Þjóðviljinn - 13.12.1950, Page 5
MiðvHcudagur 13. des. 1950.
ÞJÓÐVILJINN
5
rlENNTIR
Anderson og ævmtýrin
Úr fylgsnum iyrri cddar
Árið 1943 gaf Helgafell út í
tveimur biadum doktorsritgerð
Steingríms J. Þersteinssonar
um Jón Thoroddsen og skáld-
sögur hans. Bókin var þegar
keypt í bókasafn Menntaskól-
ans á Akureyri, en þar var ég
þá nemandi, og studdi safn-
vörðurinn að því að ég læsi
hana, hvað ég og gerði. Þótti
mér að vonum verkið allt fróð-
legt og merkilegt. Síðan skil-
aði ég bókinni af mér, og hafði
enginn skipti af henni um sjö
ára 'bil.
Núna rétt um daginn barst
mér í hendur önnur bók. Hún
nefnist Úr fylgsnum fyrri aldar,
en höfundur er séra Friðrik
Eggerz er prestur var í Skarðs-
þingum í Dalasýslu, fæddur
1802, dáinn 1894. Ég skar þeg-
ar upp úr bókinni og tók að
líta í hana. Og þá hrökk ég við.
Kannaðist ég ekki við þennan
höfund, þennan mann, úr ann-
arri bóik? Hvaða ritning önnur
segir af presti þessum? Og
ryk tíma og óminnis í huga
mér sópaðist kyrrlátlega af
gamallesinni doktorsritgerð um
íslenzkt skáld og vinnubrögð
þess. Stytzta leið mín til fullr-
ar uppýsingar lá á bókageymslu
Helgafells, og bað ég manninn
þar, sem ég þekkti, að leyfa
mér að líta snöggvast í bók dr.
Steingríms um skáldsögur Jóns
Thoroddsens. Grunur minn, sem
raunar var orðinn vissa, fékk
staðfestingu.
Þetta er orðið svo feiknar-
lega spennandi að nú er bezt
að slaka á þræðinum. En leynd-
armálið er þetta: I ritgerð sinni
hefur Steingrímur J. Þorsteins-
sbn leitt að því vísindaleg rck
að séra Friðrik Eggerz, fyrrum
prestur á Ballará í Skarðsþing-
um, sé í höfuðdráttum fyrir-
mynd að séra Sigvalda í skáld-
sögu Jóns Thoroddsens, Maður
MAÓ TSE-TUNG
BðKIN UM KINA
Kínaveldi í fortíð og nútíð —
SjáSfsævisaga Maó Tse-tungs
Bókia um Kína, landið sem nú er á hvers manns vörum,
kem'ur í bókaverzlanir þessa dagana. Bókin skiptist í tvo þætti.
Fyrri hluti hennar er saininn af Sverri Kristjánssyni og nefnist
Kínaveldi í fortíð og nútíð, en seinni hlutinn er sjálfsævisaga
Maó Tse-tungs, sem nú er orðinn þjóðhetja Kínverja, skráð af
bandaríska blaðamanninum Edgar Snow.
„Kínaveldi í fortíð og nútíð“,
ritgerð Sverris Kristjánssonar,
sem nær yfir röskan helming
bókarinnar, ber eftirfarandi
kaflaheiti og gefa þau allgóða
hugmynd um það geysimikla
efni er höf. tekur þar til með-
ferðar: Kína — land og þjóð,
Þjóðfélag Kínverja og menning,
Kína og stórveldin, Kínverska
■lýðveldið og Kúó-min-tang, Kín
versku byltingunni brugguð
banaráð, Ráðstjórnarhreyfingin
kínverska, Gereyðingarstríð
gegn kommúnistum, Norðurför-
in mikla — vopnahlé, Banda-
ríkin og Kína, Bandaríkja-
stjórn ber vitni, Ósigur Banda-
ríkjanna í Kína, Sigur kín-
versku þjóðbyltingarinnar,
Kína og framtiðin, Maó Tse-
tung — leiðtogi Kínaveldis.
Um sjálfsævisögu Maó Tse-
tungs kemst Sverrir Kristjáns-
son þannig að orði m.a.:
„Sjálfsævisaga Maó Tse-tungs
var sögð við blaktandi kerta-
ljós i fátæklegu hreysi í Paó
An fyrir fjórtán árum. Nú
stjórnar Maó Tse-tung sköpum
kínverskrar sögu í salarkynn-
um keisaranna i Peking. Nú
spinnur þjóðsagan ekki lengur
þráð sinn um Maó Tse-tung.
Ævintýrið endaði vel eins og
ævintýri eiga að gera. En hin
raunverulega saga, sem Maó
Tse-tung spinnur í Peking,
verður án éfa öllum ævintýrum
glæstari."
og kona. Já, þetta var leyndar-
dómurinn dýri. Og nú skulum
við ekki rekja þetta framar.
En það er komin bók eftir
föður séra Sigvalda.
Jón Guðnason skjalavörður
sem annazt hefur útgáfu þessa
sjötuga handrits, af mikilli
vandvirkni að þvi er virðist,
segir svo í formála: „Eins og
Skarðsströnd varð sögufræg
fyrr á öldum, svo má og telja,
að um daga þeirra Ballarár-
feðga (Séra Friðriks og föður
hans) hafi runnið upp í því
byggðarlagi ný söguöld, eigi
alls kostar friðsamleg, þótt
bardaga-aðferðir væru með
öðru móti en gerðist til forna.
Þeir menn, sem hér áttust við,
voru miklir fyrir sé-r og héraðs-
ríkir, valdsmenn annars vegar
og klerkar hins vegar, hvorir-
tveggja fráhverfir því að láta
hlut sinn. . . . Og þar sem deilu-
efnin voru mörg og drógust
tíðum á langinn, þá urðu marg-
ir við þau riðnir til aðildar eða
dómsúrskurðar. . . . Má geta
nærri, að arfsögnin um þessa
söguöld hafi, þegar frá leið,
orðið blandin ýmsum staðlitlum
munnmælum, er þá fengu gildi
sem „rök“ fyrir dómum seinni
tíðar manna.“
„I riti því, sem liér birtist, er
ævisaga séra Eggerz Jónssonar
(föður höfundar) rakin mjög
ítarlega. Mun eigi verða vé-
fengt að þar sé mikinn fróðleik
að finna, ýmissa atburða getið,
er sýna glöggar myndir af
þjóðlífi og þjóðháttum fyrri
aldar og aldarfar yfirleitt. Þá
er og vel haldið á penna, frá-
sögn skýr og skilmerkileg, mál-
far þróttmikið, cg fágæt orð
finnast þar, eigi allíá, sem
höfundi hafa legið létt á tungu.
En þess er að vísu skylt að
geta sem eigi mun heldur dylj-
ast lesendum, að deiluefni eru
hér skýrð og meðferð mála
rakin út frá sjónarmiði höf-
undar eða þeirra feðga.... —
eru dómar um mótstöðumenn-
ina ærið einhliða og óbilgjarn-
ir. . . . Að öðru leyti má telja
fyllilega réttmætt, að sjónar-
mið þeirra Ballarárfeðga komi
fyrir augu alþjóðar, því að
mjög hefir verið á þá hallað,
að lítt rannsökuðu máli, í dóm-
um seinni tíðar manna um
Þau hafa ekki verið auglýst,
nema þá rétt til málamynda.
Þeirra hefur ekki verið getið,
nema þá á afviknum stöðum.
Samt eru þau nýlega komin út;
í tveimur fallegum bindum, í
þriðju útgáfu Guðmundar
Gamalíelssonar og þýðingu
Steingríms Thorsteinssonar.
Samt eru þau eilífðarbókmennt-
ir og menningaratriði, allt að
þvi uppeldisskilyrði.
Það eru nú liðin 115 ár síðan
fyrsta heftið af „Ævintýrum
fyrir börn“, sögðum af H.C.
Andersen, kom út, en 145 ár
síðan höfundurinn fæddist.
Hann var sonur fátæks skc-
smiðs. í Odense á Fjóni, og
mátti þola „hræðilega mikið
illt“ í bernsku sinni og æsku.
Hann missti fcður sinn ellefu
ára gamall. Móðir hans giftist
aftur öðrum skósmið sem
skeytti lítt um stjúpson sinn.
Hann átti að verða skraddari,
en sjálfur vildi hann fara til
Kaupmannahafnar og gerast
frægur. Segir sagan að völva
ein hafi spáð því að fæðingar-
bær hans fetti efir að v^rða
rættist, og ævisögu sína nefndi
Andersen „Ævintýri lífs iníns“.
Það ævintýri heíur haldio á-
fram eftir dauða hans, og
sjálfsagt á landnám hans á
jcrð enn eftir að stækka og
víkka. Enda var maðurinn
skyggn og innsýnn til að trúa
á manneskjuna og framförina.
hann vænti sér góðs bæði af
vélum og náttúruvísindum. Það
eru 75 ár liðih síðan hann dó,
og það er nærri því uppeldh-
skilyrði að lesa sögur hana og
ævintýr.
Það hefur enga, þýðingu að
ég ausi hér lofi Ævintýri
Andersens, né hina nýju út-
gáfu þeirra. Ég er að sjálf-
sögðu enginn sérfræðingur í
þeim. En þeir sem ekki eru
það hafa nokkurn veginn sama
vit á þeim nú orðið, cg mumi
fáir verða þar margs vísari af
öðrum. Það veldur e’-'-i öðnx
en leiðindum að vera að kreista
upp úr sér einhverja skollaus
mælgi um löngu alviðurkenndar
bókmenntir. En ef einhver sen
les bessar línur vissi ekki á;Vur
að Ævintýri Andersens eru hér
skrautlýstur honum til heiðurs. [á boðstólum núna um þessi jcl,
Framhald á 7. síðu.
Og lét þá móðir hans undan
Hafnar-þrásækni drengsins.
Fjórtán ára hélt hann af stað,
með fataböggul undir hendinni
og tiu dali í vasanum; langur,
slánalegur, ófríður og fullorð-
inslegur. Góðir menn veittu
honum liðsinni, hann komst í
skóla og varð stúdent 1828.
Um sama leyti tók hann að
láta á sér kræla sem skáld og
rithöfundur, birti kvæði og
skrifaði skáldsögu. Áður hafði
hann raunar samið nokkra
harmleiki, sent þá stjórn Kon-
unglega leikhússins, og hlotið
afsvör ein og spott. Nokkrum
árum síðar fekk hann ferða-
styrk, fór til ítalíu og ritaði
síðan skáldsöguna Improvisa-
toren, og hlaut viðurkenningu
fyrir hana. Fyrsta heftið af
ævintýrum hans kom út sama
árið, 1S35, og þótt landar hans
kvnnu ekki að meta þau fyrst
í stað tók nú að birta í lofti.
Verk hans fundu fljótlega náð
fyrir augum annarra þjóía
manna, og veit ég enn ekki
betur en í Danmörku hafi Is-
lendingurinn Grímur Thomsen
orðið fyrstur manna til að
vekja athygli á skóarasyninum
frá Fjóni. (Því miður fóru ný-
flutt háskólaerindi Martin Lar-
sen, sendikennara, um þessi
efni framhjá mér). Andersen
var á sífelldum ferðalögum vítt
um lönd og sólaði sig i hylli
útlendra frægðar- cg tignar-
manna. Fór slíkt vel í taugum
hans, því þetta barnslega skáld
var í margri grein barnalegur
,maður. Spádómur völvunnar
"ri er okkur væntanlega ölhi n
launað: skóarasyninum, út-
geíandanum og undirrituðurn.
Enda höfum við þá allir ur.nið
gott verk. B.,H.
Samsönojiir
Fóstbræára
Stofusett að verðmæti 15
þúsund krónur er 1.
vinningur í
HAPPDRÆTTI
SÓSlAEISTAFLOKKSINS
Fjögur kvöld i undanfarinni
viku hefur söngur hljómað í
Gamla bíó, sem margir liafa
saknað um hríð, eða síðan hinn
góðkunni söngstjóri Fóstbræðra,
Jón Halldórsson, lagði frá sér
sprotann. Undir stjórn Jóns Þór-
arinssonar tónskálds, er nú tekið
nýtt Fóstbræðra-lag og hafið nýtt
tímabil í starfi þessa vinsæla
karlakórs, sem allar beztu óskir
fylgja inn á ókunnar brautir.
I samsöng kórsins nú þurfti
enginn að sakna þess um of, er
áður var, þvi um raddblæ og beit-
ingu stendur hann á gömlum
merg. Og þótt önnur stjórn og
nýtt verkefnaval hafi sett á hann
sitt mót, þá einkenndist hann enn
sem fyrr af listrænni hófstillingu
og smekkvísi, og verður að kalla
það vald furðu mikið, sem hinn
ungi stjórnandi hefur þegar náð
á þessu hljóðfæri sínu — og sæl-
ast þó meir til landa í rikjum
Pólýfóníu drottningar en slikir
tíðka víða. — Söngskráin hóf3t
annars með nokkrum fegurstu lög-
um Árna Thorsteinssonar, er söng
stjórinn hafði lauslega hnýtt í
sveig og lék Carl Billich þar á
flygil með kórnum. Meða! ann-
arra laga, sem mesta athygli
vöktu má svo nefna 23. Davíðs-
sálminn eftir Schubert; hjóna-
sálm Lúters við Hindemith-
stemmu, neyðarlega skemmtilegt
og vandsungið lag; Drykkjuvisu
eftir Mendelssohn og lokakórinn
úr Rinaldo eftir Brahms, en á
j honum endaði söngskráin og auka
lög tóku við, þar á meðal eitt eft-
ir Þórarinn Jónsson, gamansamt
lag ot hnittið. Er þá fljóttalið og
vantalið, og hefði þó margur vilj-
ý að fá meira að heyra. Þ. Vaid»