Þjóðviljinn - 07.12.1950, Síða 8

Þjóðviljinn - 07.12.1950, Síða 8
Ekkert er eiiis dýrt eins og að láta nienn gangá atvinnulausa Þjóðartekjurnar eru ekki iieili dulárfullt fyrirbæri, óliáð getu okkar Annari umræðu um fjárlö&'in lault á Alþingi í gærmorgun um kl. 6. Af hálfu sósíalisía tóku þeir mestan þátt í umræSun- um Ásmundur Sigurðsson og Einar Ölgeirsson. Ásmundur fylgdi með ítarlegri ræðu nefndaráliti sínu, e:i það birtist í blaðinu í dag. Einar Olgeirsson sýndi fram ’.og jafnvel þúsundir manna á að það sem ætti að heita jgengju atvinnulausir, og þar mestur sparnaður í áætlun ;með væri kastað á glæ milljón- stjórnarinnar stefndi beinlínis um króna dagega. að eyðslu og sóun hinna raun- verulegu verðmæta. Með hin- irm mikla niðurskurði verklegra framkvæmda væri verio að bjóða atvinnuleysinu heim. Og •engin eyðsla væri verri en sú að láta vinnufæra menn ganga afvinnulausa. Peningar væru ekki annað en ávísun á vinnuafl. Vinnuaflið væri nóg til í landinu, auðlind- irnar sömuleiðis. Þannig bæri ganga frá fjárlögum að vinnuaflið og auðlindirnar nýtt- ust til fulls. Hins vegar væri ástandið nú slíkt, að hundruð Sjómenn, skilið auðii Stjórnarkosniiig stendur nú yfir í Sjómannafélagi Keykja- víkur og þar til í lok janúar- mánaðar. t kjöri eru menn sem stillt liefur veriS upp af land- her Sa'Oiundanmi. Menn sem bera fnlla ábyrg;S á þeim samn- ingum sem svikið var lnu á sjómenn í haust, og sjómenn eru nú óðum a3 kynnast, að illu einu. Vlð þessar kosniugar er eklci stillt fráfarandi stjórn sem bar Iiöfuðábyrgð á þessum smánarsamntngum. Jafnvei sæ- mundarnlr sjálflr fundu, aö þessa menn þýddi elíki að bjóða upp á aftur, en reyna átti að setja sakleysisandlit á stjórn félagsins með því að stilla þeim mönnum sem nú eru í kjöri. En sjómenn þekkja Garðar Jónsson, Jón Sigurðsson o. fl., sem í ltjöri eru, nógu vel til þess að þelr munu ekki kasta atkvæðum á þá. Þeir bera einn- ig ábyrgð á þessum samning- um, þó þeir liafi falið sig á bak við Sæmund og Co. og kosið að koma sein minnst frarn út á vlð við samningana. Þess vegna munu sjómenn skila auðu við þessar kosningar og mótmæla um leiö þeirn óstjórn- ariögum sem ríkja nú í félag- inu um stjóruarkjör. Sjómenn, sá fjöldi auðra seðla sem verð- ur við þessar kosningar sltoð- ast sem mótmæli l ið samning- ana, mótmæli gegn kosning- ai'fyrirlunmilaginu, mótmæil gegn stefnu stjórnarinnar í hagsmunamálum sjónianna. j/ | Skilið því auðu. Sitjlð ekki heima, þvi það er at- kvæðl til stuðnings Sæmund unum. Lánsfjárpólitíkin, sagði Ein- ar, verður að miðast við þá Framh. á 7. siðu Flugfélögin ráða sjálf hvíldar- tímanum I gær var tekin fyrir á Al- þingi fyrirspuni Einars 01- geirssonar um hvíldartíma á- hafna á íslenzkum flugvélum. Benti Einar á það hversu mik- ið væri í húfi að menn sem gegna því ábyrgðarmikla starfi að stjórna farþegaflugvélum væru ávallt óþreyttir og hefðu full not allrar athyglisgáfu sinnar. — Ráðherra (Bj. Ól.) upplýsti það í svari sínu að flugfélögin réðu að mestu sjálf hvíldartíma áhafnanna, en þó mundi yfirleitt fylgt þeim regl- um sem gilda á hinum Norð- urlöndunum. Einar kvað sjíkt ástand með öllu óviðunandi og hvatti til að settar yrðu ákveðn ar reglui' um þetta mál. Flokksskóliim verður í kvöld kl,- 8.30 stundvís- lega að Þórsgötu 1. Einar Oigeirs- son alþm. flytur annað erindi sitt um pólitík Sósí- alistaflokksins og Ásgeir Blöndal Magmiss. magist- er, flytur erindi um marxismann. Nemendur eru beðnir að hafa með sér KommúnistaávarpiÖ. — Ennþá er liægt að lui'ta nemend- um \ið í skólann, og ættu menn að liagnýta sér þetta einstæða tækifæri tii fræðslu. Isborg með 200 tonn Togarinn ísborg kom í fyr-ra- dag með um 200 tonn af karfa og þorski. Um 140 tonn verða unnin í hraðfrystihúsunum á Isafirði, Hnífsdal, Bolungavík og Súðavík, en um 60 tonn fara í fiskimjölsverksmiðjuna á ísa- firði. Áður hafði ísborg aflað um 490 tonn af karfa í 2 ferð- um. Sá afli fór allur. í íshús hjá fyrrgreindum aðilum. Atvinnuhorfur eru slæmar á Isafirði, þar sem mestur hluti vélbátaflotans liggur aðgerða- laus. Happdrætti Sósíalistaílokksins 8 dagar effir þar til dregið vsriur Laugarnesdeild sótti mest fram í gær Herðum séknina - 1 gær skiluðu 9. deildir og sótti Laiigarnesdeild mest fram. Hiíð- ardeild er nú nær kominn í 100% og- pnm hafa allan liug á að ná markinu í dag eða á morgun. Nú eru aðeins 8 dagar eftir þar til dregið verður. Eélagar, notið þenn- an stutta tíma sem eftir er. Kom- ið og skilið og takið miða til vlðbótar. Tekiö daglega á móti skilum í skrifstofu Sósíalistafélags Kaykjavíkur, Þórsgötu 1. Seljum alla miðana upp íyrir 15. deSem- ber. — Köð deildaima er nú þannig: 1. Meladeild 100 2. Hlíðadeiid . 92 — 3. Bolladeild 82 — 4. Skóladeild 62 — 5. Laugarnesdeild 62 — 6. Skerjafjarðardeild . 60 — 7. Kleppsholtsdeild . . 60 - 8'. Njarðardeild 57 — 9. Sunnuhvolsdeild . . 35 — 10. Valladeild 32 11. Barónsdeild 32 — 12. Langholtsdeild .... 24 — 13. Þingholtsdeild . ... 22 14. Nesdeild 2h — 15. Skuggahverfisdeild 21 — 16. Vesturdeild 18 — 17. Vogadeild ....... 17 — 18. Túnadeild .......7 16 — Lausasöluverð Þjóðviljans verður frá deginum í das 0.75 eintakið. þJÓBVILJINM lörubílstjóraft'lagið Þróttur héit fjölmennan félags- j fund í fyrrakvöld. Á fundinum var einróma samþj kkt eindregin áskorun á bæjarstjóru að hefja einhverjar þær framkvæmdir er gætu bætt úr hin'u aivarlega atvinnuleysi er nú ríkir i vörubíistjórastéttinni. Þessi samþykkt fundarins nuin hafa verið send bæjar- stjórn og verða tekin fyuir á bæjarstjórnarfundiiium í dag'. J VÖrubílstjórar biða með mikilii athygli eftir svörum bæjar- 5 stjórnar tið þessari áskorun. $ Bílslvs á ísafirði w ■ • Isafirði í gær. Frá fréUaritara Þjóðviljans. I gær varð bílslys rétí hjá ísafjarðarkaupstað. Fiskflutn- ingabíll var að koma frá Bol- ungavík. Þegar bíllinn var nærri því kominn til Isafjarðar. nán- ar tiltekið á móts við Ásgarð, rann hann til að framan, og annað framhjólið lenti út af veginum. Ekki tókst að stöðva bílinn og lenti hann þvi át af og fór heila veltu. Þfír farþég- ar voru með bílnum, — Einn þeirra, Einar Sveinsson frá Bol- ungavík. slasaðist og var flútt- ur í sjúkrahús. Elnar iiafði staóið á oalli bílsins. Óvelur hamlar Flestir síldveiðibátarnir fóru á sjó i fyrrakvöld, en að fáum einum undanskildum hættu þeir við að leggja netin vegna versn- andi veðurútli.ts. Þeir sem lögðu netin urðu að taka þau fljót- lega aftur, en öfiuðu þó sæmi- lega. Til Keflavíkur komu 5 bátar í gær með 250 tunnur og 2 til Akraness með 179 tunnur. kr. Aukaskammtur Skömmtunarstjóri liefur til- kynnt um aukaskammta af sykri og smjöri fyrir jólin. — Skammtur nr. 18 gildir fyrir 250 gr af smjöri og skammtur nr. 19 fyrir 500 gr af sykri. staflokksiiis ti! átsölutisaiina 'éú a 15. þ. m. yeruur.dregiö í happclrættinu. Fyrir þann tíma veröur aö hafa borizt uppgjör frá umboösmönnum happdrættisins. eöa til- kynning um að óseldir miöar hafi v.-criö póstlagöir. ATHUGIÐ: Allir raiðar sera ekki heínr berlsí tsí- kynning ura íyrir 15. des. skoðast seldir. K Ó B E A Framhald af 1. síðu. buue telur ráðlegast að flytja herinn burt úr Kóreu og Banda- ríkin einbeiti sér a'ð vörnum heimalandsins, treysti herstöðv- ar sinar í Alaska og öðrum nálægum löndum. Rödd þ;énsÍEis: Við siönd- iira ávallt raeð Bandaríkjunum Attlee, forsætisráðh. Breta, hélt ræðu í gær í blaðamanna- hófi í Washington, og hafi menn í Evrópu vænt þess að brezka stjórnin þyrði af heil- hug að reyna að hindra stríðs- fyrirætlanir Bandaríkjamanna, urðu þær vonir að engu við þá fæðu. Attlee lýsti yfir samstöðu Bretlands með Bandaríkjunum í einu og öllu og gaf í skyn að Bretar ætluðu sér jafnvel að styðja frekara stríðsbrölt Bandaríkjanna i Asíu, en klæddi þá yfirlýsingu rósamáli um að taka hart á ,,innrás“ Kínverja í Kóreu. KeSiavíkurílugvölIur Framhald af 1. síðu. 7. Hversu mikíar hafa verið tolltekjur ríkissjóðs af þessum innflutningi ? 8. Hversu mikið hefur verið flutt inn til vallarins á þessu tímabili af tóbaki, áfengi og á- fengu öii? 9. Ilversu mikið fé hafa hinir eriendu starfsmenn og fyrirtæki á Kefiavíkurflugvelli greitt I tekjuskatta hér imianlands á þessu tímabili? 10. Hversu mikið fé hafa aðil- ar greitt í útsvör til sveitarfé- laga ? 11. Hversu miklar gjaldeyris tekjur hafa bankarnir haft af Keflavíkurfiugvelli á þessu tímabiii, og hvernig sundurlið- ast þær tekjur? 12. Hversu mikill hluti af umferðinni um völlinn stafar af samgöngum bandaríska hersins við.hernámssvæði sitt á Þýzka- landi ? 13. Hverjar ráístafanir hef- ur ríkisstjórnin gert ti'l að und- irbúa, að Islendingar taki .sjálf- it- við allri starfrækslu á vellin- um 1953?“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.