Þjóðviljinn - 07.12.1950, Page 2
E
ÞJÓÐVIL'JINN
Fiimntudagur 7. desember 1950.
------Tjarnarbíó-----------
Sagan ai A1 Jolson
Hin heimsfræga söngva- og
músikmynd í eðlilegum lit-
um, byggð á ævisögu hins
heimsfræga söngvara og
listamanns A1 Jolson.
Aðalhlutverk:
Larry Parks,
Evelyn Keyes.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Greiíinn al Monte
Cristó kemur altur
Skemmtileg og viðburðarík
amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Louis Haj'ward.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
------Gamla Bíó.............- Austurbæiarbíó
Hjartaþjófurinn
Ginger Rogers
Jean Pierre-Aumont
Basil Rathbone
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum jmgri en
16 ára.
Munið sniáauglýsingarnar á 7 síðu.
WJVW.“A%V.WWAWVW\J'
Silf urhringar
með mynd af ÍSLANDI fást á
GRETTISGÖTU 6
JÓN DALMANNSSON
skrautgripáverzlun,
Mætið réttstundis.
Aðgöngumiðar við
t»eir hnigu tii foldar
Siðasta tækifærið til að sjá
þessa spennandi amerísku
kvikmynd.
Errol Flynn
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 9.
Roy 09 smyglararnir
Mjög spennandi ný amerísk
kúrekamynd. Roy Rogers.
Sýnd kl. 5.
í
Sameiginleg skemmtisamkoma Barðstrendinga-
iélagsins, Breiðfirðingaiélagsins og
Snæfellmgaíélagsiiis
verður í Listamannaskálanum laugardaginn 9.
desember n. k. og hefst klukkan 8.30.
D A G S K R Á:
1. Ávörp félagsformanna.
2. Einsöngur (Ámi Jónsson).
3. Kvikmynd af SnæfeUsnesi og Breiffafirði.
4. Gamanvisur (Nína Sveinsdóttir).
5. Dans til klukkan 2.
Félagsmenn nefndra félaga eru mjög eindreg-
ið hvattir til aö fjölmenna á þessa, kynningai'sam-
komu.
Félagsmönnum er heimilt aö taka með sér
gesti.
111
íli,
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Fimmtudag kl. 20
KONU 0FAUK1Ð
eftir
KNUD SÖNDERBY
Frumsýning
Leikstjóri: Indriði Waage
2. sýning á sunnudag.
Föstudag kl. 20.00:
íslandsklnkkan
40. sýning.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
13.15 til 20.00 daginn fyrir
sýningardag og sýningardag.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
Öskum eftir
vönduðum
kjólfötum
nr. 50. Aðeins nýtízkusnið
kemur til greina.
Verzlunin
Notað & Nýtt,
Lækjargötu 6A.
$>" i LOFT.eUÐMUMOSSOM
—— Tripolibíó-----------
Dæmdur eftir líkum
(The man who dared)
Afar spennandi amerísk
sakamálamynd.
George Mac-Readj’
Forrest Tucker
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum
Gög og Gokke í cirkus
sýnd kl. 5 og 7.
Nýja Bíó -
Astir í Marokko
(Bethasabée)
Hrífandi og listavel leikin
mynd.
Aðalhlutverk:
Danielle Darrux.
Georges Marchal.
— Danskur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í ræningjahöndum
No Orchids for Miss Blandish
Afai’ taugaæsandi sakamála-
mynd. Aðeins fyrir sterkar
taugar.
Jack La Rue
Hugh Mac Dermott
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
A smyglaraveiðum
(The flying squad)
Spennandi sakamálamynd
byggð á skáldsögu eftir
EDGAR WALLACE.
Aðalhlutverk:
Phyllis Brooks
Sebastian Shaw
Basil Radford.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára
<íi!*fíavíí!
verður í Iðnó
í kvöld kl. 9
Aögöngumiðasala frá kl. 5.
innganginn.
Skemmtinefndin
Ný bék fyrir börn!
Teiknibókiit bans Nóa
eftir Loft Guðmundsson
er bamasaga með myndum til áð hta. Með því
að gefa bömunum þessa bók slá menn tvær
llugur í einu höggi, þar sem sagan fjallar um
skemmtilegt efni fyrir böm og myndimar eru
teknar úr efni hennar, og þannig geröar að auð-
velt er að lita i þær.
Þarna kom békin, sem öll böm vilja eignast!
WWWAWWWVWWWtfVVWVAWWWWWWWWWWVVWWVWVVVWWVWVWVW
AUGLYSING
Nr. 22/1950
frá skömmtunarstjéra
Ákveðið hefur verið, að „Skammtur 19“,
(fjólublár htur), af núgildandi „Fjórða skömmt-
unarseðli 1950“. skuli vera lögleg innkaupaheim-
ild fyrir 500 gr. af sykri, frá deginum í dag og til
loka þessa árs.
Jafnframt hefur verið ákveðið að „Skammt-
ur 18“, (fjólublár litur), af núgildandi „Fjórða
skömmtunarseðli 1950“, skuli vera lögleg inn-
kaupaheimild fyrir 250 gr. af smjöri, frá degin-
um í dag og til febrúarloka 1951.
Þessir nýju skammtar eru því: hálft kíló syk-
ur út á skammt 19, og kvart kíló smjör út á
skammt 18.
Verzlanir eru alvarlega áminntar um. að láta
aðeins eina tegund skömmtunarreita í hvert um-
slag, og blanda ekki þessum nýju reitum saman
við eldri reiti, og skrifa síðan á þau níkvæmlega
vörutegimd og magn.
Reykjavík, 6. desember 1950.