Þjóðviljinn - 13.12.1950, Side 2

Þjóðviljinn - 13.12.1950, Side 2
2 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. des. 1950. ------Tjarnarbíó Vegir ástarinnar (To each his own) Hrífandi fögur ný amerísk mynd. Olivia De Havilland, John Lund og Mary Anderson. Sýnd kl. 5 og 9. ------Gamla Bíó---------- Ógiftar mæðiir (Diskret Ophold) Hrífandi og efnisrík dönsk kvikmynd eftir Leek Fischer. Aðalhlutverk: Ib Schonberg Grethe Hadmer Lise Thomsen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Við fáum nýjar bækur daglega Sendum heim ef óskað er Kassakvittanir fyrir öllnm viðskiptum BÖKABÚÐ (jooj) Aiþýðuhúsinu — Sími 5325 Austurbæiarbíó — Frú Mike Áhrifamikil ný amerísk stói*mynd. Evelyn Keyes, Dick Powell. Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 9. „Tígris"-!iugsveitm John Wayne. sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára Tunderheef Spennandi ný amerísk mynd frá CoMmbia, um ástir og æfintýri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ------ Tripolibíó ------ Á túnfiskveiðum (Tuna Clipper) Spennandi og skemmtileg ný, amerísk mynd. Aðalhlutverk: Roddy McDovvaH. Sýnd kl. 5, 7 og 9. aw iíiíil ÞJÓÐLEIKHÚSID Miðvikudag kl. 20 KOHU OFMKIÐ 3. sýning Næst síðasta sýning á þessu leikriti fyrir jól Fimmtudag: Engin sýning Keyptir aðgöngumiðar að mánudagssýningu, sem féll niður vegna veikindafor- falla, gilda á miðvikudags- kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15 til 20.00 daginn fyrir sýningardag og sýningardag. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. ------ Nýja Bíó Músik og teiknimynda „Shew" 9 frægar bandarískar Jazz hljómsveitir spila svell- andi fjörug tískulög. THE KINGS MEN syngja róman tíska söngva. — Teikni- myndasyrpa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Haínarhíó ! æfintýralelt (Over the moon) Falleg og skemmtileg kvik- mynd í eðlilegum litum, tek- in af Alexander Korda. Aðalhlutverk: Merle Oberon Rex Ilarrison. Sýnd kl 5. 7 og 9. JVIunið smáauglýsingarnar á 7 síðu. Frá VerðgæzIust|óíá- Hér meS er vakin athvp1! á auglýsingii verð- lagsstjóra nr. 17. frá 20. sept. 1948, sem enn er í gildi, en þar segir svo: „Viðskiptanefnd hefnr ákveöið að gefnu tilefni, að óheimilt sé að leggja verzlunará- lagningu á þær vörur, sem keyptar eru á uppboði, nema sérstök heimild verðlags- stjóra komi til í hvert s.kipti. Annars skoðast uppboðsverðið sem smásöluverö.“ Reykjavik, 12. des. 1950. E i n st æ ð jéSabék: Sigurður Guðmundsson málari. Myndir cg æfiágrip Séra Jón Auðuns dómkirkinpresiur sá um útgáfuna og ritaði æfiminninguna Sigurður Guðmundsson, d. 1874, var einn merkasti maður sinnar sam- tíðar, listamaður. hugsjónamaður, leiklistarfrömuður og fomfræöingur. Æfi hans var merkitegur kapítuli í sögu íslenzkrar menningar, en listaverk hans em fæstum núlifandi manna að nokkru kunn og minning hans hef- ur fallið tun of í gleymsku. • Þessi jólabók Leifturs mun því ko ma mörgum á óvart og opinbera merkilega hluti, sem mönnum var áður ókunnugt um. Bókin birtir milli 50 og 60 stórar ljósprentaðar myndir, flest myndir af þjóðkunnu fólki, eftir Sigurð málara, auk þsss er hver lesmálssíða fagurlega skreytt meö teikn- ingum eftir hann. Hér er um að ræða fallega bók og mikinn listamann, sem ungir og gaml ir munu hafa mikiö yndi af áð kynnast. Sifjnrlaf Snðmimdssflu málari er óvenjtilecr bók, sem hinir vand- látu munu velja handa vinum sínum á jólunum Hi. Leiftur Þingholtsstræti 27. Sími 7554.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.