Þjóðviljinn - 13.12.1950, Síða 7

Þjóðviljinn - 13.12.1950, Síða 7
Miðvikudagur 13. des. 1950. ÞJÓÐVILJINN f"~ 80 aura orðið l Athugið hvað þér getið sparað mikla peninga | með því að auglýsa hér. Gúmmíiðjan Grettis- götu 18, sími 80300 Viðgerðir á allskonar gúmmí skófatnaði. Allskonai smáprentun, ennfremur blaða- og bóka- prentun. Prentsmifija Pjóð- viljans h.f., Skólavörðustíg 19. sími 7500. Lögíræðistörí Áki Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð, — Sími 1453. Sendibílastöðin h.í. Ingólfsstræti 11. Sími 5113 Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395 Ragnar ölafsson, hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskbðandi. Lög- ífræðistörf, endurskoðun og ;; fasteignasalá. Vonarstræti 12. sími 5999. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir Sylg.ia, Laufásveg 19, sími 2656 Límum kaifahlífar á sjóstígvél. Gúmmíiðjan Grettisgötu 18, sími 80300, Samkvæmisklæðnaður fyrir dörmir og herra. iÆingavcg 12 Húsgagnaviðgerðir Víðgerðií' á allskónár stopp- uðum húsgögr.arn. ílúsgagna verltsm;fijan, Bergþómgotu 11, sími 81830. *##s#s##s###'#'#s###'###n##*##'##'#'#'#'#’##'##*- Munið Kaíiisoluna í Hafnarstræti 16 Kaitpum húsgögn heimilisvéiar, bar! ; marmaföt, sjónauka. mynda- ! vélar, yexðistáiigir o. m. fl ; Vöruveltaik, ; Hverfisgötu 59. sími 6922 : Skíðastafir fyxir börn 'og fullorðna Verzfuuin Stígandi, Ioaugaveg 53________ Umboðssala: Útvarpsfónar, klassískar ; I grammof ónplötur, útvarps- * tæki, kai'lmannafatnaður, gólfteppi o. fl. Verzl. Greftisgötu 31, simi 5807. »#################»###########»« Minningarspjöld Sambands ísl. berklasjúklinga fást á eftirt. stöðum: Skrifst. sambandsins, Austurstræti 9, Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu 2, Hirti Hjartarsyni, Bræðra- borgarstíg 1, Máli og menn- ingu, Laugavegi 19, Hafliða- búð, Njálsgötu 1. Bókabúð Sigvalda Þorsteinssonar, Efstasundi 28, Bókabúð Þor- valdar Bjarnasonar, Hafnai'- firði, Verzl. Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26, Blóma búðinni Lofn, Skólavörðustíg; | 5 og hjá trúnaðarmönnum sambandsins um allt land. Gúmmískór á börn og fullorðna. Gúmmí- iðjan, Grettisgötu 18. simi Það borgar sig bezt að skipta við okkur Gúmmíiðjan Grettisgötu 18, sími 80300. Kaupum — beljum og tökum í umboðssölu alls- konar gagnlega muni. — Goðaborg, Freyjugötu 1. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð liúsgögn, karlmanna- föt o, m. fl. Sækjum, send- um. Sölusbálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926 Þér ættuð að athuga hvort við höfum ekki jóla- gjöfina sem yður vantar. Við höfum mikið úrval af allskonar myndum og mál- verknm í okkar viðurkenndu sænsk-íslenzku römmum. Daglega eitthvað nýtt. RAMMAGERÐIN, Ilafnarstræti 17. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan, j Hafnarstræti 16. f'###ví‘##'##########'##'######'####'##'#* ■- Í.S.Í. H.K.E.R. Í.E.R. Handknattleiksmeistara móts Islands 1951 (innan- húss) fer fram dagana 15. ján.—20. marz nJk. Þau fé-$ lög sem vildu taka að sér að siá um mótið sendi beiðni þar um til HKRR, Hverf- isgötu 42, fyrir 17. þ.m. EFÞÉRGETIÐLESIÐ ÞAÐTILENDASEMH ÉRSTENDURÞÁHAF IÐÞÉRFUNDIÐLAU SNINAÁÞEIRRIGÁT UHVARHAGKVÆM ASTOGBEZTERAÐ KAUPAJÓLARÆK URNARÍÁROGME STERÚRVALÍÐÁFJ ÓLAKORTUNUMEN ÞAÐERHJÁBÓKAB ÚÐINNIARNARFEL LLAUGAVEGI15 Skilyrði fyrir góðii hvíid og værúm svefni eru létt og hjý sængurföt. Látið oss annast hreinsun fiðurs og dúns úr gömlum sæng- urfötum. Vönduð og ódýr vinna. Fiðurhreinsön Hverfisaötu 52. Sími 1727. Úr fylgsimm fyrri alda Framhald af 5. síðu. „söguöldina“ á Skarðsströnd vestra.“ Þessi langa bók, sem þó er aceins fyrra bindi tveggja. fjallar sem sagt í höfuðatriðum um alls konar málarekst.ur, máláfvlgju og málaþras, bi’ask og svik og pretti — og heiðar- leik. Nafnaskrá þessa bindis er nær 25 ble., tvídálka, og Iætur hærii að um 40 nöfn séu. á. síðu. Þannig er hér getið nær 1ÖÖ9 manna, og flesta þeirra. heíur þjóðin ekki heyrt nefnda fyrr. Þessi frásögn er þannig' barmaiull af lífi og sögu og örlogum. Og þótt liún sé stór mn vilhöll vissum aðilum, þótt hún sé ekki staðreynd saga, þá er hún öruggar bókmenntir. Því veiaur málfar og stílfærní höf- un'dár, skap hans og geð. Það léynir sc-r ekki að hann hefur verið mikils háttar maður á ýmsa. lund. Bók hans er meira. en löng, Hún er stór. Höfundur hennar mun að vísu eklci standa. jafnfætis Jóni Thoroddsen í íslenzkri bókmenntasögu. En. um langan aldur rmui sjá til þeirra beggja í þeim Breiða- firði. Fjendur séra Sigvaldá munu ra.unar a.lla daga eiga alls kostar við hann. En mað- urinn sem þa‘ð rifbein var tek- ið úr hefur fengið uppreisn ærm sinnar. BJR. SKIPAUTGCRO RIKISINS Hekla austur um land til Akureyrar hinn 16. þ.m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Djúpa- vogs og Húsavíkur í dag og á morgun. Frá Bakkafirði fer skipið beint til Akureyrar, en kemur við á Húsavík, Kópa- skeri, Raufarhöfn og Þórs- höfn í balkaleið. Frá Þórshöfn siglir skipið beint til Seyðis: fjarðar. Farseðlar verðá seldir á morgun. ywiiVivw.v.v. læloim! ^astofu raína aö nýju í Bankastræti 6. Viötalstími k:. Ji 1—2,30 alla virká daga, nema laugardaga kl. 2,30—3,30. Söni 5459. Heimasími 81619. SKÚLl TE0R0DDSEN læknir. (Sérgrein: Augnsjúkdómar) ármann til Vestmannaeyja í kvöld. Tek ið á móti flutningi í dag. „Herðnbreið* til Snæfellsnesshafha, Gilsfjarð arhafna, Flateyjar, Tálknafjarð ar, Súgandafjarðar og B.olimga víkur hinn 18. þ. m. É’rá Bol- ungavik siglir skipið beint til Stykkishólms og þaðan sam- kvæmt áætlun. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á föstudag. Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. Hjartkær eiginmaöúr minn, faöir og tengda- faöir, PEDER JAKOBSEN andaðist 12. þ. m. í Landakotsspítala. Ingibjörg' Jakobsen, Jakob, Kristjana og Ingibjörg Jóhannsdóttir. sss vestur um land til Akureyrar hinn 19. þ. m. T.ékið á móti flutningi til áætlunarhafna á morgxm og árdegis á föstu- dag. Farseðlar seldir á mámi- dag. Ath. Þetta eru síðustu ferð- ir skipa vorra fyrir jól. - WWWWWWWVWV1MAM Jarö'arför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, VÍLBORGAR SIGURÐARDÓTTUR frá Bíekkum, Holtum fer fram frá Fríkirkjunni 14. okt. kl. 1,30 e.h. Blóm og kranzar afbeönir. Þeir -Sem óskuöu aö heið’ra minningu hinnar látnu, eru beönir áð' láta MinningarsjóÖ Áma Jónssonar njóta þess. Minningarspjöld sjóðsins fást á Laugavegi 37 og Vesturgötu 46 a. Sólberg Eiríksson, Una Sæmundsdóttir, Sigurður Jónsson, Sigríður Eiríksdóttir, Runólfur Eiríksson, Magnúsína B. Jónsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.