Þjóðviljinn - 13.12.1950, Qupperneq 1
V E S T U R D E I L D
heldur fund á venjuleg-
ura stað kl. 8,30 í kvöld.
Áríðandi mál á dagskrá.;
Deildarstjórnin
35. árgangur.
Miðvikudagur 13. des. 1950.
280. tölublað.
ÓS¥ÍFIN GERIÆÐISSTÍÓRfí IHALDSINS:
fsfraymurinn tekinn af
m m
aðvorunar
MFMAGMSSKÖMMTUN ER AFLEIÖENG AF SLÓÐA-
SMP ÍHALDSINS í RAFIMGNSMÁLUNUM —
MFIN ÁN NQKKURRAR AÐVÖRUNAR TIL
EÆIÁRIÚA — FYRST R/EDD I BÆJARRÁÐÍ
MGINN EFTIR AÐ HÚN ER HAFIN — TIL-
KYNNT BÆIARBÚUM Á ÞRIÐIA DEGI
Tvo uiidanfarna daga hefur orðið rafmagnslaust í vissum
bæjarhverfum kl. 11 fyrir hádegi, en svo kom rafstraumprirut
aftur khikkustund síðar. Bæjarbúar sem fyrir þessu urðu héldu
að þetta myndi stafa af einhverri hil'un, þeir hafa vanizt svo
iKÖrgu ótrúlegu hvað bilanir snertir.
Þetta var þó ekki bilun, heldur er stjórn íhalds
ins á bænum slík að það tekur upp rafmacrnsskömmt
un án þess að aðvara viðkomandi íbúa. Fyrst dag-
inn eftir að hún var hafin er hún rædd í bæjarráði.
— Og tilkynnt bæjarbúum í blöðunum þriðja
•skömmtunardaginn!!
Rafmagnsskömmtun sú sem nú er hafin er bein afleiðing
af slóðaskap og vanraékslu Ihaldsins í rafmagnsmálunum. Að-
gerðir þess í virkjunarmálunum hafa einkennzt af því sama og
allar framkvæmdir þess á náuðsynja- og velferðamálum bæjar-
búa: OF SEINT — OF LÍTIÐ ______________________________
Þjóðviljanum barst í gær Fundur í Fulltrúaráði
svolatandi tilkynning um þetta , ,, /
frá Rafveitunni: verkalyðsfelaganna í
„Þar sem sýnilega verður um Alþýðuhúsinu í kvöld
meiri aflþörf að ræða á orku- .. „
veitusvæði Sogsvirkjunar en ó- n,yja u, *"na'a
hætt er eða fært er að tak- verkalyðsfelaganna i Reykja
marka með spennulækkun einni v,k heldnr, f>Jso,a ,fund sn,n
er nauðsynlegt að taka upp ,k.vo,d J’™' *'**!*’
takmörkun á annan hátt, en hl,s,nu v,ð Hverf.sgotu. Þar
iþað er með því að taka úr fer. m' a- fram. kosn,ns
sambandi hluta af veitukerfinu stJornar> varastjornar og
meðan á mesta álagi stendur eudurshoðeuda fynr næsta
um. suðutímann kl. 11-12 f.h. ^t.mabil. Alhr fulltruar
Þetta verður framkvæmt þann verkalyðsfelaganna . Reykja
ig, að veitukerfinu verður skift v,k a Þ,nKi Alþyðusam-
niður í jafna hluta og yrði hver bantts íslands eiga sæti í
hluti tekinn úr sambandi einu Fulltruaraðinu eða vara-
sinni í viku á fyrirfram til- menn í þcirra stai ■_____
Framhald á 8. síðu.
Happdrætfi Sésíalistafíokkslns:
3 dagar þar ti! dregið verður — í
gær sétti! Njarðardeild ef Baróns-
sEeild mest fram — íemið og
skilið í dag!
Fundur í Fulltrúaráði
verkalýðsfélaganna í
Alþýðuhúsinu í kvöld
Hið nýja fulltrúaráð
verkalýðsfélaganna í Reykja
vík heldur fyrsta fund sinn
j kvöld kl. 8,30 í Alþýðu-
húsinu við Hverfisgötu. Þar
fer m. a. fram kosning
stjórnar, varastjórnar og
endurskoðenda fyrir r.æsta
kjörtímabil. Allir íulltrúar
verkalýðsfélaganna í Reykja
vík á 22. þingi Alþýðusam-
bands Islands eiga sæti í
Fulltrúaráðinu eða vara-
menn í þeirra stað.
ásfii“ og Árabaríki vflja sjö rfkja ráð-
stefnu um Ásíumál
með þátttöku alþvðulýðveldísins
Kína, Sovétríkjanna, Bandaríkjanna
Bretlands, Frakklands, índlands
og Egvptalands
Stjórnmálanefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sam-
þykkti í gær að taka tafarlaust á dagskrá tillögu 13 Asíu- og
Arbaríkja úm að fyrirskipa vopnahlé í Kóreu og stofna þriggja
manpa vopnahlésnefnd undir forystu forseta allsherjarþingsins.
Var tillaga um þessa dagskrátilhögun samþykkt með 48 atkv.
gegn 5 (Sovétríkin og Austur-Evrópuríkin á móti) en 4 sátu
hjiL
Á fundi nefndarinnar í gær lýstu fulltrúar Bretlands og
Bandaríkjanna sig samþykka þessari tillögu, en umræðum var
frestað.
í gær urðu nokkuð r.Imenn
slsil frá flest.'um deildum og
sóttn masgar vel fram, e-igin
komst þó í 10(1% til viðb ítar
við fyrri deiltlir. En nokkrar
var/:ar þó að'eins herzlumuni >n
að komast í markið. Gerið nógu
almenn skll í dag. Tekið er á
móti skilum í skrifstofu Sósíal-
istafélags Revltjavíkur Þórsg.
3, opið frá kl. 10—7 Eeggj-
umst öll á eitt með að gera
sö'tti happdrættismiðanna fem
glæsilegasta oa tryggjum þar
m*S útgái'u Þjóðviljans. Tak-
markið er að selja miðanna alla
fyrir 15. desember.
Röð deildanna er nú þannig:
1. Meladcild 120%
2. BoIIadeild 113—
3. Hlíðadeild 105—
4. Laugarnesdeild 81—
5. Njarðardeiid 69—
6. Skóladeild fþ 68—
7. Skerjafjarðardeild 64—
8. Kleppsholtsdeild 61—
9. Sunnuhvolsdeild 39—
10. Valladeild 37—
11. Barónsdeild 37—
I gær fengu síldveiðihátamir
samtals á 4. þus. tunna af síld.
Aflahæsti báturinn fékk rúmar
270 tunnur.
Samið hefur verið um við-
bótarsölu á 10 þús. tunnum al
saltsíid til PóIIands.
15 bátar komu til Akraness
með 1700 tunnnr (hæsti bátur-
inn með yfir 270). 5 k/omu til
Keflavíkur með 400 tunnur, 9
til Hafnarfjarðar með 464, 10
til Sandgerðis með 500 og 1
til Grindarvíkur með 60 tunn-
ur. Grindarvíkur- og Keflavík-
urbátarnir eru nú margir farn-
ir að búa, sig imdir vetrarvertíð
ii?a..
Æ.F.R. Æ.F.R.
MJÖG ÁRlÐANBI!
Félagar, hafið samband við
skrifstofuna í dag frá kl. 5 e.h.
Skriístofan verður opin til
kl. 11,30 e.h. — Stjórnin
Gert er ráð fyrir aö Eisen-
hower verði nú þegar skipað-
ur yfirforingi allra l’herja At-
lanzhafsbandalagsins.
Ráðherrar Atlanzhafsbandalags
ins koma saman í Brússel í
næstu viku, og hefur verið til-
kynnt að Acheson, Bevin og
Schuman muni þá um leið hafa
sérstakar viðræður um ýmis
32. Skuggahverfisdeild 31—
13. Langholtsdeild 30—
14. Nesdeiid 24—
15. Þinghoitsdeiid 23—
16. Vogadeild 22—
17. Vesturdeild 19—
18: Túnadeiid 18—
Fulltrúi Indlands, Sir Bene-
gal Rau sagði í framsöguræðu
vandamál Bretlands, Frakk-
lands og Bandaríkjanna.
Ötvarpsráð sér
sig um hnnd
FRÉTTIN um að útvarpsráð
hefði bannað að útvarpa
nmræðum um friðarmáiin
vakti almenna reiði í gær,
— og útvarpsráð sá sig um
hönd: tók málið upp að
nýju og samþykkti að leyfa
að útvarpa af hinum fyrir-
hugaða fundi.
að Vú hershöfðingi hefði full-
vissað sig um að Kína æskti
ekki eftir stríði við Bandaríkin
heldur hefði striði verið þröngv
að upp á Kínverja með aðgerð-
um Bandaríkjamanna gagn-
vart Taivan og Kóreu.
Frá vígstöðvunum í Kóreu
er heldur fréttafátt. Bandaríska
herstjórnin talar um það sem.
stórsigur að meginhluta hins
herkvíaða liðs á norðausturvíg-
stöðvunum liafi tekizt að kom-
ast til strandar.
Herstjórn kóreska alþýðu-
hersins tilkynnir að mjög mikið
berfang hafi náðst síðan inn-
rásarjierinn var hrakinn til und
anhalds á öllum vígstöðvum.
Nú eru aðeins
? dagar þangað til dregið
!; verður í happdrætti !;
I; Sósíalistaflokksins. ;í
;; „Ætli ég kaupi ekki nokkra j
!; miða í viðbót“. «1
á Islandi?
Mcutgomery heimtar tveggja ára herskyláu í
cllum ríkium Atlanzhafshandalagsins
Marat bendir til að aíturhaldsríkisstjórnir
Bandaríkjanna og leppríkja þeirra hugsi sér til
hreyfings á næstunni með hervæðingarbrölt um
alla Vesíur-Evrópu, ef takast mætti að draga at-
hyglina frá hrakförum bandarísku heimsvalda-
stefnunnar í Asíu.
Montgomery marskálkur skýrði belgíska her-
málaráðherranum svo frá í gær, að nauðsyn væri að
öll ríki Atlanzhafshandalagsins kæmu á hfá sér
tafarlðust tveggja ára herskyldu.