknarleið herjanna, flytji all
ar birgðir þeirra, þannig að
þorpsbúar eins þorps flytji þær
til hins næsta. Geri þetta sókn-
arliernum kleift að sækja miklu
hraðar fram en ef hann þyrfti
að annast flutningana sjálfur.
Attlee og Pleven:
einhuga um ai-
þjóðaástandið
Atburöirnir í Kóreu hafa vak
ið gífurlega athygli um allan
heim og eins hótanir Trumans
um kjarnorkustrið án þess að
bandamenn bandaríska innrás-
arhersins í Kóreu yrðu spurðir
að.
1 gær ræddu Attlee og Bevin
tvisvar við forsætisráðherra og
utanríkisráðherra Frakka, Ple-
ven og Schumann, sem flugu
til London frá París.
Að loknum i’uudunuin uir
birt tilkyiining og sagt að
1 stjórnir Bretlands og Frakk-
lands séu einhuga um afstöðuna
til þess ástands sem nú hai'i
skapazt í alþjóðamálum.
Afflee hitfir
Truman á
þriSjudag
Attlee er á förum til Banda-
ríkjanna, hann mun á morgun
ræða við brezka sendiherrann
tala um stjórnmálavið-
horíið. — Fjölmennið og
mætið stundvíslega.
Þórcddur Gnðnrnndsscn
segir fréttir frá Siglufirði
Ölium sósíalistum heimill að-
gangur nieðan liúsrúm leyfir
Akureyringar
fcnipa „V3ihig“
Útgerðarfélag Akureyringa
h.f. hefur ákveðið að kaupa
togarann VÍKING, sem er einn
af 8 eimtogurum, er ríkisstjórn
in á í srníðum í Bretlandi. Und
irritaði fjármálaráðherra og
umboðsmenn félagsins, þeir
Jakob Frímannsson og Helgi
Pálsson, samning í dag um tog
arakáupin.
Togaiinn Víkifigur er smíðað
ur í skipasmíðastöð Alexander
Hall og Co. Ltd. í Aberdeen og
verour væntanlega afhentur
innaii skamms.
Óyfirlýsf
sfrið viS Kina
HACAB THUH:
Stríðsæsingar MacArt-
hurs náðu hámarki er
hann í gær lýsti því yf-
ir við blaðamenn að nú
þegar sé skollið á „óyí-
irlýst siríð" (.undeclared
war") milli Kína og Sam
einuðu þjóðanna.
í Washington en á þriðjudag
við Truman Bandaríkjaforseta.
í för með Attlee vérður
William Slim, æðsti herráðsfor
ingi Breta, %
Ástralíustjórn hefur lýst yf-
ir því áliti sínu að ekki nái
nokkurri átt að ákveða að nota
kjarnorkusprengju í Kóreu-
stríðinu án samþj-kkis Sam-
einuðu þjóðanna.
Bandarískir embættis-
menn á þveitingi.
Tveir aðalmenn Bandaríkja-
manna hjá Saineinuðu þjóðun-
um flugu í gær til Washing-
ton og áttu tveggja klukku-
stunda viðræður við Acheson
utanrikisráðherra og var fjöldi
háttsettra embættismanna ut-
anríkisráðuneytisins viðstadd-
ur. Var tilkynnt að rædd hefðu
veríð Kóreumálin.