Þjóðviljinn - 03.12.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.12.1950, Blaðsíða 3
Sunnudagur 3. desember 1950. ÞJÓÐVILJINN. ■■ ■■ : 4 ' ’ x"-.- j^| —. w ji|,— in/v/ r*Hi—r* i —«*“ ‘ rr-- r*i *«>■> »». <»»tn >«■ ^.iin -■ GUSTUJÓLA ARSINS! ■i i. aEIð-Eyvindur Hiö sígilda meistaraverk Jóhanns Sigm-jónssonar. — Skrautútgáfa með fjölda mynda eftir Jóhann Briem listmálara. — Ein allra glæsílegasta jólagjöf ársins. Barnæska mín °g Hjá vandalausum eftir Maxim Gorki, sjálfs ævisaga hans og um leið stórbrotnasta verk þessa mikla rússneska skálds. Ógleymanlegar persón- ur og þjóölífslýsingar. Bók úr djúpunum; meö þungum heillandi niöi. Hjá vandalausum er ný- komin. Kjartan Ólafsson hefur þýtt bækurnal' beint úr rússnesku á kjarngott íslenzkt mál. Þessar sígildu úrvalsbækur verður hver íslendingur aö' lesa. Sögur og smáleikrit eftir Halldór Stefánsson. Þaö er hverju sinni viö- buröur þegar kemur ný bók eftir Halldór Stefáns- son. Hann er fyrir löngu oröinn þjóðkunnur fyrir smásögur sinar og hafa áöur komiö út eftir hann þrjú smásagnabindi og ein skáldsaga. Nýjasta félagsbók Máls og Menningar er Bréf til Láru Félagsmenn í Máli og menningu. muniö að allur ágóöi af bókabúö íélagsins rennur til aukinnar útgáfustarfsemi. — KAUPIÐ JÓLABÆKURNAR SEM FYRST. Bókabúð Máls og menmngar Laugavegi 19 — Sími 5055. ,1 Ljóðasafn Jóhamiesar ur Kötlum ÁUar ljóðabækur Jóhann- esar: Bí bí og blaka, Álft- irnar kvaka, Ég læt sem ég sofi, Samt mun ég vaka, Hrímhvíta móöir, Hart er í heimi, Eilífðar smáblóm, Sól tér sortna og auk þess hátíöaljóöin. Bauðsmannsey og Siglingin mikla eftir Jóhannes úr Kötlum. Tvær stórglæsilegar skáld- sögur um eitt örlagaríkasta tímabil íslandssögunnar, gf; vesturfarir á 19. öld. — Ómissandi bækur á hverju íslenzku heimili. eftir Þórberg Þóröarson — glæsilegasta verk eins mesta ritsnillings þjóöarinnar. Áriö 1950 fá félagsmenn Máls og menningar Bréf til Láru, tvær bækur aörar auk tímarits Máls og menningar fyrir að- eins 50 kr. — Gerizt félagsmenn. — Gefiö vinum yðar félagsskírteini í Máli og menningu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.